Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1973 hlfí Tilboð óskast í gerð byggingarmannvirkja virkjunar í Mjólká í Arnarfirði — Mjólkár II. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 10.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 25. apríl 1973, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISiNS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 SPARID EINNIC SPORIN'. Orðsending um nýja bjónustu. Vér höfum þá ánægju að tilkyima yður, að náðst hefur samkomulag við Tryggingastofnun ríkisins um greiðslu á öllum tegundum tryggingabóta inn á bankareikninga. Framvegis getum vér því boðið yður þá auknu þjónustu, að vitja greiðslna yðar þar, jafnóðum og þær koma til útborgunar og leggja inn á sérstaka sparisjóðsbók eða hvern annan viðskiptareikning hér við bankann, sem óskað er. SAMVINNUBANKINN Bankastræti 7, sími 20700. Háleitisbraut 68, sími 84220. LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER oc Ul —i I oc Ul ÐC UJ TÓNA- 0G ÓSKALITIR Tvö litakerfi (Tónulitir ird Málning hí. og Úskolitir frá Sjöfn, Akureyri) - Somtnls 6002 litir > < m 70 l > < m l > < m TO Skrifstofuhúsnœði Til leigu óskast skrifstofuhúsnæði 50—100 fermetrar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „964". INNANHUSS ARKITEKTUR i fritima yðar — bréflega. Engrar sérstakrar menntunar er krfaizt af þátttakendum. — Skemmtilegt starf, eða aðeins til eigin persónulegra nota. — Námskeiðið fjallar m.a. um húsgögn og skipulag þoirra, liti, lýsingu, list þar undir listiðnað, gamlan og nýjan stíl, plöntur, samröðun, nýtizku eldhús, gólflagningar, veggfóðrun, vefnað þar undir góffteppi, álkæði og gluggatjöld ásamt hagsýni o.fl. Sendið afklippinginn — eða hringið BY6821 — og þér fáið allar upplýsingar. Ég óska, án skuldbindinga að fá sendan baekling yðar um innanhússarkitektumámskeið. Nafn:.............................................. Staða: ................ ......................... Heimili: ............................................ Akademisk Brevskole, Badestuestræde 13.1209 Kobcnhavn K. M. B. 11/3 *73. Vorum að taka upp nýjar send- ingar af hollenzk- um hliðartöskum. Fyrir ferminguna! Hvítir hanzkar, slæður og klútar. Aldrei meira úrval en nú! I UJ I oz í oc UJ — Það er leitun að þeim lit, sem við getum 5 ekki lugað > < m l ce UJ i% Ofangreindir litir eru bæði blundaðir í plust- og olíumúlningu (Húlfmutt) LSTAVER Grensúsvegi 22-24 > < m I > < m 70 ! LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER > < m LITAVER BLADBURDARFOLK: Sími 16801. ÚTHVERFI Fossvogur I A - Langholtsvegur frá 71-108 - Austurbrún - Laugarásvegur. Austurbrún - Laugarásvegur. VESTURBÆR Lynghagi - Nesvegur II. AUSTURBÆR Miðtún - Freyjugata 28-49 - Hverfis- gata frá 4-62 - Miðbær - Lindargata - Baldursgata - Bragagata - Sjafnargata. YTRI-NJARÐVÍK Blaðburðarfólk óskast strax. Afgr. Morgnnb!aðsins Ytri-Njarðvík. Sími 2698.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.