Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 21
MUR'jUi\LSLtAtJkÍJ, aUXSlNUi>AVjUU 11. IVlAKZ. ið/3 21 0FI91BVOLD OPIIÍKVOLD OPIIIKVOLD HÖTCL /A«A SÚLNASALUR KVOLD F erðaky nning og skemmtikvöld verður að Hótel Sögu Súlnasal, sunnudagskvöldið 11. marz kl. 20.30 1. Sagt frá ferðamöguleikum árið 1973. 2. Stórkostlegt ferðabingó. - Vinningar tvær utanlandsferðir til Kaupmanna- hafnar og Mallorka. 3. Litmyndasýning frá Mallorka. 4. Skemmtiatriði. 5. Dansað. Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar leikur fyrir dansi til kl. 1 af sínu alkunna fjöri. Meðal annars vin- sæl lög frá Spáni. Notið tækifærið og njótið góðrar skemmtunar og freistið gæfunnar um tvær utanlandsferðir, sem út- deilt er meðal samkomugesta. Allir velkomnir, en munið að panta borð tímanlega hjá yfirþjóni. SKILTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent s.f. Nýlendugötu 14 sími 16480. Góðar vörur Golt verð Nýkom,ið: Hvítt flúnel, breidd 90 sentímetrar, 64 krónur metrinm, lakailéreft, hvítt og mislitt, breidd 1,40 sm, 2,10 lengdarm, frá 126 krónum metrinn — damask, hvítt og mislitt, margar gerðir, verð frá 114 kr. metrimn, handklæði, margar gerðir, verð frá 82 kr. — þvottapokar mjög faJlegiir, verð frá 29,50 kr. — hvítir matardúkar, 3 stærðir, verð frá 362,50 kr. — sængur- veraefni rósótt, mislit, frá 104 krónum metrinn — gardínmefni damask 6 litir, þreidd 130 sm, 211 krónur metrinn, herrasokkar frotté, mjög góðir, frá 83,50 parið. Póstsendum — sími 16700. Verzlun Sigurbjörns Kárasonar Njálsgötu 1 (á horni Njálsgötu- Klapparstígs). íbúð óskast Ung.barnlaus hjón óska að taka 2ja herb. íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla. Nániari upplýsingar í síma 13540 eða 83563. Lógt G bílnúmer óskast keypt eða í skiptum fyrir frekar lágt R-núm- er. Tilboð, merkt: „xxx — 961,“ sendist Mbl. fyrir 17. þ.m. Tækniiræðingaiélng íslnnds ÁRSHÁTÍÐIN verður haldin 16. marz í Félags heimili Seltj arnarness. Húsið opnað kl. 19:00. Borðhald, skemmtiatriði. Miðapantanir í síma 36000. — Hittumst heiliir. Skemmtinefndin. Hei opnnð lækningnstofu í Læknastöðinni i Glæsibæ. Sérgreiri: Almennar skurðlækningar og æðaskurð- lækningar. — Viðtalsbeiðnir í síma 86311. Sigurgeir Kjartansson, læknir. Smjör&Ostur Hreysti og glaðlyndi úr nestispakkanum. Ostur er alhliða fæðutegund. Úr honum fá börnin eggjahvítuefni (protein), vítamín og nauðsynleg steinefni, þ. á m. óvenju mikið af kalki. Kalkið er nauðsynlegt eðlilegri starfsemi taugakerfisins. Smjörið veitir þeim A og D vítamín. A vítamín styrkir t. d. sjónina og D vítamín tennurnar. Gefið þeim smjör og ost í nestið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.