Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1973 5 Ríkisstjórnin: Vill að sjó- # menn hætti verkfalli FÉL A GSMÁL AR A»II ERR A, llannibal Valdiniarssnn, gekk i fyrrakvöld á fund Jóns Sigurðs- sonar, form. Sjóniannasa>mbands fslands, og færði honum óskir rikisstjórnarinnar um, aó undir menn á togaraflotanum hyrfu frá verkfalli sínu. Sat ráðherr- ann í gær svo fund með samn- ing'anefnd sjómannanna og út- skýrði fyrir jieim óskir ríkis- stjórnarinnar í þessu máli. Mbl. hafði í gærkvöldi sam- band við Jón Sigurðssoin og kvaðst hann búast við þvi, að sjótmennirnÍT vildu frekari við- ræður við atvinnurekendur áður en ákvörðuin yrði tekin um svar við óskum ríkisstjórnarirunar. „Ég tel eðlilegt að viðræðutm verði haldið áfram,“ sagðí Jón og benti á, að verkfall togarasjó mannanna væri ekki farið að hafa nein ájhrif ennþá. Hænuungarn- ir sluppu Kiðafeili, 22. janúar. ÞAÐ sem af er þessu ári hafa verið hér hlýindi flesta daga og Skipað í nefndina RÍKISSTJÓRNIN hefur nú skip- að í þá 5 manna nefind, sem á að namnsaika hverjar afleiðingar ruátt ú ruhamf ari rnar í Vest- mamnaeyjuim geta haft fyrir efnahagslega afkomu þjóðarbús- tns og hver úrræði eru helzt fyr- ir hendi til að dnaga úr þeim aJleiðingum. f nefndinmii sitja: Tómas Ármason, hrl., fonmaður, Hall- dór S. Maignússon, viðskipta- fræðingur, Guðmundur Hjartar- son, fnamikvæmdiastjóri, Guð- latt'gur Gislason, aliþmgismaður, Magmús E. Guðjónsson, fra-m- kvæmdastjóri. — Lagf var fyrir nefndima að hafa í störfum s>in- um samráð við bæjarstjórn Vestmannaeyja. eins og venjan er í sunnanáþt hafá oft verið hér verstu veður, stórrigninigar og rok og heldur hrakviðrasamt á fénaði, sem þó er að mestu við hús á þessum tima og þó að þorrinm sé nú byrj aður hefur ekki orðið breyting á. Siðastliðinn lauigardag var hald ð hið árlega þorrablót sem kvenfélagið stendur fyrir. Þar var samankomið bændafólk úr sveitum ásamt vinum og velumm- urum og komust færri að en vildu. Gleðskapur var mikill og fóir aiilt vel fram að vanda. í dag er hér ofsarok og hafa bílistjórar átt í erfiðleikum með bdla sina hér í nágrenminu. Volks wagen úr Borigaríirði sem var á ferðinni með hænuiun.ga fékk ste'nhmull’ung í rúðuina sem mölbrotmaði og ska.rst bilstjór- inn og farþegi, sem með honum var, illa í andliti em komust við illan l'eik að Hjarðarnesi, en þan>gað kom svo sjúkrabiH að sækja þá. Hænuungunum var svo bjargað af bónda úr ná- grenn'mu. — Hjalti. Unnið að björgun Inisnmna í Vestmannaeyjnm Gosið um alla Evrópu ERLENDUM frét tar'i uruim, sarn hiingað leita vegna gossin® í Heimaey, fjölgáði vel i gær. Kvik myndagerðin Víðsjá sendi lit- fiimu atf gosimu ti! BBC strax á þri'ðjudagsmoi'gun og vair hún sýnd saimdiægurs. Vakti hún silíka athygli, að hún var sott í Eurovision-kerfið og var því sýnd uim ailla Evrópu strax á þriðj udagskvö d. 570 þús. kr. fyrir Hafstein SKRIFSTOFA Mbl. tók í gær við 84.500 ki'ónuni í söfnnnina til styrktar Hafsteini .lósefssyni og hefur skrifstofan þá tekið við samtals 571.950 krónum í þá söfniin. í gœr gaf starfsfólk Iðnaðar- bankans 21.800 ki'ónur og nem- endafél’ag Verzlunarskóla Islands gaf 57.200 krónur. Flugmaðurinn sem fórst BANDARÍSKI flugmaðuirinn, sem fórst með ílugvél sihni á mámiudag, hét John K. Cromin og var major að tign. Hann var frá Wœt-Roxbury í Mas,saehu.setts og hafði dvaiið hér á lamdi í hálft þriðja ár. Hann lætur eftir siig i konu og tvö börn. STÓRHÁTÍÐ frú kl. 9 - 1 í Veitingahúsinu Lækjarfeig 2 Ungfrú Reykjavík veröur kosin og krýnd á stórhátíð að Lækjarteig 2 í kvöld. FEGURÐARSAMKEPPNI ÍSLANOS. ______________________________________________________________________________________________________________________________ Jörundur kynnir með glensi og gamni. BRIMKLÓ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.