Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 11
 M0RGUNBLAÖIÐ, SUHWUDAGUR 3il. MARZ 197» 11 Marald G. HaraMs í hlutrerki Heródesar. hann, og það endar með því að hann svíkur hann i stundar- brjálæði." Svarar verkið öllum spurn- tngum? „Nei, það svarar þeim ekki alveg, en þeir Rice og Webber eru þarna með umræðu vm málið, þeir taka hlutina og reyna að finna skynsamlega latrsn á þeim. BiMian reynir ekki að sýna hvað geröist, heM «r skýrir hún þetta með þvi yfirnáttúrulega. — Sjálfur er ég ekki bókstafstrúarmaður, en það er ýmislegt í Bibliunni, sem er mér hugleikið, t. d. eru siða- reglurnar ákaflega góðar og mikilvægar." Hvað um kynni þíu af verk- lnn, þegar Verzlunarskólakór- bui söng lögin úr því? „Ég kynnti mér ekki verkið á neinn hátt, þar var ég bara söngvari, söng K5g Jesú og lagði engá til finnmgu í textann. Hér finnst mér ég vera að leika, þetta er miklu meira leikur en söngur. Og Pétur hefur kennt mér ákaí lega mikið i því sambandi. Ann ars var ég ekki ókunnugur Pétri, hann leikstýrði leikriti, sem við fluttum í Verzló í fyrra, og hann tók mig rækilega í gegn þá. Hann kenndi mér að reyna að fá tilfínningu fyrir persónunni, hvernig henni líð- ur. — Ég reyni alitaf að gefa mér tíma á undan sýningunni til að reyna að lifa mig inn i persónuna, það er allt annaS en að koma bara á siðustu stundu, smella á sig smlnkinu og rjúka upp á svíð. Ég er bú- inn að finna mér ágætt lítið skot hér bakatil, þar senj ég sit og lifi mig inn i Júdas á undan sýningum." Hvernig er að vera leikari? „Það er í alla staði mjög skemmtilegt. Það eru liklega manngerðarstúdíurnar, sem eru mest heillandi, og eins það að vínna með góðum hópi." II vort er þetta verk fremur skrautsýning eða boðskapur? „Þetta er aJJs ékki nein skraut- sýning, heldur er þetta á marg- an hátt mjög oinföld sýning og boðskapur hennar á erindi til allra. En ég held, að víða hafi þetta verið sett upp fyrst og fremst sem skrautsýning og ég veit, að sums staðar hefur mönnum alveg blösfcrað, eins og t. d. í London." Hvort er þotta fremur leikrit eða hljómleikar? „Ef bara er lagt upp úx leiknum, þá fellur þetta verk um sjálft sig, og ef bara er lagt npp úr tómlístinni, þá íeilur þetta um sjálft síg, þannig að það er samtvinnað, leikurinn og söngurinn, og má hvorugt missa sín." Og, Júdas, hvernig er að láta hengja sig? Ertu ekkert hrædd- ur um að þetta bili allt og þú hi'iigist í raun og veru ? „Nei slikt getur ekki konnð rJL Ég er Ifka búinn að espa mig svo mikið upp í atriðinu á undan, að það er bara af- slappandi að vera dauður. Það er búið að ganga svo mikið á, að það er aðeins um þetta eitt að ræða. Éfe er búinn að brenna allar brýr að bakí mér. Það er dálítið merkilegt, að þegar maður er búin að kynna sér þetta hlutverk svona ræki- lega, þá fer maður að hugsa meira um það mannlega og maður fer að grafa ósjálfrátt meira inn í sjálfan sig. Og þá kemur ótrúlega margt i ljós, sem maður ekki vissi um." HARALD G. Haralds lauk námi frá leikskóla L.R fyrir nokkrum ártnn og hefnr síðan farið með ýnris smserri hlut- verk í sýningum Leikfélagsins. Hann fer með hlutverk Heró- desar: ^Þe.gar ég fór að kynna mér verkið sem leikhúsverk, fór ég að taka eftir alls konar þátt- um, t.d. sterkri þj©ð,íélags- ádeilu. Þarnsa er hinri ftillkomni maður, sem greinilega verður undir í grimmiu þjóðfélagi, þax sem allt snýst um völd ag pen- inga. Það sést t.d. i pisíaiEgöstig- unni, þar sem hann er ofsóttur af yfirvöldum, sem eru hrædd' við hann sem sterkt afl á móti því hefðbundna. Þetta er sígilt að því leyti, að það eru alltaf til svipaðar persónur, menn, sem vilja haldia i völdin og eru hræddir við allt, sem ógnar þeim." Heródes: „Ég hlustaði áður bara á tónlistina og mér famnst þetta vera skemmtilegt tónlist- aratriði, koma verkinu á bros- legt stig, en í textanum kemur greiniléga fram hvernig Heró- des er — gjörspiMuar valdhafi, sem hefur hlotið völdin að erfð um. Hanrt vffll mjiáía ffifsins og það eina, sem hasxm vill frá Kristi, ens: kúamstir og töfra- brögð. Eit baain vesfnrar hrædd- ur v'ð aSd&múmai <ag hyllina, sem Jesiia isedfw Ihilkxtið, og hann teluar Jfesás &gma sér, þar sem Jesús heffuar kalað sig kon- un.g Gyðingæ — ejn» og hann tekur frant í lofe sömgsins sins: Burt úr mínra 'JEfi, konungiur Gyðinga, þaS er ég sem er kon- ungurinn, mundu það. — En hvort þetta er rétt mynd af Heródesi sögulega séð veit ég Jónas R. Jónsson í hhitverki Fílatusar. efeki, þetta er baxa mywá aí glauaaiig«sa, sem er yfirieitt gerður eins úrfeyinjað'jr og aið- spilltur og möguíegt er." Boffskapur verksins: „Þetta befuií ekki bareytt víðhorfi minu Ui3i kffiist&iniaar tanáaar, en þarna kamiur það firam, sem ég hef ekki rekizt á annars staðar: 1 Jeaús ear gerð«r að mannlegTÍ veru, þ® á mjög hiffl plani, og hann er til efíiirforeytiaí. Ha«n gerir ekM gagn sem siðferðíís- postuli, helidlur sem maðua- til eftirbreytnL, og þeasi nneðferS höfundanna á sögunni gerir verkið miklu merkflegra en ef gamla lumman hefði verið not- uð." Jesús Guð Dýrðlingur Júdas og Jcsin I'álmi Gnmiarsson og Guðmimdiir Benediktsaon. B» Jónsson hefur um ára skeið verið meðal poppsöngvara lands ins, mJL fyrír söng sinn með Flowers, Náttúru og Einari Vil- berg- Hsuib fer ateð hlutverk Pilatusar: „Ég heff ekkí komið fram á leiksviði áður, nema hvað ég var í Kardjmommubaenani sem peíIL Hér fínnst mér ég vera iníkl'u frena'ur aS íeíka en að syngja, ég tólka sönginn með Ieik mir.um og fæ tækifæri til að gera það sem ég ekM gerði á sviðí áðar. Ég kann betnr við þetta, kanntski er þetta fyrst og frernst meira heillandi vegna þess að ég fæ tækifæri til að koma hlutunum betur frá mér en ég gat áður. Þá stóð maður bara og söng sin lög og það er ekki spennandi að standa kvöld eftir kvöld og syngja sömu lög- in." Pílatus: „Þetta er trúverðug persóma, eins og hlutverkið ^n ir hann. Hartn byrjar rogginn og ánægður með sig, en mis&ir siðan öll völd til Kaifasar og lýðsíns, og ég held að það geti vel staðizt miðað við Biblíuna." En leiztu ekki á Pilatus scm illmemii, samanber trúarjátn- inguna „pindur undir Ponttnsi Pílatnsi"? Nei, ég helid að ég hefði ekkl tekiS hlatverkið í upphafi, ef ég hefði haldað það. Ég fremur vorkeniwö honum. Ég hélt alltaf að hann hefði ekki klúðrað þessu sjálíur, heldur gert þetta eingöngu vegna prestanna." Boðskupur verksins: „"Verkið hefur ekki breytt viðhorfum minnm til trúarinnar, en ég lít svolítið öðrum angiim á ýmis atriði en áður. Verklð jafnar Júdas og Jesú sem menn. Ég leit eingöngu á Júdas sem ill- menni ag undirfSruIan og Jesú ennþá meiri guð en mann. — Ég held að þetta verk opni augu voðalegra marga fyrir þvi, hvað hefur í raun og veru gerzt — það er hægt að sýna það miklu skýrara á leiksviðinu en Bihlian gerir, enda er hún líka ólesin bók fyrir JQestum nútima miinnum." .1ÓN Sigurbjörnsson ep elnl fastráðni leikarinn hjá Leikfé- lagi Reykjavíkur, sem kemur fran í sýningimni. — og jafn- framt sá laugolzti í Iiópnum. Hana fer með hlutverk æðsta- prestsins Kaifasar: „Já, mér finnst gaman að vinna í þessu verki. Það er nýstárlegt fyrir mig og þé fyrst og fremst ttónlistin, og svo er líka nýstáriegt fyrir mig að vinna eingöngu með þetta ungu fóiki." IWbtin: „Mér finnst margt mjög aðgengílegt I henni, bæði Franih. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.