Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARZ 1973 ESS3K Iðniyrirtæki úti á landi óskar eftir að ráða skrifstofumann með bókhaldskunnáttu. Þarf að hafa gott vald á enskri tungu, æskilegt að viðkomandi hafi unnið við innflutning. Miklir framtíðarmögu- leikar. — Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 6. marz merkt: „8256". Skriistofustúlko óskast til almennra skrifstofustarfa. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 555 fyrir 6. marz næstkomandi. Mutsveinn og húseti óskost Matsvein og háseta vantar á 102 tonna neta- bát frá Þorlákshöfn. Prenturi óskust Upplýsingar í síma 99-3725 og 99-1426. PRENTVERK AKRANESS HF., Sími 93-1127. Sölnrauðnr Innflutningsfyrirtæki í byggingavörum óskar að ráða sölumann til framtíðarstarfa. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Sölumaður— 151". Skrifsloiuslúlku óskust Fyrirtæki á tæknisviðinu vill ráða skrifstofu- stúlku. Starfið felst í því að sjá um daglegan rekstur skrifstofu ásamt vélrítun og síma- þjónustu. Hér er um að ræða andlit fyrirtækis gagnvart viðskiptaaðilum og því mikið lagt upp úr kurteisi og lipurð. Laun eftir samkomulagi. Handskrifuð umsókn óskast send í pósthólf 5234 fyrir 20. marz. Lnusor stöður Eftirtaldar dósentsstöður í verkfræði- og raun- visipdadeild Háskóla íslands, stærðfræðiskor, eru lausar til umsóknar með umsóknarfresti til 28. marz n.k. 1. Dósentsstaða í hremni stærðfræði. 2. Dósentsstaða í stærðfræði. Dósentinum er einkum ætlað að starfa á sviði rafreikni- fræði. 3. Dósentsstaða í stærðfræði. Dósentinum er einkum ætlað að starfa á sviði tölfræði. Fyrirhugað er, að fyrst talda staðan verði veitt eigi síðar en frá 1. september 1973 að telja, en hinar frá 1. júlí 1973. Umsækjendur um dósentsstöður þessar skulu láta fylgja umsókn sinni rækilegar upplýsingar um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, rit- smíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 28. febrúar 1973. Kauplélugsstjórí Starf kaupfélagsstjóra við kaupfélag Vestur- Húnvetninga, Hvammstanga er laust til um- sóknar frá 1. ágúst n.k. Umsóknir um starfið, ásamt nauðsynlegum upplýsingum, óskast sendar formanni félags- ins Eðvarði Halldórssyni, Hvammstanga eða starfsmannastjóra Sambandsins, Gunnari Grímssyni fyrir 25. marz n.k. Stjórn kaupfélags Vestur-Húnvetninga. Lagerstarf Viljum ráða mann við lagerstarf. Roskinn maður kemur til greina. BÁTALÓN H/F., Hafnarfirði — Sími 52015. Karlmoður óskast til afgreiðslu- og lagerstarfa nú þegar. SILLI OG VALDI, Austurstræti 17. Akranes — lorstöðukona Staða forstöðukonu við dagheimilið „Vorboð- inn“ á Akranesi, er hér með auglýst laus til umsóknar með umsóknarfresti til 1. april nk. Staðan veitist frá og með 16. apríl 1973. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist formanni dagheimilisnefndar, Kristbjörgu Sigurðardóttur, Brekkubraut 27, Akranesi, sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 93-1411. Dagheimilisnefnd. Atvinnurekendur 19 ára piltur með verzlunarmenntun óskar eftir starfi við verzlunar- eða skrifstofustörf frá og með 1. april. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „ABC - 8041". Skipntæknifræðingur Óskum eftir að ráða skipatæknifræðing sem fyrst. M. BERNHARÐSSON skipasmíðastöðin h/f., isafirði. Enskor bréiaskriitir Óskum að ráða til starfa sem fyrst, stúlku ti! að annast enskar bréfaskriftir. Æskilegt að umsækjandi hafi reynslu á þessu sviði og kunni hraðritun, eða geti vélritað eftir segul- bandi. Upplýsingar á skrifstofunni. GLOBUS H/F., Lágmúla 5, Rvk. Skrifstofustarl Heildverzlun óskar að ráða yngri mann til starfa við tollafgreiðslu, verðútreikninga og lagerbókhald. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist blaðinu merkt: „Traustur — 8003" fyrir 6. þ.m. Gjoldkeri óskast Tryggingarfélag vill ráða stúlku til gjaldkera- starfa sem fyrst. Tilboð merkt: „8006“ sendist Mbl. fyrir fyrir 8. þ.m. Stúlfca Vön afgreiðslustörfum óskast í matvöru- verzlun strax. Tilboð merkt: „Vön — 794“ sendist blaðinu fyrir 10. þ.m. Skrífstofustarf Óskum eftir starfsfólki til gjaldkera- og af- greiðslustarfa. Umsóknir er greini frá aldri og menntun sendist oss fyrir 10. marz n.k. SPARISJÓÐUR KÓPAVOGS. Skrifstofuhjúlp vantor til útgúfnfyrírtækis Starfssvið: Sala, innheimta, bókhald, kynningar- og útbreiðslustörf. Kröfur: Örugg og sjálfstæð framkoma. Aðeins kemur til greina ungt fólk og laun verða greidd eftir afköstum. Umsóknir, er innihalda upplýsingar um menntun, fyrri störf umsækjenda og kaupkröfur auk nafna meðmæl- enda, ef einhverjir eru, skulu hafa borizt Morgun- blaðinu fyrir 7. þessa mánaðar, merktar „Drjúg tekjuöflun — 8042". Stýiimnður og húsetar óskast Stýrimaður og 2 vanir hásetar óskast á 200 tonna netabát sem byrjar þorskanetaveiðar í Breiðafirði seint í næstu viku. Upplýsingar í síma 37216, Reykjavík. Piltnr eða stúlka óskast GUNNARSKJÖR, Melabraut 57. Skipstjóri óskast á nýjan 150 lesta bát. EINAR SIGURÐSSON, Simi 21400 — heimasími 16661.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.