Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARZ 1973 UNG LEIKKONA Hán er yndisleg lítil stúika að ílestra áliti, hún Katyana Mftte, sem aðeins er sjö mánaða gömu!. Hún á að leika í kviík- nayndinm „Bjartsýnismennirn- *»**, en þessa dagana er unnið að töku myndarirmar. Aðalhiut verkið leikur Peter Sellers, fteekiríg, sem í bae einum hittár vmveitt böm og meðaj þeárra verður Katyana litla, sem verð ur þó ekki e'ins hrein þá og hún er á meðfylgjamdi mynd. Katyana er dóttir þekktrar bandarisikrar leikkorau, Joan Col'iins, en Joan l'ék fyrsit í kvikimiynd árið 1955. Hún vatki mikla athygld og sums staðar reiðiöldu er hún sást fyrst hvítra kvetnna kyssa negra. Það gerðist i myndinné „Eyjen í sólinni" og negrinn var eng- inn annar en Harry Belafonte. SLEIT TRl LOFliN VIÐ FROST — GIFTIST ÖÐRUM Blökkusöngkonan Diahann Carroll, sem fyrr í þessucn mán uði sdeit trúiofun sinmi við David Frost, gek'k í þeð heilaga fyrir fáum öögum og er eiginmaður hennar Freddie Glusman, 39 ára gamali katup- sýslumaður, eigandi fjölmargira fataverzlana, sem einkum selja dýram varning. Diahanm, sem er 33 ára gömul, hefur ver- ið gift einu sinni áður, sem og nýi maðurinn hermar. * WILLY BREINHOLST Hver man ekki eftiir bókiinini „Listin að vera faðir" eftir Wiilly Breinholst, sam kom út hér á lamdi fyrir nokknum ár- um. Sú bók og fleiri skemmiti- bækur eftir þennan daniska húmoirista hafa verið þýddar á möng tungumál og hlotið Vin- sældir. Nú er Breinholst með nýja bólk í smíðum og á só að heita „Við yndislegar aðstæð- ur“ og fjallar urn fóstrið og þess yndisíega Mf áður en það sér dagsins Ijós. IÞRÓTTAMENN OG AUGLÝSINGAR Það gerist stöðugt vinsælla að láta íþróttamenn auglýsa hin ýmisiegustu fegrumarlyf, sem og önimur aðdráttariyf og Mæði mangs konar. Það nýj- asta i þeim efnuim er að FÆR AÐ I.EIKA EN EKKI AUGLÝSA SIG Hin þrettán ára Nell Potts, dóttir leikarans fræga Paul Newmanis, er mú i þann mund að hefja feril sinnin seim leik- kon.a. Myndún beitir „Áhrif ganmfna-g'eiisla á mamiminin á mámamuím“ og Newman fram- leiðir myndina sjáiifur. Móðir stúlkunnar, leikkonan Joanna Woodwaird mótmælir áikaft og er ekkert hrifin af því að dóttdrin fari svo ung imn í kviikmiymdaiðnaðinn. . Evróp'umeis'tarinn í hniefaleik iim, Danfmn Tom Bags, auglýs- ir nú svitalyktareyði í gríð og eng. Paul Newman hafði reynt 50 stúOkur í hlutverkið áður en hanm valdi dóttur sÉna og hanm heldiur fast við það að iáita stúilkúna leite. Til að róa Woodward tofaði Newman heninii að ljósmyndir og biaða- viðtöl yrðu eiklki ts'kiin við stTúökuma. FONDA ÞIINGUÐ Eins og frá hetfur verið greint þé gifti Jane Fonda siig fyrr í vetur, eiginmaðurinn er firiðarsinmiinin og stúdenitaleið- f ogimin. Tom Hayden. Þau hjóna koimin eiiga nú vor á bami, en Fomda á eitt ha,m fyrir með kv iikm y n d a f r amleiöaindan utm Roger Vadim. AST ER ... ... a8 dansa vangadans. / ÞINGMAÐUR STJORNAR- Bjorní Cuðnason spoir gifurlegri verðbólgg í INNAR SEGIST EKKI BERA þenslustefnunoar. Hann vill ekki spila lengur með krónuna!! ELÆITA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams mm Vertu róleg, frú Sídney, þetta verð- nr allt í Jagi niina. Heyrið. nú, þetta er alrangt hjá ykkur, ég var bara að (riiuwt (2. mynd). Grin þitt er anzi hávært, Monclova. Við vorum að gefast uur við leitina, þegar við heyrðum skot- hveil. (3. mynd). Eg held að ég sé búinn að flnna það sem hann var að skjóta á Metzger. Okknr er líkiega bezt að hi’ingja í iíkskoðarann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.