Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1973 220»* RAUOARÁRSTÍG 31 BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 14444 "3 25555 N ^JILAI mwoiR BILALEIGA-HVíflSGOTU 103 ] 14444 "2 25555 /tAGNAR JÓNSSON, hæstaréttarlögmaöur, GÚSTAF Þ. TRYGGVASON, lögfræðingur, Hverfisgötu 14 — sí;ni 17752. Lögfræðistörf og e.gnaumsýsla. QPLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR SiM 1W KÓPAVOGI Sími: 40990 Einangrun Gó’ olasteinangrun hefur hita- leiðnistaðal 0,028 til 0,030 Kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn I sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á tandi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Armúla 44 — sími 30971 Séra Páll Pálsson: HUGVEKJA UNGA FÓLKÍÐ „Á okkar dögum eru bömin harðstjór ar á heimilunum. Þau rfsa ekki lengur úr sætum, þótt einhver fullorðinn komi inn i stofuna. Þau andmæla foreldrum sínum fullum hálsi. Þau ryðja I sig matnum við matborðið. Og þau eru miskunnarlausir harðstjórar gagn- vart kennurum sínum." Stundum koma þau tímabil eða jafn- vel tilteknir dagar, sem fólk talar og ritar um æskulýðsmál. Ef til vill held- ur einhver, að lýsingin hér að framan á unga fólkinu, sé tekin úr kvörtunar- bréfum til Velvakanda Moggans eða Landfara Tímans, en svo er ekki. Sókra tes lét þessi orð falla fyrir meira en 2500 árum! Ef allt væri tekið of alvarlega, sem sagt hefur verið og ritað um ungt fólk, ætti í rauninni lítið að standa eftir af heimsmenningunni í dag. Það spyrja ýmsir: Hvað á að gera við unga fólkið? Engu er líkara en hvers kyns böl og ófarnaður stafi frá æskunni. Þetta er þó ekki trúverðugra en svo, að fyllsta ástæða er til þess að snúa spurningunni við: Hvað á að gera við fullorðna fólk- ið? Auðvitað má alltaf segja ýmislegt já- kvætt og neikvætt um æskulýðinn al- veg eins og um þá, sem eldri eru. En ég vil bera fram nokkrar spurningar, sem gætu leiðrétt margan misskilning- inn og leitt til jákvæðari afstöðu. Er það unga fólkið, sem er að af- henda eldri kynslóðinni heiminn eins og hann er í dag? Er það unga fólkið, sem bjó til þau kjör og þær aðstæður, sem það ólst upp við? Var það unga fólkið, sem demdi tveimur heimsstyrjöldum yf- ir mannkynið? Var það unga fólkið, sem framdi alla stærstu glæpi mann- kynssögunnar? Svar mitt og margra annarra við öllum þessum spurningum er nei. Hvað er þá að? Hvers vegna þarf að benda á æskulýðinn til merkis um að allt sé að farast? Unglingarnir eru nú sem óðast að neyta ávaxtanna af verkum þeirra eldri, sem brugðust og gáfu steina i stað brauðs. Ég á hér við áberandi uppeldisleysi, agaleysi og trú- leysi. Það er alvarlegt mál að velta af sér allri ábyrgð og bjóða upp á stjóm- laust og rotið umhverfi að því er snert- ir heimili, kirkju og skóla. En þetta er einmitt það, sem margir hinna eldri hafa ástundað. Siðan er rekið upp rama- kvein, ef eitthvað fer úrskeiðis hjá ungl ingunum. Það er fjarri mér að bera oflof á æskulýðinn eins og ýmsir gera. En hitt gerist ekki heldur, að ég saki ungt fólk um það, sem unga fólkið á engan eða minnstan þátt í. Kjarni málsins er að mínu viti þessi: Þeir, sem sofa á þessum málum og hafa sofið allt of lengi, þurfa að vakna. Setj- ið ekki á stofn endalausar skrifstofur til þess eins að tæla börnin burt af heimilunum út í tilgangslausan þvæling. Við skulum gefa börnunum í tæka tið það bezta, sem viS getum boðið þeim: Traust og heilbrigð heimili, menntandi og mannbætandi skóla, heiðarlegt, ákveðið og kristið uppeldi og vakandi og starfandi kirkju. Töbum nú einn sinni kristindóminn æriega í notknn í stað þess að hafa hann bara upp á punt og látum á reyna, hvort Guðs Orðið og Guðstrúin standi fyrir sínn. Bridgefélag Kópavogs Að fyirstu umferð lokinni i firmakeppninmi er ataðan þessi: Blómahöllin (Bjami Pétursson) 116 ÚlThna H.F., (Karen Gestsdóttir) 115 Biðskýli Kópavogsbraut (Guðjón Sigurðsson) 114 Hafskip H.F., (Guðm. Gunnlaugss.) 112 Verk H.F., (Þorsteinn Guðlaugsson) 111 Kæli- og frystivélaverkst. (Gróa Jónatansdóttir) 107 Brunabótafélag fsiands (Haukur Hannesson) 104 Sigurður Eiíasson (Jón G. Pálsson) 103 Borgarsmiðjan (Bjarni Sveinsson) 103 Hurðaiðjan H.F. (Kristinm Gústafsson) 103 Skagfjörð H.F., (Gunnár Sigurbjömsson) 101 A V ♦ * Frá Bridgedeild UMF Aftureldingar, Mosfeilssveit Sveitakeppni deildarinnar lauk nýlega. 6 sveitir tóku þátt í keppninni og urðu úrslit þessi: Efst varð sveit Birgis Thor- bergs með 82 stig. Auk hana eru í sveitinini Sigurjón Hólm, Pétur Ingólfsson og Þórarinn Andrewsson. f öðru sæti varð sveit Egils Sigurðssonar með 6 stig. Auk Egila eru í sveit- inni Ingóifur Sigurðsson, Ein- ar Kristinsson, Jón H. Magn- ússom og Meyvant Meyvants- son. í þriðja sæti varð sveit Davíðs Sigurðssonar með 65 stig, en auk hans eru í sveit- inni Bernhard Linin, Sveinn E. Sigurðsson, Pétur Már Jóns- son, Árdís Þórðardóttir og Bjöm Bjaraason. Næst verður spiluð 2 — 3 kvölda tvímenningskeppnl og verður ^pilað eins og fyrr í gömlu símstöðinni á Brúar- Landi á fimmtudagskvöldum klukikan og eru aiiir bridge- áhugamenn í Mosfelissveit velkomnir. A V ♦ * Sveit Amar Arnþórssonar hefur nú telkið forystu í meistarakeppni Bridgefélags Reykjavíkur, en lokið er við að spila níu umferðir. Staða efstu sveitanna er nú þessi: Amar Amþórssonar 158 Gylfa Baldurssonar 151 Hjalta Elíassonar 133 Braga Erlendssonar 112 Óla M. Guðmundssonar 110 Jóns Bjömssonar 104 ísaks Ólafssonar 86 Viðars Jónssonar 85 Áma G uðmun dssonar 85 Næsta umferð verður spiluð í Dorous Medica n.k. miðviku- dagskvöld H. 20. A V ♦ * Tvímennings- og barometer- keppnin er nú hafin hjá TBK og voru 46 pör sfcráð til keppni. Spiluð eru 10 spil við hvert par og er áætlað að ailir spili við alla. Röð efstu para: Ólafía Jónsd. — Iniga Nielsen 226 Birgir ísleifsson — Gunnlaugur ÞórhaWsson 161 Gestur Jónsson — Gísili 152 Gunmar Vagnsson — Pétur Pálsson 149 Jón H. Gunnlaugsson — Si'gurður Tómasson 140 Högni Torfason — Þorvaldur Valdimarsson 139 Baldur Ásgeirssom — Zophonias Benediktsson 99 Einar Guðjohnsen — Jón Baldursson 93 Hermanm Sigurðsson — Reynir Pálsson 88 Kristinn Sölvason — Michael Gabrielsson 82 Þess skal getið að röð para getur breytzt mjög mikið, þar sem um langa keppni verður að ræða. A ¥ ♦ + Reykjanesundankeppninni fyrir íslandsmótið er fyrir nokkru lokið. 3 efstu sveiitirn- ar keppa í 16 sveita undan- keppni íslandsmótsins. Sveit- in, sem lenti í 4. sæti verður önnur varasveit. Úrslit í mótinu urðu þessi — efstu sveitir: Sævars Magnússonar 213 Skúla Thorarensens 193 Óla M. Andreassonar 188 Ármanns J. Lárussonar 158 Gests Auðunssonar 152 Marons Bjömssonar 141 Sveitir Sævars, Óla og Skúla eru þær fyrstu, sem vinna sér þátttökurétt í fs- lamdsmótinu. A V ♦ * Unglingalandsliðseinvíginu var fram haldið sil. mámudag og voru þá spiluð 32 spil. Lauk lotunni sem þekri fyrri með sigri sveitar Páls Hjalta- sonar sem hlaut 137 stig, en sveilt Guðbrands Sigurberga- sonar hlaut 56 stig. Staða sveitanna er nú þessi: Sveit Páls 241 Sveit Guðbrands 124 A V ♦ * Frá Bridgefélagi Kefia- víkur og nágrennis Munið tvímenningskeppinina sem á að hefjast 15. marz. Spilað verður á Víkingi ef naeg þátttaka faest. Tilkynnið þátttöku strax. A V ♦ + Hjá Bridgedeild Breiðfirð- inga stendur yfir níu kvölda barometerskeppni og er lokið sex umferðum. Staða efstu para er þessi: Þorvaldur — Guðjón 424 Magnús — Magnús 364 Jóh. Jóns. — Sigrfður 339 Halldór Ólafur 286 Bergsveinn — Tómas 281 Hans N. — Þorsteinn 249 Björn — Jón Stef. 232 Ámundi — Ólafur 226 Jón — Stefán Stefáns. 223 Þórarinn — Þorsteinn 190 7. umferðin verður spiluS nk. fimmtudag. Keppnisstjórl er Jakob Bjarnason. A.G.R. Raðhusolóð í Breiðholti á góðum stað til sölu. Tilboð sendist Mbl. merkt: fyrir 17. þ.m. „2095 - 965‘ KARLMANNAFÖT 3850,00 TERYLENEBUXUR 1775,00 Úrval af stórum stærðum. ANDRÉS, ANDRÉS, ASalstræti 16. Skólavörðustíg 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.