Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1973 17 Dönsk kvikmynda- vika í Háskólabíói Dansk-íslenzka félagið fær sex vandaðar kvikmyndir til sýninga DANSK-xslenzka félagið hefur af töluverðxx áræði tekið stærsta’ kvikmyndahús landsins, Háskóla- \ bíó. á leigu og- efnir þar til danskrar kvikmyndaviku. Kvik- myndasýningar verða fimm daga þessara viku og á sunnudag næstkomandi — heljast á þriðju- daginn. Sýningar verða tvisvarj hvern dag — kl. 5.30 og 21. Alls verða sýndar sex kvikmyndir en þær eru fegnar og valdar af dönsku kvikmyndastofnunlnni fyrir tilmæli Dansk-íslenzka fé- lagfins. A fundi með fréttiamönnuim fyrir skömimu skýrðu stjómar-| m-ernn Dansk-íslenzka félagsins: svo frá, að það hefði lengi verið draumur þeirra að efna til slíkr- ar kvilkimyndaviku og nú hefði i verið ákveðið að láta hann ræt-| ast. Danir ættu marga ágæta i kvikmyndagerðarmenn, sem því j miður sæisit aMtof lítið ti'l hér-! lendis og tilganigur þessararí kvikmyndaviku væri meðia-l ann- ars sá að gefa íslenzkum kvik- myndaunmendum ofurliitla hug- mynd um hvers danskir kvik-' myndagérðarmeinn væru raun- veruiega m-egnugir — fyrir utan ,,rúmistokksimyndinniair“ víðfrægii j Dansiki sendiherranin hérlendis! mun opna þessa kvikmiyn'daviiku ■■ formlega á þriðjudagsikvöld m-eð stuttu ávarpi. s Fyrsta myndim á dagskrá kvik-1 myndavikuninar er Hugvitsmað- urínn eða Manden der tænikte timg eftir Jens Ravn. Myndin er nánast hro-llvekja í Framkens'tem- stíl eða fjallar um siköpun ofur- menn.is og afleiðingarniar, sem hljótast af stíku kuikli. Höfundur! myndarinmar, Jens Ravn, er rétt! rúmiega þrítugur að aldri, sem starfað hefur við kvikmyndir frá því áð hann var 18 ára gam- all. Efti.r námsferð tiil Póllands gerðist hann aðstoðarmaður Carl Th. Dreyer við gerð myndarinn-! ar Gertrud. Árið 1964 fór hann j að yimm.a sjálfstætt við kvik-j myndagerð og árið 1968 gerði hartn síma fyrstu stuttu kvife- rnynd. Hugvitsmaðurimn er hins vegar fynsta sjálfstæða leik- kvikmynd Ravns, og vakti strax mikla athygli. Ravn n-aut Pól- landsferðar sinmar við gerð þesis- arar myndar því að til liðs við sig fékk hann pólsika kvikmynda- tökuim.aninimm Withold Leszc- zynski og fékk myndin viður- kenmimgu fyrir kvilkmiyndatöku á kvikmyndahátíðinni í Camrnes 1969. Hugvitsmaðuriinm verðnr .sýnd sem fyrr segir á fyrsta degi kvikmiyndavikunnar. Á miðvikudag verður sýnd miyndin Lygarinm eða Lögmeren, s©m gerð er eftir samn'efndri sögu Martiin A. Hansen af Kmud Leif Thomsen, sem er að margra dómi frem.sti núlifandi kvik- myndagerðarmaður Dana. Raun- ar var þessi sama mynd sýnd fyrir fáeimum árum seim mánu- dagsmynd í Háskólabíó. Efni myndariinnar verður efeki rakið hér frekar, en um höfund henn- ar Kmud Leif Thomsen er það að segja að hann fæddist árið 1924 og hóf kvikmyndagerð 29 ára að aldri. Fyrsta sjálfstæða leikkvikmynd hans var Duellen árið 1964, en upp fcrá því má segja að ha.mn hafi gert eina kvikmynd annað hvert ár. Á fimmtudag er gamanið á dagskrá með kvikmiyndinni Vi er allesamimien tosssede eftir Sven Methling, en hann og Leif Panduro gerðu handritið. Efnið er líka mjög í anda Panduro — hinm danski „ég og þú“, meðal- maðurinn sem þjáist af sitreitu eifitir átök vi'ð skriffimns'kuveldi vélimenningarþj óðféi agsins. Enda l'íkti einn af stjómarm'önnum DÍF henni við beztu myndir Tatis, svo að áhorfendum ætti ekki að þuirfa að leiðast. Og ekki má gleyma því, að framilag hins ágæta leikara Kjeid Petersen eri af ýmistuim talið það bezta sem till h.ans hefur sézt. Fjórða myndin, sem sýnd verður á föstndag, er svo Við- vJkjandi Lone eftir Franz Emst. Hún er hvað nýjust af málinmi og stingur talsvert í sitúf við fyrirrennarana á, þessiari kvik- myndaviku; er fyrst og fremst þjóðfélagsleg eðlis. Mynd'in rek- ur feril 16 ána stúllku s©m strýk- ur af unntökuheimiil'i fyrir vand- ræðastúlfcur, kynni hennar af skuggahliðum Kaupmiannahafn- ar unz húm verður barnishaf- Knud Leif Thomsen við kvikmyndatökuvélina. andi og lætur eyða fóstrinu. Myndin vakti talsverða athygli og uimitai, þegar hún kom fynsit fram á sínum tíima, enda hið mesta kapp lagt á raunsæi hennar. Balladen om Carl-Heinnimg heitir svo laugardagsmyndin á þessari kvikimyndavilku. Henini er lýlis't aeim alþýðlegum gaman- leik. Titiihlutverkið — barnaleg- an og l’éttiyndan iærling í mjólk- uriðnaði leikur Jesper Klein. Kvi!k,myndin lýsir fyrsf lífimu í l'itlu samifélagi — þorpinu, sem er umvafið hinni fögru og sér- keninilegu náttúru flæðiiengjanm'a við Vesturhafið, sem ölduim sam- an hefur ógnað þessu litía sam- félagi. í>ar lifiir mjólkuriðnnem- inin ungi lífi sínu, fullur trúmað- artraust á tilveruna en von bráð ar á það fyrir honum að liggja eims og öUum að standa frammi fyrir alvöru lífsins —- á nofckuð afdrifaríkan hátt. Síðasta m,yndiin fjaúar svo um velþekkt efni — prestinn í Vejlby, sem líflátinn var árið 1625 fyrir að bafa myrt efcil simm. í þennan atburð sótti St. Blicher efnið í sögu sína Prestein i Vejtby, sem talim hefur verið eim af perlurn danskrar smás'agnagerðar, og kvikmyndin byggir svo aftur á smásögummi. Handritíð sömdu þeir Leif Pet- ersen og Claus Örsted, em hin.n síðarnefndi leikstýrði myndiomi. Er hún fyrsta leiik'kvikmynd hans, en hanm hóf upphaflega feriil simn sem ljósmyndari. Seimma ijósmyndaði Örsted stilll- myndir fvrir margar kviikmymd- ir og hóf upp úr því að fást við e©rð íituttra kvilkmynda. ar, og vinnuveitendur voru neyddir til að sníða samningana eftir forskrift ríkisstjórnarinn- ar. En þegar þeir spurðu for- sætisráðherrann, hverríig þeir ættu að sjá atvinnuvegunum far borða, sagði hann hina fleygu setningu: Þið verðið að kasta ykkur til sunds, þótt þið sjáið hvergi til lands. Tíminn þrástagast nú á því, að ! sjálfstæðismenn hafi samþykkt I vinnutímastyttinguna. Það er að vísu rétt, að sumir sjálfstæðis- þingmenn greiddu atkvæði með þvi frumvarpi, en það var þó auðvitað ekkert nema formsat- Ibl. ÓI.K. Mag. af Aiisturbænum. amót Langlioltsvegar og Álfheima. riði, því að þegar hafði verið samið um vinnutímastyttinguna og ákvörðunin um haná vaf í rautiinni tekin í málefnasamn- ingnum. Löggjöfin er því dauð- ur bókstafur og engu máli skipti, hverjir greiddu atkvæði með henni og hverjir ekki. Vinnutímastyttingin er skilgetið afkvæmi vinstri stjórnar, hvort sem hún vill hrósa sér af henni eða harma hana. í landhelgismálinu hefur Siálfstæðisflokkurinn verið fús tíl samstarfs um allar skynsam- legar aðgerðir. Hann hefur bak við tjöldin leitazt við að leiða stjómina inn á skynsam- legri brautir. Því miður hafa þær ti'iraunir að mestu farið út um þúfur og stöðu okkar ver- ið vlutrað niðucr með jafn sorg- legum hætti og raun ber vitni. Sú saga verður síðar sögð, og þá getur hver og einn séð, hvort skynramlegra hefði verið að fara að ráðum sjálfstæðis- manna eða þeirra, sem illu heilli hafa fram að þessu ráðið ferð- inni. Magnús hrellir Lúðvík Það er nú orðið daglegt brauð, að einhver hinna svoköll uðu stuðningsmanna vinstri stjórn-arinnar hrelli annan ráða- mann, ýmist í eigin flokki eða öðrum hvorum samstarfsflokkn- um. Þar er fyrst spýta, og svo er spýta og svo er spýta í kross. Fyrir skömmu gerðist það á Alþingi, að Ólafur Jóhannesson lýsti því yfir, að ekki væri sann gjarnt að kenna embættismönn- um um samningu upphaflega frumvarpsins um að blanda al- mennum efnahagsaðgerðum sam an við ráðstafanir vegna nátt- úruhamfaranna í Vestmannaeyj- um. Veitti hann þar með Lúðvík Jósepssyni tímabærar ákúr- ur, en Lúðvík hafði með miklum þjósti sagt, að þetta frumvarp hefði einungis verið „vinnu- plagg“ embættismanna. 1 ræðu þeirri, sem Magnús Kjartansson flutti í vantrausts- umræðunum, státaði hann mjög af ágæti þessa frumvarps og taidi megingalla, að „stjórnar- andstæðingar" hefðu hindr- að framgang þess (á hann þar væntanlega við Eðvarð Sigurðs son, Björn Jónsson og Karvel Pálmason, auk Bjarna Guðna- sonar). Og um þetta upphaflega frumvarp segir Magnús Kjart- ansson orðrétt: „Það var samdóma álit okk- ar ráðherranna að með jarðeld- unum í Heimaey hefðu því mið- ur brostið allar efnahagslegar forsendur fyrir raunverulegum kauphækkunum 1. marz. Þær yrðu aðeins gervikauphækkan- ir, sem brynnu tafarlaust upp á báli verðbólgunnar. Við sömdum því frumvarp þess efnis, að kauphækkanimar 1. marz yiðu látnar renna í Viðlagasjóð í 7 mánuði, að allar verðhækk- anir á landbúnaðarvörum biðu sama tima, að sérstakt gjald yrði lagt á atvinnurekend- ur, kaupsýslumenn, þjónustuað- ila. stóreignamenn og milliliði til ágóða fyrir Viðlagasjóð og sérstakar ráðstafanir yrðu gerð- ar til þess að draga sem mest úr tiigangslausum víxlhækkunum kaupgjalds og verðlags" o.s.frv. Magnús Kjartansson sker þannig ekkert utari af því, að það hafi verið ráðherrarnir, sem frumvarpið sömdu, auðvitað með hjálp embættismannanna, sem færðu hugmyndirnar í let- ur. Hann segir: „Við sömd- um því frumvarp," en Lúðvík segir: „Þetta var bara „vinnu- plagg“ embættismanna. Magnús Kjartansson veit full vel um yfirlýsingar flokks- bróður síns, og hann er augljós- lega vísvitandi að löðrunga hann með þessu afdráttarlausa orðalagi. Magnús segir á kjam- góðri íslenzku: Lúðvik lýg- ur og kom engum á óvart. Umbætur í skattamálum Við vantraustsumræðurnar vék Geir Hailgrímsson að hinni knýjandi nauðsyn á umbótum í skattamálum og gat m.a. eftir- farandi fimm atriða, sem þörfn- uðust lagfæringar: 1. Að almennar tekjur verka- manna verði ekki skattlagð- ar og persónufrádráttur mið- aður við það. 2. Að bil skattþrepa sé aukið, svo að fólk með meðaltekjur komist ekki strax upp í hæsta skattstiga. 3. Að fólk greiði ekki undir neinum kringumstæðum meira en helming tekna til hins op- inbera, ríkis og sveitarfélaga. 4. Að svo miklu leyti, sem eigi er unnt að draga úr eyðslu hins opinbera, sem birtist í því, að í tíð núverandi rik- isstjórnar hafa útgjöid fjár- laga tvöfaidazt, verði tekna aflað með óbeinum sköttum og í því sambandi kannað hvort unnt er að gera þá kerfis- breytingu að breyta sölu- skatti í virðisaukaskatt til þess að tryggja öruggari skattheimtu og örva fram- leiðsluafköst. 5. Að fella greiðslu fjölskyldu- bóta inn í skattakerfið og fella þá niður samsvarandi út gjöld ríkisins og nú felast í fjölskyidubótum með fyrsta barni, enda fái þeir, sem svo eru tekjulágir, að þeir geti ekki nýtt persónufrádrátt, þá upphæð greidda. Um þetta sagði varaformaður Sjálfstæðisflokksins ennfremur: „Stefna okkar sjálfstæðis- manna hefur verið sú, að skatt- leggja beri fremur eyðsluna með óbeinum sköttum en tekjuöflun ina með beinum sköttum. Sú stefna á vaxandi fylgi að fagna. Menn gera sér grein fyrir því, að í kjölfar tekjuöflunar ein- staklinga á sér stað verðmæta- sköpun í þjóðfélaginu, sem við getum ekki verið án, ef við vilj- um bæta lífskjör almennings í landinu. En núverandi annmarka á slcattakerfinu sjá allir, að barnlaus hjón eru komin upp í hæsta skattstiga, 56—57% af hverri krónu, eftir að hafa 377.000 kr. í tekjur, og fyrir hvert bam er aðeins um per- sónufrádrátt að ræða að upp- hæð 38.400 kr.“ Svikamylla skattanna Skattrán vinstri stjórnarinnar er nú orðið með þeim hætti, að fæstlr sjá út yfir það, hvernig þeir eiga að standa undir skatt- greiðslunum. Síðari hluta árs i fyrra reyndu allir, sem vettlingi gátu valdið, að afla sér auka- tekna til að standa undir hin- um gífurlegu skattgreiðslum. Nú hafa menn gengið frá skatta framtölum sínum, yfirleitt með miklu hærri framtöldum tekjum en áður, vegna þeirrar auka- vinnu, sem þeir á sig lögðu. Þeir s.já því í hendi sér, að enn i sumar muni holskeflan dynja yf ir með stórhækkuðum sköttum, og þá er svikamyllan fullkomn- uð. Menn verða að þræla áfram til þess að greiða í hítina hans Halldórs. Þegar skattránið er orðið með þeim hætti, að flestir greiða 56—57% af siðustu tekjum, sem þeir afla, býður það auk þess heim skattsvikum og ganga þeg- ar af því sögur, að menn séu farnir að hafa hvers kyns spjót úti til að reyna að næla sér í skattfrjálsar tekjur. Sjálfsta?ðisflokkurinn hefur markað þá stefnu, að beina skatta verði mjög að lækka, að almennar launatekjur verði skattfrjálsar, en síðan fari skattar hóflega hækkandi og heildarskattgreiðslur verði aldrei yfir helming þeirra tekna, sem síðast er aflað. Enginn efi er á því, að þessi stefna í skattamálum nýtur stuðnings yfirgnæfandi meiri- hluta landsmanna, þótt komm- únistar boði nú, að þeir vilji stórhækka beina skatta til þess að geta aukið það, sem þeir kalla samneyzluna. Meðal annars um þetta atriðl verður kosið, næst þegar þjóð- in fær að láta vilja sinn í Ijós.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.