Alþýðublaðið - 06.08.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.08.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 6. ágúst 1958. AlþýðublaðiS LeiBir allra, sem œtla aS ] kaupa eöa selja BlL liggja til okkar Bílasaian Klapparstíg 37. Sími 19032 önnuBast allskonar vatns- og hitalagnir. Hitalagnlr s.9. Símar: 33712 og 12898. n Optiað aftur Húsneeðismiðlunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8 A. Sími 16205. KAUPUM prjónatuskur og vaC- málstuskur hæsta verði. Álafoss, Þingholtstræti 2, Ákl Jakobsson •f Krislján Eiríksson hæstaréttar- og héraBs dómslögmenu. Málflutningur, tonhelmta, samningageirSir, fasteigna og ‘skipasala. Laugaveg 27. Síml 1-14--53. Samúiarkori Slysavarnafélag íslanda kaupa flestir. Fást hjá slyaa varnadeildum um land allt. 1 Reykjavík í HannyS'Caverzl uninni í Bankastr. 6, VerzL Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Aígreídd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki, — IKINFAXI h.i. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tœkjum. iiÆlnnlngarspIöid U. As S. í&tí hjá Happdrættl DAS, Vesturveri, símí 17757 — VeiöarfæraverzL Verðanda, ®íml 13786 — Sjómannaíé lagi Reykjavikur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 —- Bóka tccteI. Fróða, Leifsgötu 4, simi 12037 — Ólafi Jóhanns syni, Rauðagerði 15. sími 33696 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyní gull •mið, Laugavegt 50, sími 2S709 — í HafnarfirCi i Póat feáateo, shol 50207. * 18-2-18 Þervaidur Arl Arason, liiíi. LÖGMANNSSKRIFSTOFA SkóIavÖrðustíg 38 c/o Páll /óh Þorleifsson h.f■ - Pósth. S2t SiffMir IUI6 og IU17 - Slmnefni; AU Verzlynin er flutt að Skólavörðu- stíg 17 Hellas Sportvöruverzlun. Minningarspjöld Styrktarsjóðs iðnaðar- mannafélagsins í Hafnar firði fást hjá frú Jóhönnu Danivalsdóttur Reykjavíkur veg 19, Skipasmíðastöðinni Dröfn og stjórn félagsins. KEF-L VÍKIN G AR! SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af itnnistæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Höfum úrval af barnaíaíitaði og kveniainaði. Strandgötu 31. (Beint á móti Hafnar- fjarðarbíói). Vasadagbókin Harry Carnnichael: Nr.35 Fæst í öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 Greiðsla fyrir morð Hann þóttist leita lengi í vös- ina og sýndi náunganum. — um sínum unz hann fann mynd Þetta er hún. Ef ég gæti haft uppi á henni, mundi ég líta til hennar, fyrst ég er á annað borð að flækjast hérna. Náunginn lagði frá sér te fantinn og skoðaði myndina af stúlkunni í sólbaðsklæðum mjög gaumgæfilega. Hann sagði. „Já, ekki lái ég yður það . . . vona að þéj- móðgist ekki þótt ég. komizt þannig að orði,.að þetta sé þokkalegasti kvenmannskroppur . . . Chris, — já?“ !Hann rétti Piper mynd ina, leit síðan fast á hann. „Hvað á nú þessi veiðimaennska að þýða, karl minn? Þér vitið eins vel og ég að, stúlka nokk ur að nafni Christine Howard var dregin drukknuð upp úr ánnj hérna fyrir skemmtu. Það er að vísu satt að ég er ekki háskólagenginn. en læs er ég þó enn“. Hann ýtti frá sér fant inum, laut fram og starði á Piper.“ Jæja, hvað er það, sem þér eruð að dorga eftir, maður miinn? Mig roinnir að þeir hafi sagt að þarna væri um sjálfs morð að ræða?“ „Ég hef alls ekki sagt að hún hafi ekki framið sjálfsmorð11. „Eflaust hafið þér ekki sagt það. Em það eru engin lög sem banna manni að hugsa það sem manni sýnist. Og þegar lög regluspæjarar fara á flakk og taka að spyrja fólk spjörunum úr . . . “ Hann yppti öxlum og starði fram undan sér. „Ekki þar fyrir, að ég geti sagt þér neitt sem að gagni má koma. Ég veit ekki til að ég hafi nokk urntíma séð hana. Það fólk skiptir þúsundum, sem kemur hingað á sumrin og er á flakki um ána, og þær eru hver ann ari líkar, blessaðar, að minnsta kosti sísvona hálfberar. Hvar mundi þessi mynd vera tek in?“ „Það er nú einmitt það, sem ég var hálft í hvoru að gera mér vonir um að þér kynnuð að geta sagt mér“. „Það get ég ekkert um sagt. Það er þessi fjöldi af húsum héma, sem standa svo nálægt ánni að grasflötin nær fram á bakkann. Það er ekki neitt, sem unnt er að átta sig á, fari það kolað. Það er að segja, ef mynd.in er þá tekin hérna x greTindinni . . . “ Piþer sagði. „Það þori ég að heng.ja mig upp á“. „Þá ættuð þér að reyna fyr ir yður við Crockhamgötuna. Það var einmitt þar fyrir ut an, sem þeir fundu hana. Ekki þar fyrir. að það sé víst fyrir því að hún hafi gengið í ána þar, — það hefur ekki rignt neitt að ráði að undanförnu og ekki verið neinn vöxtur í ánni að vísu, en samt sem áður er IEIGUBÍLÁR Sifreiðasíö'ð Síeicdóra Sími 1-15-80 BifreiSastöð Reykjavíkui Sími 1-17-20 ekki neitt hægt að fuilyrða i því sambandi“. Ilann yermdi hendur-nar við olíuvélia, Leit aftur á Pipef.. „Ég get sem sagt ekkert ; fyrir yður gert, maður minn. i Ekki að sinni. En ef yður skyldi vanta bát um páskana. þá gæti ég kannske orðið yður að liði“. Piper var kominn fram í dyrnar. „Þakka þér fyrir, en mér liggur á farkosti á stund inni. Er engan bát að fá hérna í grenndinni annað hvort leigð J an — eða stolinn, ef ekki vill ' betur?“ „Ekki leigðan, nei. En hins vegar er ekki loku fyrir það . skotið að þú kynnjr að geta stol maður?“ Hann rótaði saginu til með fætinum. „Hvers vegna viljið þið ekki nota lög reglubát?“ „Það skal ég segja þér þegar ég kem aftur, — um páskana . . . Þér sögðuð . . “ „Ég hef ekki sagt neitt., •— ; en bara stungið upp á því svona . . . Jú, Ronny Slater á góðan bát, og það getur Vel ; verið að hann væri til í að lána þér hann.“ „Hvar er hann að finna“? „Býr hér skammt frá“. Hann reis á fætur og gekk út að dyr- unum.“ Það er bezt að ég ' gangi með þér á leið svo þú villist ekki. En þú lætur hann ekkert um það vita, að ég hafi ! vísað þér til hans“. ; Slater greiddi hár sitt aft ur. Hann hafði falskar tennur ■ og var stillilegur og gætinn í ' framkomu. Það leyndi sér ekki að hann var í meira lagi for vitinn. Þegar Piper hafði sýnt honum ljósmyndina og s'ágt honum undir og ofan af fyrir ætlan sinni, klóraði hann sér' í vöngum. „Eruð þér kannski eitthvað á vegum lögreglunn ar?“ spurði hann. Piper svaraði. „Ekki opinhsr lega. Gerir það nokkurn mun?“ Hinn lét tennumar kvika j munni sér á meðan hann hug leiddi það. Svaraði síðan. „Mér , hefði komið það á óvart . . þér lítið ekki út fyrir að hafa ! nokkurntíma komið í einkenn isbúning. Eruð þér skyldmenni stúlkunnar sem drekkti sér?“. „Ég var henni kunnugur11, svarað.i Piper. Það var víst einhver hreim ur í rödd hans sem varð til þess að Slater tók enn að virða ; fyrir sér myndina. Hann brosti. ólíkindalega hóstaði og mælti i lágt. „Það má vitanlega líka kallast ku'nningsskapur. enaá: þótt þeir grísku skilgrejhdu!; það á annan hátt. Hvers v^gna ; haldið þér að ekki sé um sjálfs : morð að ræða?“ „Af hverju ráðið þér að ég : sé þeirrar skoðunar?" iSlater brosti. „Kannski að^ við höldum áfram spurningá, leiknum. Hvað mundi verða ■ ef þér fynduð staðinn, þar sem þessi viðkunnanlega mynd er tekin?“ „Fer ef til vill nokkuð eft'ir því hver á þann stað“. „Gæti sá hinn sami komizt I í eitthvert klandur?“ ,Ekki nema hann vinnj tjj þess sjálfur“, svaraði Piþfer. Þér skuluð ekki hafa neinar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.