Alþýðublaðið - 06.08.1958, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 06.08.1958, Qupperneq 1
XXXIX. árg. Miðvikudagur 6. ágúst 1958. 174. tbl. Krústjov soýr við blaðinu: i vissum gremum hærra en Dagsbrúnarkaup SVIFFI.UGA hrapaði á Sandslceiði sl. sunnudag, er ver ið var. að . draga ha'na á loft. Var svifflugan komin í um það bil 110 m. hæð, er strengurinn, sem notaður var til að draga fluguna á loft með. brast. Tveir menn voru í svifflugunni, þeir Hörður Magnússon, 'flugum- ferðarstjóri og Rafn Thoraren sen. Meiddustt þeir báðir lítils háttar. fii Raufarhafnar RAUFARHÖFN í gær. k°T hingað inn frúLíbanon og Breta frá Jór með sild i dag. Voru pau með 200—300 tunnur hvert. ÖIl fékkst. síldin á Digranesflaki. Ekki er útlit fyrir veiði í kvöld. Söltun hér á Raufarhöfn nemur nú 55 þús. tunnum. Um Telur, að allsherjarþingið muni komast að skjótari og áhriíameiri lausn en öryggisráðið Leggisr áherzlu á kínverska „al- þýðyjýðveíclið^ komist í SÞ. MOSKVA, briðjudag. Krústjov krefst aukafundar allsherj arþings Sameinuðu þjóðanna í bréfi sínu til Eisenhowers Banda ríkjaforseta, sem afhent var í bandaríska sendiráðinu í Moskva síðdegis í dag. Sendiherrar Bandaríkjanna, Bretlands og Frakk lands voru kallaðir til utanríkisráðuneytisins til að taka á móti svörunum, og strax á eftir birti hin opinbera fréttastofa, Tass, innihald bréfanna. Jafnframt tilkynnti Tass, að Jórdaníu. Ég vona, að umræð- fastafulltrú; Sovétríkjanna hjá ur um þetta vandamál á alls- SÞ hefði fengið fyrirskipun um 1 herjarþing, þar sem bæði stór að biðja um, að kallaður verði þjóðir og smá:þjóðir eiga full- saman aukafundur örvggis- i trúa, muni gera kleift að finna ráðsins til þess að ræða brott- leið til að forðast stríðshætt- flutning liðs Bándaríkjamanna1 una, sem aðgerðir Breta og Bandaríkjamanna í Austurlönd um nær hafa skapað, og skapa TALAR EN’N UM FIMMVELDAFUND í bréfi sínu til Eisenhowers lætur Krústjov í ljós hryggð sama leytj í fyrra var söltun sína yfir, að hvorki hann eða lokið og hafði þá verið saltað i 64 þús. tunnur. H.V. Helgi Tómasson yfirlæknir látinn DR. HEiLiGI TÓMASSON, yfirlæknir á Kíeppi andaðist að faranótt sl laugardag. Hann hafði átt við var.heilsu að stríða um skeið. Piliur slasasf Fregn til Alþýðublaðsins Akureyr; í gær. ÞAÐ slys vildi til í vélsmiðju þess að skjótari og ahriíame.ri um helgina, er verið var að skref verði stigin í þá átt að Macmillan, forsætisráöberra Breta, skyldi fallast á tillögu sína um; fund forsætisráðherra Sovétríkjartna, Bandaríkianna, Bret'lands, Frakklands og Ind- lands ásamt Hammarskjöld, frámkvæmdastjóra SÞ. RÚSSAR VIL.JA „VERNDA FRIÐINN" í sambandi við b.eiðni B Og Bamiaríkjamanna um stakan fund öryggiszáðsins 12. ágúst segir Krústjov, aö eins og ástandið sé telj; sovétstjórn 1 in nauðsynlegt að ,halda áíram tilraunufn' til að vernda frið- inn í Austurlöndum r.ær. ,,Til sreta sér- ró á þessu svæði“ segir Krúst- j°v* ^ ... . „ ENN UM FIMMVELDI Hann heldur því enn fremur Framhald á 4. síðu. EFTIR AÐ verkakvennafélagið Framsókn í Reykja- S vík og Vierkakvennafélagið Framtíðin 4 HÍafnarfirði, S hafa samið uœ 6% kauphækkun í allri vinnu, er svo komið, að kvennakaup í vissum greinum er orðið hærra en karlakaup Dagsbrúnar. Hefur þetta aldrei komið fyr S lr áður en má teljast táknrænt fýrir dáðleysi Dagsbrún S arfoi ustunnar annars vegna en dugnað og atorku for- S ustu Framsóknar og Fi'amtíðarinnar hins vegar. Mun verkamönnum í Dagsbrún vissulega hafa þótt nóg, að S Dagsbrún drægist aftur úr Hlíf, þó að þeir yrðu ekki einn S ig að láta sér það lynda að vinna fyrir lægra kauni en S konur, ekkj af bví, að konurnar eigi ekki svo hátt kaup ( S skilið, heldur vegna þess, að verkamenn hefðu getað i fengið það sama kaup fyrir löngu ef stiórn kommúnista í Dagsbrún hefði ekki sýnt einstakan aumingjaskap. Þjóðviljinn hefur undanfarið verið að reyna að at saka sleifarlag Dagsbrúnarstjórnarinnar í kjaramálun- um. Segi,. blaðið, að skrif Alþýðublaðsins um þessi mál séu vatn á myllu atvinnurekenda. Sönnu nær er þó hitt, að dáðleysj stjórnar kommúnista í Dagsbrún sé atvinnu rekendum í hag. Alþýðublaðið hefur ekkert annað sagt en að greina frá staðreyndum í þessum málum og m. a. skýrt frá vaxandi óánægju verkamanna. PRENTARAR SÖMDU FYRST. Ranghei’mi var það, er stóð í Alþýðublaðinu sl. sunnu dag, að fyrstu félögin, er sam.ið hefðu um kauphækkun í sumar, hefðu verið Sjómannafélagið og Félag ísl. raf virkja. Fyfsta félagið, sem samdi um kauphækkun var Hið ísl. prentarafélag Náði það nýjum samningum 21. júní sl. Rafvirkiar sömu 4. iúlí og ýmis önnur iðnaðarmanna félöð uffl sama leyti svo og Iðia og Sjómannafélagið um miðjan iúlí Útlit er fyrir, að Dagsbrún reki lestina. 1.560 má1 Taflröðin t Júgóslavíu mn var nnur á miðnætti sl. laugardag Afli síðustu viku var 41.620 mál og tunnur vinna með þrýstidælu í Oddi, að slangan á dælunni sprakk með þeim afleiðingum, að pilt ur sem var að vinna við hana fékk vont högg á kviðinn. Leið honum illa í gær en betur í dag. — B. S. binda endi á árásina, hafa Sov- étiúkin gefið SÞ-fulitrúa sínura fyr rrræli um að krefjast auka fundar allsherjarþingsins til þess að ræða vandamálið um brottflutning ameríska llðsins úr Líibanon og hins brezka úr og semja um 6 prósent kauphækkun VERKAKVÉNNAFÉLAGIÐ Framsókn í Reykjavik og Vei’kakvennafélagið Framtíðin í Hafnarfirðj hafa samið um 6% kauphækkun. Hækka allir kauptaxtar félaganna um 6%. Eftir þessa hækkun er kaup kvenna við fiskflökun, uppþvott, upphengingu skreiðar o. fl. orðið hærra en Dagsbrúnarkaup. Hinir nýju samningar voru undirritaðir með fyrirvara 1. ágúst sl. og Framisókn staðfesti sína samninga á félagsfundi laugardaginn 2. ágúst. Gilda sámningarnir frá 3. ágúst til 1. júní 1959. . Eftir þessa 6% kauphækkun er kaup Framsóknar og Fram- tíðarinnar sem hér segir (í svig um eldra kaup, er gilti frá 1. júnf eftir 5% hækkun rík.s- stjórnarinöar); 1. Vinna við. fiskflökun, uppþvott, köstun skreiðar á þílj. uppihenging skre ðar ;á hjalla, hreistrun,- blóðhi'eins- Franihald á 2. síðu. SAMKVÆMT fréttaskeyti frá Júgóslavíu verður taflröð in að millisvæðakep'pninni þessi: 1. Bosetto 2. Benkö 3. Fischer 4. Bronstein 5. Averbach 6. Larsen 7. Sanguinetti 8. Panno 9. Friðrik 10. Tal 11. Petrosjan • 12. Schervin 13. De Greiff 14. Szabo 15. Pachmann 16 Matanovic 17. Filip 18. Cardoso 19. Cligoric 20. Neykirh. 21. Fuerter Friðrik teflir því fyrst við Szabo. . LANDSLIÐIÐ vann pressu liðið í .gærkveldf 3:2. Fýrri hálf leikur ehdaði 1:0 fýrir landslið. ið en sá síðári varð .2:2. 111 skip hafa aflað 1500 mál og tunnur eða meira. SÍÐASTLIÐINN laugardag á miðnætti var síldaraflinn orðinn sem hér segir, í svigum eru tölur frá sama tíma i fyrra: í salt 217.5G4 uppsaltaðar tunnur (114.452) í bræðslu 153.858 mál (368.773) í frystingu 10.138 uppmældar tunnur (10.773) Samtals mál og tunnur 381.560 (493.283) Alla síðustu viku var veður kalt og snjög óhagstætt til síldveiða, segir í skýrslu Fiskifélags íslands. í byrjun vikunn ar varð vart síldar út af Siglufirði, en þá spilltist veður og lágu þau skip, sem ekki fluttu sig á austursvæðið, síðan alla vikuna aðgerðarlaus. Á austursvæðinu var veður svipað, kuldi og bræla. Þó fengu nokkur skip afla innj í Fáskrúðsfirði og Reyðarfirði og má- segja, að vikuaflinn, s?m nam 41 620 málum og tunn um, fengizt að mestu á þsim slóðum. 111 skip haí'a aflað 1500 mál Andri, Patreksfirði 1566 Arnfirðingur, Reykjavík 3505 Ársæli Sigurðss., Hafnarf. 1611 Ásgeir, Reykjavík 2298 Auður, Reykjavík 1526 Baldvin Þorvalds., Dalvík 2366 Bára, Keflavík 1670 Barði, Flateyrj 1739 Bergur, Vestm.eyjum 2684 og tunnur eða meira og fylgir | Bjarmi, Dalvík 2080 hér með skrá um afla þeirra: Bjarmi, Vestmannaeyjum 1562 Björg, Neskaupstað 2906 Botnvörpuskip: Björg, Eskifirði 4914 Egill Skallagrímss., Rvík 3632 Björn Jónsson, Reykjavík 1736 Þorst. þorskabítur, Sth. 4882 ( Búðafell, Búðakauptún) 3611 Einar Hálfdáns, Bolungav. 2721 Mótorskip: Ág. Guðmundss., Vogum 3351 Akráborg, Akureyrj 2416 Álftanes, Hafnarf.rði 27.71 Einar Þverælngur, Ól.firði 1726 Erlingur V. Vestmannae. 1770 Fanney, Reykjavík 1705 Framitald á 4. áðm. .

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.