Mosfellsblaðið - 01.01.2000, Blaðsíða 8

Mosfellsblaðið - 01.01.2000, Blaðsíða 8
Biggi og Kaili í viðtali við Mosfellshlaðið Óslitið samstarf í 20 ár 9 plötur og sú 10. á leiðinni þykir nokkuð góður árangur á íslenskann mælikvarða. Þetta á við um Mosfellingana Birgi Haraldsson söngvara og Karl Tóm- asson trommuleikara betur þekk- \ ta sem Bigga og Kalla. Sam- \ starf þeirra hófst sumarið 1979 og hefur varað fram á þennan dag. Ámasyni, Heimi Sigurðssyni, Hákoni Möller, Einari Ólafssyni, Karli Tómassyni og Þórhalli Ámasyni. Hann spurði hvort hann mætti syngja eitt lag. Ég man alltaf hvaða lag þetta var sagði Kalli það var Good times bad times með Led Zeppelin. Eftir það var ekki aftur snúið. Fljót- lega breyttum við nafninu í Sextett Bigga Haralds og svo í Pass en undir því nafni störfuðum við í nokkur ár og fómm talsvert víða. Árið 1985 stofnuðum við svo hljómsveitina Gildruna en vomm þá aðeins þrír eftir þ.e.a.s. Biggi, Kalli og Þórhallur hefur það verið skipan hljómsveitarinnar alla tíð síðan. Árið 1989 gekk svo gít- arleikarinn Sigurgeir Sigmundsson til liðs við okkur, hann small inn í þenn- an rótgróna vinahóp og hefur sam- starf okkar fjögurra verið einstaklega gott alla tíð. Hvernig hófst samstarfið? Þetta byrjaði allt þannig sagði Kalli, með bros á vör að Biggi kom á hljómsveitaræfingu hjá hljómsveitinni Partý sem þá var skipuð: Hjalta Ursus Hljómsveitin Pass. 1984. Tv. Sveinn Ólafsson betur þekktur sem Svenni í Asi (þar sem Áslákur er núna) Hinrik Bjarnason gítar- leikari, Karl Tómasson trommari, Pórhallur Árnason bassaleikari, lögreglumaður, vinur og samstarfsfélagi til margra ára og Birgir Haraldsson söngvari. ' ■- :V'-vV;T Plötuútgáfa Frá árinu 1987 - 1992 gaf Gildran út 5 plötur. Þá tók Gildran sér frí og við stofnuðu dúettinn Sextíuogsex. Undir því nafni gáfum við út 2 plötur sem voru báðar hljóðritaðar hér í Mosó hjá honum Óla í Hvarfi alveg frábær tími. Það er jafnframt í eina Sextett Bigga Haralds 1979. Ein fyrsta myndin sem tekin var af þeim félugum saman. dJngir og óreyndir popparar. Fv. Biggi, HákojrMöller, Kalli, Hjalti Úrsus, Heimir Sig. og Pórh'állur. Gildran 1985. Tekið hókstajlega á fyrstu hljómsveitarœfingu hjá Gildrunni. Tv. Pórhallur, Svenni íAsi sérlegur aðstoðamaður þeirra félaga, Kalli og Biggi. Mosl<-llsJtilaAi<)

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.