Alþýðublaðið - 08.08.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.08.1958, Blaðsíða 8
8 AlþýðublaSið Föstudagur 8. ágúst 1958, * * es i'-S J ,s s ■ s " s . s s ■S s ' s s s : s 1 ■'S m INNÁR Svínakjöt — Dilkakjöt — Þurrkaðir og niðursoðnir ávextir — Allar bökunar- vörur. — Kjöt & Fiskur, Baldursgötu — Þórsgötu--- Sími 13-828. Nýr lax ■ s í \ s s s s s s s s í s s i5 : Úrvals hangikjöt — Steikur og „Kótelettur11 Tryppakjöt í buff og gullash. S S Kjðfhúð Vesfurbæjar, Bræðraborgarstíg 43 — Sími 14-879. Nýr lax. NÝTT HVALKJÖT FOLALDAKJÖT, SVÍNAKJÖT, HÆNSNI. S S Mafarbúðin, Laugavegi 42. Sími 13-812. Nfr lax ? æ | S S Maiardeildli I'. S Hafnarstræti 5. — Sími 11-211. § _________ f ;*r é CJrvals hangikjöt Niðursoðnir ávextir, margar teguíidir. W' Nýtt og saltað dilkakjot. Í K, |S Ávaxtadrykki ,S ,S s s S % s s S Álfhólsvegi 32 Símil-69-45. Kjötfars Vínarpylsur Bjúgu s Kjötverzl. Búrfell, S ...^.Lindargötu. S Símí 1-97-50. i III helgarinnar: Kjötverzlun Kjalía Lýðssonar Hofsvallagötu 16. Sími 1237J. ÓBAR2NN ■ VESTFIRZKUR HARÐFISKUR. HIKmsrsbúð Njálsgötu 26. Þórsgötu 15. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s $ s s s s $ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s EFTIR hálfa aðra viku hefst 6. Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum’ á hinu fræga Stokkhólms-Stadion,, þar sem Olympíuleikarnjr voru háðir 1912. Mörgum íslendingum e- enn í fersku minni þegar þátt taker.dur íslands í þeim leikj- um,, neituðu að ganga inn á Stadion, þar sem þeir fengu ekki að hafa sérstskt spjald, sem á stóð „Island“, en var skipað að ganga inn með dönsku þátttakendunum. Þetta atvik ættu hinir 10 þátttakendur íslands í EM að hafa í huga við setningu EM- m'ótsins og reyndar al.t mótið og bera saman við aðstöðu þeirra. Það er oft venja að rabba lítillega um væntanieg úrsl't stórmóta og nú skulurn við hætta okkur út á þann hála ís. Aldrei fyrr hafa jafnmargir fræknir iþróttamenn tekið þátt í EM-móti, og í m;örgum til- fellum nægir tæplega sá árang ur, sem nægði til sigurs 1954 í Bern, til að komast í 6 manna riðlinum í Stokkhólmi, slíkar hafa fra'mfarirnar orðtð á fjór- um arum. SIGRAR GERMAR í 100 OG 200 M'' Við skulum nú snúa okkur að spádómunum og byrja á Hilmar Þoi'björnsspn keppir í 100 og 200 m. með í 100 og 200 m. Spá íþrótta síðunnar er þessi, 100 m.: Ger. mar, Delacour, Hary. 200 m.: Germar, Delacour, Foik. ÞAÐ VERÐUR HART I 400 M? Það er ejginlega alveg sama um hvaða grein er ræ!t, a.Ps- síaðar er yon á stórkostieg.'i keppni og ein af þessum grem- um er 190 m. hlaupið. Senn:- lega berjast Bretar, Þjoðvor;,- ó'.r og Pólverjar í þessu erfiða en skemmtilega hlaupi. Rú.s- inn Ignþtjev, Svisslendingur- inn Weber, ítaunn Scavo o. f!. Hass, Þýzkalandi og Ignatiev eru báðir reyndir hlauparar og kepptu bæðí á OL 1956. Þdr kom.ast sennilega í úrslit, en tæplega hreppa þeir 1—3 sæt:. ,Bretarnir Salisbury og Wright on eru harðir og það sama gild ir um Weber.og Pólverjann Mach. Það er nú varla mögu- legt að spá af nokkru viti í þessari grein, en við skulu.m reyna: 1. Haas, 2. Salisbury, 3. Kaufmann. HVAÐ GERIST í 800 OG 1500 M? Fiestir álíta, að þessar tvær greinar Verði þær mest spenn andi af öllum greinum mótsins Þegar Ungverjinn Szenrgaii sigraði í 800 m. í Bern, kom það mjög á óvarí og líklega koma úrslit eins á óvart nú. Hverj- um hsfði t- d. diottið í hug fyr- irfram að Pólverjinn Makcm- aski myndi sigra Courtney, eins og varð í landskeppni USA og Póllands um halgina? Þetta skeði og Makomaski hlaut hinn frábæra tírna 1:46,7 mín., sem er bezti heimstíminn í ár og pclskt met. Margir hugsa nú þannig, að sennilega sigri Mak- omaski á EM, úr því að honum tókst að sigra sjálfan heimsm.et Iiafann og það á svona góðum tíma. Margir koma til greina £ 800 m. hlaupmu, en hættulegastir Svíiim Dan Waern. sFretthlaupunum. Plcstw hall- ast að því, að hinn snjaili kunn- ingi okkar frá ÍR-rrýjtinu í fyrra, Þjóðverjinn Mant'red Germar, muni sigra bæði í 100 og 200 m. hlaupi. Víst er Grrm ar .mjög góður spret.hlaupa’.’, sá jafnbezti, sem komið hafur fram í Evrópu, en það eru fleiri, sem- horfa vonaraugum til EM-titilsir.s. Frakkinn Delacour, Þjóðverjinn Hary, Pólverjarnir Foik og Baran- owski og Rússarnir Konovalow og Bartenjew. Allir hafa þess- ír kappar hlaupið á 10,3 (Germ ar 10,2). Fleiri geta blandað sér í þetta stríð, Norðmaður.nn Björn Nilsen, Júgóslafinn Lor- ger, Tékkinn Mandlik, Bretnm Segal og svo okkar ágæti Hílm ar Þorbjörnsson. Flestir þessir kappar verða ÍR hélt innanfélagsmót í tug- þfaut sl. fimmudag og föstudag og náðist mjög góður árangur. Björvin Hólm keppti í þriðja sinn á ævinni í þessari erCiðu grein og hlaut 6172 sti-g, sem cr annar bezíi árangur ísiend- ings í greininni. Meí Arnar Ciausen er 6886 stig, en þriðja bezta árangurinn á Péíur Rögn valdsson, KR, 6116 stig. Einstök afrek Björgvins voru: 100 m: 10,9 sck., lang- stökk: 6,54 m, kúíuvarp: 12 m, hástökk: 1,70 m, 400 m: 52,4 sek., 110 m grindahlaup: 14,9 'sek., Imnglukasf: : stangarstökk 3,10 m, spj ! 54,25 m, 1500 m: 4:52,7 Björgvin náði þar með marksárangri FRÍ til þátttöku í EM, en hann var 6000 stig. Björgvin Hnlm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.