Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 25. JANÚAR '1973 eshk Bifreiðasmiðir — réttingamenn Viljum ráða bifreiðasmiði eða réttingamenn. Upplýsingar í síma 85040. Stnri — meðeign Maður með langa reynslu í bókhaldi og við- skiptum, óskar eftir starfi. Meðeign í fyrirtæki kemur til greina. Tilboð, merkt: ,,Starf — meðeign — 9343“ send- ist afgr. Mbl. fyrir lok janúar. Snumostúlkur óskust Nokkrar röskar saumastúlkur óskast. Upplýsingar milli kl. 1 og 4 (ekki í síma). H. GUÐJÓNSSON, SKYRTUGERÐ, Ingólfsstræti t A, III. hæS. (Gengt Gamla bíói). Múrnrur! Múrurur! Vantar múrara strax. Upplýsingar í síma 32739. Kári Þ. Kárason. Ung konu óskar eftir vinnu fyrir hádegi, helzt sem næst Kleppsholtinu. — Hefur m. a. unnið við banka og verzlunarstörf. Upplýsingar í síma 32622. Vel iær skriistofustúlku óskast sem fyrst. Tilboð sendist í pósthólf 350, merkt: „Skrif- stofustúlka. Bukurur Okkur vantar reglusaman bakara. BRAUÐGERÐIN KRÚTT, Blönduósi, sími 95-4235. Menn óskust í snltiiskverkun Óskum eftir að ráða nokkra menn vana salt- fiskverkun til starfa í Þorlákshöfn. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar há verkstjóra I síma 99-3757 og 18105 og 36714, Reykjavík. GLETTINGUR HF. Júrniðnnðurmenn óskust VÉLSMIÐJA HAFNARFJARÐAR. Húsetu vantar á 90 tonna netabát, sem rær frá Grindavík. Upplýsingar í síma 41452. Stnrfsiólk óskast til verksmiðjustarfa. PLASTPRENT HF., Grensásvegi 7. Sími 85600. Bílstjóri Heildsala óskar eftir bílstjóra til innanbæjar- aksturs. — Umsókn með upplýsingum um um- sækjanda og fyrri störf hans, sendist blaðinu, merkt: „Bílstjóri — 104“ fyrir laugardag 27/1. F. steypiböð Upphengi fyrir baðtjöld í horn, nýkomin. Eigum einnig mikið úrval baðtjalda. J. Þorláksson & Nordmann hf. Bankastræti 11. Tilboð óskust — Opel Kudett árgerð 1968 í núverandi ásigkomulagi eftir árekstur. Bifreið til sýnis að Ármúla 3. Tilboð sendist sem fyrst til Tryggingar hf. Lauga- vegi 178. Nýleg 2ju herb. íbúð í Hafnarfirði. Til sölu glæsileg og vönduð 2ja herb. íbúð á jarð- hæð við Ölduslóð. Árni Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. Stærsta og útbreiddasta dagblaðið Bezta auglýsingablaðið DRCLECfl f Triumilll Brjóstahöld INTERNATIONAL Nýkomið mikið úrval af hinum þekktu Triumph-br j óstahöldum. LAU6AVE0I 19 Veiðimenn Stangaveiði í Haukadalsá í Dölum, neðan Hauka- dalsvatns, norðurbakki árinnar, ásamt Þverá (reynslustöng) er til leigu næsta veiðitímabil 1973. Gera má sértilboð í hvora á fyrir sig eða sameigin- lega í báðar. Skrifleg tilboð óskast send formanni Veiðifélags- ins Hauka, Jósef Jóhannessyni, Giljalandi, Dala- sýslu, fyrir 1. marz næstkomandi. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Iljartans þakkir sendd ég öll- um þeim, er glöddu mig á áttræðisiafmæli mínu meö blómum, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Fríða Jóhannesdóttir. mnRGFRLORR mnRKRÐ VÐHR Stjórn Veiðifélagsins Hauka. RUGLVSinGRR #^-»22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.