Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 10
ÍO MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARZ 1973 Bílasýningar Borg-arlúsin Ferrari Sidky Porsche Bílasýningar eru haldnar á ári hverju út um allan heim. Mjög sitórar sýningar eru ávallt í Gentf, Paris, London, Tóriinó á Italíu, Tókíó og þá einnig í Bandaríkjunum. Aðalsýningatíminn er frá október og fram í desember. I hverju landi ber yfirleitt hæst framleiðslu þess lands er sýningin fer fram í. Sýndar eru allar niýjar gerð- ir og tækninýjungar bæði stórar og smáar. Mikið er af aLls konar sérbyggðum bílum. Margir þannig að undirvagn og vél eru tekin beint úr ein hverjum ákveðnum bíl og síð an byggja snjaliir bílahönin- uðir ofan á. Slíkar sérsmíð- aðar yfirbyggingar geta menn keypt ef þeir vilja eign ast óvenjulega útldtandi bíl, fyrir hátt verð auðvitað. Fóiksfjöldinn á bílasýning- unurn er ávallt mjög mikill og angrar það bílaframieið- endur hversu mikið af alls konar fólki kemur „bara til að skoða“ þar eð sýningarn- ar eru fyrst og fremst ætlað- ar hugsanlegum kaupendum. Tekjur af aðgangseyri verða þó e.t.v. meiri með fjöldan- um. Á bílasýningunni í London s.l. haust var á ákveðnum tímum hækkað verð (fjórfalt) til að draga úr fól'ksstraumnium. Lítum þá á nokkur farar- tæki, sem raunar eru ekki miklar líkur til að komd hing- að til lands svo nokkru nemi, en eru engú að síður athygl- isverð. Hraðskreiðasti bíllinn, sem frami'eiddur er í Þýzkalandi í dag (að undanskilduim kappakstursbílum) er Porsche Carrera, sem er eins og Porsche 911S i útiliti, nema hvað á vélarhliifina (vélin er að aftan) hefur verið sett- ur nokkurs konar vængur. Útlitsbreyting, er litlu breyt ir um aksturseiginleika þessa bíls. Á s.l. ári var ákveðið að framleiða til að byrja mieð fimm- hundruð slíka bíla og sjá hvernig salan gengi. Vél- in er 2,7 lítra (2,4 1 í 911S) og gefur hámarkshraða um 245 km/klst. Viðbragðið 0— 100 km/klst. er rúmar 5,5 sek- úndur. Carrera nafnið, sem ei gamalt nafn á kappakstiurs- bí'l, er notað í stað t.d. 911S 2,7 í von um betri sölu. Eitthvert æðislegasta trylli tæki, sem framleitt er í dag er Ferrari Berlinetta Boxer, sem fyrst kom fram á bila- sýningum fyrir rúmu ári og hefur lítið verið breytt síð- an. Hann hefur farið á milli bílasýninganna og vakið mikla athygli sakír þess hve rennileguir han,n er. Vélin er #^bílar 12 strokka flöt frá Ferrari byggð eftir kappakstu rsvél- um sama fyrirtækis. Stærðin er 4,4 litrar, 360 hestöfl (DIN) og sagt er að bíllinn hafi í reynsiuakstri á Itadiu nú nýlega náð rúml. 300 km/ klst. hraða, sem er sennilega meiri hraði en nokkur annar sport-fóliksbíH ruær í dag! Forvitnilegasita farartækið á bílasýningunni i Tórínó var pínu-bílliinn „Suliky“. Hann er þriggja hjóla, eins sœtis, með smá hliðarhurð og 50 sm tvígengisvél. Þrjár mismun- andi gerðir „borgarlúsarinn ar“ (vafasöm þýðing á Town- Spider) frá Toyota er tilraun bifreiðaframleiðanda til lausnar á umferðaröngþveit- inu, sem þegar er til mikilla vandræða í fíestum stórborg- um heimsins. Þessir bil- ar voru sýndir fyrst á bílasýningunni í Tokyo s.l. haust. 1 þetta farartæki er hægt að hafa annaðhvort raf- drifna vél eða brannsluvél með sérstökum útbúnaði þannig að mengun verði mjög lítil. Miðað er við að þessi farartæki yrðu eingöngu not uð í borgarkjömum sem stjórnað væri af tölvum. I stað ræsilykils kæmu nokk- urs konar lánskort (eredit eards) hverra handhafar gætu náð sér í siík farartæki á ákveðnum stöðvum, er væru víðs vegar um borgirn- ar. í KVIKMYNDA HÚSUNUM iii *n»ii ★★★★ FRÁBÆR ★★ GÓÐ ★★★ MJÖG GÓÐ ★ SÆMILEG LÉLEG Erlendur Sæbjörn Steinunn Sig- Sveinsson Valdimarsson urðardóttir Gamla bíó: DULARFULLA VALDIÐ Á stíórnarfundi geimvlsinda- stofnunar, sem rannsakar sretu mannsins til a8 lifa úti 1 geimn- um, staOhæfir prófessor Hallson að athuganir hans sýni, að ein- hver viðstaddra sé ofurmenni kvaO snertir gáfur, vilja og hugs anastyrk og gæti hæglega ráOiO og stjórnaö öllum störfum stjórn- arinnar. Enginn vill viOurkenna þennan möguleika fyrr en tilraun sýnir þeim, aO Hallson gæti haft rétt fyrir sér. Sama kvöld lætur Hallson lífiO af slysi, aO því er virOist __ Fljótlega eftir að prófessor- ar þessarar galtómu science- fiction-sögu höfðu verið kynnt ir urðu þeir að hæfileikalaus um leikurum túlkandi eigin spegilmynd. Síðan gufaði hið hávísindalega baksvið mynd- arinnar upp og eftir stóð klisjueltingaleikur við hinn dularfulla Adam Hart. Byron Haskin er afspyrnu vondur leikstjóri. Stjörnubíó: FJÖGUR UNDIR EINNI SÆNG Kvikmyndin fjallar um tvenn hjón. önnur komast 1 kynnl viO nýtizkulegar sállækningar og taka viO þaO stakkaskiptum, aO þvl er virOist. Nokkru síðar heldur Bob framhjá Carol og Carol framhjá Bob og Ted framhjá Alice. 1 lok myndarinnar gera þessir fjórir aO ilar tilraun til kynsvalls, og fara siOan á tónleika hjá Tony Benn- ett. ★★ Kvikmyndalega vel framsett hugvekja um sam- band fólks og samskipti. Uppbyggingin er góð (sbr. heimkomu Bobs frá San Franc isco), þótt meginforsendurnar virðist fremur ósennilegar á fslandi. Le’kur er jafn og eðli legur og Hð talaða orð er lif- andi og ir'annlegt. ★★★ Mannleg og bráð- skemmtileg. Við skoðum sjálf okkur í nýju og óvenjulegu umhverfi á tjaldinu — i svefn herberginu. Elliot Gould sýnir rétt einu sinni hæfileika sína. ★ Þetta er mynd um smá borgara, gerð af smáborgur- um. Mynd fyrir alla fjölskyld una. Tónabíó: HENGJUM ÞA ALLA Þegar Wilson höfuOsmaOur og fylgismenn hans misgrlpa sig á Jed Cooper (Clint Eastwood) og halda hann vígamann og ræn- ingja ákveöa þeir aO hengja hann á staOnum. Eigi aO síöur er Coop- er skorinn niOur áöur en snaran hefur gegnt sinu hlutverki til I hlítar. Enda þótt Cooper sé laga- lega hreinsaður af allri sök, kvIO lr Fenton dómari þvl aO hann vilji koma fram hefndum og dett ur því það snjallræði 1 hug aO skipa hann sem fógeta sinn. Þá tekur Cooper til óspilltra mál- anna. ★ Ted Post, stjómandi þess- arar myndir stenzt engan sam anburð við Sergio Leone, hinn eina sanna dollaramyndahöf- ud (ásamt tónskáldinu Morri cone). Leone hefur stíl en Post ekki. Myndin er illa uppbyggð og nægir stjama Clint East- wood ekki til bjargar. East- wood stendur bara fyrir sínu, þ.e. gætir þess að vera alltaf eins. ★ Hér er farið ófrjóum höndum um úrþvælt efni. — Einu jákvæði tilþrifin er að fimna í kvikmyndatökunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.