Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARZ 1973 berjast við að halda jafnva&g- iniu á svelllöigðum strætum borgarinnar. Nú hafa kuldafötin, loðfatn aöur og prjónaflíkur, komið að góðum notum, og kenniir þar mangira grasa. Annað, sem einnig er mjög áberandi, er hversu fól'ki er gjarnt á að vera fýluiegt á svipinn þegar veðráttan lætur svona við okk ur. Það er oft nauðsynleigt, þeg ar lítið eir að gerast í frétta- myndatökum, að rölta út og reyna að finna eitthvað sem kaJlast mætti skemmtlJieigt og festa það á mynd. Oftast verð ur miðbærinn og fólkið þar fyrir barðinu á okkur ljós- myndiurum og einnig gefuir veðiurfarið tilefni til listirænn ar sköpunar eins og lesendur verða svo oft varir við. Einn dag.nn í vikunni gerði skyndilega blindbyl og hugð- ist ég gera myndasöigu af fóiki undir þeim kringuimstæð um. Þagar mér hafði tekizt að ná þremuir þokkalegum mynd um í bíl'nium, var sólin tekin að skána en hvarf jafn fljótt oig húin kom, og eiftir það Ihé'lzt grámyglu-veður. Það var því ljóist að upprunaleg ætlun miin var fallin um sjálfa sig, svo þessa myndasyrpu mætti kalla veðráttu-blæbrigði i mið bænum. — Kr. Ben. Veðr átta með blæ- brigðum SÍÐASTA vika befur gefið okkur sýnis'hom af marg- breytilegri vetrarveðráttu, alit frá sólskini, slyddn og kaf aldsbyl niður í rok og rlign- imgu. Þessi leiðinda veðrátta, ef óg má kaiia hana það, veid uii alltaf slæmri færð bæði fyr ir akandi fólk jafnt sem gang andi, þó frekar fyrir gamgandi og hafa margir áreiðanlega bölvað í hijóði og upphiátt MSka þegar þeir hafa verið að pauf ast yf.r krapatjamirnar eða •c « < Kirkjuvika á Akureyri Nýir kjarasamningar KIRKJUVIKA hefst í Akureyr- arkirkju mestkomandi sunnudag og stendur alla vikuna frá sunnu degi tll sunnudags. ElnkunnarorS kirkjuvikunnar eru orð Krists: „Frið læt ég eftir hjá yður, minn frið gef ég yður." Á sunmudag hefst kirkjuvik- an með guðsþjóraustiu og prédik- ar þair sóra Þorsiteinn Lúther Jónsson frá Vestmannaeyjum. Sdðan verða samkomur á hverju kvöldi alla vikuna, ræðumenn kirkjuvikunnar verða: Tryggvi Gíslason, skólameistari, Jón Sól- mes, bamkasrtjóri, Edda Eiriiks- dóttir, sfkódasrtjóri, FVÍða Sæ- miundsdóttir, kauptoona, Gau.ti Amþórsson, yfirlæknir, séra tJlf- ar G*uðmundsson, Guðrún Péturs dórttir, srtud, theol., og Magnús Aðalibjömsson, kennari. Organ- isti verður Gígja Kjairtansdótrt- ir. Samskot á þessari ikirkjuvilku renna til safmaðar La'ndakirikju í Ves tmannaeyj u m. Kirkjuvikan vair undirbúin af sóknarprestum og 5 manna safn- aðanráðsneflnd. Kirkjuvi'ka er haildin annað hvert ár og er þessi sú áttunda í röðiinni. Kirikjuvilk- unni iýkur sunnuda.ginn 8. marz, en það er æskulýðsdagur kinkj- unnar. — St. E. Á ALMENNUM félagsfundi í Flugvirkjafélagi íslands 25. febr. si. voru staðfestir kjarasamning ar félagsins við ísienzku flngfé- lögin, og gilda þeir til tveggja ára þ.e. til 20. jan. 1975. Hinn 20. jan. sl. höfðu runnið út þriggja ára kjarasamningnr milli þessara að iia, og á niunda samningafundi frá áramótum, þann 21. febr. si. tókust samningar með aðiium, sem voru síðan staðfestir á fé- lagsfundi flugvirkja. Heiztu atriði hins nýja sam- komulags eru, að grunnkaup flugvirkja hækkar um 8% frá 20. jart. sl. og um 4% frá 1. júlí nk. Þá er gert ráð fyrir 5% hækk un launa hinn 20. jan. 1974 eða meiri, ef almennir samningar sambærilegra aðila á íslenzkum vmnumarkaði gefa tilefni til. Enn eiga flugfélögin ósamið við flugvélstjóra og flugmenn, en þessir aðiiar hafa samflot i samninigagerðinni. Coldwater gefur 25 millj. STJÓRN Coldwater Seafood Corp. hefur samþykkt að gefa 25 milljónir króna í söfmm þá sem á sér stað í Banda- ríkjunum tíl hjálpar Vest- mannaeyingum. Verður fjár- upphæðin afhent söfnunar- nefndinni — Icelandic volcan- ic relief ccmmittee til ráðstöf unar. «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.