Morgunblaðið - 11.03.1973, Page 13

Morgunblaðið - 11.03.1973, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1973 v:* 13 Volvo 1972 Volvo 1972, sjálfskiptur óskast. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 81895 eða 10115. ÁRBÆJARPRESTAKALL Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í Árbæjarskóla að lokinni æskulýðs- guðsþjónustu, sem hefst kl. 2 e. h. sunnudaginn 11. marz. DAGSKRÁ: Aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. Auglýsing Atvinnueflingarsjóður Kópavogs auglýsir eftir um- sóknum um styrki til sérstakra rannsókna og athug- ana í nýjum greinum atvinnurekstrar í Kópavogi. Nánari upplýsingar verða veittar hjá formanni sjóðs- ins, Álfhólsvegi 5, Kópavogi, sími 41570. Umsóknarfrestur til 1. júní 1973. Stjórn Atvinnueflingarsjóðs Kópavogs. Royal VÖRUGÆÐUNUM MÁ ÆTÍÐ TREYSTA f ■■ HVITOL I LAUSU MALI Kr. 19.— pr. ltr. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson, Rauðarárstig 35 — Þverholtsmegin. Lífeyrissióður Dagsbrúnar og Framsóknav Stjóm Lífeyríssjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar hefur ákveðið að afgreiða um- sóknir um lán úr sjóðnum aðeins tvisvar á ári, vor og haust. Umsóknir vegna vorúthlutunar þurfa að berast skrifstofu sjóðsins fyrir 1. april, og vegna haustúthlutunar fyrir 1. október. Umsækjandi þarf að hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í 3 ár, til að fá lán. Hámark láns er nú kr. 250.000,00 til 15 ára. Aðeins er lánað gegn veði i hús- eignum allt að 50% af brunabótamatsverði (þ.e. það lán, sem lífeyrissjóðurinn veitir, að viðbættum áhvílandi forgangsveðskuldum má ekki vera hærri upphæð en sem nemur helming brunabótamatsverðs) eða sé það ekki fyrir hendi, þá af matsverði, sem ákveðið er af 2 mönnum, sem fjármálaráðherra hefur tilnefnt. Veð, sem tryggja skuldabréf sjóðsins, hafi forgang fyrir veðum, sem tryggja skuldabréf í eigu handhafa. Umsókn verður ekki tekin til greina nema eftirfarandi gögn fylgi: 1. Nýtt veðbókarvottorð, þar sem tilgreindur er eignarhluti (hundraðshluti) i húseign. 2. Veðleyfi, sé þess þörf. 3. Veðheimild, sé umsækjandi eða maki ekki þinglýstur eigandi þeirrar húseignar, sem veðsetja á. 4. Vottorð um brunabótaverð, ef húseign er fullsmíðuð. 5. Teikning, ef húseign er i smiðum. Umsókn er ekki tekin til greina, nema húseign sé fokheld. 6. Vottorð um að húseign í smíðum sé brunatryggð. Athygli skal vakin á, að ekki verður auglýst oftar eftir umsóknum um lán úr sjóðnum, og sjóðfélagar því beðnir um að geyma auglýsingu þessa. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu sjóðsins Laugavegi 77, sími 14477. Skrifstofan er opin: mánudaga, þriðjudaga og föstudaga kl. 1— 4 miðvikudaga og fimmtudaga kl. 1—6 Sjóðfélagar eru beðnir um að aðgæta, hvort iðgjöld þeirra séu í samræmi við síðustu áramótahækkun, en 1. janúar 1973 hækkaði iðgjaldshluti launþega úr 3% > 4% og atvinnurekenda úr 4,5% í 60%. Rýminga aldarin ☆ Aldrei hefur verið befra fœkifœri til að gera góð kaup í Cardínum Sfóresum og gluggatjaldaefnum ☆ Allt glœný efni — keypt á árinu 1972 — ensk, dönsk, þýzk, frönsk ☆ Allt ú að seljast ☆ Opið til kl. 4 i dag Austurstrœti 22 E?S

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.