Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARZ 1973 19 mAfH ír □ Giml'i 5973357 — 1 Frl. Atkv. Kvenfélag Lauga'.-nessóknar Fundur veröur haldinn í kven- félagi Laugarnessóknar mánu daginn 5. marz kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Skemmtiatriði. Stjórnin. Kvenfél. Sunna Hafnarfirði heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 6. marz kl. 8.30 í Góðtemplarahúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Blái krosstnn leitast við að safna og dreifa fræðslu til varnar ofdrykkju. Upplýsingar veittar kl. 8—11 f.h. í síma 13303 og að Klapparstíg 16 . Sunudagsgangan 4. marz Reykjafell — Æsustaðafjall Brottför kl. 13 frá B.S.Í. Verð kr. 200,00. Ferðafélag Islands Hjálpraoðisherinn Sunnudag kl. 11 og 20,30. Samkomur. Yfirmaður hljóm- listardeildar Hersins í Noregi ofurstalautenant Rudolf Rom ören talar. Foringjar og her menn taka þátt með söng og vitnisburði. Allir velkomnir. K.F.U.M. á mongun: Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskól inn að Amtmannsstíg 2b. — Barnasamkomur I fundahúsi KFUM og K í Breiðhol'tshverfi 1 og Digranesskóla í Kópavogi. Drengjadeí'dirnar: Kirkjuteig 33, KFUM og K húsinu Langa gerði og í Framfarafélagshús inu í Árbæjarhverfi. Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirn- ar að Amtmannsstíg 2b. Kl. 2,00 e.h. Árshátíð drengja deilda-rinnar við Holtaveg Kl. 3,00 e.h. Stúlknadeildin að Amtmannsstíg 2b. Kl. 8,30 Alimen samkoma að Amtmannsstíg 2b. Gunnar Sigurjónsson og fleiri tala. Ungt fólk syngur. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður í Keflavíkurkirkju á morgun, sunnudag kl. 5. Benedikt Arnkelsson sýnir myndir frá Kristniboðsstarf- inu í Eþiópíu. Séra Frank M. Halldórsson talar. Allir vel- komnir. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðsins. Heimatrúboðið Atmenn samkoma að Óðins götu 6A morgun kl. 20,30. Sunnudagaskóli kl. 14. Hafnarfjórður Almenn sam- koma á morgun kl. 17. Verið velkomin. ék Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða j Á til viðtals í Galtafelli, Laufásvegi 46. á laugardaginn kl. 14.00 j ti 16.00 eftir hádegi. Laugardaginn 3. marz verða til viðtals Auður Auðuns, alþingis- maður, Birgir Isleifur Gunnarsson, borgarstjóri, og Baldvin Tryggvason, varaborgarfulltrúi. AUCLYSINC um Norræna iðnfræðslustyrki. Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíb.ióðar niunu á bessu ári veita nokkra st.yrki handa fslendingum til náms við iðnfræðslustofnanir í bessum löndum. Er stofnað tii styrkveitinga bessara á grundvelli ályktunar Norðurlandaráðs frá 1968 um ráðstafanir til að gera íslenzkum ungmennum kleift að afla sér sérhæfðrar starfsmenntunar á Norðurlöndum. Styrkirnir eru einkum ætlaðir 1. þeim sem lokið hafa iðnskólaprófi eða hliðstæðri starfsmenntun á íslandi, en óska að stunda fram- haldsnám í grein sinni, 2. þeim sem hafa hug á að búa sig undir kennslu í iðnskólum, eða iðnskólakennurum, sem leita vilja sér franihaidsmenntunar, og 3. þeim sem óska að leggja stund á iðngreinar, sem ekki eru kenndar á íslandi. Varðandi fyrsta flokkinn hér að framan skal tekið fram, að bæði koma til greina nokkurra mánaða námskeið og lengra framhaldsnám fyrir þá, er lokið hafa sveinsprófi eða stundað sérhæfð störf í verksmiðjuiðnaði, svo og nám við listiðnaðarskóla og hliðstæðar fræðslustofnanir, hins vegar ekki tæknifræðinám. Hugsanlegt er, að í Finnlandi yrði styrkur veittur til náms í lnisagerðarlist, ef ekki bærust umsóknir til náms á þeim sviðum, seni að framan greinir. Styrkir þeir, sem í boði eru, nema sjö þúsund dönskum krónum eða jafnvirði þeirrar fjárhæðar í norskum og sænskum krónum, og er þá miðað við styrk til hells skóla- árs. f Finnlandi verður styrkf járhæðin væntanlega nokkru hærri. Sé styrkur veittur til skemmri tíma, breyt- ist styrlrfjárhæðin í hlutfalli við tínialengdina. Til náms í Danmörku eru hoðnir fram fjórir fullir styrkir. þrír í Finnlandi, fimm í Noregl og jafnmargir í Svíþjóð. Umsóknum um franiangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisin8, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyr- ir 30 marz n. k. f umsókn skal m. a. skýrt frá náms- og starfsferli og tekið fram, hvers konar nám umsækj- andi hyggst stnnda, hversu lengi og við hvaða náms- stofnun. Fylgja skiilu staðfest afrit prófsldrteina og meðmæli. Umsóknareyðuhlöð fást í ráðuneytinu. MENNTAMALARAÐUNEYTID, 26, febrúar 1973. UNGIR SJÁLFSTÆÐISMENN SUÐURLAND. Umræðufundur um s j álf stæðisstef nuna verður haldinn á Hellu í Tjaldborg sunnu- daginn 4. marz kl. 14.00. Framsögumenn verða þeir Friðrik Sophus- son lögfræðingur og Jakob Havsteen full- trúi. Allt Sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta á fundinum og taka þátt í umræðum. Kjördæmasamök ungra Sjálfstæðismanna í Suðurlandskjördæmi. Stjórn verkamonnabústoða ó Reyðarfirði óskar eftir tilboðum í byggingu fjögurra íbúða rað- húss á Reyðarfirði. Útboðsgögn afhendir Sigfús Guðlaugsson, Mána- götu 23, Reyðarfirði gegn 2.000,00 kr. skilatryggingu. Skilafrestur er til 23. marz 1973. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. ÚTHVERFI Laugarásvegur. Langholtvegur fi á 71-108 - VESTURBÆR Lynghagi - Nesvegur II. AUSTURBÆR Freyjugata 28-49 - Blönduhlíð - Hverfisgata frá 4-62 - Miðbær - Lindargata - Baldursgata - Sjafnargata. YTRI-NJARÐVIK Blaðburðarfólk óskast strax. Afgr. Morgunblaðsins Ytri-Njarðvík. Sími 2698. BLAÐBURÐARFÓLK vantar í Kópavog. Lyngbrekkuhverfi - Nýbýlaveg - _____Hrauntungur. - Sími 40748. Blaðburðarfólk óskast í Garðahrepp. Flatirnar og Lundana. Sími 42747. Allra síðasti dagur ó mánudag Góðar bækur \ _ . _Gamalt verö _ _ bokamarkaðunnn '&S*®** í HÚSI MÁLARANS GRENSÁSVEG111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.