Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1973 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald 225,00 kr. I lausasölu 15. hf. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson. Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, simi 10-100. Aðalstræti 6, simi 22-4-80. á mánuði innanlands. ,00 kr eintakið. í sunnudaginn kemur þagna vopnin í Yíetnam. Stríð- inu verður lokið. Bandarískir hermenn, sem eftir eru, hverfa heim á leið, sem og bandarískir stríðsfangar í Norður-Víetnam og Víetnam- ar taka til við að byggja upp sína eigin framtíð. Á þessari stundu er ekki tilefni til að reyna að brjóta til mergjar það, sem hefur verið að ger- ast í Víetnam á undanförn- um árum — heldur til þess að fagna því, að loks sér fyr- ir endann á þessu erfiða stríði og þjáningum fólksins í Víetnam vonandi senn lokið. Ekki fer á milli mála, að margir eru þeir, sem hafa lagt hönd á plóginn til þess að friður mætti takast. í þein-a hópi eru ekki þeir, 9em á undanförnum misser- um hafa galað hæst um „stríðsglæpi“ annars aðilans í Víetnam. Þeir komu ekki á þessum friði. Það voru tví- mælalaust stórveldin þrjú, Bandaríkin, Sovétríkin og Kína, svo og að sjálfsögðu Víetnamar sjálfir. Eftir að Nixon, Bandaríkjaforseti, tók upp breytta stefnu gagnvart Sovétríkjunum og Kína og heitir Nixon því, er hann sótti þá heim í fyrra, að þeir mundu beita áhrifum sínum í Hanoi til þess að stuðla að friði. Og við það hafa þeir staðið. Nixon hefur nánast staðið við það fyrirheit, sem hann gaf bandarísku þjóðinni fyr- ir fjórum árum að leiða styrjöldina til lykta á fyrra kjörtímabili sínu. Umdeilan- legt hefur verið, hvaða að- ferðum hann hefur beitt til þess, en eftir stendur sú óhrekjanlega staðreynd, að honum hefur tekizt það. í innanlandsmálum Bandaríkj- anna hlýtur það að hafa veru leg áhrif. Víetnamstríðið hef- ur að segja má tætt banda- rískt þjóðfélag í sundur. Svo mikill hefur ágreiningurinn verið þar í landi um þetta stríð, að það mun áreiðan- lega hafa varanleg áhrif á fólkið í Víetnam, sem hefur þjáðst, dáið, miset ástvini sína, börn og foreldra og eig- ur sínar allar. Við tíðindin um frið í Víetnam er fyrst og fremst ástæða til að fagna með fólkinu í Víetnam. Tími er til kominn, að það fái frið og um allan heim munu menn vilja leggja sitt af mörkum til uppbyggingar- starfs í báðum hlutum Víet- nam. Hver hefur sigrað? Enginn hefur sigrað í Víetnam. Banda ríkjamenn hafa ekki sigrað, kommúnistar hafa ekki sigr- að — en allir hafa tapað. Það er lærdómurinn af þessu stríði. Ef sá lærdómur gæti orðið til þess að menn hætti að berjast og drepa hvern annan, var stríðið í Víet- nam ef til vill ekki háð til einskis. En hver vill trúa því LOKSINS, L0KSINS FRIÐUR í VÍETNAM Ijóst var, að ráðamenn beggja þeirra ríkja vildu taka upp vinsamleg samskipti við Bandaríkin var sýnt, að á- framhaldandi stríðsátök í Víetnam mundu standa í vegi fyrir aukinni samvinnu stór- veldanna. Þess vegna má telja líklegt, að sovézkir og kínverskir ráðamenn hafi afstöðu mikils hluta banda- rísku þjóðarinnar til banda- rískra afskipta af alþjóða- málum — og hefur tvímæla- laust nú þegar stuðlað að því, að Bandaríkin hafa dreg- ið að sér hendur í þeim efn- um. Mestu skiptir nú, að friður- inn verði varanlegur. Það er nú, að mannkynið læri af þessari stríðsreynslu fremur en annarri? Með vopnahléssamningn- um og friði í Víetnam er ekki allur sigur unninn. Landið er tvískipt og í suðurhluta þess eru stórar sveitir skæru- liða. Forystumenn kommún- ista í Suður-Víetnam hafa áreiðanlega ekki hugsað sér að sitja auðum höndum og herforingjairnir í Saigon ekki heldur. Þess vegna er mikil hætta á því, þótt Bandaríkja- menn fari úr landi og samn- ingar verði undirritaðir, að róstusamt verði í Víetnam á næstu mánuðum og að báðir aðilar muni gera sitt ítrasta til þess að ná undirtökunum. Enginn veit til hvers slík átök að tjaldabaki geta leitt. Enda þótt Bandaríkin hafi með aðild sinni að stríðinu í Víetnam vafalaust ráðið úr- slitum um það, að Norður- Víetnamar hafa ekki lagt Suður-Víetnam undir sig, er ljóst, að í Suður-Víetnam er sterk og rótgróin andstaða gegn því að falla undir stjóm ina í Hanoi. Þess vegna hafa Suður-Víetnamar barizt svo hetjulega sem raun ber vitni um. Eins og mál hafa skip- azt fer vafalaust bezt á því, að Víetnam verði áfram enn um sinn tvískipt ríki og að lýðræðislega kjörin stjórn komist til va-lda í Saigon. Reynslan af batnan-di sam- vinnu þýzku ríkjanna tveggja sýnir, að slík ríki geta smátt og smátt tekið upp vinsam- legt samband og hvers vegna skyldi það ekki geta gerzt í Víetnam? Reynslan sker úr um framtíðina. í dag fögnum við því, að loksins, loksins, er friður að koma-st á í Víet- nam. Sir Alec lýsir undrun: „Tilboði samhljóða tilmælum Einars Ágústssonar hafnað44 Sagði þingheimi frá samtölum við Einar á fundinum í Brussel SIR Alec Douglas-Home, utanríkisráðherra Breta, lýsti í ræðu þeirri, sem hann flutti í vikunni um landhelgisdeiluna, furðu sinni á svari frá íslenzku ríkisstjórninni við tilboði, sem hefði verið nákvæm- lega samhljóða tilmælum er Einar Ágústsson, utan- ríkisráðherra, hefði borið fram, þegar þeir ræddust við í síðasta mánuði. Douglas-Home greindi í ræðunni frá því sem hon- um og Einari Ágústssyni fór á milli í viðræðunum 6. og 8. desember í sam- bandi við ráðherrafund NATO í Briissel. Ein-ar Ágústisison sagði sam kvæ-mt frá-sögn Douglas-Ho-m es að þeir hefð-u raett um að Bretar takmörkuðu afla sinn u-m sem svaraði 25%. Douglas Home kvað Einar hafa spurt hvort hann gæti látið sér í té tiilögu þar sem þessu marki væri náð með takmörkun á sókn og sikiptingu í veiði- svæði. Þetta sa-gðist Douiglas-Home hafa gert að höfðu samráði við London og lagt fyrir Ein- ar Ágústsson tillögu, s-sm hefði verið fólgir. í því að tak mörkun á sóknarau-knin-gu hefði ein sarnan naegt til þess að minn-ka aflamagn um 25% miðað við aflann 1971, en þar að au-ki hólfaskiptinigu á svæðum, sem 9% af afla Breta kæmu frá. Douglas-Home kvaðst haía orð Einars Ágú-stssomar f-yrir því að ef íslenxka stjórnin væri reiðubúiin til að gera bráða-birgðasamkom'ulag á þessurn grundvelli, yrðu Bret ar sa-m-t reiðubúnir tii að fáll- ast á að fellt yrði inn í hvers konar sa-m-komulag, sem gsrt yrði, viljayfirlýsingu um að Bretar veiddu ek-ki á fyrirhug uðurn verndarsvæðum, sem næðu jafnt yfir a-lla, og á litl- u-m svæðum á vissum árstíð- u-m, þega-r netu-m væri 1-agt þétt. Brezki u-tanríkisráðherramn sagiist ekk-ert svar hafa fengið við þessu-m tillögum og síðan hafi áreitnin gegn brezku tog urunum h-afizt að nýju. 29. desember kveðst hann hafa sent íslenzka utanrí-kisráðherr am-um orðsendingu til að minna á hve alvarlegum aug- um væri litið á slíka árei-tni. Þar kveðst hamh h-a-f-a látið í Ijós von u-m, að ísl-enzki utan- rí-kisráðherrann gæti tljót’.ega til-kynnt hvenær viðræður gætu hafizt aið nýj-u og að áreitninmi yrði hætt. Douiglas-Home kvaðs-t harma, að síðan hefði ástamd- ið versnað. Loks þan-n 19. jan- úar, sex vi'k-um eftir að hanm hefði svarað tilimælum Ei-nars Ágústsson-ar um tillögur um takmörkun á sókn-a-ra-ukningu brezku togaranna, hefði sendi henra hennar hátignar i Reykjavík verið skýrt frá þvi, að þessar tilllögur hefðu verið ræddar í íslenxku stjórninm, sem hefði komizt að þei-rri nið urstöðu að ekki væri unnt að gan-ga að þei-m og að þess vegna kæmu nýjar við.æður ekki að gagmi. Þó hefði xs- lenzka stjórnin tjáð sig neiðu bún-a ti-1 viðræðna um nýjar tilögur. Með hefði fylgt grein a-rgerð, þar se-m fyrri tillögur Islendiniga hefðu verið í-trekað ar og athugasemdir gerðar um áhri-f þeirra. „Ég fól sendiberra hennar hátignar í Reykj-avík að gamga á fund íislenzka utan- rikisráðlherTams til þess að láta í ljós undru-n m-ína á þvi, að til-boð, se-m var n-ákvæm- lega saim-hljóða tiilmæl'unu-m sern h-a-nn haifði sj-álfur borið fram, skyldi haf-a fengið þetta svar. Sendi-herra hennar há- tigmar fra-mfylgdi þessum fyr irmælu-m í morgun," (22. jan úar) sagði Dougl-as-Home. Jafmframt sagði Dougl-as- Home, að s-endi-herrann hefði ítrekað s-koðanir Breta á að- ferðum íslenzku stjórnarinnar til að n-á fra-m -m-arkmiðuim sínurn með vaildlbeitingu í trá.ssi við br-áðabirgðaú rskurð Haag-dómstólsins og bent enm á þá ábyrgð sem hún bæri á því hæt-tu-I-aga ás-tandi, sem ríkti á miðunum, eins og hann koms-t að orði. Dougl-as-Home sagði, að j-afnfram-t léki vafi á áhrif- u-m tillagnia Breta og íslend- inga og þar sem islenzka stjórnin hefði tjáð sig reiðu- búna til viðræðna um nýjar Einar Ágústsson. tiílögur hefði hann lagt til að viðræður yrðu fljótileig'a hafn- ar að nýju til þess að kom-ast að samkomulagi sem leiddi, að vænta mætti, ti-1 þess að Bret ar héldu 75% af afla-magninu rniðað við aiflann 1971. Jaifn- framt munidu Bretar halda áfram málarekstrinum fyrir Haag-dó-ms-tiólnuim. ÞINGMKNN HARBIR 1 u-mræðum þimigmanma að lokinni ræðu sir AIe<- Douglas Home kom fram hörð afstaða þingmanna í land-helgi.sdeil- unni, sérstaklega a-f hái! f u þinig-man-na Verkaman.na- flökksinis og gagnrýni á þá ráðstöf-un að tefla fram dráfct arbá-t, se-m si-glir undir Liberíu fána. Sir Alec sagði meðal annars að dráttarbát-urinn my-n-di siigla milili íis-lenzkra varðskipa og brezjkra fcogara og að gripið yrði ti-1 herskipa- verndar ef nauðsynl-egt reynd ist. Anthony Crosland, þingmað ur frá Grims-by, saigði nieða-1 ann-ars: „Ákvörðunin um að sendó dráttarbátinn Statesm-an hef- Framhó á bls. 81

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.