Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 25
MORiGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1973 25 Og vertu úitii. *, stjörnu , JEANE DIXON SDff Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Hvað sem tautar, lieldurdu gleðiunL Margt óvænt gerist og skoðaiiuniunur gífurlegur. Nautið, 20. april — 20. maí. Þú verður að leggja þig fram við að laga þig að uðstæðum i dag. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní Átiættusamar aðgerðir virðast speiinandi að víhhu marki. Ýmis smáverk sem þú getur unnið í þínu umhverfi gefa vel af sér. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þér er vissara að láta enga sjálfsmeðaumkun í ljós, því að þar með leggur þú dýrmætustu sambönd þíu í rúst. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þú átt aðeins takmarkaðan forða af viljastyrk og lifið er dá- lítið ágengt á þennan forða. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Ýrnsar tilviljanir grípa fram i fyrir þér, og þvi verðurðu að láta staðar numið og hugsa ráð þitt um sinn, því að þess gerist sann- arlega þörf. Vogin, 23. september — 22. október. Þú færð mörg tækifæri til að sætta fólk og koma skuldum á hreint. Þetta er alveg sérlega góður dagur fyrir þig. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú færð mörg tækifæri til að haguast verulega og til að fá verulega fyrirgreiðslu, en margt veltur á því, hvernig þú kemur ár þinni fyrir borð Bog-maðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú reynir að koma því fólki samau, sem ættt að starfa saman og gerðu þér fulla grein fyrir því, að í þeim hópi átt einmitt þú sjálfur heima. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Xú er það alger lífsnauðsyn að vera öruggur um eigiu stöðu f iífinu. Og þar sem þú ert húiini að ná yfirtökunum, gerast margir stórkostlegir hlutir í dag, Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú þrýstir mikið á alla í kringum þig, án þess að gera þér futla grein fyrir því. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú verður algerlega að taka eigin ákvarðanir í dag, þar sem engiitu er á sama máli um neitt. CITSALA - ÚTSALA Kvenpeysur, drengja- og telpnapeysur, vinnubuxur drengja og telpna, sokkabuxur telpna, telpnaúlpur og fleira. S.Ó.-BÚÐIN, Njálsgötu 23. sími 11455. FRÆÐSLUFUNDIR UM K JARASAMNINGA V.R Fundur fer fram í Félagsheimili V. R. að Hagamel í kvöld. fimmtudagirm 25. janúar, og hefst kl. 20.30. FjaMar hann um greiðslur í veikindoforlöllum Framsögumerm: Bjami Felixson, Óttar Októsson. WILJIRÐU Þ&ÐGOTT er í Reykjavík... vera frjáls, slappa af í næði, eða þá hitta kunningja — í setustofu, veitingasal eða á barnum — þá er að leita til Hótel Esju. Þangað er auðvelt að komast að aka erfiðar umferðargötur, og biðstöð strætisvagna er rétt við hótelið. undlaugarnar og íþróttahöllin í Laugardal, verzlanir og skemmtistaðir af ýmsu tagi næsta nágrenni. Næsta heimsókn taðinn verður skemmtileg tilbreyting og góð hvíld. VELKOMIN Á HÓTEL ESJU V _<M>_ I U | URLANDSBRAUT 2 - SÍMI 82200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.