Alþýðublaðið - 08.08.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 08.08.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: A NA gola léttskýjað, Alþtjímblaöiíi Föstudagur 8. ágúst 1958. Það er skipað 5 Akurnesíngum, 3 KR- ingum, 2 Hafnfirðingum og I Framara LANDSLIÐSNEFNB F itú endanlega vaiið í landslið Isiands, sem þreytir landsleik við frland á iaugardalsvellin- íkm nk, mánudagskvöid. Hafa mokkrar hreytingar verið gerð æ frá ii'ðj 'bvi. se.m valið var í „pressuleikinh4*, eins og sjá má hér á eftir. Landslífiið er þánniq skipað, taLð frá ma:‘kT.'ar3i tii vinstra útherja: Helgi Daníelsson, ÍA, Hreiðar Ársælsson, KR, Rúnar Guðmannsson, Fram, Sveinn Jónsson, KR, Hörður Felixs- son, KR, Gufijón Finnbogason, ÍA, Helgi Biörgvinsson. ÍA, Rík liarður Jónsson, ÍA, Þórður Þórðarson, ÍAj Albert Guð- naiúndsson, ÍBH, Ásgeir Þor- steinsson, ÉBH. —- Varamenn: Heimir Guðjónsson, KR, Jón Leósson, ÍA, Halldór Halldórs son Val, Guðmunduj- Óskars- son, Fram. cg Þórður Jónsson, ÍA, Fvrirliði íslenzka landsliðs ins er Ríkharður Jónsson. FJÓRÍR NÝLIÐAR. í þessu landsliði eru fjórir léikménn, sem ekk; hafa áður leikið landsleik. Þeir eru Rún ar, Svéinn, Hörfiur og Ásgeir. Ríkharðúr hefur leikið lang- flesta landslejki eða 20, Þórður 17. Guðión 15, Helgi Dan, 12, Albert 5, Helgi B 2 og Hreiðar 1. Vonandi tekst liðfnu vel upr gegn írum, en þeir eru sagðir harð.r í horn að taka. Þjóðhátíðin hefst í dag klukkan 2» ÚTLIT er fyri(r, að mikill fjöldi fólks flykkist á Þjóðhá tíð Vestmannaeyja að þessu sinni, eins og mörg undani'ariii ár. Ek.kj var flugveður til Eyja , á mánudag og þrlðjudag og Íslandsmóíið — I. deild: m ÁTTUNDI leikur íslands- mótsins, I. deild, fer fram á Melavellinum í kviild ki. 8.30. Þá leika KR og Hafnarfjörðiu'. Dómari verður Þorlákur Þórð- arson, línuverðir Grétar Norð- fjörð og Páll Pétursson. ' í fyrra komu Hafnfirðingar | á óvart með því að sigra KR, enda var KR í djúpum öldudaL Utn þær m(undir. Nú er hins vegar svo komið, að KR hefur verið ósigrandi í meistara- 1 fkikki í sumar, auk þess sem Kafnfirðingum hefur fai'ið mik ið fram, svo að knattspyrnuunn endur eiga vafalaust von á skemmtilegum leik í kvöid. I flugferðir hófust aftur í fyrrr dag. Voi’u þá farnar sex ferðir Síðdegis í gær, er blaðið lei aði frétta hiá Flugfélagi ís lands, höfðu verið farnar fjc ar ferð.r og upnpantað í 4—: til viðbótar, sem farnar voru gærkvöldi. Þá var búið a panta í 14 ferðir í dag og fjó ar ferðir á morgun, en líkleg var. að miklu f'ie.ri bættust hópinn í dag. í hverri ferð er 28 farþegar, en fullskipao ei í vélainar svo að samkvænm framansögðu hafa um 1000 mar.ns þegar farið eða pantað far til Vestmannaevia. Sú tala hækkar þó vafalaust í dag, eins og fyrr segir. HÁTÍÐAHÖLDIN HEFJAST í DAG. Klukkan tvö f dag verður 82. Þjóðhátíð Vestmannaeyja sett af formanni Þórs, Valtý Snaebjörnssyni. Að því búnu verður hlé til kl. 4. en þá leik ur Lúðrasveit Vestmannaeyja, Páll Þorbjörnsson flytur ræðu, keppt verður { stangarstökki, 5000 m. hlaupi, þrístökki og largstökkj drengja o. fl. Þá Framhald á 8. síðu. Exi? byssmtingur og sverð með- ul sýningarmuna Hóíímanm PÉTUR HOFFMANN SAL- ÓMONSSON er kotninn úr sýningarferð um Borgarfjörð og Snæfellsnes. Hafði hann sýningar í Borgamesi, á Akra nesi, í Grafarnesi, á Hellis- sandi, Stykkishólmi og Ólafs SÝNIR EIN'NIG EXI. BYSSUSTING OG SVERÐ Eins og áður hefur verið skýrt frá, sýnir Pétur silfur- og gullmuni ýmsa. er hann hefur safnað undanfarin ár. En einnig- skýrði Pétur blað- inu frá því í gær, að hann hefðli meðferðis í sýningar- ferðinni öxina þá, er erlend- :ir hermenn hefðu ætlað að drepa sig með fyrir lö árum, byssusting, sem óður Islend- ingur hefði beitt gegn sér á „Gullströndinni“ fyrir nokkru og orustusverð eitt úr Napol- eonsstyrjöldinnj. Enn frenrur sýnir Pétur málverk af or- ustunni miklu í Selsvör. Hef- ur það málað Pétur Þorsteins- son. ■ i :.ir Á LEIÐ VESTUR Pétur kvaðst nú á leið til Vestfjarða og hyggjast sýna þar víða um firðina. Kvaðst Pétur hafa haft síðustu sýn- inguna á Helíissandi, en það- an orðið að fara 15.1 Reykja- víkur til þess að fá ferð vest- ur. Öðruvísi hefði ekki verið unnt að komast til Vest- fjarða og þótti Pétri það furðulegt. Myndir þessar voru teknar í„Vestmannaeyjum. pegar ftvaiSr,uiouririn smo sem hæst. Á íri myndinni sést hvar verið er að skera skipið af hvalnum á bryggjunni, en neðri myndin: ei’ verið pð taka upp skrokk með krana, sem setur hvalinn á vagn. (Ljósm.: Oddgeir Krisíjáns n). Laodskeppoi í Osló: . lieimsmet I 2 inílna hlaupi-- OSLO, fimmtudag (NTB). | LANDSKEPPNI milli Nör5- I manna og Rúmeníu hófst á Bis 1 let í gærkvöldi. Úrslit urfiu sem hér segir: 400 m hlaup: : Sudrigean, Rúmemu 48,0 1 Greaker, Noregi 48.5 Savel, Rúmeníu 48,0 ] Knutsen, Noregi 49,0 | 3000 m hindrunarhlaup: Riona, 'Rúmeníu 8:59,4 Nsess, Noregi 9:01,6 Strezldbinseh, Rúmeníu 9:06,4 1 Dahl, Noregi 9:18,4 110 m grindahlaup: Olsen, Noregi 14,4 Radeleane, Rúmeníu 14,8 Standl, Rúmer.íu 15,2 Gismervik, Noregi 15,6 j Hástökk: Knaller, Rúmeníu, 1,93 Huseby, Noregi 1.90 Dumetrescu, Rúmeníu 1,90 Midtun, Noregi 1,80 ; Kringlukast: Haugen, Noregi 49,95 Hagen, Noregi 48,74 .Perneki, Rúmeníu 42,49 Rascanescu, Rúmeníu 40.38 5000 m hlaup: Gregescu, Rúrr.eníu 14:21,6: Torgersen, Noregi 14:22,6 Saksvik, Noregi 14:23,8 Veliciu, Rúmeníu Spjótkast: Danielsen, Noregi Demeter, Rúmeníu Zizim, Rúmeníu Rasmussen, Noregi Langstökk: loan, Rúmeníu Licker, Rúmeníu Kalstad, Noregi Berglund, Noregi 800 m hlaup: Boysen, Noregi Lundh, Noregi Framhald á 5. 14:42,4 75,56 73,43 69,77 68,74 7,30 7,26 7,07 6,92 1:49,4 1:49,4 síðu. Fjöldi manns létusf. NEWPORT, Rhode Isiands, fimmtudag (NTB—AFP). ASi minnsta kosti fimmtán manns létust og fjöldi særðist, er tvö olíuskip rákust á og brunnu S innsiglingunnj til Newport 5 dag. Björgunarbátar hafa náíS 28 lifandi mönnum og haldat' leitinni áfraan. Áreksturinn varð í þykkrí þoku. Annað skipið, Gulf Oil, var tómt, en hitt, Graham, var með 20 000 föt af benzíni. Eld* ur brauzt út í fai’mi Grahani og klukkustundum saman börð- ust slökkviliðsmenn við eklinn.. Eldurinn um borð í Oii GuIS var slökktur á þrem tímuvn. Kristinn Gunnarsson kjörinn forseíi BÆJARSTJÓRN Hafnar- fjarðar kaus sér forseta í stað Guðmundar heitins Gizurar- sonar sl. þriðjudag. Var Krist- inn Gunnarsson kosin nforseti. Á þessum sama fundi fór einnig fram kjör aðalmanns í bæjarráð í stað Guðmúndar heitins. Var Kristinn Gunn- arsson einnig kjörinn í það, ett Árni Gunnlaugison var kos- inn varamaður í bæjarráð í stað Kristins, er áður hafði ver ið varamafiur. i Á fundinum voru eiiinig lag@ ir fram reikningar bæjar.sjóðs og hafnarsjóðs fyrir 1957 til umræðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.