Morgunblaðið - 11.03.1973, Síða 6

Morgunblaðið - 11.03.1973, Síða 6
t 6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1973 kúpavogsapCtek Opið öll kvöld til tó. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. KJÖTBÚO ARBÆJAR Kalda boröið frá okkur veld- ur ekki vonbrigðum. Öbreytt verð. Kjötbúð Arbæjar, Ro-fabæ 9, sími 81270. HASETA vantar á 150 tonna bát. Uppi. um borð i Steinurmí við Granda- garð eða f síma 37115 eða 52170. BRONCO Tfl. SÖLU Til sölu Fond Bronco, árg. ’66 með vökvastýri. Skípti á Land- Rover, <MsH, möguleg. Uppl. 1 slma 92-7606. BYGGINGALÖÐ öskast keypt. Sími 13304. fBÚÐ ÖSKAST Erlendiur Jektor við Hásköla íslands óskar eftir íbúð með húsgögnum tímabilið 1. apríl tiJ 15. maí eða því sem næst. Uppl. 1 síma 36211. KLÆÐNINGAR — BÖLSTRUN Sími 12331. Klæði og geri við bótstruð húsgögn. Bólstrun, Blönduhlíð 8, Sími 12331. TIL SÖLU Bronco ’66 og Ford Maverick 2 dyra sjálfsk. 6 cyl., nýininfl. Upp1. í síma 42769 eftir W. 5. 4RA HERB. fBÚÐ til sölu. Upplýsingar í síma 92-7454. Svefnsófar — svefnbekkir Hjónasvefnhekkir — sófasett nýtt, vandað, nú á gjafveröi. Einstakt tækifæri. Sendum gegn póstkröfu. Sófaverk- stæðið Grettisg. 69. S. 20676. ANTIK-MAHONY SKAPUR til sölu, stærð 177 sm á breidd og 125 sm á hæð, m. kantslípuðu gJeri. Tilboð, merkt Glæsilegur 945, send- ist fyrir 18/3 nk. AUKAVINNA Öska eftir sambandi við mann, sem getur tekið að sér tréskurð, eirenig sölnrma.nn i til sölu öryggistækja. Uppl. í síma 24514. Skólor í Englondi Orðsending frá Málaskólanum Mími Mímir veitir foreldrum upplýsingar um vönduðustu sumarskóia í Englandi. Má ætla að fle&tir beztu skólamir verði fullskipaðir í marzmánuði. Foreidr- ar eru því beðnir að panta skólavist eigi síðar en 25. marz. Mímir veitir allar upplýsingar, pantar skólavist og lætur taka á móti nemendum. Yfirleitt kosta þeir skólar, sem Mímir mælir með, £20—30 á viku, allt mnifalið nema vasapeningar. Þjónusta Mímis er ókeypis. Opið daglega kl 5—7 e.h., sími 10004. Málaskólinn MlMIR, Brautarholti 4. Fatnhreinsun Hnlnarfjnrðar ER að Reykjavíkurvegi 16 Rúsk i n n shre insu n Hraðhreinsun Kemiskhreinsun Þurrhreinsun Kílóhreinsun Dry Clean Gufupressun. Móttaka fyrir allan þvott fyrir þvottahúsið FÖNM. Opnað Id. 9 á morgnana. Opið í hádeginu. Opið til kl. 19 á föstudögum. Opið til kl. 12 á laugardögum. — Næg bílastæði. — DAGBÓK... 1 dag er sinuuidag'urinn U. marz, 1. s. í föstu. 70. dagur ársins. Eftir lifa 295 dagar. Ardegisflæði i Reykjavik er kl. 10.40. Jesús sagði! Hver sem þvi kannast við mig fyrir mönnunum, við hann mun ég einnig kannast fyrir föðnr mínum á himnrnn. (Matt. 10.32). Atanennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja \ik eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Önæmisaðgerðir gegn mænusött fyrlr fullorðna fara fram í Heilsuverndarstðð Rey/tjavikur á mánudöguro kl. 17—18. N áttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum frá kl. 13,30 tíl 16. Asgrimssafn, Bergstaðastraki 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og funmtudaga frá kl. 1,30—4. Aögangur ókeypis. Nemendur Flensborgarskóla i Hafnarfirði héMu ftrshátið dagana 5. og 6. marz s.l. Var hátið- inni að þessu sinni skipt i tvennt, skemnitiatriði fóru fram í Bæjarbíó um miðjan dag, en um kvötdið var dansað i skólanum. Meðal skemmtiatriða var leikritið Eðlisfræðingarnir eftir F. Dúrrenmatt, sem nemendur léku í undir stjórn Þóris Steingrímssonar, og Flensborgarkórinn söng negrasálma undir stjórn Eiriks Sigtryggssonar. Fótti hvort tveggja takast með ágætum, og hafa nemendur skólans nú ákveðið að gefa almenningi kost á að sjá og heyra þetta tvennt Langardaginn M). marz kl. 16.00 verða þessu- tveir þættir dagskrárinnar fluttir í BæjarbíóL Hér að ofan er svipmynd úr Eðlisfraeðingimiiin. PENNAVINIR Marianne Lende 4450 Sira Norge, er sautján ára gömul stúlka, sem áhuga hefur á lestri, pop- tónlist og tungumálum. Mari- anna óskar eftir að skrifast á við íslenzkan dreng á sama aldri. Vinkona hennar, Bente Aat- land, sem einnig er 17 ára göm- ul, óskar einnig eítir að skrif- ast á við íslenzkan dreng. Bente býr á 4480 Gyland í Noregi. Vin samlega skrifið sem fyrst. Gunnar Sildebom Box 44 S-590 57 Malmslatt Svíþjóð er tæplega þritugur að aldri. Hann óskar eftir að skrifast á við unga fjölskyldu héðan. Gurmar er ógiftur og hefur áhuga á næstum öllu, er hann sjálfur segir. Hann skrifar bæði sænsku og ensku. Til stráka I Reykjavík frá tveimur norskum drengjum. Við erum vinir og báðir 17 ára að aldri. Við höfum mikinn áhuga á frímerkjum og Ijós- myndun. Við viljum gjama skrif ast á við íslenzka drengi, sem áhuga hafa á frímerkjum. Vin- samlega skrifið til okkar sem fyrst, en heimilisfang okkar er: Kleiwa Landbruksskole 8442 Klieva í Vesterálen Noregi. Kærar kveðjur, Harder Johansen og Steiwar Strandheim. MESSUR Kirkja óháða saftiaðarins Messa ki. 2. Séra Emil Bjöms- son. Hallgrímskirkja ÆWtúlýðsdagtirinn Fjölskyldumessa kl. 11. Ungl- ingar aðstoða. Séra Ragar Fjalar Lárusson. Aheit og gjafir Aheit og gjafir Gjafir til Hallgrímskirkju I Reykjavík, sem borizt hafa und irrituðum fyrir og eftir áramót 1972—73. NN 1000, JE 1000, HGS áheit 1000, ÞÞT 5000, NN 1000, AC 1000, E 300, JJ áheit 500, Sigurveig Björnsd. 5000, ÁE 1000, ÁK áheit 500, JJ áheit, 1Í»0, MÞ áheit 1000, JG 1000, Kona að norðan 2000, M og G Isafirði 4000, EB áheit 1000, OG 30.000. Samtals kr. 57.300. Með kæru þakklæti og beztu óskum. Ragnar Fjalar Lárusson. Afhent Mbl: Aheit á Strandarkirkju ESKEBB 200, GJ 1000, A 500, ómerkt (10 danskar) 154,50, LJ 700, frá R. 1000, GSE 2000, GÓÞ 1000, BB 1000, SER 500, í þakk- lætisskyni 500, AÞX 1300, Þór- unn 1000, NN 600. Aheit á Guðmund góða AÞX 100. Afhent MW: Sjósiysið vb. María GJ 5000, Soffía 1000, frá Elín- lír dagbók, 10. marz 1923. Gjafir til fátæku hjónna. Áð- ur augiýst kr. 30.00. Við hafa bætzt: Frá Guðríði kr. 5.00 og frá N.N. kr. 10.00 Allt kr. 45.00. Laugarvegs Apótek. Stefán borgu og Lúther 1500, SJ 500, Kvenfélag Kjósarhrepps 20.000. Lína og Óli 1000, Katrín Ólafs- dóttir og Matthías Matthíasson 2000, B og E. 1000, Ágústa 500, GLF og AG 1000, GK 1000. Afhent Mbl: Sjóslysasöfntmin v.b. Marta og Sjöstjaman SS 1000, Kristrún Háraldsd. 3000, tvær systur 2000, FG 1000, GI 400, frá NN 2000, frá Félagi austfirzkra kvenna Rvík 40.000. S.I. 500, NN 2000, JG 1000, KSV 1000, IÓ 5000. A og J. 1000, Grét- ar og Vilhelmína 500, Lárus D. Stefánsson 1000, frá B. 2000, Margrét Jónsdóttir 2000, ónefnd ur 1000, frá sjóm.hjónum 20.000., ónefnd 6000, ónefnd 600, ÞF 1000, NN 500, Iris Guðmunds- dóttir og Dóra Margrét Björnsd. héldu hlutaveltu 606,40. Afhent Mbl: Breiðholtsfjölskyldan v. líafsteins. Starfsmenn Fríhafnarinnar & Keflavíkurflugvelli 18.800, ónefndur 500, frá B. 1000, frá NN 500, ómerkt 1000, frá Bif- vélavirkja 2000. Haligrimskirkja i Saurbæ PG 200. Thoranensen lyfsali er að byggja hús við Laugaveg nr. 16 og verður lyfjabúð hans flutt þangað er húsið er fullgert. Verður það stórhýsi. Mbl. 10. marz 1923. Maria hefur aðeins verið hálfan mánuð I Englandi, en á þetan situtta táma hefur henini tekizit að kymnast heirmainini einuim. Þau sitja á bekk í lystigarðinum. Allt í einu hrópar Marta hneyksluð: — Do not kill me. I am so children. FYRIR 50 ÁRUM 1 MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.