Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ,' FIMMTUDÁGUR 1. MARZ 1973 23 Skipshöfn Sjöstjörnunnar — Kveðjuorð Engilbert Gréta Gnðmundur Alexander Þór Hjónin Gréta Þórarins- dóttir og Engilbert Kol- beinsson Ytri-Njarðvík Þór Kjartansson í DAG fer fram miminimgarat- höfn um hjónin Grétu Þórarins- dóttur og Engiibert Kolbeinssan. Okkur lanigiar a-ð minnast þeirra með örfáum orðum. Á stumdum sem þessum er svo erfi'tt að horfast í auigu vdð veruileikanin, en þó yndisilegt að eiga jafn bjartar og góðar minninigar og um þau tvö. í>að má segja að þau hafii verið samvalin hjón, svo vönduð, heiðvirð, glöð og góð. Þó voru okkar kynni af Engilbert nánard, þiar sem hamn var okkar bernsikuviinur og fé- lagi. Og Ijúfar eru þœr minn- inigiar er við lékum okkur saman kátir knakkar á Ströbdinni. Við munum hann sem kraiftmiikinn ljóshærðan og bláeygðain strák, sem aiilihaif var ti:l í tuskið við okkur, þótt við værum stelpur. Við rennduim okkur á skautum á 'tjörnunum að Auðnum og Hafðia og ærsluðumst upp um tún og móa, byggðium kofa og höfðum bú sem ennþá stendur, en inúna eru ábúeinidiurnii.r börniin okkar ailra. Við uxum úr grasi, giftumst og stofnuðum alvörubú og leiðir skildu um sinn, en aildrei slitniaði strenigur bemsikuvináttunnar. Al- vara lífsims kom og leikir hu.rfu fyrir Mfsbairáttunni. Svo fyrir fimm árum dvöldum við syst- urnar með börniin okkiar sumar- lainigt að Höfðia. Þá kom hann oft við hjá okkur til að griinast við gamla leikfélaga og minn- ast bemskubrekainna yfir kaffi- bolla. Þá var oft hlegið hressi- lega í gömlu baðstofunmi og þeg- ar hann fór skildii hanin vana- lega eftir vænan poka og saigði gletfnislega: „Þarna hafið þið í soðið, ste]pur.“ Samia. viðikvæðið var hjá Kolbeimi föður hans þeg- ar hann kom úr róðrl, enidia. sögð- um við oft aið við hefðum verið í fæði hjá þeirn feðgum á Auðn- um þetta sumar. Og eitt er víst að hlýtt er það vimarþel, sem að okkur hefur snúið frá því heiimilL Maðurinin getur ekki snúið baiki við örlögum sínum, hversu hörð sem þau virðast. Foreldr- ar þeirra Gré'tu og Engilberts, sem nú sjá á bak kærum syni og dóttur og böm föður og móður, þau mumu minnast þess að Guð sem gefur veitir Mkn með þraut og vakir yfir. Berti og Gréta eru komdn yfir móð- uma miklu, þau mumu lifla í hug- um oikkar sem tær mimning og veita birtu þeiim, sem áttu þá gleði að kynnast þeim. Guð styrki og styðji f jölsikyld- ur þeirra og lát þau minmast þess að öil hittumst við um siðir. Með hjartans þa'kklæti fyrir samfylgdina. Systurnar frá Höfða. Kveðja frá bróður og mági. Enginn veit hvað átt hefur, fyrr en misst hefur. Loksins þegar leiðir okkar fóru að liggja saman og hugir okkar að mætast, þurftu örlög- in að grípa í taumana og end- irinn að verða svo sviplegur sem raun ber vitni. Aldursmunur okkar bræðr- anna var 12 ár og eins og oft er í slíkum tilvikum var sam- band okkar ekki eins náið og vera skyldi, meginpart sökum þess að við ólumst upp við mjög ólíkar aðstæður. Berti byrjaði strax um fermingu að stunda sjóinn með föður okkar, og þar var hans vettvangur alla tíð síð an. Þeir feðgar hættu útgerð um það leyti sem ég var að komast á fermingaraldur og þá fluttist Berti að heiman. En nú á þessum síðustu árum höfum við fariö að leiða saman hesta okkar og ræða saman okkar vandamál, ég mín eins og þau eru og hann sín eins og þau voru á mínum aldri og þar bar þá margt að sama brunni eftir allt saman, bilið var ekki eins breitt og við hugðum. Gréta naut alls hins bezta á sínu uppvaxtarheimili og hjá sínum aðstandendum, en engu að síður var umhverfi hennar henni alla tið þvingun og því var það henni stór sigur, þegar hún fór að ráðskast á sínu eig- in heimili, sem henni þótti mjög vænt um og bjó svo vel úr garði sem henni var mögulegt. Það er min hinzta ósk ykikur í ástvinahópinn. En minningin á eftir að lifa um ókomin ár. Það er mín hinsta ósk ykkur til handa, að þið finnið á nýja staðnum þann frið og það at- hvarf, sem þið höfðuð svo vel skapað ykkur hér á meðal okk- ar. Kveðja. Maggi. I dag fer fram frá Hafnar- fjarðarkirkju minningarathöfn um skipverjana á mótorbátnum Sjöstjðrnunni frá Keflavík, er fórst i hafinu á milli íslands og Færeyja hlnn ellefta febrúar síðastliðinn. Með skipinu fórust tíu manns, og þar á meðal hjón- in Gréta Þórarinsdóttir og Eng- ilbert Kolbeinsson skipstjóri. Gréta og Berti, en svo var hann kallaður af þeim er hann þekktu, voru sambýlisfólk mitt allt síðastliðið ár. Gréta var fædd hinn 29. september árið 1945 í Hafnarfirði. Foreldrar hennar eru þau Anna Krist- mundsdóttir frá Brunnastöðum og Þórarinn Guðmundisson frá Skjaldarkoti á Vatnsleysu- strönd. Gréta ólst upp hjá móð ur sinni og fósturföður Hannesi Kristjánssyni frá Suðurkoti, sem reyndist henni sem bezti faðir og leit á hana eins og sín- ar eigin dætur. Berti var fædd- ur hinn sjöunda september árið 1938 í Reykjakoti í Ölfusi, en fluttist á fyrsta ári með foreldr um sínum að Auðnum á Vatns- leysuströnd. Foreldrar hans eru þau hjónin Kapitola Sigur- jónsdóttir og Kolbeinn Guð- mundsson, en þau eru bæði Vest firðingar að ætt. Berti ólst upp í foreldrahúsum. Hann var að- eins þrettán ára gamall, þegar hann byrjaði að stunda róðra með föður sínum og síðan hefur hann haft sjómennsku að at- vinnu, að undanskildum þeim tveim vetrum, er hann var i Stýrimannaskólanum í Reykja- vík, en þaðan lauk hann hinu meira fiskimannaprófi vorið 1965. Strax, þegar hann kom úr skólanum, tók hann við skip- stjóm á vélbátnum Strák frá Siglufirði, og hefur hann verið skipstjóri síðan, með ýmsa báta þar til um haustið 1969 að hann ræður sig til Sjöstjörnunnar hf. í Keflavik og þar hefur hann verið skipstjóri síðan. Berti var mjög gætinn og íhugull skipstjóri. HaustiS 1965 er hann var skipstjóri á vél- bátnum Strák frá Siglufirði, (er var á leigu hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar) og var á leið til Hafnarfjarðar frá Vestmanna- eyjum, kom skyndilega mikill leki að bátnum og talið er af kunnugum mönnum að skips- höfnin af Strák hafi aðallega bjargazt vegna snilli og kiunn- áttu skipstjórnarmanna, en stýrimaður hjá Berta var þá Gísli Óiafsson frá Hafnarfirði. Þann 14. apríl árið 1963 gift- Framhald á bls. 25. ÞEGAR ég kom til vinnu minnar hjá Sjöstjörnunni h.f. um morg- uninn 12. febrúar var mér sagt: „M/B SJÖSTJARNAN“ sökk í nótt á leiðinni frá Færeyjum til ísiands um 100 sjómílur s.a. af Dyrhólaey." Mér varð mjög biit við, þegar ég heyrði þessa frétt, en þegar ég frétti jafnframt að mennirnir um borð hefðu haft „radió“-samband við land, gefið upp staðarákvörðun og komizt í björgunarbáta, vaknaði hjá mér von um að mannbjörg yrði. En sú von manna brást eins og al- þjóð veit. Tíu manns fórust, þar af ein kona, ailt fólk í blóma lifs'ns. Sem starfsmaður Sjöstjörnunn- ar h.f. í Keflavík kynntist ég all- náið Engilbert Kolbeinssyni skip STUNDUM getur reynzt erfitt að skilja hvað það er, sem ræður gangi lífsins, hivað það er, sem leyfir sumum að njóta langra Ííf- d£ga, en sviptir öðrum burt af leikvangi Mfsins, þegar ekkert er eins fjarri þeim er næst standa og hugsunin um dauðann. Það bjóst enginn við því að ekki yrði snúið aftur úr þeirri för, sem lagt var upp í fyrir svo skömmu, og við þær kringum- stæður, sem enginn hugsaði um þá, að gætu snúizt svo til hins verra, sem raun hefur borið vitni. Sjórinn hefur sterk itök í hug- um mar.gra þeirra, sem hann stunda. Það er oft lagt í tvísýnu að þurftalitlu, í augum okkar sem sitjum heima og gerum okk- ur enga grein fyrir grimmdar- legum leik Ægis að bátsskeljum, sem eru í samanburði við heljar- mátt hans, harla lítils megandi. Sjómenn eru samt ætíð reiðu.bún ir að freista gæfunnar á ný, þótt hurð hafi skollið nærri hælum, og margir eira illa í landi. Þór Kjartansson var einn þeirra mörgu, sem strax á unga alidri kynnast sjónum og eiga erf- itt með að slíta sig frá honum aftur. Oft hafði Þór þó á orði, að sig langaði að snúa sér að bú- skap, en kona hans, Guðný Stef- ánsdóttir, er ættuð úr Þjórsár- dai, og margar ferðirnar voru farnar þangað til foreldra henn- ar að Ásólfsstöðum. Þór lauk prófi úr Stýrimannaskólanum árið 1968 og stundaði sjóinn æ síðan, fjögur næstliðin ár á Sjö- stjörnunni frá Keflavík. Ég hef það eftir mönnum, sem kynntust Þór sem sjómann', að sem slíkur hafði hann verið mjög dugandi, lundin einbeitt ef því var að skipta, stjórnsemi stjóra, Þóri Kjartanssyni stýri- manni og Guðmundi J. Magnús- syni, 1. vélstjóra, allir hinir mestu ágætismenn, en auk þeirra fórust kona skipstjórans, fimm Færeyingar og einn farþegi, sem var íslendingur. Er mikill harmur kveðinn að við fráfall alls þessa unga og myndarlega fólks. Sérstaklega eru mér minnis- stæðir samstarfsmenn mínir Engilibert, Þór og Guðmundur. Voru þessir menn allir mjog sam stilltir í öllu og að mörgu leyti líkir hvað framkomu snerti, sem var i hvívetna prúðmannleg og virðuleg. Þetta voru sannkalilaðir aíbragðsmenn. Framhald á bls. 31. mikil, snyrtim.ennska til fyrir- myndar, og drengskapur og ráð- vendni í fyrirrúmi. Þetta kemur heim og saman við þau kynni sem ég hafði af Þór í landi, og er sizt ofmælt. Fáa hef ég þekkt, sem af jafn mikilli viljafestu lögðu grundvöll að góðu heimili og bjartri framtíð, enda bar glæsiliegur árangur fárra ára þess glöggt vitni. Með þessum fátæklegu kveðju- orðum votta ég eiginkonu og syni mlna dýpstu samúð og bið þau vera þess fullviss, að þótt nú syrti að mun sá sem læknar öll sár vera þeim nálægur og veita þeim styrk til að yfirvinna sorg- ina og ljá rúm minningunni um góðan dreng. K. Kveðja frá útgerð Sjöstjörnunnar ÞEGAR hairmafregndn barst af hafi í síðustu viku, að leit að áhöfn Sjöstjörnunniar K. E. 8 hefði -verið hætt og engain áraing- ur borið, brustu strengir í brjósit- um ættingja og ást vina himna vösku sjómaninia og eigiinkonu skipstjórans, er hina votu gröf í skaimmdegi og veðurofsia í síð- asta mánuði hlutu að leiðarlok- um. Eitt lík var að landi flutt, er fannst í öðrum björgunarbát skipsiins. Sjöstjiarnam var 100 smálesta ei'karskip frá Keflavík. Hafði verið i viðgerð í Færeyjum frá því snemma á þessu áiri. Til heimahafnar var haldið að viðgerð lokinni föstudaginin 9. febrúar síðastiliðinn. Nokltru áð- ur hafði eiginkona skipstjórans komið til Færeyja. ti'l þess að fylgja bónda sínum heim yfir Atlantsála og var hún ein af áhöfn skipsins. Næsta suninudag, 11. febrúar sl., sökk Sjöstjarnam skyndilega 100 sjómilur austsuðaustur af Dyrhólaey. Tíu manns, er um borð voru, komust í tvo gúmmi- björgunarbáta skipsins og var leit að þeiim hafin þegar og stóð í 12 daga. Fjöldi flugvéla og skipa, inn- . lendra og erlendra, tóku þátt i leitinmi, er len.gsit af var við hiin erfiðustu veðursJkilyrði, sjáv- arofsa og frosthörkur. 1 dag fer fram minninigarat- höfn í Hafnarfjiarðarkirkju um áhöfn Sjöstjömunnar og útför stýrám'aninsins, en Lik hans var hið eina er faninsit í öðrum björg- unarbát skipsins 19. f.m. Sorg hvílir í ranni fimm eigin- kvennia, er misst haifia eiginmenn sína og fyrirvinnur og 21 bams, er orðið hefur foreldnalaust við þessa heifregm og eitt bam er munaðarlaust. Ský hefir dregið fyrir sólu á fram'tiðiarhimni þessa sorg- mædda fólks. Með Sjöstjörn'ummii fórust: Framhald á bls. 31 íslendingarnir sem fórust með Sjöstjörnunni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.