Morgunblaðið - 11.03.1973, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 11.03.1973, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1973 Jnrnsmiðnr — verknmenn Viljum ráða vanan járnsmið strax. Einnig verka- merm. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra. IH JÓN LOFTSSON HF ki Hringbraut 121 @ 10 600 Plastverksmiðja Til sölu plastverksmiðja í fullum gangi. Verksmiðjan seist með véium, húsum og öðru til- heyrandi. Nánari upplýsingar gefur Óskar Sveinbjörnsson, co. Korkiðjan hf., Skúlagötu 57. Bíleigendur — bílvirkjar Fyrirliggjandi, á bezta fáanJega verði, landsins mesta úrval af bíla- og vélaverkfærum t. d. toppar, sköft, skröll, hjörul. og framlengingar í 4 drifstærðum; topp- lyklasett, lyklar, lyklasett, tengur, skrúfjám, hamrar, sagarbogar og blöð, meítlar, úrrek, jsjalir, sexkantar, verkfærakassar, bodyklippur, splittatengur, drag- hnoðatengur, rörtengur, rörskerar, höggskrúfjárn, hringjaklemmur, skifumál, öfuguggar fbeinir), fölerar, stálborar (HSS), smergelpappir, vatnspappír, kveikju- Ijós, vacuummælar o. fl. VÆNTANLEGT Á NÆSTUNNI M.A.: Afdráttarklær, þvingur, réttingarverkf., herzlumælar, ventlatengur, cyl. — og bremsuslíparar o.m.fl. Útvegum einnig öll mælitæki til bílaviðgerða, hjólastillingatæki, verk- stæðislyftur, loftpressur, loftverkfæri, hleðslutæki m/rafsuðu- og punktsuðu, sérverkfæri fyrir ákv. bíl- tegundir o.m.fl. BROTAÁBYRGÐ Á ÖLLUM TOPPUMU! INGÞÓR HARALOSSON H F-, ÁRMÚLA 1, SÍMI 84345. Laxveiði í sumar Af sérstökum ástæðum vil ég leigja í sumar 15—20 laxveiði- daga, 2—3 stengur. — Hér er um að ræða sérlega þaegilegan stað og góða á, ásamt nýju veiðihúsi með öllum búnað.i. — Þetta er einkaeign og verður því viðkomandi út af fyrir sig með húsið og allan búnað þess, þau „holl" sem hann tekur. Tilboð, með hugsanlegri leiguupphaeð pr. stöng á dag, sendist afgreiðslu Morgunblaðsirts, merkt: „Ró og friður — 9443" fyrir 5. apríl næstkomandi. Sendibílastöð Kópavogs hf. Getum bætt við bílum. SENDIBÍLASTÖÐ KÓPAVOGS HF., Upplýsingar eftir kl. 6 í símum 41259 og 41760. Félogskonur kvenféloginu Heimney Fundur verður haldinn í Domus Medica mánudag- inn 12. marz kl. 8:30. Stjórnin. Akrnnes — nærsveitir Ég undirritaður hef tekið á leigu aðalhúsnæði, tækja- búnað, lóð og aðstöðu Bifreiðaverkstæðisins Vísis H/F, Þjóðveg 11 Akanesi. Mun ég reka bar viðgerða- og þjónustuverkstæði undir nafninu Bíta- og vélaviðgerðir GESTS FRIÐJÓNSSONAR Reynið viðskiptin. Gestur Friðjónsson, bifvélavirkjameistari, Akurgerði 22, Akranesi. - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER ~ LITAVER - LITAVER - LITAVER - i cm UJ > < ’J I Od Ixi > < GÓLFDÚKUR - nýkominn VEGGFÓÐUR - yffir20 þús. rúllur RÓSÓTT TEPP 99 > < m i > < m 70 > < Simplicity snióin eru fyrir alla í öllum stæróum Þa3 getur verið erfitt að fá fatn- að nákvæmlega í yðar stærð, en Simplicity sniðin leysa vandann, •— þar eru fötin þegar sniðin eftir yðar höfði. [SKÁLINN Ford Bronco árg. '72 640 þús. Ford Bronco ’66 320 þús. Faf- legur bíH. Ford Cortira '72 370 þús. Ford Cortina ’71 280 þús. Ford Cortina ’70 255 þús. Ford Mustang Mac I '69 550 þ. Ford Mercury Cougar ’69 540 þ- Chrysler ’71 410 þús. Peugeot Station 204 ’71 345 þ- Peugeot 504, 71. 500 þús. Op©1 Rekord, 4ra dyra. Glæsileg- ur bíll '71 Taunus 17 M ’69 350 þús. V.W. 1300 '70 V.W. 1300 ’69 V.W. 1300 '67 145 þús, V.W. Fastback '67 230 þús. Dodge Dart ’68 310 þús. Playmouth Valiant, sjálfsk., 4ra dyra, einkabítl 280 þús. ’67 Morris Austin ’64 130 þús. Ford Econoline sendiferðabít! '71 sjálfskiptur með vökva- stýri 570 þús. Ford Econoline '67 270 þús. Ford Transit sendiferðabíll ’71 360 þúsund. Tökum vel með forno bíio i umboðssölu — Innonhúss eðo uton — MEST ÚRVAL — MESTIR MÖGULEIKAR » U M B 0 0 I {) HR HRISTJÁNSSON HF SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA SÍMAR 35300 (35301 - 35302) uí í glæsilegu litavali < i LITAVER | TEPPADEILD — SÍMI 30480 Zj - UTAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.