Morgunblaðið - 16.01.1973, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ. MUÐJUDAGUR 16. JANUAR 1973
9
Við ReynimeI
er ti! sóiu 3#a tverb. íbúð á 4.
hæð. íbúðin er stofa með svöl-
im, eidhús með nýtizku ínnrétt-
ingu, forstofa, svefnberbergi,
baðherbergi og barnaherbergi.
Fal'leg ibúð í húsi, sem er um 6
ára garnalt. Laus innan eins
mánaöar.
Við Háaleitisbraut
er til sö!u 4ra herb. íbúð á 1.
hæð. Fal'leg nýtízku ibúð með
sér hrta.
¥ið Sléttahraun
í Hafnarfirði er til söíu 2>a herb.
íbúð á 1. hæð í suðurenda. Há
jarðhæð er undir ibúðinni. íbúð
in er í tölu beztu 2ja herbergja
ibúða er við höfum haft til sölu.
Við Básenda
er til sölu 2ja herbergja ibúð.
íbúðin er i kjallara í raöhúsi,
sem er um 12 ára gamaít.
Við Eyjabakka
höfum við til sölu óvenju rúm-
góða 2ja herb. íbúð á 3iu hæð.
Sitærð um 67 ferm. Nýtízku
íbúð m>eð vönduðum innrétting-
um.
Við Kieppsveg
höfum við til sölti 3ja berb. ibúð
á 1. hæð. íbúðún er stofa með
suðursvöium, svefrrherbergi, for
stofa, eldhús, barnaherbergi.
Við Rauðarárstíg
höfum við til sölu 3ja herb.
íbúð á 1 .hæð Laus strax.
5 herb. sérhœð
er til sölu vsð Fólkagötu. íbúðin
er á 2. hæð og er 135 ferm.
Sérinngangur, sérhiti, svalir.
Tvöfalt verksmíðjugler. Laus
strax. íbúðin er í eldra stein-
húsi, en er í ágætu standi. Verð
2,9 millij. kr. Otb. 1,6 rmllj. kr.
Við Álfheima
er til sölu 4ra herb. íbúð á 1.
hæð í fjórlyftu fjölbýiishúsi.
Rúmgóðar suðurstofur með svöl
uim, stórt edhús. 2 svefnher-
bergi og forstofa.
Ibúðir í smíðum
óskast ti'l kaups. Höfum kaup-
endur að 3ja og 4ra herb. íbúð
um, tilbúnum undir tréverk. Há-
ar útborganir við samningsgerð.
Nýjar íbúðir
bœtast á söluskrá
daglega
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
haestaréttarlögmersr.
Fasteignadeild
Austurstræti 9.
simar 21410 — 14400.
Til sölu s. 16767
Verzlunar- eða
Skrifstofuhúsnceði
í miðbænum 130—140 ferm.
2 hæðir og gott ris. Auk þess
vörugeymsla og nokkur bíla-
stæðí á lóöinni.
Við Hraunbœ
2ja herb. ibúð á 2. hæð. Teppi.
Suðursvaiir. Malbikuð bílastæði.
Við Snorrabraut
4ra herb. ibúð á 3ju hæð. Verð
2,3 milljónir, útborgun 1570
þús.
Við Háaleitisbraut
5 herb. endaíbúð á 3}u hæð.
Bílskúr.
Fatahreinsun
fatahreinsun í fuilum gangi i
austurborginni.
Einar Sigurðsson, hdL
Ingólfsstræti 4, simi 16767,
Kvötdsínni 84032.
26600
allir þurfa þak yfírhöfudið
Efsfaland
2>a herb. íbúð á jarðhæð í
btokk. Verð: 1.650 þús.
Eyjabakki
5 herb. 122 fm ibúð á 1. hæð
í btokk. Fu+ifrágengin ibúð. Verð:
3,1 millj.
Framnesvegur
3ja herb. íbúð á 2. hæð i stein-
húsi (þribýlishús). Otb. um 1,0
mitlj., sem má skiptast. Laus
nú þegar.
Hraunbœr
2ja herb. íbúð á 1. hæð (ekki
jarðhæð) í btokk. Góð íbúð. Full
frágengin sameign. Verð: 1.750
þús.
Hraunbœr
4ra herb. íbúð á 2. hæð í biokk.
Vönduð íbúð. Mjög góð, fuitfrá-
gengin sameign. Suðursvaíir. Ot-
sýni. Verð: 2,9 mitlj.
Kleppsvegur
3ja herb. íbúð á 2. hæð í biokk.
Verð: 2,4 rrnHj.
Kóngsbakki
4ra herb. tirn 110 fm rbúð á 3.
hæð í blokk. Verð: 2,7 millj.
Útb.: 1,5 millj. Laus um næstu
mánaðamót.
Laugarnesvegur
3ja til 4ra herb. íbúð á 3. hæð
(efstu) í steinhúsi. Sérhiti, suð-
ursvalir. Bílskúrsréttur. Verð:
2,5 milij.
Lindargata
4ra herb. íbúð á efri hæð í járn
klæddu timburhúsi. Sérinngang-
ur. Veöbandalaus. Verð: 1.650
þús.
Reynimelur
3ja herb. 94 fm íbúð á efri hæð
í fjórbýlishúsi. Lrtil herb. í risi
fylgir. Verð: 2,5 mílij. Útb.: 1,6
millj.
Sfóragerði
4ra herb. endaíbúð á 4. hæð í
biokk. Góð íbúð. Bílskúr fylgir.
Mikið útsýnl. Verð: 3,0 millj.
¥esturberg
4ra herb. 113 fm íbúð á 2. hæð
í blokk. Góð, fullfrágengin íbúö
og sameign. Verö: 2,8 millj.
Æsufell
2ja herb. ný, fullgerð, ónotuð
íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) í
blokk. Verð: 1.850 þús. Mögu-
legt að fá keyptan bíiskúr með
þessari íbúð.
Fasteignaþjónustan
Austurstrœti 17 (Silli&Waldi)
sími 26600
Slil [R 2430(1
Til sölu og sýnss
16.
Nýleg 2ja herb. íb.
um 70 ferm. á 1. hæð með sér-
þvottaherbergi í íbúðínni við
Kóngsbakka. Ný teppi á stofu.
ÖH sameign fullgerð.
í Fossvogshverfi
nýieg 2ja herb. jarðhæð. Teppi
fylgja. Sérlóð. Útborgun má
skipta.
Laus 3/o herb. íbúð
um 90 ferm. á 3ju hæð í steín-
húsi í eldri borgarhlutanum.
íbúðin er með nýjum harðviðar-
hurðum og nýjum haröviðar-
skápum í svefnherbergi og nýj-
um teppum á stofum. Ekkert
áhvílandi.
í Vesturborginni
3ja herb. rbúð um 80 ferm. á 1.
hæð í steinhúsi. Sérhitaveita.
Bílskúr fylgir. Útborgun 1 millj.
3/o herb. íbúð
um 80 ferm. í steinhúsi á 2.
hæð i austurborginni. Útborgun
um 1100 þús., sem má skipta.
I Laugarneshverfi
Laus 4ra herb. íbúð um 105
ferm. á 1. hæðí í steinhúsi.
I Breiðholtshverfi
nýtízku 5 herb. íbúð um 122
ferm. á 1. hæð. Æskileg skipti
á 6—7 herb. íbúð í borginni.
/ Bústaðahverfi
5 herb. íbúð um 127 ferm. á 2.
hæð. 2 geymslur í kjailara
fylgja. Steypt plata undir bil-
skúr fylgir.
Við Hagamel
góð 5—6 herb. íbúð um 130
ferm. á 2. hæð. Tvennar svalir.
Sérhitaveita.
Einbýlishús
um 60 ferm. kjallari, hæð og
ris á eignarlóð í eldri borgar-
hlutanum.
Einbýlishús
um 75 ferm. steinhús kjallari og
hæS ásamt stórum bílskúr í vest
urborginni. Æskileg skipti á 3ja
herb. íbúð í Háaleitishverfi.
Komið og skoðið
Sjón er sögn ríkari
Nfja fasteignasalan
Smii 24300
Laugaveg 12
Utan skrifstofutíma 18546.
fASTIIBNASALA SKÓLAVÖRBUSTlG 12
SÍMAR 24647 & 25550
Við Blönduhlíð
2ja herb. snotur kjallaraíbúð.
2/o herbergja
2ja herb. rúmgóð og vönduð
jarðhæð í austurborginni. Sér-
inngangur.
3/o herbergja
3j£ herb. rúmgóð, nýstandsett
hæð við miðbæinn.
4ra herbergja
4ra herb. hæð í Breiðholti, með
3 svefnherb., tvennum svölum
og sérþvottahúsí á hæðinni.
Við Þorfinnsgöfu
3ja og 4ra herb. íbúðir.
Til kaups óskast
2ja herb. íbúð á hæð sem næst
miðbænum.
Þorsteinn Júlíusson hrl
Helgi Ólafsson, sölustj
Kvöldsími 21155.
11928 - 24534
Einbýlishús
1 Smáíbúðahverfi
Steinhús sem er hæð, kjallari
og ris. í risi eru 4 herb. og
W.C. Á hæð stofur, 2 herb., eld-
hús og baði. I kjallara geymslur
ög þvottahús. Bílskúr fylgir. —
Góð lóð. Teppi. Útb. 2,5 millj.,
sem má skipta. Uppl. á morgun
og næstu daga.
Við Vesturborgina
6 herbergja íbúð á 3. hæð
(efstu) í nýlegu sambýlishúsí.
íbúðin sem ekki er alveg full-
frág. skiptist m. a. í óskipta
stofu og 4 svefnherb. Véla-
þvottahús á hæð. Bílskúrsrétt-
ur. Útb. 2 millj.
Við Hraunbœ
4ra—5 herbergja glæsileg eign.
(búðin er stofa og 3 herb. auk
herb. i kjallara. Teppi, veggfóð-
ur og vandaðar innréttingar.
Sérþvottahús á hæð. Útb. 2
millj.
Við Leirubakka
3ja herbergja glæsileg ibúð á 3.
hæð (efstu). íbúðin er: Stofa,
2 herb. o. fl. Sérþvottahús og
geymsla á hæð. Veggfóður,
teppi, vandaðar innréttingar.
Gott skáparými. Útb. 1950 þús.
Við Rauðalœk
3ja herbergja 95 ferm. lítiö nið-
urgrafin kj.íbúð. ibúðin, sem er
björt, er stór stofa og 2 rúm-
góð herbergi o. fl. Teppi. Gott
skáparými. Útb. 1500 þús. Eng-
ai" veðskuldir.
Við Ásbraut og
Efstaland
2ja herbergja íbúðir. Útb. 1
millj. — 1200 þús.
Við Háaleitisbraut
2ja herb. íbúð á 1. hæð með
suðursvölum. Teppi, vandaðar
innréttingar, vélaþvottahúss. —
Sameign frágengin. Útborgun
1500 þús., sem má skipta.
Við Hraunbœ
2ja herb. íbúð á jarðhæð. Góð-
ar innréttingar. Útb. 1200 þús.,
sem má skipta á nokkra mán,
Höfum kaupendur
að 2ja til 3ja herbergja risíbúð
um í Rvík. Útb. 1100—150(
þús. í sumum tilvikum þurfí
íbúðirnar ekki að losna fyrr er
í sumar.
41CIIAHIBIIIIIIIH
VONARSTRATI 12 slmar 11928 og 24634
Sölustjóri: Sverrir Krletinsaon
HUSEICNIR
Til sölu
VERZLUNARHÚS
íbúð við Reynimel.
íbúð í Laugarnesi.
íbúð í gamla bænum.
FISKBÚÐ. íbúðir í skiptum.
Kaupendur á biðlista.
Rannveig Þorsteinsd., hrl.
málaflutningsskiifstofa
Slgurjón Sigurbjömsson
fasteignaviðsklpti
Laufásv. 2. Slml 199«) - 13243
EIGNASALAISI
REYKJAVIK
ING0LFSSTRÆT! 8.
3/c herbergja
íbúð í nýlegu fjölbýiishúsi við
Reynimel. Ibúðin öU í topp-
standi, með vönduðum Innrétt-
ingum. Teppí fylgja á íbúð og
stigagangi. Vélaþvottahús. Frá-
gengin lóð með malbikuðu bíla-
plani.
4ra herbergja
ibúð á 2. hæð í steínhúsi i Vest
urborginni. íbúðin skiptist í 2
samliggjandi stofur, 2 svefn-
berb., eidhús og baö. íbúðin öll
í góöu standi, teppi fy’gja.
3/o herbergja
Rúmgóð íbúð á 1. hæð við
Skólagerði, sérþvottahús á hæð-
inni. Stór bílskúr fy'gir.
I smíðum
4ra og 5 herb. íbúðir
íbúöir i nýja Norðurbænum í
Hafnarfirði. Hverri íbúð fylgir
sérþvottahus og geymsla á hæð
inni. íbúðirnar seljast tilbúnar
undir tréverk og málningu, með
fullfrágenginni sameign, teppa-
lögðum stigagöngum og frágeng
inni lóð. Íbúðirnar verða tilbún-
ar til afhendingar næsta haust
og seljast á föstu verði (ekki
vísitölubundið). Beðið eftir lán-
um Húsnæðismálastjórnar. Ath.:
að leggja þarf inn lánsumsókn
hjá húsnæðismálastjórn fyrir
næstu mánaðamót.
EIGIMASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson,
sími 19540 og 19191,
Ingólfsslræti 8.
Til sölu
3ja herbergja
íbúð á 1. hæð á Skjólunum í
Vesturbænum. (búðin er 2 stof-
ur, 1 svefnherbergi, eldhús og
bað. Verði kr. 1900 þús.
3ja herbergja
ný íbúð i Breiðholti. (búðin er 1
stofa, 2 svefnherb., eldhús og
bað.
3/o herbergja
ibúð í Laugarneshveffi. fbúðin
er 1 stofa, 2 svefnherb., eld-
hús og bað.
3/o herbergja
íbúð á 2. hæð við Reynimel.
íbúðin er 1 stofa, 2 svefnherb.,
eldhús og bað. Auk 1 herb. 1
risi með snyrtingu.
4ra herbergja
ný íbúð í Breiðholti. l'búðin er 1
stofa, 3 svefnherb., eldhús og
bað. Sérþvottahús.
5 herbergja
íbúð 122 ferm. ný glæsileg
íbúð f Breiðholti. íbúðin er 2
stofur, 3 svefnherb., eldhús og
bað. Sérþvottahús.
3/o og 4ra herb.
íbúðir í smíðum
Beðið eftir láni Húsnæðismála-
stjórnar. Athugið aö nú fer
hver að verða síðastur að sækja
urn ián Húsnæðismálastjórnar
fyrir 1. febrúar.
Híbýli og sLip
Garðastræti 38
Simar 26277 og 26264.