Morgunblaðið - 11.03.1973, Síða 3

Morgunblaðið - 11.03.1973, Síða 3
f MORGUNBLAÐIÐ, SUMNUDAGUR 11. MARZ 1973 3 EFTIR EINAR SIGURÐSSON Síffustii viku hefur veriff mikil nmferð báta um Vestmannaeyjahöfn og á stundum eins og um hávertíð. Engum bolfiskafla er þó landaff þar en Fiskimjölsverksmiffjan h.f. bræffir af fullum krafti. Úr FESINU hafa allar vélar veriff fluttar til lands. Á myndinni ern þrír Eyjabátar aff koma til hafnar nndir reykjarmekkinum frá gosinn, en Eyjabátarnir liggja gjaman inni milli lagna. Ljóstmynd Mbl. Sigurgejr. VEÐRÁTTAN Tiðin hefiur verið he'xhw mild- airi síðu-st'U viteu en áðmr, miininia nim stomma og uimhlieypinga. Sjó- veður vair þvij flieista daigana, þó að þau hefðu mátt oift vera betri. Það er efltirteflctiairvert hve l'itið hieflúir verið tiim austan- og suö- auistainiáttir síðam gosið hófst á Heiimeey. En það er svö ieinikeniniliegt, að 'hafátt ir eiga betur við fi.sfkgöng- uir en tii að mymda vestamáttir eða jatflwel norðamátitir. 1 vestan- étt aflast venijuiega Ha að imiininsta 'kosti hér við suðvestur- hortnið á lamdinu. BÁTARNIR Þiað hiefur iitið glæðzt afliiinm ö miet, þó verðiur ekki ammað sagt en að sæmniliegia hafi afiazt, þegar sótt hetfur veiið ausiíur í bugtir. Eln Iþað hiefur veirið mær eimgömigu uÆsi, sem fengizt hefiur. í>að er atidca hieldiur að giiæðast fiskur i BireiðuibUigtimmi. En fairi aiilur fflotimin, sem til þiess er fær, með mietin á þesisa tvo staðd, er við- ibúið að úr aiflamum kummi að dma ga. Fisikurimm þarf að dreifafit yifir stæmra svæði, til þess að igömigurmar eigi að tama adim'emmt eð gaigmi. Otá'ld aiffli bamsrt til Reykjavíkur. IBezt var hjá ilímu- og útMeigu- (bátnium Ásfþór, sem kom með 50 liestir. Áslborg kom i tveim róðr- um mieð 22 liestir úr nertum og Seeiborg af troflfli með 15% lest. Tiil Keflavikur 'kom Geirfugl mmeð mestan aiflla i vimmiummi, 33 iestir úr netum. Félkik hamm afi- amm i Bneiðubugtinmá. Hjá Akirames'bátium var aifli rýir, þó var sœmdleigt á liímu hjá þeiim, sem beittu itoðmu, Þammiig Æðkk Höfrumgur 9 iiestir einm dagimm. Grótita íékk eimmáig i eim- um róðrimum 9 lestir í met. Það var eims i Samdigerði, síð- aste viika var eimmia bezt hjá iiíirau- bátumum, þammig fékik Mummi einn daginn 11% iest, Jón Odds- son 11 lieistir, Viðir II. 8 lesitir og Elliði 7% Qieisit. Mjög tregur afM er i net, al- geingast um 5 liestir,, þó fékk Borgþór edmm daginm 13 lestir, em það var Mka lamtgibezt. 1 Grimdavik eims og ammars - srtaiðar hefur afói glæðzt á iömuma, enda er beitt loðnu. Hefiur hamm komizt upp i 12 lestir í róðri. 1 mietim er sama aflailieysið, 3—6 lestir í róðri. Eimm báltur kom með 40 lestir vestam úr Breiðubugt, var það úr 3 lögm- um. Til Þoiriákshaíniar kom Só.fari mieð miestam aiflla i vikummi úr nietium, 54 iestir, sem hamm fékk austur i bugtium. Ammiams var aJ- gemgasti aflinm í viikunmi 20—30 liestir hjá mietahátumium. Vesitmammaeyjabátar komu með sæmilegam affia úr trolh, Þórumn Sveimsdóttir 22% lesrt og Gull- borg 14 lestir. Ógæftir hömduðu veiðum hjá Hormfirðimigum. og dró mjög úr aflamum, hvort siem það hefur verið af þeim söikum eða öðrum. Þanmig var hieiMairatflimm á mámud'aginin 151 liestf, em diagimm eftir 31 lest. Firamam atf vikiummi fengu bezta róðra Gisisur hvíti 29 liestir og Sigurður Óiaísson 25 lestir. Siðar i viikummi, þegar farið var að diraga úr afl.amum. fékk Hvammey eimm daigimm 20% lest. TOGARARNIR Saimið var i vikummi við umdir- memm á togurumum um nokkru betri kjör en geaf var ráð fyrir i miðJutn a rti'Uöigiu nm i, sem feild var af báðuim aðiium í fyrri viku. Teiikn eru nú á himmi um, að togaraútgerð í einkarekstri á ls- lamdi ei,gi ekki milkla framtíð fyrir sér, etftir að húm á orðið aillt sitt umdir náð og miskumm stjórmarvalda. HVERS VEGNA AFLALEYSI? Ýmsar getgártur enu um, hvað valdi hinu mikia aflaleysi fyrir Suður- og Suð-Vesturlamdi, eimk- um 1 net. Þetta er þriðja áirið i röð, s'ám affli fer hraðmimmkamdi, og nú er ördeyða, Að visu spá ailJir, að fiskur gamgi, það er aCfltaf gert. Þó var það svo í fyrra, að sóraiitið fcom atf tfisiki á himar vemjufleigu hrygmimgar- srtöðvar suðvestur atf lamdimu, eins og Selvogs- og Eldeyjar- bamkamm. Smemma á miili heimssrtyrjaild- amma tóku m mn að veiða mieð þorsikametum frá versitöðvum við FVrxatfflóa, Grindavík og Samd- gerði. Að visu byrjaði neitaveiði í Vestmammaieyjumi 1914 og mjög smemma í Paxafflóa, em það va r akkierrt hjá því, sem síðar varð, er húm byrjaði fyrir aflvöru. Þó var metaveiði bömmuð í Faxaflóa uim sikeið, og var það mifcið deiliumiáli. En svo lagðist neta- veiðim miðux mieð öJCu suðvestam- lamds, og memm tóku atftur upp limuma, og aÆi var góður. 1 Vest- mamnaieyjum hættu mienm aldrei netiajveiðum. Þorflókshöfin var þá ekki komin till sögummar sem verstöð. Em svo var aftur byrjiað með net á Faxaflóasvæðimu, og eink- um færðist mikifli þróttur í meta- veiði, eftir að japömisfcu mœlom- mertim 'komu á miankaðimm. Og nú var jafnt og þétrt hafldið áfram að aiuka netaútgerð alflit frá Látraibjtargi að Eysrtrahormi. Austfirðiíngar sóttu suður í buigt- ir og hialda þvií átfram, mema núna sækja Hoxmtfirðingar beimt út, og það tafliar sínu máli. Og Vestfirðimgar hófu flika netaveiði, aidrei þó í sitórum stífl, helzt á siyðsrtu fjörðum, og sóttu suður í Breiðubugt. Þeir haettu þessu þó, þeigiar ein'gimm raetatfiskur fék’kst þar lieimgur, eims og raum var á í hitteðfyrra. Þá var afla- brestur hjá SnætfieÖFsniesimgum, PatreiksfiiðÍLng u m og Táflkm- firðimgum i n'ert. Vesitifirðimigar hafa nú að miestu hætrt nietaiveiði, og það, seim atf er veirtíðimmi, hetf- uir aftur sótt í sama homfið hjá Snæfellsnesingum og í hitteð- fyrra, flitiiM sem emigimm miart.afi®k- ur. Em svo aftfur sé horfið að neta- veiðinni summam og suðvestan- Framhald á bls. 31. LEIÐRÉTTING MEINLEGAR prentvillur eru í millifyrirsögnum í greininni „Um Vatnsfjarðarklerk og dætur hans fjórar“, sem birtist í sunnudags- blaði Morgunblaðsins í dag. Áttl þar að standa í hinni fyrri: „Haf- ið þér brjálað, heilla menn ...?“ og í hinni síðari: „Hans iðkanir, náttúrugáfur og hans conduite ...“ Leiðréttist þetta hér með. ÓPFEROIS’ 1873 Sumaráætlun 1973 komin út! COSTA DEL SOL — 1 — 2 — 3 — 4 vikur. Fyrsta flokks gisting i nýtízku ibúðum við ströndina eða völdum hótelum. Brottfarardagar: 20. júni, 4. og 18. júlí, 1., 8., 15., 22. og 29. ágúst, 5., 12 , 19. og 26. sept., 10. okt. Verð frá kr. 21.200 í 2 vikur. COSTA BRAVA — 14 dagar, 3 dagar í LONDON. Brottfarardagar: 7. júni, 12. júlí, 16. ágúst, 6. september. Kr. 29.800,— með fullu fæði á góðum hótelum LONDON — ódýrar vikuferðir — má framlengja. Brottfarardagar 3. og 17. apríl, 8., 15., 22. og 29. maí, 10. og 24. júní, 8. og 22. júlí, 5. og 19. ágúst, 2. og 16. september. KAUPMANNAHÖFN — ódýrar vikuferðir — má framlengja. Brottfarardagar: 29. maí, 9. og 20. júní, 8., 14. og 26. júlí, 5. og 19. ágúst, 9. september, 20. desember. GRIKKLAND - 14 dagar, 3 dagar LONDON. Brottför 23. ágúst. ÍTALÍA - RÓM - SORENTO - AMALFI 14 dagar, 3 dagar LONDON. Brottför 11. september. RÚSSLAND — 14 dagar, 3 dagar LONDON. Brottför 1. september. MALLORCA - um LONDON eða KAUPMANNAHÖFN. Margir brottfarardagar. SUMARSKÓLAR og SUMARVINNA I ENGLANDI. ALLIR FARSEÐLAR Á LÆGSTU FARGJÖLDUM - FERÐA- ÞJÓNUSTAN VIÐURKENNDA. FYRIRGREIÐSLA ÚTSÝNAR ER LYKILLINN AÐ VEL HEPPNUÐU FERÐALAGI. FERÐASKRIFSTOFAN Austurstræti 17 — Símar: 2 66 11 og 20100. *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.