Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, F'IMMTUDAGUR 25. JANUAR 1973 HAMFARIRNAR I VESTMANNAEYJUM „Við gerum okkur öll vonir um að kom- ast heim áður en langt uin Iíður“ samlag Vesbmannaeyja og Tryg'g ingauimiboð Vestmannaeyja, sem hefur með m&l Tryggingastofin- unarinnar að gera í umboði bæj arstjórans, opnuðu skrifstofu í Hafnarbúðum. Sú skrifstofa verð ur opnuð á föstudag, en bóta- greiðslur almennt hefjast á mánu dag. Það verður starfslið sjúkra- samlagsins í Vesbmannaeyjum, sem mannar skrifstofu þessa. — Hvað með skjöl og skýrsl- ur? — Við höfðum samband við þá áður en þeir komu til Lands og þeir komu með það allra nauð- synlegasta með sér, en eru nú að senda merun til Eyja til að sækja meira, þannig að skrif- stofan verður hreinlega flutt í Hafnarbúðir. Skólamál Skólamál Vestmannaeyinga eru annar stór þáttur þjóðfélags- mála, sem krefst mikilla að- gerða. Birgir Thorlacius, ráð>u- neytisstjóri í menntamáliaráðu- neytinu sagði í viðtali við Mbl. að unnið væri af fullum kraffci i samráði við skólastjóra skólanna í Vestmannaeyjuim og fræðslu- stjóra í Reykjavík og annars staðar á Suðurlandi að lausn þessa máls. Stöðugir fundir væru með þessum aðiluim og reynt að gera sér grein fyrir öll- um hugsanlegum lausnuim. Á föstudag hafa nemendur, sem munu vera um 1200 verið beðn- ir um að mæta hjá viðkomandi fræðsluskrifstofum til að skrá sig, þannig að hægt verði að gera sér grein fyrir hvar þeir séu niðurkomnir, en það er auð vitað fyrsta skrefið. Siðan er að finna hvernig hægt veirður að ley-sa þeirra kennslumál, þannig að nemieiKJurnir verði fyrir sem minnstri. truflun. Mál nemenda í Iðnskóianum, Vélskólanum, Stýriimannaskólanum og öðruim sérskólum verður síðan reynt að leysa sérstaklega að sögn Birg- is. Gagnfræðaskóli Vestmannaeyja í Reykjavík Þá náði Mbl. tali a>f Eyjóiiifi Pá’issyni sikólas'tjóra Ga/gmfræða- skóla Vestmannaeyja. Þar haifa í vetur verið við nám mi.li 260— Framhald á bls. 21. Gísli Þorsteinsson bæjarritari mannaeyja úti í Hafnarbúðum í gær og ræddi stuttlega við hann, en Gísli var mjög önnum bafinn eins og gefur að skilja, en milkill fjöldi Eyjamanna var á staðnum til að leita upplýsinga og ýmiss konar fyrirgreiðslu. Gísli sagði okkur að ætlunin væri að filytja eins mikinn hluta bæjarskrifstofanna til Reykja- víkur og unnt væri. „í dag erum við rétt að komast í gang. Við reynum að veita fóiki allar al- mennar upplýsingar um hvar aðr ir Eyjamenn búa. Þá reynum við að hafa sem g.eggstar upp.ýsing ar um ástandið beiima hverju sinni. Við gefum einnig út leyfi fyrir þá sem þurfia að komast heim til að bjarga verðmætum. Það er mjög erfitt mál, því að ákilja.nlega vilja allir komast beim, en það er ekíki hægt að t. h. hafði í mörg hom að líta. segja illa Vestmannaeyinigar við þessa tilkynningu frá rí'kisstjórn- inni um að Rauði krossinn og hjálparstafnuin þjóðkirkjunnar taJki við peningum og gjöfum okkur til aðstoðar. Við teljum okkiur ekki það iMa komna að við þurfum á þvi að halda. Við höfum jú misst atvinnuna um tíma, en aðeins einn okkar eign- ir og við gerum okkur öll vonir um að komast heim áður en lanigt um líður. — Hvermig verður starfsem- inni hér háttað? — Hér verða settar upp bæj- arskrifstofur þar sem reynt verð ur að veita eins fullkomna þjón- usbu og hægt er. Starfsfólk bæj- arskrifistofanna kemur til með að starfa hér. Þá er eininig ver- ið að gera hreint hér niðri í mat Vestmannaeyingar setja upp bráðabirgðaskrifstofur fyrir stofnanir sínar í Reykjavík — Bankar, skólar, sjúkrasamlag og bæjarskrifstofur GIFTUSAMLEGA tókst um flutning Vestmannaeyinga til meginlandsins, en nú eru þjóðfélagsvandamál þessa fólks fyrst að knýja veru- lega á dyr. Það segir sig sjálft að mikið kerfi þarf til að reka 5500 manna bæjarfélag og ailar þær þjónustustofn- anir, sem slíkur rekstur bygg ist á. Þegar fólkið var flutt í burtu, hætti bæjarfélag Vestmannaeyja að starfa sem slíkt. Nú er hér í Reykjavík að þróast lítill vísir að bráða- birgðakerfi fyrir Vestmanna- eyinga, sem enginn veit hvað kemur til með að starfa lengi, þó að allir voni auðvitað að það verði sem stytzt. Höfuðstöðvar þesisa bæjar- kerfis verða til húsa í Hafnar- búðum, sem Reyk j avikurboi'g hefur látið Vestmannaeyjabæ í té undir starfsemi síina. Þar hefur þegar verið opnaður vísir að bæj arskrifstofiuim og á föstu- dag tekur þar til starfa útibú fiá sjúkrasamlagi og trygginga- umboði Vesfcmannaeyja og vehður það mannað sama starfs- fióllki og í Vestimamnaeyjum. t gær og fyrradag hefur verið unnið að því að flytja nauðsyn- leg sfcjöl frá Vestmannaeyjum til Reyfcjavíkur til að þessi starf- semi geti komizt í gang. Bæjarskrifstofur í Hafnarbúðum Blaðamaður Mbl. hitti Gísla Þorsteinsson bæjarritara Vest- Vest.inannaeyiiigar í IIatna> lniðiim. leyfa öllum að fara í einu. Þá erum við einnig að setja hér upp atvinmuimiðlun og húsnæðisimiðl un. Það hefur nú ekki verið mikið um að Reykvíkingar hafi boðið fram húsnæði til leigu, en það mál á nú kannski eftir að lagast, er við erum betur komnir í gang. Nú það stendur til að Seðla- bankinin leyfi okfcur að opna einn reikn'mg eða tvo í einhverjum bankamum, þar sem við getum fen>gið fé og er ætlunin að láta fóilk, sem þarf á að haflida, fá einhverja fjárupphæð til ráð- stöfunar. Við k-unnum satt að Síminn hringdl í sífellu í Hafnar búðum. sa’inum til að hægt verði að setja upp matstofu. Einmg er í bígerð að nýta gistiherbergin sem slík. — Hvernig finnst þér liggja á fólk nm, sem leitar tiil ykkar? -— Það er ekki gott að átta sig aimennilega á því, en útvarps- frétt rnar hafa sett mikinn ótta að fó'.kinu ag alilir eru eðlilega ug'gaindi um sínar eiigur og vilja reyna að ná í þær til Eyja. Amn- ars eru mienn róleg'r og yfirveg- að'r og bíða átekta. Sjúkrasamlag í Hafnarbúðum Morgunblaðið haíði samband við Sigurð Ingimundarson for- stjóra Tryggingastofniumar ríkis- ins og spurði hann hvað hefði ver ð ákveðið í samibandi við sjúkrasam'iag og trygginga- kerfi Vestmannaeyinga. Sigurð- ur sagði: — Það hafði upphaí- lega verið ákveðið að sett yrði upp útibú hjá okkur, ep eftir að Reykjavíkurborg lagði til Hafn- arbúðir, var ákveðið að Sjúkra- Skráningar og nafnalistar í athugun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.