Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARZ 1973 Paðir miim, bróðir, tenigda- Aðir og afi, Andres Ó. Ingim undarson, andajðiist að heinuM símu Ás- valtegötu 51 28. lebrúar. — Jarðarföriin aiuglýst síðar. Krla Andresriáttir, Ingibjörg: Ing-imundardóttir, Sigurðor Tryggnwon og Baldur Stefánsson verkstjóri — Minning 24. ágúst 1914. 24. febrúar 1973. Hér vit skiljumk ok hitta.sk munum á feginsdegi fira. Dróttinn minn gefi dauðum rð, hinum likn, er lifa. Móðursystir nún, BAGMHEWUB MAGNÓSDÓTTIR frá Vatnsdai. Hvassaleiti 18, sem andaðist í sjúkrahúsinu Sóivarrgi 26. febrúar, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 5. marz kl. 3 e.h. Andrés Agústsson. Astkær móðir okkar, S1GURLAUG ÞORKELSDÓTTIR, sem andaðist að Hrafnistu 24. febrúar s.L, verður jarðsungin frá Fossrvogskirkju mánudaginn 5. marz ki. 1.30 e.h. Jón Einarsson, Halldóra Einarsdóttir, Svanlaug Einarsdóttir, Þorkell Einarsson, Þóra Einaredóttir. Helgi Einarsson, Hulda Einarsdóttir, Baldvin Jónsson, Óskar Jónsson, Hugheitar þakkir fyrir auðsýntfa samúð við andiát og jarðar- fðr móður m'mnar, GRÉTU MARÍU ÞORSTEIIMSDÓTTUR Fyrir mfna hðnd og annarra vandamanna, OskaT Ólason. fcmHegar þakkir fyrir vin&ttu við andlát og Otfðr, ÞORBJARGAR STURLUOÓTTUR Sérstakar þakkir til starfsfólks hjúkrunardeildar HrafnistU. Amfríður Snorradóttir, Þórir Guðmundsson. Þðkkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, HELGU FINNBOGADÓTTUR Ástríður Markúsdóttir, Halldór Jónsson, Sigurður Markússon, Asta Amadóttir, Jóhannes Markússon. Viktoría Kolbeinsdóttir, og bamaböm. 1 dag fer fram frá Akureyr- arkirkju útför Baldurs Stefáns- sonar. Baldur lézt að morgni 24. febrúar að Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri. Hann var son- ur hjónanna Stefáns V. Sigur- jónssonar og Sígríðar G. Pálsdóttur, næst elztur af sjö systkinum. Hefur nú í ann- að sinn verið höggvið stórt skarð í þennan stóra systkina- hóp. Örlögin verða ei flúin. Baldur ólst upp að Blómstur- völlum í Glæsíbæjarhreppi, þcir sem faðir hans stundaði búskap ásamt oddvitastörfum fyrir svei tarf élaig i 5. Á þeim tíiriiuni voru ávaHt mikil not fyrir elztu böm tn héima fyrir, þar sem fyrir mörguwn var að sjá, auðnaðíst Baldri því ekki að ganga mennta veginn. Hann kvaentist ungur Slgríði Ásgeirsdóttur og lif- ir hún mann sinn. Þau stofnuðu bú að Pétursborg í Glæsibæjar- hreppi en fluttust árið 1954 inn 1 kaupstaðinn. Vaan Baldur þar við verkstjórn hjá Garna- stöð S.I.S. lengst af og fram til dauðadags. Eignuðust þau einn son, Bjarki Baldursson heit- ir hann og er rafvirki að mennt. Hann er kvæntur Sigríði Bene- diktsdóttur og eiga þau fjögur böm. Fregnin um andlát Baldurs, hefur eflaust haft djúp áhrif á foamabörn hans fjögur, því öli eru þau enn ung að árum. AUt- af gátu þau leitað til afa með ðll sin vandamál, sem ávallt tók þeim opnum örmum. En nú er enginm góður afl lengur tíl. Barnssálin er svo viðkvæm og á svo erfitt með að dylja tilfinn- ingar sinar. Fráfall Baldurs er mikið áfall fyrir alla hans að- standendur. Baldur hafði átt við van- heilsu að stríða hin síðari ár< Þrátt fyrir það var hann ávallt í léttu skapi og virtist sem veik- indin veittust honum létt byrði. Eiginkonu hans er það ekki sizt að þakka, sem ávallt var honum mikil stoð og stytta í veikindum hans, hversu léttur hann var ávallt í lund, þrátt fyrir veik- indin. Heimili þeirra var snot- urt og vinalegt og rikti yfir þvi mikin húsmennskubragur. Mér var ávallt tilhlökkunarefni að heimsækja þau. Hinar konung- legu móttökur og hið hlýja við- mót, sem stafaði frá þessum sam rýndu hjónum, mun seint hverfa mér úr minni. Er ég heimsótti þig í aprílmánuði á síðasta árí, hvarflaði ekki að mér kæri frændi, að við ættum ekki eftir að hittast framar í þessum heimi. Örlögin knúðu dyra, þú varðst þeim að bráð, hver veit hvar þau knýja næst dyra, enginn veit sín örlög. Sigríður mín, Bjarki, eig- inkona og böm, Stefán og aðr- ir ættingjar og vinir Baldurs heitins, Frímann og fjölskylda votta ykkur sínar innilegustu samúðarkveðjur á þessuan sorg- ardegi. Halldór Frímannsson. Þökkum immilega auðsýnda samúð og viníitffca við andlát og útÉrar eigámkowa minmar, móður okkar, tewgdamóður og ömmu, Svövu Björnsdóttur, FögruvöUum, V estmannaeyjtim. Þórður Þórðarson — Minningarorð I DAG, laugardaigrnn 3. marz 1973, er gerð úttför Þórðar Þórð- arsonar, Hverfisgötu 84, er lézt 21. f. m. réttma 77 ára að aldri. Þórður var feeddur að Leiðölfs börn, tengdabörn og barnabörn. atöðum, Sbokkseyrarhi’eppi 20. Sebrúar 1896. FareJdrar hains voru HSldur Bjamadótfrtir, Leið- t Iimilegair þaJckir fyrir vimáttu við amdlát og útför Jóns Ó. Halldórssonar. Sigriður Benediktsdóttir. t Þökkum immilega auðsýmda seumúð og hlutteknimgu við amdlátf og jarðarför bróður okkar, Þorgeirs Ásgeirssonar, frá Ásgarði, StokkseyrL Sysrtkinin. t Þökkum immJlega auðsýnda saimúð við amdlárt og jarðar- fðr somar okkar, Óskars Bragasonar, Suðurbraut 5. t Þökkum imniiiega auðsýnda samúð og viniarihug við andJát og jarðarför, Pálínu Sigurðardóttur, Ingólfsstræti 7B. Bragi Óskarsson, Guðný Hákonardóttir. Systkinin og aðrir vandajnenn. t Þökkum öllum, sem sýndu okkur samúð og virvarþetf við andlát JÓNU JÓNSDÓTTUR, Ijósmóður. Séretaidgea þöfckam við starfsfólki á Landspítalanum og Sólvangi fyrir frábæra umhyggju. Synir, tengdadætur og bamaböm. Hjaruits þakkir til allra fjær og nær, sem við andlát og jarðarför, UNNDÓRS JÓNSSONAR, vottuðu okkur samúð og virðingu himrm tátna. Guðrún Símonardótir, óífsstöðuim og Þórður Þórðarson, Traiðarholtii. Faðir homs dó áður em Þórður fæddist og naiut hiamn því aMrei föður síns. Móð- ir hams gitftist sáðar Bjaoia Sæmundssyni og eignaðist með homuim þrjú böm og bjuggu þau áfram á LeáðóJtfsstöOum. Þegar Þórður var á fermimgaraidiri fliuittist f jölskyldan að Svarfhóli i H naumgerðisihireppi. Eftir lát Bjarrua flmttust þau svo bii Reykjavíkur. Þegiar tSJ bæjarims kom för Þórður að stunda sjó- nnm á togxtruim, em á suimrim var haran kaiupaimaður. Þórður stfund- aði togarasjómemmsku fram und- ir 1940. Hanm sagði mér, að öffl þau ár, sem hiamm var til sjós hetfði hamn ftmdið fyrir sjóveiki, svo að harðsótit hefur það verið. Eftir að hamm hætti á sjónum stumdaði hann aimenna lamd- vimmiu. Þórður vann hjá Byggingafé- lagiiruu Goða um ruokkurra áira skeið og þar kynmtisf ég bomium i starfl, er ég sem skólastrák- ur var í sumarvinnu hjá því fé- lagi. Ég viarð fljótleiga viar við, að strákamir sóttust eftir að vera settlr í verk með Þórðí, því að dugnaður og ósérhllfni hans voru sérstök. AUtaf ef eitthvað lá við var Þórður fremstur 1 flokki, enda naiut Þórður virð- ingar allra vinmufélaga sinna. Þórður vinmur við bygginga stförf fram undlir 1957 en þá fer heiisan að bila og hann verður að hsertta að vinna erfiðisvinnu. Féll honum það þungt að þurfa að halda aftur af sér. 1959 fer hamn að vimma á Prj ónastofunni Iðunni h.f. og starfar hjá okkur samfleytt í 10 ár. Við vorum stundum að glett- aisí með, að sem gömi'um togara- karii fymdilst horoum stfarfíð efcki beyaið. En hamm vamm starf sdfct af sérstakri trúmennsku og dugn- aði, þó að hann gengl ekki allt- af heill til skógar. Ég á mangar góðar endurminningar frá þess- um samstarfsárum okkar. Árið 1941 kynnastf þau Þórður og Kristín Guðbrandsdóttir, frá Skálmholti í Flóa, og giftu þau sig 1944. Fyrir þau bæði var þetrta mikil hamingja, sem emrtLst þeim líflð. Allan sinn bö- skap ártfcu þau sér heimili að Hverfisgötu 84, sem Þórður keypti ásamt Bjarna bróður sín- um 1930. Gestrismá og hlýja ríktu jafnan á heimili þeirra hjóna. Framhald á bls. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.