Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 11
vF MCtflGU>5BlÁí>ÍSmmTUUAGÚH 25.' ÍANÖAIÍ 1913 HAMFARIRNAR I VESTMANNAEYJUM hafnaraðistaðan skemmist eMd, rafmagn verði í Eyjuim og vatn. Þá ætti að vera unnt að yfirbyggja þær loðnuþrær, sem opnar eru. En á þessari stun<iu eru svo mörg vafa- atriði í myndinni, að i raun getur enginn gert sér grein fyrir þvi, hvemig allt þetta endar. Bjöm Guðm u ndisson, for- maður útvegsbændafélagsins í Vestmannaeyj'um stóð i ströngu ásamt öðrum útvegs- mömnum frá Eyjuan í gær. Þeir höfðu fengið aðstöðu hjá LJÚ til þess að reyna að leysa vandamál sín, sem að margra áliti eru vafaiaust svo gtfur- leg að einhverjir hefðu kikn- að i hnjáiiðunum og gefið allt upp á bátinn. En sá er ekki siður Vestmamnaeyinga og hef ur aldrei verið. Björn sagði: —• Við héldum fund í morg- um hér og urðum á eitt sáttir — en á fundinum vwu allflest i<r útgerðarmenn frá Eyjum, sem staddir eru hér i höfuð- borginni, — að jafnvel þótt gosið hætti núna, þá yrði ekki um neina fiskvmnslu i Vestmannaeyjum að ræða, a. m.k. næsta mánuð. Fisk- vinnsla útheimtir það málkinn starfskraft og þvíMk ringul- reið er á orðta, að úitilokað er að gera sér nokkrar vonir um Björn Guðmundsson. það. Til þess svo að unnt sé að tryggja útgerð þeirra rúm lega 70 báta, sem gerðir hafa verið út frá Eyjum, verður fyrst og fremst að hugsa um það að bjarga til lands veið- arfærum þeirra, en verðmætt þeirra í Eyjum skipta hundr- uð milljónum króna. Bátamir verða að fara og sækja veið- arfærin, sem eru í geymslum þar eystra og á afgreiðshim skipafélaga og ennfremur von umst við tH að Hofsjöfcull geti tekið eitthvað af veiðar- færuim, aðalibega netum. Það er ekki hægt að fá ný veiðarfæri handa þessum fílota, vegna þess að afgreiðslu frestur frá Japan er það lang ur, venjulega um eitt ár og þau Evrópulönd, sem við áð- ur keyptum veiðarfæri af eru að mestu hætt að nýta þessi net, svo að við eigum engra kosta völ. í>á blasir og það vandamál við okfcur, hvaða hafnir geti tekið við afíamagn inu frá bátunum okkar. Ljó®t er að engin höfn eim er þess imegnug. f»á þarf einnig að út vega aðstöðu til þess að geyrna veiðarfæri Eyjabáta og til hvaða aðila á að aísetja fiskinn. Þessi mál verðum við að reyma að leysa i sameiningu og við þá aðila sem hugsan- lega geta hjáLpað oktour, eig- um við enn eftir að tala við. Við ætflum að leita txl skreið- arframíieiðenda, frystihúsa- manna og saltf iskfrarniei ð- enda — og eins og sést eru vandamálin hvarvetna. Jú, við kusum í morgun nefnd til þess að skipuLeggja það starf, að unnt sé að gera út Eyjabáta nú á vertíð. 1 þessari nefnd eru auk min: Ingólfur Amarson, Lárus Ár- sæflsson, Þorsteinn Sigurðs- son, Guðlaugur Stefánsson og Imgólfur Matthíasson. Hliut- verto okkar er að gera tilraun til að tryggja það að útgerð Eyjaílotans geti hafizt sem fyrst. Erfiðíeikarnir eru gíf- urlegir, en við treystum á hjáipffýsi manna, - við vit- um að allir skilja aðstöðu okk ar og að því léyti enim við ekki svartsýnir. Okkur hefur gem-gið érfiðlega að manna bátia okkar — og við óttumst að ýmsir þeir, sem aatlað hafa að kam'a til vinnu hjá akfeur hætti nú við. Við treystum þvi að fólk, sem þegar er ráðið, verði áfram hjá okkur og ef einhverjir skyldu lesa þetta, sem enn eru ekki kamnir i skiprúm og hafa hug á þvl, þá bið ég þá að gefa sig fraxn við ototour. 1 kvöld sendum við roenn austur i Eyjar til þess að opna netaverkstæði og munu svo bátamir fara og sækja veiðar fanrin. Með bátunum fer marai sfcapur, sem á að geta aðstoð- að, m.a. MLstjórar. Aðalatrið- ið er að koma útgerðiimi sem fyrst af stað, sagði Bjöm Guðtnundsson. f gærkvöldi kliuktoan 21 var svo haldinn annar fundur með útgerðarmönnuim úr Eyjum og þar gaf nefndim, sem kos- in var í gærmorgun, skýrski um hvað henni hefði orðið ágengt yfír daginn. Eitt er vist að sarrthugur rikir mikHi um landið til aðstoðar útigerð í Vestmannaeyjum og margir hringdu til Landssamibands is lenzkra útvegsmanna í gær til þess að bjóða aðstöðu og hjálp útgeríSinni i Vestmanna- eyjum, sem í ráun er ekki að eins mikilvæg Eyjum og þeim, sem þar hafa búið, held ur landsmönnum ölum <>g þjóðarbúinu. — mf. Már Llisson. Húsnæðismálin örðugt vanda- mál - en hægara með atvinnu MARGVÍSLEGAR aðgerð ir eru þegar í fullum gangi eða í undirbúningi á veg- um margra aðila til að- stoðar VeStmannaeying- um. Þá verður miðstjórn Alþýðusambands fslands kölluð saman mjög fljót- lega til viðræðna við for- menn verkalýðsfélaganna í Eyjum um lausn aðsteðj- andi vandamála. Það eru einkum húsnæðis- og at- vinnumál, sem þarf að leysa og virðist þó, sem húsnæðismálin verði þar örðugri viðureignar. ÖLFUSBORGIB LÉÐAB — MiÖstjóm ASÍ verður kölfuð saman mjög fljóitlega, sagði Ölafur HaTiiniibalsson hjá Aliþýðusiaim.bandi fslands í gær. — Ákveðið heíur ver- ið að Ijá verkalýðsfélögxmum í VestmanniaeyjuTn Ölfusborg ir og nefnd frá þesstim félög- um mun yfirfara umsókmrn- ar og veita þeim naiuðstödd- ustu húsnæði, að minnsta kostí til bráðabirgða. f>á höfum við mikimn hug á 4 samráði við bæjarstjóm Vestmannaeyja og aðra opin- bera aðila að skipuleggja at- vininiumál fólks frá Eyjum, útVeiga því afcvtanu o.s.frv. Umsóknir fólks um að fá tani í öifusiborgum hafa streymt tan stanzlaust og verða þeir mitohi færri en sót/t hafa um, sem unnt verö- ur áð veita úrlausn þar. Með hátnarksmýtinigu væri unrit að 1 tocmifl. þama fyiir 280 mömnss, en þá með því mótí aið tooma fyrir 7 manns í hvérri ibúð. Við vonum, að fólk gleti tékið að flytjast inn í ölfusáborgir nú fyrir næstu helgi. Eldimaraðstaða er í hverju húsi í Ölfusborgum. Þar er verzlunarhúsniæða og við mun um gera ráðstafanir til þess að það verði opnað. Það, sem aðalskorturinin er á þar, er þvottaaðstaða, þvi að þama er ekki gert ráð fyrir, að fólk sé lengur en til viku dvalar í einu í surrtarleyfum. En þetta vaaidamál má Mtoa leysa með góðum vilja. Stefrat er að því að ná fundi með stjóm Aifþýðusam bandstas og formöraraum allra vertoalýðstfélaganaaa i Eyjum og verða þar sérstaklega tek- ta tH meðferðar þessi tvö framangretadu mál, það er húsnæðis- og atvininiumál Ölfusborgir að sumorbgi VARAM.EGKA HÚSNÆÐI — Rauði krossimn eirabeittr sér nú að þvi að útvega þvi fólki varaníegra húsnæði, sem komið var fyrir til einn- ar nætur í gær, sagði Eggert Ásgeirsson, framnkvæmda- stjóri Rauða krosstas. — Jafnframt er unnið að því að leysa ýmsar aðkaWaindi þarfir fólks. 1 samvinRu við skrifstofu Vestmarmaeyjakaupstaðar I Hafraarbúðum er verið að koma á fót upplýstaga- og miðlunarmiðsitöð. iBM er að gera fyrir okkur ásamt Qeiri sfltýrsluvélafyrirtækjum spjafldskrá um fólk írá Eyj- um og dvalarstaði þess og er- tran við að voraa, að hún verðí tiJbúin á margun, fiimmtu- dag. Hagstofan er ennfremur að gera siraa eigta spjaldskrá um dvadarstaði Vestmaxma- eytaga, sem á að vera til frambúðar og geta veitt ýms- ar upplýsiragar. Það er mjög mikilvaagt, að fólk frá Vest- manmaeyjum komá upplýs- tagxtm á framfæri í Hafnar- búðum, bæði ef það er ekki komið á skrá og eims ef það skiptir um dvalarstað. Rauðí krossiran tekur á móti. fjárframKgum til fólks frá Vestmannaeyjum, enda þótt beta söfraun sé ekki í garagi, með því að við vitum ekki, hver þörfín karan að verða i því eíni. Hatfa við- brögð fólks og fyrirtækja vegraa þeirra atburða, sem gerzt hatfa I Vestmaranaey j - um verið afskaplega góð, þamraig að vona má, að unnt verði að leysa farsællega mörg þau vandamál, sem eiga eftir að koma upp. NÆG ATVIN.NA FYRIB H»NABARMENN — Sennilega verða litil vaindkvæði á að útvega iðn- aðarmöranum úr Vestmanna- eyjum virmu, sagði Ottó Scopka hjá Landsambaradi iðnaðarmanna i gær. — Til okkar hafa leitað fjöknörg iðmfyrirtæki og iðnmeistarar, sem óska eftir að fá menn til starfa. Áætlað er, að í Eyjum hafi verið búsettír um 300 iðrataðarmenh, þar af um 250 manns í byggiragar- iðnaðí og jámsmiði. Líklega verður ekki erfitt að sjá þess um 250 marms fyrir vtanu, en það karan að verða örðugra varðandi aðra. Hiragað hrtagdi t. d. eitt fyrirtæki og bað um alla þá bifvéliavirkja, sem kostur værf á frá Eyjum. Enntfrem- ur hafa fyrirtæki utam af landi hrtagt og boðið fram aðstöðu fyrir xnenn, sem vilja fara þangað titf vinnu. Þessi aðstaða er ekki hvað sízt fólgta í húsnæði. Annars hafa allir iðnaðar- menn í Vestmannaeyjum ver- ið beðnir að hafia samband við skrifstofu Laradsiamtoands iðnaðarmttnna i Iðnaðarbanka hústau í Reykjavik og tó.ta skrásetja sig þar og mun Landsambandið greiða götu þeirra, eftir því sem förag eru á. Hefur fólk frá Eyjum helzt spurzt fyrir um vtanu en lítið um húsraæða. Erum við þegar búmr að fá 20—30 fyrirspumir um atvtanu en margfait fletai a tvimmitil- boð. Við muraum reyna að ú-t- vega þessu fótki atvinnu í samráðí við Meistanasam- barad byggmgarmanraa og Meistaratfélag jámiðnaðar- mainna, en skritfstofur þess- aria félaga hafa þegar feng- ið mörg atvtanutilboð. STYRKUB VEGNA nAttúruhamfara Tryggtagatfélagið Atoyrgð h.f., sem er umfooðsfélag Framh. á Ms. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.