Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 22
"22" MÖRGU&BLADIÖ, ^IMMTUDÁCítSí 25. JÁNtrAR 1^3 Minning: Jóhannes Bjarnason JÓHANXES Bjannason fæddist ajS Fjallaskaga í Dýrafir® 10. m 1915. Hann var 8. barn for- eidra sinna af 14. t>au voru Gunnjóna Vigfúsdóttir Natticina- eissonar í Alviðru og Bjami Sig- urðsson bóndi að FjaJJaskaga. Þegar Jóhannes var 11 ára fliittust foreldrar hans að Lambadal í sömu sveit. Bróðir Bjama, Guðmundur Ásgeir, og kona hans tóku hann þá í fóst- ur að HólaJcoti, sem einnig var í Mýrahneppi. Þar átti Jóhann- es heimili þar ti'l hanin fluttist tái Keykjiavíkur. Hann fór strax og aíldur leyfðd á sjóiinn. Þau störf viann hamn unz heilsu hans var þannig farið, að þau hent- uðu honum ekki. Varan JcÆiannes hki síðari ár við verzlunarstörf hjá Ásibimd Ólafssyni. Hinn 23. deseimber 1950 gekk hann að eiga eftirlifandi komu sína, Margréti KristjánsdóttuT frá Tröð í önundarRrði. Þau t Systir okkar, Ingibjörg Jóhannesdóttir, Hofteigl 19, andaðist 24. þ-m. Jarðarföriin auglýst siðar. Ólafur M. Jóhannesson, Kristinn Jóhannesson. eignuðust tvær dætur. Sú eldri er gift en hin enraþá bam að aldri. Heimili sitt reistu þau í Reykjavik og það æ siðan. Haran andaðist að Landalkoti 1. septem- ber 1972. Það er ekki fyrir daglegan samgang eða nána deálimgu kjara okkar í miffi umfram það, sem sveituragar og vinir hittast hér í borginini ýmisisa aitivika vegraa, sém kemur mér tdl að miranast hams nú. Ég þarf heldur ekki að segja þeim, er þeikktu hann, hver manngerð hans var. En mig langar til að mirmost hans vegna þess, hversu fagurt fordæmi hann gaf þeiim, er um það vilja hugsa eða hafa spum- ir ai, ininan hans stóra frænd- garðs eða utan. Jóíhiannes fædd- ist svo sannarlega á mörkum hins byggilega heirns. Opið haf og þverhnlpt björg umlykja Fjalla.skaga. Það var algjörlega uradir náttúruöflum komið hvort nokkurrar hjálpar var að vaauta utan að komandí, hvað svo sem fyrir hefðd komið þar á bænum. 1 dag væri það talin ögrun við heiíbrigða skynsemi að setja fólk þar níður til búsetu. Við þennan kaMa vemleika glímdi f jölskylda hans og hlaut sigur. I þessu al- gleymi einamgrunarinnar hiaut sál hans sína fyrstu mótun. Haran fékk fljótt að vita að hend- urmar voru til að vinma með, fæt- urrrir tii að standa á og Guðs- vrljinm til að styðjast við. Emgra aranarra kosta var völ drerag þess tima, sem borinn var í miðjum, Eiginkona mín, BRYNHtLDUR J. HALL, lézt í Landspítalanum 24. þessa mánaðar. Garðar Hall. t Eiginmaður minn, GEORGE MELLK, lézt i New York, föstudaginn 12. þessa mánðar. Kristjana Bjargmundsdóttir Mellk. t Stjúpsonur minn, EINAR ÞÓRARINN OLGEIRSSON, kaupmaður í Grimsby, andaðist 23. janúar sl. — Jarðarförin fer fram föstudaginn 26. janúar nk. Fyrir hönd eiginkonu og barna hans, Nanna Olgeirsson. t Útför GUÐSTEINS EINARSSONAR. hreppstjóra, Grindavik, fer fram frá Grindavíkurkirkju, laugardaginn 27. janúar kl. 1.30 eftir hádegi. Sigrún Guðmundsdóttir, Guðrún Guðsteinsdóttir, Ólöf Guðsteínsdóttir Champion, tengdaböm, barnabörn og systkini hins látna. t kmilegar þakkir fyrir samúð og hiuttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, ARNA GUÐJÓNSSONAR. Sérstakar þakkir færi ég eigendum verzlunar Geirs Zoega, svo og læknum og hjúkrunarfólki Borgarspítalans. Fyrir hönd fjölskyldu mirrnar og systkina hins látna, Bjamþóra Benediktsdóttir. sitórum barraaihópi en bíða mátt- ar síns og megiras og taka þá til starfa, sem haran og gerði svo vel, að eftir er mun&ð af þeim, er til þekkja. Mér eru mjög miranisstæðdr þeir dagar á sL sumri, er við lágum bæðd i Landakötssijúkrahúsi. Þá töluð- um við kannski meira saman en um ævtna fram að þvi til sam- aras. Hann sagði mér hve við- brigðin hefðu verið mikil að flytja að Hólakoti, þar sem.stutt var táil bæja á alla vegu. „Ég man að lengi vel þorði ég ekki að láta ókunnuga sjá mig brosa,“ saigði hann, „mér fanrast ég svo undur smár og lítiimótlegur." Eðiisiæg feimni hefur átt siran þátt i þessu á móti óvananum að hitta ókunnuga. Hamn var hlé- drægur og prúðmennskan ein- kenndi fas hans aila ævi. — Það voru yfirveguð orð, sem hainn l'ét falla um það, að nú væri hiaran saimkvæmt Guðsvilja að steila þeim höndum, sem hamn hefSi feragjð tii að vinna með og þeim fótum, sem hann fékte til að srtanda á. Hann vann meðan dagur eratdst og hann srtóð föst- um fótum á þeirri jörð, sem haran var borinn tii. Þar kom tll marandómseðli hans, sem var djúpsitætt og vilji, sem var mjög einibeittur. Stærstur þáttur í far- sæld hans var ást hans á korau sinni og heimili. Hiamn var þar lánsma'ður, því andinn var einn og saraiur þedrra beggja. Heims- ins glaum og glys létu þau vikja fyrir öruggri uppibyggimgu. „Ég er ferðbúinn," sagðd hann. Ég Þakka auðsýnda .amúð og vinarhug við andlát og útför Andrésar Jónssonar, Neðstutröð 6, Kópavogi. Fyrir hönd vandamararaa, Ólafur Ólafsson. Iranilegar þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð, vinariiug og hjálp við aradláit og útför föð- ur míns og fósturföður, Lárusar Kjartanssonar frá Byggðarholti. Fyrir hörad vandamarana, Vllberg Lárusson, Kristrún Pétursdóttir. veit, að það var satt, svo mjög bar haran skyn á þetta afl, sem fer um, án spurnar. Hann háfði oft leirtaið hinraa dýpstu raka, en feragið það eina svar, að þau lægju enn ekki á lausu. Sá mikli andiegi srtyrkur, sern hanra hafði fram að færa í helstríði sinu, muin verða mér sem ljós tii að horfa á, þótt miran bdðtími sé kanraski í dag ekki greindur, Það er lærdómur, sem kemur á jöfn- un milii gleði og sorgar að vera vitnd að því, að maður á bezta aldri taki dauðasrtund sdrand sem harara. Hann sddiaði sdnum degi með sæmd. Mér varð hugsað til lirtla drtenigsins, sem ekki þorði að brosa til ókunraugra fyrir rúm- um 45 árum, þegar ég sá, að það haifði verið gert heyrum kuim- ugt, að sdðasta verk haras hér í heimi var að gamga frá pendnga- gjöf, sem skipti hundruðum þús- uradia, er afhendast skyldi hedma- byggð hans, Dýrafirði, sem gjöf frá konu haras og honum. Það hefði nægt til að kaupa adlar jarðir í Mýraíhreppi á þedm tíma, jafiruvel bertiur. Hiran þröngi stakk- ur, sem hiann var borinn til, hafði verið lagðúr til hliðar. Ég hygg að marga Dýrfirðáraga hafi sett hljóða og hugsað þakkiát- um huga til haras, sem þararaiig sýnd'i tryggð sdna og ást á heiima- byggð i verki. Aldrair og óbomir geta notið þeirra, sem tii fyrir- myradar nýta sdran dag, það máist ekki út. Sársauki ástvina vlð missi svo styrkrar. stoðar máist heidur ekki út meðan þedrra líf varir. Þeir beyja sána glíravu og finna nýjar leiðir til að garaga eftir, því lÖgmáli hefur enn ekki verið raskað raé undankomuleið furadira. Ég yeit, að þeim mun takast að bera harm sáran með þeirri karimennsku, sem honum var svo eðlileg að dauðdran sjálf- ur fékk henrai ekki þokað. Ég þaikka inmiiega saramfylgd- ina og þá vináttiu, sem færðd mér hediga minndragu um góðan dreng. Jónína •Tónsdóttlr frá Gemhifalli. Ólafur Ólafsson fyrrverandi verkstjóri í GARÐINUM hefir um aldir verið blómieg byggð. Þar eru rennisléttir melar, en viða starada uipp úx grásteinsklappir. Á þessu svæði var og er fjöl- menrat vegna fiskveiðanna og bændur hér sturadiuðu jöfinum höndum búskap og sjósókn. Ströndin liggur svo að segja fyrir opnu hafi. Talsvert vax um samkomiur af ýmsu tagi, á fyrri hluta þessarar aldar og fólk virt- ist reiðubúið til þess að leggja drjúgan skerf tM félagsmóla. Hitt og þetta var gert til Skemmtunar, ræðuhöld, söngur, kviðlingar, leikrit. Dans var al- menraur, spilað var fyrir dansin- um á harmoniku eða murahörpu, Skautaferðir voru ennfremur mjög aiigengar. Ólaifur Ólafssom minntist þessa oftsinnis á efri árum og um leið hinna haldgóðu viraáttuibanda er mynduðust vagna félagsmálaafskipta. Hann mirantist með sérstök- um hlýhiug á vináttutengsl sin við hieimilm að Meiðastöðum, Akunhúsum, Lambastöðum, Nýjabæ og Hofi. Ólafur var einn þeirra ungu manna er settu svip siran á Garð- inn á fyrstu áratugum þessarar aidar. Ólafur Ólafsson fæddist og ólst upp að Móakoti í Garði 30. marz 1893; Þar bjuiggu foreldr- ar hans frú Kristím og Ólafur Sæmunidsson útvegsbóndi. Um heimilisháttu í Móakoti verður ekki fjölyrt, því þeir hatfa verið svipaðir þar og annans staðar á uppvaxtarárum Ólafs. Ólafur stundaði sjóinn svo að segja frá blautu barnsbeini og sjávarútveg’smál áttu jafnan hug hans allan. Til Reykjavúkur fluttist Ólaf- ur árið 1926, og árið 1933 ræðst hann í þjómustu Reykjavíkur- bongar og gegndi þar verkstjórn í 30 ár. Ólafur var meðhjáipari I sókn- arkirkju sinni að Útskálum í embættistíð séra Friðriks Rafnar vígslutoiskups, en Ólatfur var trú maður og kirkjurækinn. í Garðinum tók Óiatfur enn- fremur þátt í leiktfélagi staðar- ins, en hanra var gæddur með- fæddium leiklLstarhætfileikum. Hann var eimdregimn fylgis- Þökkum af alhug öitum þeim, sem sýndu okkur samúð og heiðruðu minningu bróður okkar, GUÐMUNDAR JÓNSSONAR, Stóra-Eyrarlandi, Akureyri. Þórunn Jónsdóttir, Marsilia Jónsdóttir. maður Heimastjórnar, síðar ör- ugigur stuðningsmaður Sjáif- stæðistflokksins, og sat í Fulltrúa ráði flokksins hér í borg. Ólafur var vinsæll af öllum, enda var haran greiðasamur og óhiutdeil- imn. Ólafur andaðist að Vifilsstöð- um 1. jan. sl. Á jóladag 1926, bvæntist Ólafur eftirlifandi eig- imkonu sinni, Hsilldóru Bærings. Á heimilirau að Skólavörðustiig 42 er mikil gestakoma og oft- sinnis hvíldarlaus starfsdagur húsfreyju. En óskipt og örugg stóð frú Halldóra við hlið manns sáns í meira en 45 ár. Soraur þeirra er Hafsteiran, starfsmaður Lands- sima íslands. Börn 'hans eru: Ól- afiur Kalmann, Margrét Ingi- björg, starflsst. á sjúkrahúsi, Sig urður Kort, starfism. Áburðar- verksm., Steúli Þór, nemi í Lauig- arnesskóla. Enntfremur ólst upp á heimil- inu sonur frú Hallldóru. óhætt er að fullyrða að sonur heranar stóð ektei fjær huiga og hjarta Ólafis, en hans eiginn sonur. Hann er Hannes Amórsson, bókhaldisvélameistari, kvæntur Guðlaugu Guðmundsdóttur og böm þeirra, Guðmundur, les viðskiptafræði við háskólaran, Armór, stórkaupm. og Hafldóra, skrifstofiust Þannig er í fáum dráttum og aðalatriðum yfirborðssaga Ólatfs Ólaíssonar, fiv. verkstjóra, og verður þó ekki sögð sem vert væri 1 Jáeimum minningarorðuan. Minningin um Ólaf Óiaflsson mura áivaiilt standa vinum hans fyrir hiuigskotssjónum. Helgi Vigfússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.