Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARZ 1973 21 Loksins tímdn þau að fá sér stærra sjónvarp! — Hann er bara stefnumót fyrir 25 árum. — Herbert, er það eitthvað sem þú vilt biðja mig um áður en það er orðið of seint. — Og síðustu tvær mínútur sýningarinnar verða ekki neinar auglýsingar. — Ég er orðinn á eftir áætlun, ætti að hafa borðað helmingi meira en hún. *, stjörnu , JEANEOIXON Spff Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. I*ú ert Kt ðstirður aft ástæðulausu, eins og hendu vill á beztu bæj- um, en finnur ekkert tii að ske.vta skapi þínu á. I»ú ert næffilega skynsamur til að finna þér einhverja erfiðisvinnu. Nautió, 20. apríl — 20. maí. Þú forðast að heimta bein svÖr við spurniiisum þinum strax, «»t kemur það til RÓða síðar. KinnÍR ertu mjög orðvar. Tviburarnir, 21. niaí — 20. júní l»að er ekki víst, að hvalreki dagrsins sé þér nýtilesnr alveg í svipinn, en þú leitar þér sambanda og álits sérfróðra. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Því nákomnari sem menn eru þér, því torveldara er þeim að bera skyn á ferðir þínar, oií þér hentar það prýðilega. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúftt. Þar sem þú ert virtur boricari, ber mikið á serðum þíntim. Þvl eru festa, álniRÍ og góðvild það sk^rnsamleg:asta. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Öll fjármál eru margslungin, og því gætirðu þess sem fleiri eiga, mjöc vel. Vogin, 23. september — 22. október. f»ú lætur Kremju annarra aðeins hvetja þig til dáða. l»ú nýtui góðs af áhrifum yngri kynslóðarinnar. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú breytir til í starfi or heima fyrir. Allar smáferðir færa þéi nauðsynleffar fréttir. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú unir þér bezt heima fyrir, og notfærir þér þuð eftir meRiii. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I»ú ert fljótur að huKsa, og Rripa tækifærin. Oóðar fréttir eru ú leiðinni ásamt aukinni áhyrgrð. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Oratðifi þín eykst or þá sleppir þú ölluni óþarfa or kemnr þéi að efninu. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. I»ú spyrð ráða, hiður átekta, og- reynir sfðan að nota hyRgju vitið. I»ú breytir til f féluRslífinu or fjármálum á undarleRan hátt. Hætta á hárlosi... NÝLEGA biirtiist greiin í þýzku hárgreiAsliu ■ tímariti þair, sem svairað er fyriirspurn aíð- hærðs uinigLinigs um óeðiiiliegt hárlos, Hairan segitot vera iminan tvítugs, og hafi haiflt mifcið háirllos alllit sdðas'liiðið ár (1971). Timaritið fær þekfctan liæfcnti til að sva.ra spurra'ttDgurani, Haim segir: Látið kiippa eða særa enda hánsiras á siex vikna tál tveggja máraaða fresti. Hárið vex í áfönigum um einin máiniuð til sex vifcuir i senin, siiðain hvílis't það i vifcu til tiiu daga, en til þess þarf hárkiirtiíiliirm að srtarfa eðliiega svo að hárrótiin fái niauðsiyn- lega raærimigu fyrir vöxt hársiiins. Hárið er hiolit iað iiniraain og er mauðsynllieigit aið það hailid- ist þaraniiig, svo að næri ragiairsitairfsemi hár- kiirtíilsims sé eðlileg. Ef hámið hefur vaxáð í f jóra til sex márauði án þess að fclippt sé, hættiir þvi til að Lokast i aradana, sam leiðir af sér einis konar köfhiun í hánrótínmii, og fer þá starfsemii hárkiirtiils- inis þverraindi og vöxtur hársiinis uim leið, þar sem saimstarf rótar og fcirtiflis er ekfci teragur i sajnlhenigii. Vegraa stfiiffiummar við lófcun hár- eradiainis trosnar hárstffltouirilnin smátt og smátt unz bami'ið er að rót, þá felilur háriið. Á þessu sést hversu na'uðisyniegt það er hverjum umigtllinigi að hárið sé smiyrt iregllulega svo elkki fari ffllla. Benda má á, að koraur smyirta og þrífa 'hár siitt að jiafniaði vifculega, erada sjá- úm vilð efcfci sfcöfflótta korau, en að víisu gegni ir þar stóru hlutverki, hormóraástarfsemi, sem er atf öðrum toga sipuniraim en hjá körll- um. Hárstilkar, sem vaxið hafa óáreittffn 4—8 niánuði (stækiiað 1000 sinnum). Eðlilegt hár. Leikfélag Seltjaroarness Barnaleikritið 5. sýning sunnudag kl. 3 í Fé- lagheimili Selitjarnarness. Aðgöngumiðasala í félagsheimil- inu frá kl. 2—7 á laugardag og frá kl. 1 á sunudag. Sími 22676. Eimig seldir í Bóka* verzlun Sigfúsar Eymundsson- ar. IESI0 Ndmsvist í félagsrdðgjöi l'yrirhiiKað er, að fimni fslendingum verði gefinn kostur á námi í félagKráðgjöf í Noregi skólaárið 1973—’74, þ. e. að hver eftirtalinnn skóla veiti inngöngii einuni nem- anda: Norges kommunal- og sosialskole, Ósló Noi-ske Kvinners Nasjonalráds Sosialskole, Ósló Det Norske Diakonh.iem. Kosialskolen, Ósló Sosialskolen, StafangTi og Sosialskolen, l>rándlieimi. Til imigöngu í framangreinda skóla er krafizt stúdents- prófs eða sambærilegrar menntunar. íslenzkir umsíi'kj- endur, s<>m ekki hefðu lokið stúdenlsprót'i, mundu, ef þeir að iiðru leyti kæmu t.il greiiia. þurfa að þreyta si'rstakt inntökupróf, hliðsiætt stúdentsprófi stærðfræðideildar i skriflegri islenzkii. ensku og mannkvnssögu. I.ágmarks- aldur til inngöngu er 19 ár. ng ætlazt er t.il þess, að um- sækjendur hafi hlotið nokkra starfsreynslu. Þeir sem hafa linsr á að sækia um námsvist samkvæmt framansögðu skiilu senda unisókn til menntamálaráðii- neytisins, Ilverfisgötu fi, Reykjavík, fyrir 25. marz n.k. á sérstöku eyðuhlaði, sem fæst í ráðuneytinu. Reynlst nauösynlegt, að einhverjir umsækjendiir þreyti sérstök próf í þeim greiimm, sem að framan sretur, munu þau próf fara fram hérlendis í vor. MKN NTAMAI „VRADI'N EYTIÐ, 27. febrúar 1973. Höfum flutt skrifstofur okkar og vörugeymslur að Suðurlandsbraut 30, Reykjavík Símur: 84350 — Sölusími 84166 — Skriístofu Simnefni: Meditek — Reykjavík. C. Ólafsson hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.