Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 1
Ámörgum vígstöðvum I þessari viku verða sani- skipti Islendinga við önnur lund á íþrúttasviðinu mjög í sviðsljósinu. Á fimmtudags kvöld fer fram i Danmörku linndsieikur í handknattJeik milli Islendinga og Dana, og verðnr, að möguleikar Islend i Randers á Jótlandi. Telja verður, að möguleikar Islend- inga til sigurs í þessum leik séu fremur takmarkaðir, sér- staklega ef litið esr til þess að Danir hafa tekið miklum Iramförum í handknattleik á næstliðnum mánuðum, og m.a. borið sigurorð af Norðmönn- um og Svíum. Lita þeir á þennan leik sem hluta af upp gjöri sínu við Norðurlöndin, og að sigur í honum færi þeiin óopinheran Norðurlanda meástaratitiI. J>að veikir ís- Ienz.ka liðið, að sá einstakl- ingur, sem hvað mest hefur skarað fram úr, Geir Hall- steinsson, mun ekki geta leik ið með vegna meiðsla setn hann hlaut í leik FH og Za- greb á laugardaginn. Síðari hluta vikuimar koma svo hingað í heimsókn fjórir þekktir lyftingamenn frá Norðurlöndunum til keppni við íslenzka lyftingamenn. Má seg ja að mót það er eifnt verð ur til sé fyrsta stórmótið í lyftingum, sem frani fer hér- lendis. Meðal keppendanna eru I.eif Jensen frá Noregi sem sigrraði í sinum þyngdar- flokki á Olympíuleikunum í Munehen og Hans Bettem- bourg fi-á Sviþjóð, er hlaut bronsverðlaun á leikunum. Verður fróðlegt að sjá hvern- ig beztu lyftingamönnum okkar vegnar í viðureigninni við þessa kappa. Þá er fyrirhugaður lands- leikur í badminton milli ís- lendinga og Norðmanna, og verður það fyrsti landsleikur inn sem íslendingar leika í þessari íþróttagrein. Badmint oníþróttin hefur átt vaxandi fylgi að fagna hérlendis, og fram á sjónarsviðið hafa kom ið mjög efnilegir leilcmenn. Er sannarlega ánægjulegt að þeir fá nú \erkefni við sitt hæfi, og má búast við að keppni þessi geti orðið íþróttinni til verulegs fram- di'áttar hérlendis, etf vel tekst til. — jafnteflið við landsliðið var plástur á sár Júgóslavanna Júgóslavneska liðið Zagreb fékk plástur á sárin sem þsð hafði femgið i leikjunum við Fram og Val á sunmidaginn, er það náði jafntefli á síðustu stiiridu við íslenzka lands- liðið. l*að var liinn hávaxni og skotharði Zdravoh Radenovie sein skoraði jöfnimamiark Za.grelis þegar aðeins 5 sekúnd- ur voru til ieiksloka. Júgóslav- neska liðið verðskuldaði ekki þetta jafntefli, því þótt íslenzka landsliðið léki undir getu átti það í fullu tré við gestina. FH-iliðið missir sannarlega miik Ms þegar Geir Hailsteinsson leik ur ek!ki með þvi, en á sunnudag- inn kioim það g'lögigtega fram, að islenzlka landsliðið missir ekki minna. Þannig hefiur samvinna þeírra Óiafis Jónssonar oig Geirs venð veigamikiM þá'tltur i leik iandsiiðisins, og þegar Geir var ekiki t'iil staðar naut Ólafur sin látt. Það urðu því að vera aðrir men.n sem héld'u menkin-u á loflt, og að þessu sinni var það Axel Axelsson sem var í aðai- hi’utverki. Axel lék annan leik- imn gegn Sovétimönnum á dögun- um og var þá ákiafléga óstynk- ur og misitæbur. En í ieiknum á suinnudagin.n tókst honum að sanna, að fáir menn eru sjálf- sagðari í landsliðið en hann. 11 sinin.uni sendi hann boltainn fram hjá Oiympdiuimarkverðiinium í l'iði Zagireb, otg flest þessara skota voru gullfalleg. Alls skaut hann 15 sinnum í ieiknum og af þeim 4 skotum sem misiheppiniuðusf lernt'u 2 í stöng oig úit. Senni'lega hefuir Axel aiidrei áitt betri leik en að þessu sinni, oig er ánæigju- legt til þess að vita að hann skuli vera að koma svo upp núna. EKKI NÓGE SANNFÆRANDI 1 næstu viku leikur í.slenzk.a landsliðið við Dani, og það verð ur að segjast eins oig er, að þessá leitour var ekki nóigiu góðu.r til þess að maður geti gert sér von- ir um bærilega frammistöðu úti í Danmörku. Liðið viirtist vera ákafiega dauft ag mis.tö'kin voru of mörg, bæði i sókn og vörn. Só'knarlotiurinar vopu yfiirleitt ai'lt of stU'ttar, oig lauk með því að reynt var að skjóta úr meira og minna vomiausum færum. Sl'ikt má ekki koma fyrir í landsleikn u.m við Dani, — þar verður að reyna að nýta sóknirnar betuir. í sóknarle'k ]andsHðis.!ns var lefligst af ailtpí líitil óginun, og manni fundiust flestar aðgerðim ar þar vera of tilviij'unarkennd- ar. Línusendingar komu tæpast nema frá eimum matmi — Ólafi Jónssyni, og er það atriði sem þarf að iagfæra. el«ki sízt með tMLti til þess að inmá iinunni er frábær leikmaður þar sem Björg vin Björgvinsson er — maður sem gripur bolfa, sem koma í námiunda við hann. Aðrir leik- men.n sem eru inmi á iinu eru of hreyfingariausir. Ef þeir Stefán Gunnársson og Auðunn Öskars- son væiu á me:-ri h.reyf- iragu myndi skapast af þvi venu leg ógnun, þar sem báð'.r eru þeir síerkir og áikveðnir. SKV'miRNAIt VANTAR EKKl Hins vegar kom það í ljós að i þe-ttia landisii'ð varatar ekki skytt Framhald á bls. 39 | íltSsiíÉ Björgvin Björgvinsson stekkur Inn hraðaupphlaup. í teiginn hjá Zagreb, eftir (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) „(slenzk lið skortir aðeins herzlumun- inn til að komast í röð allra beztu liða heimsins, og sá herzlumunur liggur í því að íslenzkir handknattleiksmenn æfa ekki nógu mikið.“ Þetta hafði hinn reyndi þjálf- ari júgóslavneska handknattleiksliðsins ZAGREB að segja eftir (slandsferðina. Megum við allvel una við þessi ummæli, sem koma okkur reyndar ekki á óvart. - Hversu oft hefur okkur ekki skort þennan herzlumun í handknattleiksleikjum og hversu oft hefur það ekki oröið okkur að falli, að hann hefur ekki verið fyrir hendi. Verkefni landsliðsnefndarmanna: Páls Jónssonar, Jóns Erlendssonar og Karls Benediktssonar, er því vandasamt og mik- iivægt. Á bls. 35 er rætt viö Jón Erlendsson um skipan landsliðsins, Danmerkurferðina og fleira.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.