Alþýðublaðið - 08.08.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.08.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árjt Föstudagur 8. ágúst .1958. 176. tbl. lirnw reknir inn í Vestmannaeyjahöfn ALÞYÐUBLAÐIÐ birtii hér myndir frá þeirn nierki- lega atburði, er gerðist í Vestmannaeyjum fyrr í vik unni, þegar hátt á íjórða hundrað hvalir voru reknir inn í Vestmannaeyjahöfn. Efri myndin sýnir rekstur- inn inn í höfnina, en sú neðri sýnir hnífum brugðið á hvalinn. (Ljósm.: Friðrik Jesson.) Nasser falinn hafa mó§|il Lét hann bíða lengi eftir viðtaíL Morphy segist þó ánægðör með viðræðornar BEIRUT, fimmtudag. (NTB). Fréttir, sem borizt hafa til Beirut fra Kairó bera með sér, að persónuleguir fulltrúi Eis enhowers Bandáríkjaforseta í Austurlönödum nær. Rdbert Murphym hafi orðið fyrir miklum móðgunum af hálfu Nass ers forseta a meðan á heimsókn hans í Kairó hefur staðið, að þvi er fréttaritari AFP í Pierra Solan, skrifar ' Er Murphy kom fyrst til Kai ró, fékk hann skilafooð um, að Nasser hefði ekkerf yið hann | að tala. Síðan varð hann að bíða nálega heilan sólarhring áður en Nasser féllst á að tala við hann. í samtalinu var Nas- ser harðorður og 3ét i ljós fjandskap við utanrikisstefnu Bandaríkjanna. MÓÐGADUR VIB DULLES Fréttirnar telja, að Nasser hafi verið móðgaður af um- mælumj Dulles utanríkisráð- herra um, að Nasser væri ekki nauðsynlega eini leiðtogi hinn- ar arafoisku þjóðernisstefnu. Hann mun einnig hafa verið ó- ánægður með hina minnkandi spennu í Líbanon og áætlun Eisenhowers um eínahagsað. stoð við Arafoaríkin án þess a3 minnast á Aswán-stífluna. ENGIN ASWAN-ST5FLA 'Þá hefur Nasser iátið undir höfuð leggjast að birta þá stað reynd, að það var hann sjálfur, sem toauð Murphy til Kairo. Bandaríska sendiráðið í Ka?ro hefur áður sent iJt stutta frétt um, að Nasser hefði beðið um fund með Murphy. Þegar Murpihy kom til Kairo, var enginn opinber fulltrúi eg- ypzku stjórnarinnar þar mætt- ur, skrifar Solan. MURPHY ÁNÆGÐUR Murphy sagði sjálfur í Kairo í dag, að viðræður sinar við Nasser væru hreinskilnislegar og vinsamlegar og frá'- sínu sjónarmiði ánægjulegar. Áður en Murphy fór áleiðis frá Ka- iro til Addis Afoeba, sagði hann á blaðamannafundi, að Nasser væri mjög duglegur og marg- fróður maður. Er Murphy fór, var honum svo fylgt til 'flug- vallarins af tveim opinberum fulltrúum. Oruggt er þó, aH hvorki de GauSie né f ranskir ráðherrar niæfa þar Urn 20 þúsund funnur bártó Sil Ranfarhafnar Fregn til Alþýðublaðsins. Raufarhöfn kl. 11 í gærkv. UM tuttugu þúsund tunnur síldar bárust hingað til Rauf arhafnar í dag. Síldin kom upp á Heiðagrunni norðan Langaness sriemma í moigun ©g köstuðu mör2 skip þar. Um 40 skip komu hingað í dag með allt frá 200 upp í 800 tunnur. Veiði hefur ver- iö í allari dag og köstuðu sum skipin aftur í kvöld. Ekki hefur verið hægt að taka á móti allri síldinni hér jafn- óðum. Sum skipin bíða eða halda áfram að veiða, en önn- iir fara annað. 2—3 skip fóru t. d. til Dalvíkur og 2 til Húsavíkur. Veðurútlitið er sæmiíegt. Síldin var í fyrstu sérstaklega grunnt og urðu rriörg skip fyrir tjónj á veiðarfærum af I þeim sökum. Er síldin nú kom in dýpra aftur. H.V. ¥' acmiiian ræir við KaramaoSis í Abenu AÞENU, firiifmtudag. Mac- millan, forsætisráðherra Brcta, kom fiugieiðis frá London síð- degis í dag til þess a5 ræáa iLi.jtfiuriaia.ii6 við Karamahlis foisætisráS'herra. Um helglna mun hann eiga svipaðar við- ræðrir i Aakara við Menderes, forsætisnáðherrq Tyik.ia. T.l^a menn í höfuðborgum ianda'ina þriggja, að deilan um Kýpuf sé nú icomin á úrslitastig. i Við komuha til Aþsnu kvvaðst Macmillan vouast til, að vænt- iVitgaf viðræður niundu leiða ¦t I fr ð?r fyrir fólkið á Kýpur. i Við brottförina frá London hafði 'hann látið í ljós von um, au a næstunni yrði kleiftað koma á samkorriulagi á breið- j um grandveili miili Breta, ! Tyrkja og Grikkja, -fyrst og ; fremst til þess að stöðva. hinar ægxlegu blóðsúthellingar, bætti hann við. Sir Hugh Foot, landsstjóri á Kýpur, var kominn fjl Aþenu á undan Macmilhm. MOSKVA og WASHING- TON, fhruntudag. Adlai Stev- enson, fyrrverandi forsetafram bjóðandi demókrata í Banda- ríkjunum, sagði í dag, að sér hefði skilizt að Krústjov útiloki ekki þann möguleika að mæta persónulega á væntanlegum fundi allsherjarþings Samein- uðu þjóðanna um Austurlönd nær. Stevenson át-tj tveggja tíma fund með Krústjov í Moskva á þriðjudag, rétt áður en síðasta bréf Krústjovs til vesturveldanna var birt. Hjá SÞ var búizt við, að öryggis- ráðið mundi í kvöld ákveða að kalla saman allsherjarþingið. Ef af því verður, er talið, að fundur allsherjarþingsins'. hefj- ist strax síðdegis á liöstudag. Blaðafulltrúi Eisenhowers neitaði í dag fréttum um, að Krústjov hefði eftir diplómat- iskum leiðum beðið um vega- bréfsáritun til Bandaríkjanna og leyf i til að ferðast um Bandaríkin. Fulltrúinn gat held ur ekki sagt um, hvort Eisen- hower hyggðist taka þátt í fundi allsherjarþingsins. FRANSKIR RÁÐHERRAR KOMA EKKI Gert er ráð fyrir, að Mac- millan muni vera fús til að fara til New York til að si.tja fund allsherjarþingsins, ef Eis enhower mæti líka. Hins vegar er ljóst, að de Gaulle mun undr ir engum kringumstæðum mæta. Talsmaður frönsku stjórnarinnar skýrði enn frem ur frá því í dag, að hvorici Couve de Murville utanríkisráð herra né neinn annar ráðherra mundi fara til New York. UTANRÍKISRÁDHERRAR Öruggt er talið, að utanrík- isráðherrar Bretlands pg Bandaríkjanna mun^ sitja þingið, ef forsæ'tisráðherrarnir mæta ekki. Nehru sagði í Nýju Delhi í dag, að hann mundi ekki fara tilNew York. Hann. kvað það skoðun sína, að allgr herjarþingið ætti að ræða mál Austurlanda nær í heild, en, ekki takmarka dagskrána vigi einstök atriði. Hann kvað á- standið ekki vera þannig, að stríð væri á næstu grösum. Virðuleg úlför dr. Helga Tómassonar í GÆR var gerð frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík útför dr. med. Helga Tómassonap yfir- læknis. Mikið fjölmenni yar viðstatt athöfnina, sem var hin. virðulegasta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.