Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1973 EEESæ Matsvein og vanan háseta vantar á 90 lesta netabát strax. Upplýsingar i síma 41452 og 40695. Storfsmenn dskust óskum að ráða nú þegar nokkra lagtæka menn til framleiðslustarfa. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 21220. HF. OFNASMIDJAN. Bdkori Bókarl óskast til starfa sem fyrst hálfan dag- inn, fyrir eða eftir hádegi. Umsækjandi þarf að hafa menntun eða reynslu í bókhaldi og skyldum störfum. Þekking á véla- bókhaldi er kostur. Góð laun fyrir góða þjónustu. Eiginhandarumsóknir, sem tilgreini aldur og fyrri störf, sendist blaðinu, merkt: ,,Tóta — 9573". Saumastúlkur Saumastúlkur óskast. Vinnutími kl. 8—4. LADY HF., Laugavegi 26. Frumtíðurutvinnu Ungur laghentur reglusamur maður óskast. Upplýsingar mánudaginn 12. marz kl. 14—18. HURÐIR HF., Skeifan 13. Sumurhdtel — mötuneyti Matreiðslumaður, með margra ára reynslu i hótelrekstri óskar að taka að sér rekstur mötu- neytis eða sumarhótels, leiga á sumarhóteli eða mötuneyti æskileg. Tilboð merkt: „Sumarhótel — 946" sendist Morgunblaðinu fyrir 25. þ.m. Atvinna Fönn óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Skrifstofustúlku. Starfssvið: Vélritun, út- reikningar, símavarzla o. fl. Þarf að vera sjálfstæð. 2. Afgreiðslustúlku. Þarf að vera dugleg, áreiðanleg og hafa góða framkomu. 3. Bifreiðarstjóra. Starfið er fjölbreytt. Við- komandi þarf að vera traustur, snöggur og hafa gott viðmót. Tilboð, sem greina menntun og fyrrl störf, sendist í pósthólf 4094. FÖNN, Langholtsvegi 113, símar 82220, 82221. Háseta Vanan netaveiðum vantar á mb. Jón Odd frá Sandgerði. Upplýsingar í síma 92-7483. Atvinnu Óskum eftir bifvélavirkjum og réttingarmönn- um. Góð vinnuaðstaða. Aðeins er unnið við Saab-bifreiðar. SAAB-UMBOÐIÐ, SVEINN BJORNSSON & CO., Skeifunni 11 Tollufgreiðslu og verðútreikningar Viljum ráða strax mann við tollafgreiðslu og verðútreikninga. Þarf að hafa bifreið til um- ráða_ Viðtalstími ákveðst í samráði við síma- stúlku vora. GUNNAR ÁSGEIRSSON HF., Suðurlandsbraut 16, simi 35200. Skrifstofustúlka dskust Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki í Reykja- vík óskar eftir sem fyrst stúlku eða konu til almennra skrifstofustarfa, vélritunarkunnátta skilyrði, þarf að geta unnið sjálfstætt við bréfa- skriftir á ensku og dönsku. Vinnutími 5 daga vikunnar allt árið. Hér er um gott og vel launað starf að ræða. Tilboð með upplýsingum sendist Mbl. fyrir 18. marz, merkt: „797". Frystihúsavinno Okkur vantar strax 8 stúlkur helzt vanar til starfa í frystihúsi okkar í Grindavik. Frítt hús- næði á staðnum og ódýrt fæði. Upplýsingar í dag í síma 32307 og á morgun í síma 13850. ARNARVÍK HF., Skúlagötu 63, Reykjavik. Viðskiptafræðingur Viljum ráða viðskiptafræðing nú þegar eða í vor. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri. LANDSBANKI ÍSLANDS. Afgreiðslustarf Reglusamur, stundvís og röskur maður óskast til af- greiðslu og annarra starfa við járnvöruverzlun í Austur- bænum, um næstu mánaðamót. Þarf að vera vanur akstri. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðm., ef til eru, sendist í pósthótf 5110, Rvík. Stýrimann, mutsvein og húselu vantar á 70 smálesta bát á Austfjörðum, nú sem fyrst. Upplýsingar í síma 84389 og 27 á Breiðdalsvík. Verkamenn Óskum að ráða verkamenn í byggingarvinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 82340. BREIÐHOLT HF. Hjúkrunurkonu eðu ljdsmóðir óskast á dagvakt hálfan eða allan daginn. • Sjúkraliði kemur til greina. Upplýsingar á skrifstofunni. ELLI- OG HJÚKRUNARHEIMILIÐ GRUND. Hufnurfjörður Skrifstofumaður eða stúlka óskast nú þegar til starfa í Hafnarfjarðarspítala. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun nauðsynleg, svo og starfsreynsla við bókhald og gjaldkerastörf. Upplýsingar gefur Bjarni Bjarnason, löggiltur endurskoðandi, Austurstræti 7, Reykjavík (ekki í síma) næstu daga milli kl. 4—6. Skrifstofustúlku dskust vélritunarkunnátta" og einhver málakunnátta nauðsynleg. Hér er um að ræða fjölbreytilegt og lífrænt starf. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. sem fyrst, merktar: „8044". Stúlku óskust til afgreiðslustarfa. Þyrfti helzt að vera vðn afgreiðslu í kjötbúð. KJOTBÚÐIN, Bræðraborgarstíg 16 Sími 12125. Verkumenn óskust nú þegar. Ákvæðisvinna. STEYPUSTOÐIN H/F. BEZT uð uuglýsu í Morgunbluðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.