Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 8
MOftGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARZ 1973 Vonumst eftir stór auknum samskiptum — segir Peter Hintzmann, fyrsti sendiherra A-Pýzkalands * á Islandi — VIÐ vonumst eftir stór- aukn-um samskiptum við Is- land, jafnt á sviði viðskipta sem menningarmála, sagði Pet er Hintzmann, fyrsti sendi- herra Þýzka alþýðulýðveldis- ins á fundi með fréttamönn- um í gær. — Búið er að gera v'.ðskiptasamning til fimm ára mílli Islands og Austur-Þýzka lands og samkvæmt honum á að fimmfalda viðskipti land- anna á þvi tímabili. Það eru einkum freðfiskur og fiskimjöl, sem Austur-Þjóð verjar hyggjast kaupa af ls- lendingum en selja hingað til lands í staðinn vefnaðarvörur, tiiibúinn áburð o. fl. í austur- þýzka sendiráðinu hér verður starfandi sendiráðsritari o. fl. starfsfólk, en sendiherrann mun sjálfur hafa aðsetur í Osló og vera jafnframt sendi herra lands síns þar. Sendiráð ið, hér er að Ægissíðu 78 í Reykjavik. Hintzmann er 37 ára að aldri, sem telst fremur ungur aldur af sendiherra að vera. Hann hefur undanfarin ár starfað við verzlunarsendi- nefndir Austur-Þýzkalands á Norðuriöndum, fyrst í Dan- Peter Hintzmann, sendiherra Austur-Þ ýzkalands. mörku en síðan í Osló og talar hann prýðiiega dönsku. Hann hefur þegar afhent forseta ís lands trúnaðarbréf sitt sem sendiherra og hitt að máli Ó1 af Jóhannesson forsætisráð- herra o. fl. embættismenn. Þá hefur hann einnig hitt að máli formenn stjórnmálaflokk- anna. — Ég mun skýra stjóra minni frá því, hvaða mögu- leikar eru fyrir hendi til þess að auka og efla samskiptin við Island og það geri ég bezt með þvi að hitta að máli sem flesta og afla mér upplýsinga, sagði Hintzmann. Hann kvaðst undrast en jafniframt dást að því, hve snarlega tekizt hefiði að bjarga öllu fólki frá eldgosinu i Vestmannaeyjum og sagði eidgosið vera atburð, sem vak ið hefði athygli og samúð út um allan heim ekki sízt í A- Þýzkalandi. Þá kvaðst sendiherrann vera undrandi yfir þvi, hvað hér kæmu út mörg blöð og taldi það bera vott um mikla gróisku í því efni, andstætt því sem væri að gerast annars staðar á Norðurlöndum, en þar hefði átt sér stað mikill bíaðadauði á undanförnum ár um. Sendiherrann sagði, að nú hefði Austur-Þýzkaland stjórnmálasamband v ð um 75 lönd. Hann taldi, að frá her fræðiiegu sjónarmiði hlyti bæði ísland og Austur-Þýzka land vegna legu sinnar að hafa mikinn áhuga á eflingu firiðarins og að dregið yrði sem mest úr viðsjám á al- þjóða vettvangi. KIRKJUVIKA í Lágafellskirkju ÁIÍI.tG kirkjuvika í Lágafells- kirkju í Mosfellssveit hefst á sunnudag, 4. marz með æsku- lýðsguðsþ.jónustu kl. 14. Prest- ur er séra Bjarni Sigurðsson, spurningahörn lesa og flytja bæn úr kórdyrum og telpnakór Vrarm árskóla syngur undir stjórn Guð- rúnar Tómasdóttur. Á mánudagskvöld kl. 21 verð- ur samkoma, þar sem m.a. munu flytja erindi þeir Lýður Björnsson, kennari og Þór Magn ússon, þjóðminjavörður, kvart- ettinn Lítið eitt syngur og leikur og Strengjasveit úr Tónlistar- skólanum í Reykjavík leikur. Á þriðjudagskvöld kl. 21 verð ur samkoma, þar sem m.a. mun frú Björg Ríkarðsdóttír flytja bemskuminningu, Tómas Helga- son, prófessor flytur erindi, skólalúðrasveit Mosfellssveitar og kvartett úr Tónlistarskólan- um í Reykjavík leika og Ámi Joihnsen syngur og leikur. Á miðvikudagskvöld kl. 21 verður föstuguðsþjónusta. Prest ur er séra Jóhann Hlíðar og kirkjukór Neskirkju syngur. Söngstjóri og organieikari er Jón ísleifsson. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur við kvöldsamkomuírnar; söngstjóri og organleikari er Helgi Bragason. — Þetta er » 14. sinn, sem efnt er til kírkjuvik- unnar; hún var fyrst haldin ár- ið 1960 og hefur verið sériegur viðburður í sóknarstarfinu síð- an. Kennarar á námskeiöi: Læra að berjast gegn fíknilyfjum UNDANFAKIÐ hafa fjölmiðlar greint frá dreifingu fíknilyfja í rikum mæli hérlendis, og svo virðist sem LSD, sem er mjög skaðlegt eiturefni, sé neytt hér f þó nokkrum mæli. Eru þetta Uggvænlegar staðreyndir og sjálfsagt tími til kominn að hefja róttækar aðgerðir til að koma i veg fyrir fíkniefnaneyzlu bæði unglinga og annarra á ís- landi. Stór þáttur fræðslu um skað- semi fíkniefna er sú kennsla sem nemendur fá hjá kennur- um símun, og þvl herfa Kenn- araháskóli Islands og Bindindis- félaig islienzkra kennara efnit tál Mámskeiðs í fræðslu iim fikrw- efni, og hefst það kl. 14.00 í dag f Æfingaskóla Kennaraháskóla lalands. Öllum kennurum og kennaraefnum og áhugafólki um biinidimidisfræðsliu er velkomið að sækja námsáceiðið. Kennaraháskólinn og BKf hafa fengið hingað námsstjóra blndindisfræðslunnar í Noregi, Eriing Sörli tfl að kynna fræðslu efni um fíknilyfjaneyzlu, sem notuð eru i norrænum kennara- háskólum. Erling hefur skipu- lagt mörg fíkniefnafræðslunám- skeið fyrir kennara bæði i Nor- egi og víðar og þekkir þessi mál harla vel. Að sögn Erling er það mjög mikilvægt, að kennarar fái fræðslu um, hvernig kennslu í þessum málum skuli háttað. Og kvað hann megintilgang sinn vera að kenna kennurum að fræða nemendur um fíkniefni og skaðsemi þeirra. Hann gat þess einnig, að góð reynsla hefði fengizt af námskeiðum, sem þessum í Noregi. — Slík námskeið hafa vakið áhuga kennarans á viðfangsefninu, og dregið úr neikv«3ðri afstöðu og tómlæti þeirra til þessara mála, sagði Sörli. Aðspurður á hvaða átt, kenn- arinn gæti helzt orðið að liði við fræðsiu nemendanna, kvað hann hjálpina einkum vera fólgna í að gefa upplýsingar um málið og kynna staðreyndir. 1 Noregi og víðar er kennsla í þess um málum felld inn í líf-, heiisu-, félags- og kristinfræði, og í móð urmálskennslunni, t.d. með því að láta nemendur skrifa ritgerð- ir um málið og opna sig með því móti. Neyzla unglinga á aldrinum 15—20 ára i Osló hefur færzt mikið i aukana á undanförnum árum, og samkvæmt skýrslum voru 19% unglinga á þessu ald- ursskeiði kannabisneytendur árið 1972. Engar tölur eru til um notkun kannabis meðal unglinga hérlendis, en víst er að hún hefur aukizt hættulega mik- ið á síðastliðnum tveim árum og aldurinn hefur að sama skapi færzt neðar. 1 reglugerð um bindindis- fraiðslu í íslenzkum ríkisskólum frá 1956 er bindindisfræðsla skýr gTeind sem „hvers konar fræðsla um eðli áfengra drykkja og áhrif þeirra á mannlegan lík ama og sálarlif, svo og útskýr- ing þeirra áhrifa sem áfengis- niaiutn hefur á ei.mstaikliiniga þjóð félagsins og samfélagið í heiki“. En þótt brýn lagaákvæði um slíka fræðslu séu fyrir hendS, Göturnar í Reykjavík eru víða illa farnar. — Á myndinni eru menn að gera við malbik. Búnaðarþingi lokið BI NADAKMNG 1973 lauk störf inn i gær. 36 mál höfðu verið lögrð fyrir þingið og 30 lilotið af- greiðslu. Á síðasta fundi þings- ins afhenti Snæþór Sigurbjöms- son, formaður Búnaðarsamhands Austurlands Búnaðarfélagi fs- lands nppstoppað höfuð af fagur hyrndum hreindýrstarfi. Minnt- ist hann þess, að nú væru lið- lega Z00 ár Iiðin frá innflutningi hreindýra til landsins. Þau hefðu aðeins varðveitzt á Austurlandi og væm nú prýði landsfjórðungs ins. Ásgeir Bjarnason, formaður Búnaðarfélags fstands og forseti þingsins þakkaði hina glæsilegu gjöf og þann hlýhug, sem að baki byggi. Ságmunduir Ssgurðsisian., bómdii í Larngholti, fhiitti forseta Bún- aðarþimgs þakkir fyrir góða þiragstjórn og árraaðS banium og félagiireu heilltla. >á steilt fonmað- uir Búnaðarfélags Islanids þing- idu- Vrð það tiækifæri fórust hon um orð á þessa leið: þá hefur oámsskrá fyrtir sikyldiu- námsskóia nær engu vikið að slikri fræðsiu, og er það sjálf- sagt ein veiigaimes'ta á®tæðan fyr ir því, að bindindisfræðsian hef- ur verið vanrækt í skólum hér. Stjóm BÍK telur að hér sé þörf á umbótum, og vinnur nú að því að koma allrækilegum fyrir- mælum og leiðbeiningum um ÁTF fræðslu á mámsslkrá þá, sam taka skal gildi með nýjum fræðslulögum á næstunni. Má segjia, að áöiumiefnit niámisikeið sé sitórt storef í þá átt, «ð gera meimendur færa um að taka sjálfstæða af- stöðu til neyzlu áfengis, tóbaks og elturlyfja. Eins og áður er sagt, þá hefst námskeíðið kl. 14.00 í dag. Broddi Jóhannesson, rektor set- ur námskeiðið, en að því loknu fjallar cand. polyt. Hildigunnur Ólafsdóttir um drykkjuskap meðal unglinga í Reykjavík. Þá mun Þorvaldur Örnólfsson fjalla um þátt skólanna í fíkni- efnafræðslu og að lokum flytur Erling Sörii erindi um þýðingu fíkniefnafræðslu. Seinni hluti námskeiðsins er á sunnudag, og hefst hann einn- ig kl. 4. Þess má geta að lokum, að námskeið þetta er fyrsta sinn- ar tegundar hér á landi, en það er stefraa BÍK, að slík námskeið verði gerð að skyldugrein fyrir kennaraefni. „Búmaðairþiinig @r að ijúika störfum. Það hefuir stiaðið í 19 daiga, frá 12. febr. tul 2. mairz, haldið 19 fumdi, afgreiitt 30 mál af 36 máluim, sem þitragimiu báir- ust. Búniaðarþimig gerði ályktan- ir í mörguim þýðáruganmiitoliuim málum, svo sem um bætita w>t- heysgerð, heyköggiavertosmilðju og iraralénda k j arrafóóurf rama- leiðslu. Grasræktin og fóðuröfil- uniin eru mi'kiilvægir þættáir í okkair landbún.aði. Þaið er trú min og von, að okkur tiakiiSt í framtiíðiirarai að skapa meiira ör- yggi í þessum málum en verið hefur. EranÆremur má raefna á- lyktarair uan bætta mcöferð ulll- ar, bætta umgenigni á sveiitabýlr um, láraamál iainidbúiraaðiairiin&, starfsemii bygg iinigar f. uil litr úa í sveitum, bainikamál aimenmit, bú- rekstrarstöðu hveris býliiis í tounid- iiruu, aukraar tiilirauraiir í kartöfilur rækt o.fl. Nefnd Skiilaiði álilti á regJuigerð um útifillutrairag hrossa, en hér er um að ræða þýðiiragar- mikið fraimtiðarmál, þair sem fc- lenzki hestuirimn er mjög efitiir- sðttur enleradi'S. Miilliiiþiinigaraeflnid stoilaði álliiti um ferðamál og verður athuigura þeiss mállis hald- ið áfram og uraniið að bættu skiipulagi á því sviði I samrviiruniu viið áhugameran í þeiim mál'um. Þá fjallaði þiiragið um ruofekiuir laigafrumivörp frá Allþiiragi sjs. uim s'kólia, námu- og jarðhitarétit- imdi, fyriiriileðsliur og lagfærimig- ar á árfarvegum, íitöliu, fiskeid'i o.fi. Frumvörp til jarðalaga ag ábúðarllaga voru gaiumigæfilega athuguð á þilnigimiu og aifgreiidd liítiið eiitt breyfit. Hér er um þýð- imigiarmikil framtíðiairmál að ræða, þair sem á lagaisetMimigiu þessari byggist niýtimig liaradsims tiíl búrekstrar og airaniarria raauð- syralegra miota fyriir þjóðarheiiLd- iraa. Þá víl ég þatoka B ún.aöa rþ imigis- fuM'trúuim frábær störf og um- burðarliyinidi í mi nin gairð og viaira forsetum góða aðstoð. — Skriif- stofustjóra, riltara og skrifuiruim mjög raákvæm og góð störf. Búira aðarmálaistjóra, ráðuraauituim oig ölíu s’tairfsfóltoi Búnaðarfétegs ís- landis þatoka ég ánægjulegt sam- starf og góða þjóntusitu svo oig ÖW um öðrum, sem hafa gert Sitt bezta ttl þess eð greiða fynilr stönfum þiiragsámis og sýmit því marglháttaða vimisemd og vúrO- iiriigiu. Að lotoum óstoa ég BÚMaöar- þiragsfuEtrúum góðrar heilmifeirð air og béimfcomu, bænidastéttiminii góðs geragis og þjóðimmii allliri heiTa og blessumar. 55. Búnaðiainþiin/gi er Sliiitóð."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.