Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1973 brotamAlmur Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. SKATTFRAMTÖL — BÖKHALD Herbert Marinósson, sfmar 26286 og 14408. SKATTFRAMTÖL Sigfinnur Sigurðsson, hagfr. Barmah). 32, sími 21826, eftir M. 18. ÓSKAÐ EFTIR dugiegum manni á gott sveita heimili. Upplýsingar 1 síma 20084 næstu daga. SKATTFRAMTÖL Aöstoða eínstaklinga og smærri fyrirtæki við skatt- framtöl. Arnar G. Hinriksson hdi. Kirkjuhvoli, sfmi 26261. ATYINNA ÓSKAST Ungur regiusamur maður ósk ar eftir vinnu hálfan dagfnn. Hefur bílpróf. Margt kemur til greina. Upplýsingar 1 síma 36505. MAN 13230 ’69 15 tonna. Bilagarður símar 53188, 53189. SJÓNVARP til leigu. Uppiýsfngar I símum 37947 og 85895. MERCEDES BENZ 230 '69 Fæst gegn fasteignatryggð- um veðskuldabréfum, eða eft ir samkomulagi. Bilagarður símar 53188, 53189. TIL SÖLU Ford '59, 2ja dyra, 6 cyl. beinskiptur. Uppi. gefur Ölaf- ur Böðvarsson, Saurbæ, Kjal- arnesi, simi 66111 um Brúar- land. AKRANES — NAGRENNI Dagmiðarnir komnir, nýtt í demantsspori og góbelíni. Hannyrðaverzlun Margrétar Sigurjórrs simi 2076. MERC. BENZ 1620 ’67 22. tonna, með vagni. Bílagarður simar 53188, 53189. VANAN SJÖMANN vantar á 12 tonna línubát frá Kefiavík. Góð kauptrygging. Upplýsingar í sima 92-1061. SUNBEAM 1250 '72 Fæst gegn fasteignatryggð- um veðskuidabréfum, eða eft ir samkomulagi. Bílagarður sfmar 53188, 53189. ATVINNA ÖSKAST 22 ára reglusamur námsmað- ar óskar eftir vinnu hálfan dagino, eftir hádegi eða næt- urvinnu. Margt kemur til greina. UppL i síma 24294. BlLAGARÐUR Opið I kvöld til kl. 10. Bitagarður Hörðuvöllum v/Lækjargötu, simar 53188, 53189. (BÚÐ TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús til leigu. 6 mánaða fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 51489 og 50223. ÚTGERÐARMENN Lítið notaðar Sical línur, línu balar og netateinar til sölu. Uppl. í síma 52602. STÚLKA VÖN AFGREIÐSLUST. óskast, og kona víð mat- reiðslustörf, nokkra daga i mánuði, við afleysingar. Uppf. f Sælakaffi, Brautarhoiti 22, frá kl. 10—4, sími 19521. SKATTFRAMTÖL Veiti aðstoð við reikningsskil og skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Jón Ó. Hjörieifsson, cand. oecon., endurskoðandi, sími 33313. (SLENZKT LAMBASKINN iitað og ólitað óskast keypt. Sendið allar upplýsingar og prufur tif: Skin and fur Export Co., Ammerudgrenda 59, Oslo 9, Norway. KONA, VÖN OG NATIN við ungbörn óskast tii aðstoðr ar við heimilisstörf, fyrst og fremst til gæzlu ungbarns. Þrennt í heimiii. Sérherb., ef viH. Kaup eftir samkomulagi. Uppl. í s. 21805 frá kl. 1—3 og eftir kl. 8. e. h. SKATTFRAMTALS- OG BÓKHALDSAÐSTOÐ fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Set einnig upp greiðskikerfi fyrir taunagreiðslur. Guðmundur Þórðarson, viðskiptafræðingur sími 1-53-47, eftir kl. 1. LESm jHovflunhlaþib DRCLEGR Fasteignasala með 10 ára reynstu óakar eftir traustum sölximanni. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur. menmtun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fvrir 1. febrúar, merkt: „Góð laun —- 9326.“ I DACBÓK... BSiilítK!íil!iniDilliiiil!iil!Íii.liiÍliIlllinilllIlinil!ntil!ll!liilll!l!!liilllJI!IIOIilll]l!ilil!ll[!ll!!l!!lt!l<n!l!ní!t!!!il!!l1!l!!inili!IOI!lllinilI!ll!linillin!!'llll!!l1ilt!!I!ll!!lf Varpa áhyggjum þinum á Drotttn, hann mun bera umhyggju tyrlr þér. (Sálm. 55.23). 1 dag er fimmtudagurinn 26. janúar. 26. dagur ársins. Eftir lifa 339 dagar. Ardegisflæði í Keyhjavík er kl. 11.36. Almennar upplýsingar um lælcna- og lyfjabúðaþjónu8tu i Reykja vik eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Simi 25641. Ónæmisaðgeröir gegn mœnusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kL 17—18. Vestmannaeyjar. Neyöarvaktir lækna; Simsvari 2525. PENNAVINIR Italskur drengur á átjánda árt, óskar eftir að skrifast á við íslenzkan dreng á sama reki. Hann skrifar itölsku og ensku. Vinsamlega skrifið tfl: Losacco Luciano, Via Nazionale 115, 75100 Matera, Italy. Klaude og systir hans, Claudia. 2 franskir háskólastúdentar, systkini, sem leggja stund á stjómmálafræði og tungumál, óska eftir vinnu hér nsesta sum- ar. Allt kemur til greina, en eini tilgangur stúdentanna með dvöl hérlendis er að læra islenzku. Þau geta gefið góð meðmæli, ef óskað er. VLnsamlegast skrifið tll: Elaude Vitte, L’rue Leon Jouhaux, Grenoble 38100, France. Áheit og gjafir Breiðholtsfjölskyldan v/Hafsteins. NN 500, Össi 1000, NN 5000, S.Br. 1000, Frá S.T. 200, Frá Sverri á Akranesi 400, G 1000, Frá ónefndum 10.000, Frá Þóru Jónsdóttur og Pétri Bjömssyni 1.000, áheit 5.000, N.N. 1000, Frá ónefndium 6.000, N.N. 1.000, Ónefndur 2.000, Ónefnd ekkja 1.000, Ónefnd 10.000, Frá Guð björgu Bjarnad. 500. biASd oc tímarit | Úrval, desemberheftið, er komdð út. Þar birtist nw.: Í3iö- asti hiuti endurminninga hertog ans af Windsor, en auk þess fjöldi greina innlendra og er- lendra. M.a. minnist Gfeli Ólafs- son, fyrsti ritstjóri Crvais, fyrstu ára ritsins og s'kýrir hlut verk ttmarits af þessu tagi, en Úrval er 30 ára á þessu ári. Vesturland, blað vestfirzkra sjáifetæðismanna, áramótablað er koimið út. í biaðinu er m.a. Jólahugvekja, eftír séra Gunn- ar Bjömsson, Bolungarvik. Þætt ir úr sögu Sauðlauksdals, eftír Grirn Grimsson, Borgin er frama bær, eftir Gunnar Ólafsson, fyrrv. bæjarfógeta, Ferðasögu- brot frá Landinu helga, eftir Arngrím Jónsson, Myndir og minningar frá Isafirði um alda- mótin, Hraðfrystihúsið Norður- tangi h.f. 30 ára, Fyrstí skuttog arinn kemur til Vestfjarða, og marigt fleira. Þann 31. 12. 1972, voru gefin saman I hjónaband i Árbæjar- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni, Elínborg Kristjánsdóttir og Sig- mundur J. Snorrason. HeimiM þeirra er að Hraunbæ 146. Þann 16.12. 1973 voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkj- unni af séra Óskari J. ÞorDáks- syni ungfrú Svandis B. Jóns- dóttir og Ólafur Ragnar. Studio Guðmundar Garðéistr. 2. Fólk, sem vcit, hvað er bezt, herjar heiminn sem pest. Margir virðast aðeins vera fæddir til að gera aðeins það, sem nauðsynlegt er, og ekkert annað. Hvað kostar að láta taka úr sér eina bönn? — 150 krónur. — — Nei, þá ætla ég nú frekar að slást svoHdið á l’eiðinni heim, þá íer hún ókeypis. AA-samtökin, uppl. í sima 2555, fimmtudaga kl. 20—22. Náttúr u gripasafnið Uverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. JJstasafn Kinars Jónssonar verður lokað í nokkrar vikur. Ásgrímssafn, Bergstaðastrætí 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1,30—4. Aögangnr ókeypis. Þann 18.11 1972 voru gefin saman í hjónaband i Kópavogs- kirkju af séra Þorbergl Krist- jánssyni ungfrú Sigríðiur R. Gisladóttir og Hjalti Pétursson. Heimili þeirra er að Hamars- braiut 11, Hafnarfirðí. Studio Guðmtmdar Garðastr. 2. Þann 31.12. voru gefin siamnan í Árbæjarkirkju af séra Ólafi Skúlasynd ungfrú Sigrán Miaginúsdóttir og George W. Sim ons. Hjeiimili þeirra verður Lajte Point Tower apt. 3603. 505 North Lake Shore Drive. Chi- oaco. Ljósm. Lofbur. Á nýársdag voru gefán saman í hjónaband í HaHgrímskirkjiu af séra Amgrími Jónssyni, Anna Theódóra Rögnvaidsdóttir, fram kvæmdastjóra og Ámi Pétur Guðjónsson, Guðnasomar, lækn- is. Þau dvelja bæðí erlendis við nám. BÖRSM munið regluna heima klukkan 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.