Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 15
. MOHGUNBL.AJÐIÐ, ÞHIÐJUDAGUR 20. KEBRÚAR 1973 15 Tíð óhöpp hjá loðnubátum Höfn, Hornafirði, 16. febrúar HINGAÐ hafa borizt samtals 7.795 tonn af loðmi, og er unnið að bræðslu dag og nótt. Allar þrapr niega heita fullar en bátarn ir koma stöðugt inn. síðustu daga þó mest vegna bilana. Þaranig hafa landað á síðasta sólarhring, Þórkatla II 153 toran- um, Skinney 229, Öm SK 275, Gulliberg 55, Bergur (kom inn vegna bilumar) og Óiafur Magn- usson 29 tonnum, en hann kom inm vegna þess að hann hafði fengið vír í skrúfuna. Fjórir bátar bíða löndunar þessa stund'na — Áiftafeli með 260 tonn, Ásberg 150 og auk þess tveir bátar með slatta, em annar <r með véíarbilun en hinn rifna nót. Þá er vitað til að Surtsey á í erfiðteikum á miðunum með vír i s.krúfunni. Þorskafli Hornafjarðarbáta hefur verið tregur, en alls eru komin hér á land 586 tonn í 118 róðrum eða 4,9 tomn í róðri að meðaltali. Sex bátar eru gerðir héðan út á línu, 3 á net og eiinn á troll. — Fréttaritari. * Aætlunarflug á ný til Eyja FLUGFÉL.AG íslands hefur í samráði við Almannavarnaráð á kveðið að hefja takmarkað áætl unarflug til Vestmannaeyja að nýjn, en við upphaf eldgossins á Heimaey fóru flugvélar Flugfé- lagsins margar ferðir til Eyja. Vegna þess ástands, sem síðan hefur skapazt, féil áætlunarflug þangað niður um hríð. undir höndum, Fyrst um sinn verður flogið með DC-3 og verði aðeins um eina ferð á dag að ræða, mun flugvélln bíða á Vest man.naeyjaflugvein milli ferða. Hlutafé 7,8 milljónir Loðnufrysting hjá fsbirninum í Reykjavík. 72 bátar ern nú á vest urleið ineð afla, og búizt við loðnufrystingu í flestum vinnslu stöðvum Reykjavíkur í dag. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.). hjá undirbúningsfélagi Pcirungavinnslunnar hf Djúpivogur: Loðnan setur svip á þorpslífið Ferðafjöldi mun á næstunni fara eftir því, um hve mikla flutn inga verður að ræða á þessari fluigleið. Áætlað er að flogið verði á hverjum degi og verður brottför frá Reykjavík kl. 10, en frá Vestmannaeyjum kl. 15. Gef ist tilefni til og verði flutningar fyrir hendi, munu verða farnar fíteiri ferðir daglega. í fréttatilkynningu, sem Mbl. barst i gær um þetta áæt'lumar- fluig er þess get'.ð, að til Vest- mannaeyjaferða þurfi farþegar leyfi viðkomandi yfirvalda, og er Flugfélaginu aðeins heimilt að taka farþega, sem slík leyfi hafa Akurnesingar hjálpa Eyjamönnum Akramesi, 16. febrúar — FRÉTTARITARI Mbl. á Akra- mesi átti viðital við formann Rauða kross-deildariranar, Ingólf Jónissoin, verzluraarsitjóra og gaf hanin eftirfarandi upplýsingar: „Rauða kross deild Akraness hefur .með'teikið gjafafé í söfra- unarsjóð vegna Vestmannaeyja- hamfaranma frá 28. janúar síð- astliðraum til 9. febrúar, samtals krón u.r 309.000.—, þar af eru krónur 100.000 frá sveimafélagi fyrirtæikisins Þorgeirs og Ellerts h.f. og starfsmaranafélagi Se- mentsverksmiðjunnar kr. 17.500 Eftirstöðvamar eru í smærri fnamlögum.“ Þaran 11. febrúar kom himgað tifl Aknamess Höskuldur Slkag- fjörð mieð sfcemmtilkrafta og hélt tvær skemmtanir í Bíóhöllinmi til ágóða fyrir barnasjóð Vest- maninaeyimga. Nettóhagnaður af þeim varð króntui' 30.000. Akra- borgin gaf fargjöld flokksirus tii og frá Akranesi og Hóteí Akra- nes gaf ailan mat handa flokkrn ’jm. Um 20 fjölskyldur hafa nú þegar flutzt himgað og fengið húsmæði hér á Akranesi. Sumt af þessu fólki hefur fengið litils háttar styrk af áðunraefndu gjafa- fé. Þó nokkriir hafa fengið fasta vinnu. — HJÞ. INNLENT STOFNFUNDUR umdirbúnings- félaigs Þör'uragavinnslu hf., var haldinn í gær í Amarhvoli. Er félagið stofmsett samkvæmt lög- um nr. 107/1972 um undirbún.img þöruragavinmslu að Reykhólum. Hlutafé félagsiras er 7 raiiiijón- ir og 870 þúsund. Stærstu hlut- hafar eru ríkissjóður, með 5 milljómir kr. framlag og Sjávar- yrkjan hf„ Reykhólum, með 2,5 „HITT OG ÞETTA“ nefnist nýtt tríó, sem flytur ýmiss konar skemmtiefni og létta tónlist í þjóðlagastíl. Trióið skipa þeir Helgi Einarsson, sem leikur á gítar, Atli ViSar Jónsson, sem Ieikur á bassa og flautu. og Halldór Ásgcirsson, sem leikur á gítar. Auík tónlistarflutmingsims, sem er uppistaðam í dagskrá þeirra hverju sinni, sogja þeir félagar gamansögur, fara með rknur og milljóna krónia hlut. Afgangur- imrn, 270 þús. kr„ skiptist á 12 einstaiklinga. Stjórm félagsims skipa: Dr. Vil- hjáúmur Lúðvíkssom efnaverk- fræðimgur, Þorsteinm Vilhjálms- son eðlisfræðimgur, báðir skipað- ir af iöniaðarráðherra, svo og Ól- afur Ólafs’son kaupfélagsstjóri, Króiksfj arðarn e.si, kosiran af hlut- höfum, öðrum en rikiissjóði. eftirhenmur og bjóða þannig upp á „hitt og þetta“ af léttara tagirau. f ráði er að á næ^urani verði tekim upp 12 laga plata með sönig og leik þeinra félaga og verða lögin öll eftir þá sjálfa og einmig snitnir textsarnir. Þess má geta, að Helgi Eimarsson var áður í tríóinu Þrjú á palli og skemmti eiraniig með Kristínu Ól- afsdóttur um sikeið. Tríóið hefur þegar komið nokkrum siranum fram og skemrnt á árshátíðum og ýmiss konar skemmtumum. Djúpavogi, 16. febrúar ALLS liafa borizt hingað til Djúpavogs um 5.500 tonn af loðnu það sem af er, og eru nú aliar þrær fullar sem stendur. Brætt er af fulíum krafti, og jafn an eru tekin um tíu tonn til íryst ingar. Loðnuveiðin setur óneitan lega mikinn svip á þorpslífið svo að einatt minnir á síidarárin gömhi góðu. Hafnargarðurinn nýi kom sér vel hér i óvaðrinu á dögunum. Þá lágu hér innl 12 loðraubátar og losuðu slatta, sem þeir voru með. Hins vegar er hafnargarður þessi hvergi nærri fullgerður og þoldi hann ekki álagið. Brotnuðu bráða birgðafest'ngar í honum, og áður en óveðrinu slotaði varð obbinn af báturaum að fara út úr höfn- inni. Hafnargarðurinn hafði þá gert sitt gagn, og enginn vafi er á því að mikil bót verður að hon um, þegar framkvæmdum við hann er að fuliu Iokið. Hér eru gerðir út sex rækju- bátar, sem sækja á miðin í Beru firði. Aí'ii þeirra hefur verið treg ur. E ns eru gerðir héðan út tveir bátar á línu — Skálavík og Hólmsnes — og hafa þeir feragið i'rá 3 og upp í sex tonn í róðri. 1 dag kom nýr bátur tii Djúpavogs — sem keyptur er hingað frá S'giuifirði. Heitir hann Hafinarnes SI og er 250 tonn að stærð. — Fréttaritari. ÁRBÓK ÞINGEYINGA ÁRBÓK Þirageyinga 1971 er kom <n út; 265 siður að stærð. Höfundar efnis eru 18 talsins og ieggja þe r til staðalýsiiragar, Ijóð, rimur, viðtöl, sögur og sagnaþætti, en auk þeirra eru svo fréttir úr hreppum og skýrsl ur frá ýrnsum stofnunum sýsl- unnar. Ritstjórar árbókarinnar eru Bjartmar Guðmundsson og Sigur jón Jóhannesson. NOTAÐIR BÍLAR Seljum í dag Saab 99, árgerð 1972 Saab 99, árgerð 1971 Saab 96, árgerð 1967 Saab 96, árgerð 1966 Cortina árgerð 1968 Hillmann Hunter, árgerð 1970 Volkswagen 1302, árgerð 1971 BDÖRNSSON fco. ™ Helgi, AUi Viðar og Halldór — „Hitt og þetta". (Ljósm. Mhl. Sv. Þorm.) „Hitt og þetta“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.