Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1973 I hnattreisu með kammerhl j ómsveit Leikur undir stjórn Barenboim með de Pré og Perlman meðal einleikara HAFLIÖI Hallgrímsson, selló leikari, er nýkominn tii lands ins úr hljomleikaferð með einni fremsru kammerhljóm- sveit veraldar — The English Chamber Orchestra — um Þýzkaland. Hélt hljómsveitin tónleika í átta borgum Þýzka lands. f framhaldi af þessari hljómleikaför hefur Hafliða siðan verið boðið í hnattreisu með hljómsveitinni seinni hluta þessa mánaðar. „Segja má að farið sé um- hverfis jörðina á sex vikum," sagði Hafliði þegar Morgun- blaðið spurði hann nánar um þessa hljómleikaferð. „1 fyrsta áfanga verður farið til Indlands og leikið þar á all- mörgum stöðum, því næst til Thailands, þá til Hong Kong og Kóreu en þaðan yfir til Japans. Að loknum nokkrum hljómleikum þar verður flog- ið yfir til Aíaska en síðan er œtlunin að þræða marga staði í Bandaríkjunum og endað með tónleikum i New York." Að lokinni tónleikaferðinni í Bandaríkjunum verður hald ið heim tiíl Englands og kvaðst Hafliði hafa orðað það við félaga sína í hljómsveit- inni að koma við hér á Is- landi. Hefði það hlotið góðar undirtektir, en hins vegar kvaðst hann ekki vita hvort áhuginn yrði jafn mikill eft- ir stranga ferð umhverfis jörðina — það yrði að koma í ljós á sínum tíma. Aðalhljómsveitarstjóri í Kosningar í Sókn KOSNINGUM til stjórnar og trúnaðarmannaráðs í Starfs- stúlknafélaginu Sókn verður hald ið áfram í dag. Atkvæðagreiðsl- an fer fram að Skólavörðustíg Bók- mennta- kynning ÞINGSTÚKA Hafnarfjarðar gengst fyrir bókmen'ntakynmingu í Góðtemplarahúsimu í Hafnar- firol í dag, og hefst hún kl. 4. Kymrt verða verk eftir Guð- mund Böðvarsson. Ólafur Þ. Krisstjánason flytur erindi uni skáldið, lesið verður úr kvæðuim GuSmiundar og kemur hanm þar m_a. sjálfur fram og Kristitin Hallssom syngur lög við ljóð eftir Guðmund. 16 _ frá kl. 10—18 í dag, en lýk ur þá. Tveir listar eru í kjöri, A- listi borinn fram af fráfarandi stjórn og B-listi borinn fram af Guðnýju Sigurðardóttur o. fl. Kosningaskrifstofa B-listans er að Laufásvegi 47, jarðhæð. Stuðningskonur B-listans hafið samband við kosningaskrifstof- una. Kosningasímar B listans eru 17807 og 26404. Bilasími B-list- an„ er 16662. Félagskonur kjósið snemma og stuðlið að sigri B- listans. — Fréttatilkynning. Hafliði Hallgrímsson. þessari hnattferð The English Cbamber Orchestra verður gamall kunningi úr íslenzku tónlistarlífi — Daniel Baren- boim en auk þess er fjöldi þekktra einleikara með í för- inmi — þ. á m. Jacquelin le Pré, eiginkona Barenboim, fiðluleikarinn Zukerman og Aronowitz víóluleikari. Auk Barenboim mun Andrew Dav is einnig stjórna hljómsveit- inni í þessari tónleikaför, en hann er ungur og upprenn- andi hljómsveítarstjóri, sem Hafliði kvaðst hafa mikinn hug á að fá hingað til lands. Ætlunin er að taka talsvert upp á hljómplötur í þessari ferð, sem hefst 27. þessa mán- aðar og mun standa i sex vik- ur, eins og fyrr segir. Eitt f élag hef ur sagt upp samningum AÐEINS eitt stéttarfélag hefur beinlínis sagt upp kjarasamn ingum sínum, vegna breytinga á gengi íslenzkrar krónu, en svo sem kunnugt er, stendur í flest- öllum kjarasamningum frá 1971, að verði breyting á lögskráðu gengi krónunnar, eru samning- arnir uppsegjanlegir með eins mánaðar fyrirvara. Það er Skip- stjóra- og stýrimannafélagið Ægir, sem sagt hefiu* upp samn ingum sinum á þessum forsend um. Þessar upplýsimgar komu f rarn á blaðamaminafunidi hjá Vinnu veitenidasambamdi íslamds nú fyrir helgi. ÖH fél'ög farmanna hafa óskað breytinga á samning- um sánuan án þess að segja þó Eiamniniguinium beimlínis upp, en farmierm fá þriðjung af föstu kaupi síniu í gjaldeyri, svo og þriiðjung aukavinnu. Viðræður milli Viminuveitemdasambandsins og sarnminganefnda farmanna hafa roú leitt til þess að aðilar hafa sætzst á að gerðardómur fjalli um imálið. Hafa farmenn tílnefimt Torfa Ásgeirsson í dóm- — Pompidou Framh. af bls. 1 Frakka firá bandamönnum simurn og bimda enda á samstarf þeirra við aðrar Evrópuþjóðir sern væri bezta tryggingin fyrir vairð- veizlu sjálfstæðis og velsældar Frakk'.iairwls. Forsetinm lét eitóki upp- ak;tt hvað hanm hygðisit gera ef stjórmarandstaeðinigar fengju meirihluta. Bandalag komimiún- ista og sóisíalista hlaut 46% í fyrri umiferð kosminganna og leiðtogar þeirra játa að þeir verði að fá minnst 52% á xnorg- um til að fá þingmeirihluta. inn, en vinmiuveiitemd'ur Áirna Vilhjálmission, prófessor. Er nú beðið eftir timefnirugu odda- manins, en hanm verður tilnefnd- uir einhvern næstu daga. — Palme LEIÐRETTING 1 LESBÓK Morgunblaðsins, sem kom út í gaer, féll niður nafn höfundar að greininni „Litið í ganila skrifbók", sem er eftir Gísla T. Guðmundsson. Þá féll niður, að Egill Áskelsson er höf- undur greinarinnar „Veðurbarin kona úr Fjörðtim". Eru höfundar beðnir velvirðingar á þessum leiðu mistökum. Einnig féll nið- ur af forsiðu, að þar átti að vísa Inn ft miðsiðu um Hindenburg- slysið. X//~ .WRmmmMœmmMmMmmmmmmmm Leikbrúðulandið, sem hefur starfað í 5 ár, er nú að hefja sýningar fyrir börn að Fríkirkjuvegi 11. Verður þar sýnt verkið Meistari Jakob, sem er fræg brúðuleikhúspersóna í Evrópulöndum og hefur m. a. verið sýndur á Dyrehavsbakken i Kaupmannahöfn síðan 1790. Sýningar verða í dag kl. 3 og næstu sunnudaga. Meistari Jakob er þrir stuttír þættir og tekur sýningin um klukkustund. A myndinni frá vinstri eru starfsmenn Eeikbrúðulands, f. v. Helga Steffensen, Erna Guðna- dóttir, Bryndís Gunnarsdóttir og Arnheiður Jónsdóttir. Skrifstofustjóri ASI: Pólitískt siðleysi ríkisstjórnar að „kasta fram" vísitölufrv. ÓL.AFUR Hannibalssoii, skrif- stofustjóri Alþýðusambands fslands, segir í grein er hann ritar í nýtt tölublað af Verka- manninum á Akureyri, að sú ráðstöfun ríkisstjórnarinnar „að kasta fram í þinginu frumvarpi, sem gerir ráð fyrir niðurfellingu vísitöluuppbóta 1. marz" sé „talandi dæmi um það siðleysi, sem enn er alltof algengt í íslenzkri pólitík, að afstaða manna til mála fari eftir því, hverjir sitji í Stjórn- arráðtnu hverju sinni". f harðorðni grein í Verka- mannmum gagmrýnir sftcrif- stofustjóri ASÍ rfidsstjórnima ¦ harkalega fyrir afstöðu henn- ar til verkalýðstireyfingar- rnnar og gildi þeiffra kjara- samninga, sem hún hafi gert. í upphafi greinar sinnar minm- ir hann á, að Viðreisnarstjórm- in hafi ákveðið í nóvernber 1970 að fiella niður 2 vísitölu- stig vegna haekkuniar áfengis og tóbaks. Verkalýðshreyf- irugin hafi mótmælt þeiim ráð- stöfunuim harðlega og síðan segir Ólafur Hanmdbalsison í grein simni: ,,Það fer efoki á milli mála, að miðstjórnin og verkailýðshreyfingin öli, litu þetta mál mjög alvarlegum auguim, jafnvel svo, „að með þessum hætti sé grundvelli samininganna kippt brott" eins og segir á öðrum stað í söimu ályktun, enda var hemmi legið mjög á hálsii af „útraiuðium" öflum Alþýðubandalagsins fyrir að fylgja ekfci þessum ályktunuim eftir með aðgerð- um, jafnvel vinnustöðvun, ef ekki armað dygði. Var þetta ýrwsum jafinvel kærkomið tll- efni til dylgna umi linikind vissra verkalýðsforingja gagn- vart „Viðreisnimni". Síðan rekur Ólafur Hannibalsson þá ákvönðun virasitri sijórnar, að taka hækkun áfengis og tó- bafes aftur inm í vísitöluna, sumarið 1971 og segir: „Var launþegum þanmig ræfeilega gefíð til kynina, að straum- hvörf hefðu orðið í stefnu rlk- isvalð=.ins gagnvart þeim." >á minmir greinarhöfundur á hækfeum áfengis og tóbaks í desember sL, osk ríkisstjórnar til verkalýðsihreyfinigar um að þessi hækfeun kæmi ekki fram í vtísitölu og svar kjararáð- stefinu ASÍ við þeirri beiðni. Síðan segir skrifstofustjóri ASÍ: „Þrátt fyrir þessa samiþykkt kastar ríkisstjórnin svo fram í þinginu frumvarpi, sem gerir ráð fyrir niðurfellimgu vísitölubóta 1. marz vegna þessara hækfeana, enda þótt hún msetti vita, að fyrir því var enginm meirihl"uti meðal stuðnlmtgsflokfea stjórn.arimnar. Björm Jónsson, forseti ASl, og Karvel Páhnason lýstu sig strax andvíga þvi, og svo mun einnig vera um Eðvarð Sig- Framhald á bls. 22. Framhald af bls. 32 tvær dætur tóku á móti forsætis- ráðherranum og fylgdarliði hans. Leiðsögumenm forsætisráð- herrahjónanna um Heimaey voru Páll Zophaníasson, bæjar- tæknifræð'ngur, og Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur. Að sögn Páls spurði sænski forsæt- isráðherrann margs — og siíð- asta spurning hans áður en hann kvaddi heimamenn var hvað orð- ið hefði um öll dýrin á eyjumni. Hins vegar hafði hann sjálf- ur ekkl mörg orð um ástandið á Heimaey, eins og það kotn hon- um fyrir sjónir. Fréttamaður Morgunblaðsins náði hins vegar tali af forsætis- ráðherrafrúnni og spurði hana hvort það hefði komið henni á óvart hvernig byggðim var útMt- andi. — 1 rauninni ekki, svaraði hún, .— ég hef séð mjög góðar myndir frá gosinu í sjónvarpinu og blöðum, en það tekur þó ðll- um myndum fram að geta tekið öskuna i lófann. Hins vegar vildi1 ég ekki eiga hér næturstað — enginn veit hvenær fjallið getur sprungið eða allt farið á kaf í ösku. Skyggni var ekki gott meðan sænsku forsætisráðherrahjónin dvöldust hér i Eyjum — mikið mistur i kringum eldfjallið, en þó sást glitta í eldsúluna gegn- um móðuna. Ekið var með for- sæitiisráðherrahjónin upp á Aust- urveg og þaðan gengið upp að varnargörðunum og ofurlítið út á hraumið. Var hraumnx>lu!m saf n- að þar í poka fyrir sænsku for- sætisráðherrahjónin til að eiga til minningar um dvölina á Heiimaey. Nokkurt öskuf all var á meðan Palme og kona hans dvöldu hér. — Bjargaði Framhald af bls. 32 raunir með bl'asrtursaðí'erð strax og held þeim áfiram við- stöðuíaiust í um það biil þrjá stumdarifjórðumga. Ég varð þó að breyta til um aðgerðir við og við, því að maðurinin stífnaði stundum, svo að ég kom engu lofti nið- ur í hann, Þá lyfti ég honuim upp með aðstoð félaga minma og studdi á brjóst hans til að slaka á spenmunmi og kom það að góðu haldi. Loks fór hann að amda dátítið sjálfuir, en ég varð þó að hjálpa honum til þess fyrst í stað. Beðið hafði verið um sjúfera- bíl og lækni um tals*öðina, en við fórum með manminm á mó'ti lækninum, þegar veg- heflarnir komu og vegurinn var orðinm fær. Við mætt- um læton'inium við Þverá f Öxnadal og þá var mamminum strax gefið súrefini og veitt öninur aðhlynning. Hanin mun tiggja enm í sjúkrahúsinu, en er býsma hrese og hefur ekki hloti'ð nein varanileg eftirköst. Þarna var um greinilega eitrun firá útblæstri bílsins að ræða, enda var greinilegur út- blástursóþefur í bílnmm, þegar ég opnaði hann og bíllinm að míklu leyti á kafi í snjó. Það er áOcaflega ámœgjulegt, að hafa orðið til þess að bjarga manmslífi og firétta það eftirá að haía farið rétt að. Ég hef aldrei reymt blástursaðferðina sjálfur fyrr en þarna, hef að- eins séð myndir af henni í sjónivarpi og bæfelingum og reyndi að nota mér það sem ég hafiði séð og lært á þanm hátt. Því síður hef ég nokk- urn tfam feomizt i það, að mota mér lífgunaraðferð í alvöru, em á þessu sést, að enarrrBn véit fyrr en til þarf að taka". — Sv P

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.