Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR (Tvö blöð) 59. thl. fift. árg. SUNNUDAGUR 11. MARZ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Olof PaJme, forsætisráðherra Svíþjóðar, og kona hans heimsóttu Vestmannaeyjar í gær ásamt fylgdarliði. Hér sést sænski forsætisráðherrann í fararbroddi á Austurvegi ásamt fylgdarmanni sínum Páli Zophaníassyni, bæjartæknifræðingi. (Ljósm. Mbi. Sigurgeir). Sjá frétt á baðsíðu. Pompidou varar kjósendur við í lokaáskorun París, 10. marz. AP. GEORGES Pompidou forseti skor aði í dag á kjósendur að afneita Kommúnistum í siðari uinferð frönsku þingkosninganna á morgun og kjósa „frjálst þjóð- íélag með ölium sínum göllum og óréttlæti“. Eins og áður sagði hann að valið stæði á milli komm únista og andstæðinga þeirra. Pomipidou fór að dæmi de Gaulle hershöfðinigja og flutti iokaávarp sitt til kjósenda tæp- um sólarhring eftir að kosninga- baráttunni lauk þrátt fyrir mót- rnæii stjórnarands'tæðiiniga og þyk ir þetta augljós bending um að gaullistar óttist að 15 ára valda- ferill þeirra sé á enda. Kosning- arnar verða tvisýnar og álitið er að þin.gmeir'hluti gaullista minnki verulega en líklegast er talið að þeir myndi samsteypu- stjórn með umbótasinnum og breyti stefnu sinni i samræmi við kröfur þeirra. 1 ræðu sinaii kvað Pompidou það vera sikyidu Prialk'kia að viintna bug á óréttleeti o-g stuðla að djörfium uimbót'um. Hainin sagði að sigur kommúinista og sósialista m'undi ei'nanigra Framh. á bls. 2i Kína og Franco sættast Mótmælendur á Norður- írlandi sigri hrósandi er tvö blöð — 48 síður. Aí efni blaðanna má nefna: Fréttir 1-23132 Or verinu — eftir Einar Sigurðsson 3 Bridgeþáttur 4 Tónlistargagnrýni Þorkels Sigurbjörns- sonar 5 SÚPERSTAR — Jesús Guð dýrðlingur 10-11 Reykjavíkurbréf 16-17 Dönsk kvikmyndavika hér á landi 17 Minnisblað Vestmanna- eyinga 24 Dagskrá hljóðvarps og sjónvarps um helgina 29-30 Rlað 11. Um Vatnsfjarðarklerk og dætur hans fjórar 1 A mörkum draums og vöku 6 Þorrablót í Eyjum 10 Maður nefndur Alias 13 Wasihington 10. marz. NTB. STJÓRN Kína hefur fallizt á að láta lausa úr fangelsi þrjá Banda- ríkjamenn, þar á meðal er John Downey, starfsmaður bandarísku leyniþjónustunnar CIA, sem hef- ur verið ■ kínverskum fangels- um síðan árið 1952. Fulltrúi Hvíta hússiins sagði að Nixon Bandaríkjaforseti hefði núið sér til Chou En-lais for- sætisráðherra Kína og tjáð hon- um, að Downey væri alvarlega veilkur. Aðeims 48 stundum síðar krni svar frá Kinverjum þess efirais, að þeir ætluðu að sleppa Howney ásamt tveim öðrum fingmönniunum Philip Smith og R'ober.t Fliynn og verða þeir iátn- 5r lausiir á mámuðag. Flugmenin- inniir tveir voru teknir til íanga Belfast, 10. marz. NTB—AP. FULLTRÚAR stjórnmálaflokka niótniælenda á Norður-Irlandi sögðu í dag að úrslit þjóðarat- kvæðagreiðslunnar i gær væru einstæður sigur fyrir íbúa héraðs ins. Stjórnmálaforingjar ka- þólskra ítreka hins vegar fyrri staðha-fingar tim að þjóðarat- kvæðið hafi aðeins verið tilraun brezku stjórnarinnar til að róa meirihluta niótmælenda áður en hiin birti „hvílbók" um ástandið. Hvítbók brezku stjórnarinnar verður lögð fram i neðri mál- stofunni síðar í þessum mánuði og hún mun skera úr um fram- tíð Norður-írlands. Alls greiddu 591.820 kjósendur atkvæði með áframhaldandi tengslum við Bretland i þjóðár- eftiir að vélar þeirra voru skotn- ar niður í grennd við kinversku landamærin, fyrir sjö og fimm árum. Sikömmu eftir að vopnahlés- samininigurinin um Víetnam var undirritaðuir tilikymmti ríkisstjóm- in í Peking að hún væri reiðu- búin að láta lausa tvo banda- risika flugmenn, en minntist ókki á Downey. Vitað er að Henry Kissimger hefur verið sérlega uimtougað um að John Downey yrði látin laus einniig og mun hamn hafa rætt mál hans við kin- verska ráðamenin á ferðum sín- uim í Kína. Downey var upphaflega dæmd- ur í lífstíðar fangeisi, fyrir njósniir, en árið 1971 álkváðu Kinverjar, að honum skyldi sleppt 1. janiúar 1977. atkvæðinu. Aðeins 6.463 greiddu atkvæði með sameiningu við írska lýðveldið, en nánast 7.000 kjósendur eyðilögðu atkvæða- seðla sína svo þeir voru dæmdir ógildir. Aðeins 2% kaþólskra sem er þriðjungur íbúanna, tóku þátt í atkvæðagreiðslunni sem var hundsuð af öllum stjórnmála- flokkum þeirra. Alls greiddu 80 Heimta aftökur Khartoum, 10. marz. AP. MÚGUR manns hrópaði „við viljum hausana" og gekk fylktu liði til Píslarvotta- torgsins í Khartoum til þess að krefjast lífláts átta |>alest- ínskra skæruliða, sem myrtn bandaríska sendiherr- ann, Cleo A. Noel, og tvo aðra erlenda sendimenn nm síð- ustu helgi. til 90% mótmælenda atkvæði með áframhaldandi tengslum við Bretland. New York, 10. marz. NTB. BANDARÍSK stjómvöld fóru í da.g fram á framsal 17 eiturlyfja- sniyglara i fjórum löndnm eftir að tekizt hafði að splundra risa- stóruni heróínsöluhring, sem studdist meðal annars við stjörnuspár til þess að leiðbeina smygliirum sínum. Þetta er einhver stærsti eitur- lyfjahringur heimsms að dómi Robert Morse ríkissaksóknara, sem segir að 21 maður verði ákærður fyrir að smygla til Bandarikjanna 753 kílóum af SPÆNSKA stjórnin tilkynnti í dag að stjórnmálasambandi yrði komið á við Kínverska ai þýðulýðveldið og sendiherra Spánar á Taiwan kallaðnr heim fyrir 10. apríl. Blöð í Madrid sögðu í morg un að Franco þjóðhöfðingi hefði ákveðið að viðurkenna Kína eftir Pekingferð Nixons forseta. Viðurkenningin er eðlilegur atburður, segir frétta skýrandi blaðsins „Arriba“. heróíini að verðmæti 376 miiljón- ir dala 1968—''71. Aðalviðtakandinn er taiinn vera Roberto Arenas, æðsti prestur í afrísk-kúbönskum sér- trúarflokk', sem var handtekinn í íbúð sinni á Manhattan þar sem ægði saman mannabeinum, öltur- um, kjúklingahausum og kerta- ljósum, Arenas rannsakaði reyk og stjörnur áður en hann tók mikilvægar ákvarðanir. Korsikumaðurinin Francis ,,Marcel“ Rossi er kallaður höf- uðpaurinn. Hann situr í fangelsi í Barcelona og er grunaður um tvö morð i Frakklandi. CIA-manni í Kína sleppt eftir 20 ár Fiskverð hækkar um 10% í Bandaríkjunum Gloucester, Massachusetts, 10. marz. AP. VERÐ á fiski í Bandaríkjtin- um getur hækkaö verulega á næstu vikum vegna gengis- fellingar doilarans að sögn hagfræðings bandarísku stjórnarinnar. Hagfræðingurinn John Rittgers i Gloucester í Massa- chusetts kveðst gera ráð fyrir því að verð á innfluttum fiski á Bandaríkjamarkaði hækki um að minnsta kosti 7% og allt að 10% Hann segir að verðbækkan- ir verði á öllum fisktegundum og áhrifa gengisfellingarinnar verði vart þegar innfiytjend- ur hefji viðræður við erienda seljendur um nýja samninga. Verðhækkanirnar verða mestar á frystum fiski þar sem nánast ailur fiskinn- fiutningur Bandaríkjamanna er fi.sk-blokkir og frosítn fisk- flök. Rúmlega 80% fisks sem Bandarikjamenn neyta er inn- fluttur og verð á ferskum fisfki er oft helmingi hærra en á innfluttum frosnum fiski. Bandariska stjómin hefur að undanförnu haldið uppi mikilli herferð fyrir því að al- menningur neyti fisks þar sem verð á kjöti hefur farið sihækkandi. Heróínhringur leystur upp

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.