Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 32
ÁNÆGJAN FYLGIR ÚRVALSFERÐUM LAUGARDAGUR 3. MARZ 1973 MIGIV5II1GI1R #^»22480 MEÐ því að gjaldeyrismörkuðum hefur almennt verið lokað hefur Sei'ÍIabankinn fellt niður opin- bera gengisskráningu hér á landi frá og með deginum í dag að telja og þar til öðru vísi verður Lokað í Bláfjöll BLAF.IAELAVEGURINN verður ekki ruddur um þessa helgi, þar Bem snjóskorningar eru orðnir það djúpir og á svæðinu er svo vindsamt að ógerningur er að haJda veginum opnum frá JViuðu hnúkum og inn úr. Skefur mik ið á veginum í öllum áttum, nema norðaustan, enda er veg- urinn á þessum stað i um 500 metra h;r*ð yfir sjávarmáli, svo að segja má að þar sé komið á reginf jöli. Þörður Þorbjarnarson, borgar verkfræðingur tjáði Mbl. í gær að samvinnunefndin, sem sér um fólkvanginn í Bláfjöllum muni stefna að því að veginum verði haldið opnum um helgar fram- vegis, þótt ekki hafi um þessa heigi reynzt unnt að opna veg- inn. Skíðaféiögin munu stefna að því að hafa skíðalyftumar í Blá- fjöllum opnar um helgar fram- vegis og eins á fimmtudögum. Tómur gúmbjörgunarbátur fannst: ákveðið, á öllum myntum öðrtim en Bandaríkjadollar og vöru- skiptagjaldeyri, (þ.e. reiknings- krónu og reikningsdoliar). Dollarinn var ko*minn niður í lægstu mörk, þegar gjaldeyr's mörkuðum Evrópu var iokað í gær og er því að sögn Jóhannes ar Nordal harla óliklegt að unnt verði að opna gjaldeyrismarkaði aftur með sama gengi dollarans. Jóhannes sagði, að augljóst væri að markaðurinn hefði ekki trú á þeim getngjum, sem ákveðin hefðu verið fyrir hálfuim mánuði. Er því allt í óvissu, hvenær unnt verður að taka upp gengisskrán ingu á ný,- Tveir menn í’órust með íslendingi 16 vindstig í Eyjum Theodór Helgi Guðjónsson. Gengisskráning felld niður hér TAUÐ er nú fnllvíst að skip- verjarnir tveir á vb. íslendingi HU-16 hafi farizt, því að brak úr bátnum fannst á fjörum í Djúpa lóni og Dritvik á Snæfellsnesi auk þess sem olíiihrákar varð vart — og tórnur gúmbjörgunar- hátur fannst í Beruvík. Með ís- lendingi HU-16 fórust: Theodór Helgi Guðjónsson, Uangavegi 171, 29 ára og lætur eftir sig imnustii og eitt barn og Ölafur hór Ketilsson, Álfaskeiði 94, Hafnarfirði, 30 ára og lætnr eft- ir sig konu og 3 börn. Að sögn Hannesar Hafstein hjá Slysavarnafélaginu, fundu leitarflokkar úr björgunarsveit- um SVFÍ á Snæfellsnesi undir stjórn Leifs Jónssonar, for- manns björgunarsveitar SVFÍ á Hellissandi þegar á fimmtudags- kvöld brak á fjörum í Djúpa- lóni (sem er í suðvesturhorninu upp af Dritvíkurflögum) og í Dritvíkinni sjálfri, sem bendirtil þess að íslendingur hafi farizt á þessum slóðum. Bátar sem leit uðu undan fjörum á þessum slóð um fundu einnig um hádegisbil i gær eitthvað sem Mktist björg- unarbát i fjörunni fyrir norðan Beruvík á svipuðum sJóðum og vísuðu leitarflokkum þangað. Leitarfiokkamir áttu þó erfitt með að komast þangað sakir slæms skyggnis og ófærðar, en um kl. 13.30 komu leitarflokkar á þennan stað og fundu gúm- björgunarbátinn. Reyndist hann vera tómur en samkvæmt öilum merkingum er hann af Isiend- ingi. Um 30 bátar frá Breiðafjarð- arhöfnum og af Snæfellsnesi hélidu uppi skipulagðri leit í alia fyrrinótt út af Snæfelisnesi. og yfir Breiðafjörðinn allt norð- ur að Slkoruvíkurhlíðum. Strax í fyrrakvöid var einnig skipulögð víðtæk ieit með morgninum, bæði á sjó og úr lofti, en vegna veðurs í gærmorgun reyndist ekki unnt að senda flugvélar til leitar. Hins vegar héldu bátar áfram skipulagðri leit í Breiða- firðd. Geklk á með austanhvass- viðri og snjókomu í dagrenn- ingu, en áherzia var lögð á leit- Framhald á bls. 31 Vestmannaeyjum, frá Árna Johnsen i gærkvöldi. SEXTÁN vindstig mældust hér á flugvelHnum i dag og var að sjálfsögðu ekkert ffiugveður. — Hereules-flugvéiar vamarliðsins hættu flutningum í gær, en þaar hafa lokið venkefni sinu. Þaer flugu hingað alls 58 ferðir og fluittu 740 tonn. Aðrar vélar vamarliðsins fiuttu 67 sjúklinga Framhald á bls. 31 I>au áttu vel við í gær orð útlendingsins, sem kom til Islands, aðhér væri ekkert veður, bara sýn- ishorn. Þegar inenn vöknuðu í liöfuðborginni var ekki hægt að komast leiðar sinnar fyrir hríð og skafrenningi, en um hádegið var stytt upp og brátt komið fallegasta vetrarveður. Dæmi um slíkar veðra.breytingar sýnum við í mynduni á bls. 3, ásamt myndinni hér að ofan. Sjóslysabætur: Ekkja með 3 börn fær 55 þúsund á mánuði — og auk þess eina milljón vió fráfall eiginmanns — Bæturnar skattfrjálsar VEGNA hinna tíðu sjóslysa und- anfarið hafa margir velt því fyr- Ir sér hvaða tryggingabóta að- standendur sjóma.nna, er farast með skipum kunna að njóta. — Samkvæmt upplýsingum er Morgunblaðið hefnr aflað sér hafa siíkar bætur l.ækkað veru- Jega — sérstaklega eftir að lögin nm slysatryggingu sjómanna tóku gildi um síðustu áramót og útgerðarféiögnm ber að taka á sig. Bæturnar i'i'ii annars tví- þættar — annars vegar bætnr almannatrygginga og hins vegar ofangreind slysatrygging. Samkvæmt upplýsingum Arn- ar Eiðssonar eru tryggingabæt- ur þessar flökið atriði, því að í þeim er gert ráð fyrir ýmsum hugsainlegum he im W i sást æftum þess. er ferst i sjósJysi. Hins vegar mætti táika einifalt dæmi — t. a. m. íkkju á bezta aildri með þrjú böm á framifæri. Hún íær frá Tryggingastofnuninni 9.077 kr. i dánarbætiur á mánuði i 8 ára, 3.707 kr. í barnalífeyri á hvert bartn til 17 ára aldurs eða samtals 11.121, 6.899 kr. i mæðraJaun og 3.249 kr. í fjöl- skyldubætur miðað við að hún sé með 3 böm á framfæri inn- an 17 ára aldurs. Samtals gera þetta um 30.345 krónur á mán- Framhald á bls. 31 Hækkun landbúnaðarvara: 2,3 K-stig HAGSTOFAN hefur mælt þá hækkun landbúnaðarafurða, sem varð nú um mánaðamótin í vísitölu framfærsiukostnað- ar og eins í kaupgreiðsluvísi- tölu. Hækkunin er áætluð um 4 kaupgreiðsluvísitölustig, en af því koma ekki fram í kaupi 1,7 stig, því að bæði búvöru- frádráttur og sölusk. koma ekki fram í kaupi. Verðlags- uppbót mun því hækka vegna þessara hækkana hinn 1. júní nk. um 2,3 stig. Útreikningur þessi er áætl- aður, þar sem enn eru ekki komnar fram allar bækkanír á landbúnaðarafurðum, sem koma munu fram næstu dag-a, svo sem á unnum vörum og því um iiíku. Þessi hækkun stafar fyrst og fremst af þrennu eins og áður hefur komið fram, hækkun á verð- lagsgrundvellinum sj'álfum oig rekstraivörum í honum, hækk un á vinnsliukostnaði mjólkur og niðurfeMing á niðuir- greiðslu úr ríkissjóði, en hún nemur um 0,9 stigum. Þessar hækkanir koma fram 1. m-aí í framíærsluvísi- tölu og 1. júní í kaupgreiðslu- vísitölu. Hækbunin á kaup- greiðsluvsitölunni er um 3,3%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.