Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1973 29 FIMMTUDAGUR 25. janúar 7.00 MorKTunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgun.stud barnanna kl. 8.45: Hulda Runólfsdóttir heldur áfram endursögn sinni á sögunni um NiLla Hólmgeirsson eftir Selmu Lagerlöf (4). Tilkynningar kl. 9.3Q. Létt lög á milli liöa. I»áttur um heilbriftOismál kl. 10.25: Jón Þorsteinsson læknir talar um gigtsjúkdóma á íslandi. Morgunpopp ki. 10.45: Hljómsveit- in D.P.M.T. syngur og leikur. Fréttir kl. 11.00. Hijómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 A frívaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 Við sjóinn Jón I>orsteinsson lögfræöingur tal- ar um nýja lagasetningu um slysatryggingu. 14.30 Irá sérskólum i Reykjavik: IV: Húsmæðrakennaraskólinn í Reykjavík Þórunn Bjarnadóttir talar viö Vigdisi Jónsdóttur skólastjóra. 15.00 Miðdegistónleikar: Gömul tón- list Strengjasveit undir stjórn Yehudis Menuhins leikur Fantasíu i d-moll og Trlósónötu í g-moll eftir Purc- ell. Kathleep Ferrier syngur aríur eft- ir Purcell og Hándel. Fílharmoníusveitin í Vín leikur forleik aö ,,Anakreon‘‘ eftir Cheru- bini, Karl Múnchinger stj./Barry Tuckvvell og st. Martin-in-the-Fi- elds hljómsveitin leika EtýÖu fyr- ir horn og strengi eftir Cherubini, Neville Marriner stj./Arthur Grum iaux leikur Partítu fyrir einleiks- fiðlu nr. 1 I b-moll eftir Bach. 16.00 Fréttir. 16.15 VeÖurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Barnatfmi: Soffía Jakobsdóttir stjórnar. a. Utlð imi hjá LeikfélaBÍ Sel- tjariiarness þar sem sagan um Gosa er sýnd i leikgerö Jóhannesar Steinsson- ar, undir stjórn Jóns Hjartar- sonar. b. lrtvarpssag:a barnanna: „Uglan hennar Maríu“ eftir Finn Havre- vold Olga Guðrún Árnadótir les (10) 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Indriöi Gislason lektor flytur þátt- inn. 19.25 Glugginn Umsjónarmenn: Gylfi Gíslason, Guörún Helgadóttir og Sigrún Björnsdóttir. 20.05 Gestir í útvarpssal Pranas Zaremba, Juri Shvolkovski og Ljudmila Kurtova frá Sovétríkj- unum syngja og leika. 20.35 Leikrit: „Neðanjarðarbrautin“ eftir LeRoi Joues Þýöandi og leikstjóri: Þorgeir Þor- geirsson. Persónur og leikendur: Lúla — .... Margrét GuÖmundsdóttir Clay ............... Arnar Jónsson 21.15 Rinsöngvarakvartettinn syngur lög úr Glaumbæjargjallaranum viö undirleik Óláfs Vignis Albertsson- ar. 21.40 „Folda“ Thor Vilhjálmsson rithöfundur les kafla úr nýju skáldverki sinu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir f sjónhending Sveinn Sæmundsson ræöir aftur viö Jón Eiriksson, sem segir frá Halaveörinu mikla og leitinni að týndum skipum. 22.45 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur i umsjá GuÖmund- ar Jónssonar píanóleikara. 23.30 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrár- lok. FÖSTUDAGUR 26. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morguuleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hulda Runólfsdóttir heldur áfram aö endursegja söguna um Nilla Hólmgeirsson eftir Selmu Lager- löf (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liöa. Spjallað við bændur kl. 10.05. Fræðsluþáttur um almannatrygg- ingar kl. 10:25: FjallaÖ um sjúkra- peninga. Umsjón: örn Eiðsson. Morgunpopp kl. 10.45: Creedence Clearwater Revival leikur. Fréttir kl. 11.00. Tónlistargagan: Endurt. þáttur Atla Heimis Sveins sonar. Kl. 11.35: Albert Linder og félagar úr Weller-kvartettinum leika Divertimento eftir Haydn og Kvintett (K407) eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónlefkar. 14.15 Búnaðarþáttur Gísli Kristjánsson ritstjóri fer meö hljóðnemann i peningshúsin á Eg- ilsstöðum meö Ingimar Sveinssyni bónda (endurt. þáttur). 14.30 Síðdegissagan: „Jón Gerreks- son“ eftir Jón Björnsson Sigríöur Schiöth les (11). 15.00 Miðdegistónleikar Anna Moffo og Sherill Milnes syngja italskar óperuariur. 15.45 Lesin dugskrá næstu viku. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.40 Tónlistartími barnanna. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill. 19.35 Fingsjá Ingólfur Kristjánsson sér um þátt- inn. 20.00 Sinfóníuhljómsveit íslands á tónleikum í Háskólubiói kvöldið áður. Stjórnandi: Eduard Fiseher frá Tékkóslóvakíu. Einleikari: Finar G. Sveinbjörnsson a. Sinfónísk tilbrigöi eftir Ivan Jirko. b. Fiölukonsert í e-moll op. 64 eft- ir Felix Mendelssohn-Bartholdy. c. Sinfónía nr. 9 í e-moll op. 45 eftir Antonín Dvorák. 21.35 Ben Lindsay Ágústa Björnsdóttir les fyrri hluta frásögu eftir Magnús Helgason skólastjóra úr kvöldræðum hans i Kennaraskólanum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir Útvarpssugan: „Huustf erming“ eftir Stefáu Júlíusson Höfundur les (10). 22.45 Létt músík á síðkvöldi Færeyska hljómsveitin „Manning- in“, Solli SigurÖssön frá Winnipeg og finnskir listamenn syngja og leika. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár- lok. Orðsending ird ríkisskottstjórn Að gefnu tilefni er framtalsfrestur manna, sem heim- ili áttu í Vestmannaeyjakaupstað 1. desember s!.. framlengdur til og með 28. febrúar nk. Rikisskattstjóri. Allt d gnmln verðinu Mikið úrval transistorviðtækja, þar á meðal hin vin- sælu 8 og 11 bylgju viðtæki með talstöðvarbylgjum frá Koyo. Ódýrir stereó-magnarar með FM- og AM- bylgjum. Einnig ódýrir stereo-plötuspilarar með mögnurum og hátölurum. Kasettusegulbönd með viðtækjum. Kasettur. Einnig mjög góðar töskur fyrir kasettur og m. fl. Póstsendum. F. BJÖRNSSON, Bergþórugötu 2, sími 23889. Opið eftir hádegi og laugardaga fyrir hádegi. Stafion bifreið Vil kaupa amerískan station-bíl. rúmgóðan, 8 cyl., sjálfskipt- an, með power-stýri og hemlum. Ford, Chevrolet, Rambel, Oldsmobile og aðrar gerðir koma eínnig til grein, en bifreiðin verður að líta vel út og vera i góðu standi að öllu leyti. Upplýsingar í síma 84365 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Skrifstofustarf Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða skrif- stofustúlku til starfa. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar í skrif- stofu Rafmagnsveitunnar, Hafnarhúsinu, 4. hæð. Umsóknarfrestur til 1. febrúar 1973. V RAFMAGNS IVEITA 1REYKJAVÍKUR VIÐURKENNDAR ELDTRAUSTAR — fyrir kyndiklefa — hvar sem eldvörn þarf — Standard stærðir — Sérstærðir SÆNSK GÆÐAVARA VtÐUKKENNING •tUNAMALASTOFNUNA* RlKISINS. E. TH. MATHIESEN H.F. SUÐURGÖTU 23 HAFNARFIRÐI — SÍMI 50152 í I' f f r AÐALFUNDUR Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður hald- inn að Hótel Esju, fimmtudaginn 1. febrúar 1973 klukkan 20.30. Ðagskrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag íslands. Staðhverfingar Árshátíð Staðhverfinga verður í Félagsheimilinu Festi í Grindavík, laugardaginn 3. febrúar 1973, klukkan 19.00. Miðasala og upplýsingar: Guðrún Gamalíelsdóttir, Grindavík, Ólafur Jónsson, Grindavík, Anna Vilmundar, Keflavík, Helga Sigurðardóttir, Ytri-Njarðvík, Ásta Magnúsdóttir, sími 50577, Hafnarfirði, Gísli Vilmundarson, sími 41037, Kópavogi, Villi frá Stað, sími 34352, Reykjavik. Allir Grindvikingar eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar óskast sóttir 2. febrúar. Stjórnin. Auglýsing FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU Vegna athugunar á kennslu fyrst um sinn fyrir nem- endur barna- og gagnfræðaskóla i Vestmannaeyj- um, er þess beiðst, að þeir láti skrá sig eftir dvalar- stað, föstudaginn 26. þ. m., kl. 13—18. í Reykjavík í fræðsluskrifstofunni, Tjarnargötu 12, sími 2-14-30. í Kópavogi i fræðsluskrifstofunni, Digranesvegi 10, simi 4-18-63. í Hafnarfirði i fræðsluskrifstofunni, Strandgötu 8—10, sími 5-34-44 og eftir kl. 17 5-32-50. Menntamálaráðuneytið, 23. janúar 1973.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.