Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1973 Bryndís Gísladóttir — Minningarord Á MORGUN verður gerð útför Bryndísar Gísladóttur, Óðins- götu 17. Hún andaðist í Ijand- spítalanum síðla dags föstudag- inn 2. marz. Bryndís var fædd í Reykjavík 26. janúar 1952, og eru foreldrar hennar hjónin Jóhanna Ólafsdótt ir og Gísli Guðmundsson verzlun armaður. Bryndís ólst upp á heimili foreldra sinna ásamt tví- burasystiur sinni, Björk, og bróð- ur, Braga Þór, sem er nokkrum árum eldri. Bryndís var mjög efnilegt barn og hvers manms hugljúfi. Þegar ég hugsa til bernskuára hennar, koma mér í hug þessarar ljóðlínur Þorsteins Erlingssonar: — „Menn fundu það aldrei eins og þá, hvaða æskan er ljúf og fögur.“ En annað skáld segir, að sorg- in gleymi engum, og sannarlega fékk þessi litla stúlka simn skammt og það fyrr en varði. Hún var ekki nema fimm ára gömul, þegar þess varð vart, að hún var rniklum mun mæðnari Hjantkær eigmmaiður minin, Björn Jónatansson, Skúlagötu 68, Reykjavik, lézt að Hrafnistu 9. marz sl. Sigríður Gísladóttir. í leik en jafnaldrar hennar, og við rannsókn fannst lokugalli í hjarta. Ekki var þess neinn kost- ur að bæta mein Bryndísar litlu hér heima, heidur varð móðir hennar að fara með hana til Ameriku, þar sem hj artaskurður var gerður í hinu mikla Mayo- sjúkrahúsi. En þangað komst hún til lækn'nga vegna fyrir- greiðslu Magnúsar Ágústssonar læknis. Þetta var erfið för fyrir sjö ára télpu og móður hennar, og mér er enn í minni, að ætt- ingjar og vinir biðu milli vonar og ótta eftir fréttum að vestan. En þær fóru ekki erindisleysu. Bryndís kom heim heil heilsu, og rómiuðu þær mæðgur mjög allt það, sem fyrir þær var gert þar vestra. Minnisstæðust úr þeirri för hygg ég, að þeim hafi orðið einstök hjálpsemi og hlýja Guð- jóns Lárussonar læknis og konu hans, en þau voru í Rochester um þessar mundir. Næstu árin lék allt i lyndi, Bryndís var heil heilsu og henni sóttist nám i skólanum mjög vel. Þar eignaðist hún góða vini og félaga. Ég man vel, hve kennari þeirra systra í þamaskóla, Stef- án Jónsson rithöfundur, minntist þeirra hlýlega. Bryndís átti sér sumarland vestur við Djúp hjá góðri ömmu, Sigriði Samúelsdótt ur á Vonarlandi. Þar átti hún marga góða stund í sólskini á sumardegi, og sá staður mun hafa verið henni kærastur allra staða. Strax og aldur og þroski leyfði, fór Bryndís að vinna á sumrin, var við gæzlu þarna, verzhmarstörf og i síldarvinmi. Á þeiim vettvangi eignaðist hún vini og félaga. Þannig liðu góðu árin hennar, og þau voru fljótt liðin hjá. Hún Maðurinn minn og faðir okkar, FREYMÓÐUR JÓHANNSSON, listmálari, Blönduhlíð 8, er lézt í Borgarsphalanum 6. þ.m. verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 13. þ.m. kl. 13.30. Jóhanna Fresteinsdóttir, Berglind Freymóðsdóttir, Bragi Freymóðsson, Ardís J. Freymóðsdóttir, Fríða Freymóðsdóttir, tengdaböm og barnaböm. Irmilegar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd og samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, INGIBJARGAR EIRlKSDÓTTUR, Grænumýri Seltjamamesi. Ingólfur Ólafsson, Aslaug Gísladóttir, Jón J. Ólafsson, Inga Ingólfsdóttir, Eiríkur Ólafsson, Rannveig Axelsdóttir, Asgeir Ólafsson, Vilhjálmur Ólafsson, Nonny Bjömsdóttir, Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlutteknmgu víð fráfall og útför konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, LOVlSU Arnadóttur, Hringbraut 80. Sigurður E. Ingimundarson, Halldóra Sigurðardóttir, Stefán Jónsson, Sigríður Kristín Sigurðardóttir, Ragnheiður Lára Sigurðardóttir, Jón Magnús Sigurðsson, Þuriður Sigurðardóttir, Sigurður Ami Sigurðsson, Haraldur Sigurðsson, Magnús Kr. Jónsson, Trausti Friðbertsson, Lilja Sigurjónsdóttir, Guðmundur Bergsson, Guðrún Þórhallsdóttir, Alexia Gístadóttir og bamaböm. var orðin sextán ára og komin í Menntaskólann. Llíið virtist brosa við þessari góðu og vei gefnu stúlku, gatan greið til mennta og starfa. Þá skall ógæf- an yfir. Ulkyhjaður sjúkdómur heltók líkama hennar, svo að nýrun hættu að mestu að starfa. í fyrstu lá Bryndís í Landakots- spítala og naut þar meðal ann- ars umihyggju fomviinar siins Guðjáns lceknis Lárussanar. Verá ur honum seint fullþakkað það, sem hamn gerði fyrir Bryndísi. Síðar, þegar sjúkdómurinn færð- ist í aukana, reyndist henni lífs- nauðsyn að vera í gervinýra tvisvar í viku og fluttist þá í Landspí taiann. Var hún þar í umsjá PáLs Ásmundssonar yfir- læknis, sem gerði allt, er í mann legu valdi stóð henni til bjargar. Bar Bryndís einlægan þakkar- hug til hans og hjúkrunarliðsins á þeim stað. Það eru mikij og þungbær um- skipti að hverfa úr glöðum hópi vina og félaga á björtum morgni lífsins og vera fjötruð í sjúkra- rúmi af ólæknandi sjúkdómi. Svo hörð og þurrgbær eru þau örlög, að orð segja þar fátt af. Þá reyn- ir meira á þrek og hugrekki en nokkru ungmenni er í rauninni ætiarrdi að þola. Eflaust hefur Bryndis lifað margar örvænting- arstundiir á þeim fimm löngu ár- um, sem> í hönd fóru, en okkur fannst hún vera hetja, og ég held Útför Andresar Ó. Ingimundarsonar, Ásvallagötu 51, fer fram frá Fosisvpgskirkju mániudaginn 12. marz kl. 10.30 f. h. Fyrir hönd vaindairaaaina. Erla Andresdóttir, Slgurður Tryggvason, Ingibjörg Ingimiindardóttir og barnabörn hins látna. að hún hafi aidrei gefið upp alla von. Og blik af hennar vonum lýstu hiugi þeirra, sem næst henni stóðu. hvað sem skynsemi og rökum leið, Við vonuðum, ef ekkí legð’st annað til, að upp kynni að finnast meðal, sem að gagni kæmi, áður en það yrði um seinan. Þótt sjúkdómslega Bryndísar væri löng og erfið, grúfði þó ekki samfellt myrkur yfir henni alla þá stund. Hvenær sem af henni bráði, reyndi !hún af veikum mætti að taka einhvern þátt í eðlilegu lífi. Mestan huga hafði hún á náminu, las í rúminu, þeg- ar hún var svo hress, og fór í Menntaskólann nokkrum sinnum. En þótt allt væri. þar gert, sem unnt var, henni til hagræðis, kom sjúkdómurinn í veg fyrir alla slíka viðleitni. Oft var hún furðanlega glöð etg hress, og margs góðs naut hún á sinn hétt, ástríkis og : uimhyggju foreldra og systkina og einlægrar vináttu margra. Hugir manna og tilfinningar skírast i sorg líkt og málmar í eldi, en þjáningin þokar fólki saman. Við vorum mörg, sem kyninitiuimst Bryndási vel og náið þessi löngu ár, og stundir þær, sem við vorum í návist hennar, munu lifa lengi í hugum okkar, yljaðar í minniingunni af hug- rekki hennar og mannkostum. Foreldrum og systkinum Bryn- disar votta ég einlæga samúð. Blessuð sé minning hennar. Gunnar Giiðmmndsson. Danskt stórfyrirtæki í söluherferð á ísl. iðnvörum DANSKA stórfyrirtækið Irma A/s mun næstu daga gangast fyrir mikilli söluherferð á ís- lenzkiun vörum í verzlunum sín um um alla Danmörku og má raunar segja að þessi söluher- ferð fyrirtækisins sé sprottin af því að forráðamenn þess vildu leggja eitthvað af mörkum til að styðja íslendinga vegna eid- gossins í Vestmannaeyjum. 1 byrjiun vilkuninar konw hing- að tveir fuMitrúar f rá fyrirtaðkinu ag áttu viöræður við viðskipta- ráðuneytið og útfl utnmgBmið- stöð iðnaðarimis. Upphaflegt er- indi þeirra var að kamma hvort íslenzk frystihús iBegjiu með miikl ar bingðir af fislki ag hvont þetta danska fyrirtæki gæti í þeim efmum eittihvað létt umdir til að fraimlieiðslu- oig afkastageta frystihúisanma niýttist til fu®n- ustu. Dönsiku verziunairfuil tr úamir komuisit að raun uan að svo var ekki, en eftir viðiræður við full- trúa ÚtÆu tn ingsmiðstöðvarinínar varð siú hiu gmynd trl að Irma gengisit fyrir söltuihenferð á is- Ienzkum iðnaðarvörum í verzl- umum símum um alla Dammörku — þar sem m. a. væru á boð- stálum — ulliarvörur, skinnavör- ur og keramilk, svo að eittthvað sé mefnt. Má búiast við að þessi söiluihfirferð hefjist eftir viku- tirna eða þar um biL StórfyirÍTtætóð Irma retour sem fyrr segir keðjuverziainir' um alla Danmönku, og er eitt stærsta fyrirtætóð á því sviði þar i landi. í eina tið mak hrtma t. a. m. veralun hér á íklandi. — Pólitískt siðleysi Framh. af bls. 2 uirðsson, formann Verka- mamniasiambaindsins og Dags- brúnar. Ein rnú bregður svo við, að þeir sem háværástir voru yfir aðgerðaleysi verka- lýðshreyfiinigarinimar 1970 — ’71, vegna vísitöiuirámsins, eiga nú engin orð yfir þá skúrka, sem viðhiaida vilja því „sið- leysi,“ að halda brennivíni og tóbaki iinin í vísitölunmi. Er þetta talamdl dæmi um það siiðleysi, sem enn er alBtof al- gengt í íslenzkri pólitík, að afstaða manna til mála fari eftir því hverjir sitji í Stjórn- arráðtau hverju atani.“ Loks segir Ólafur Hanimi- balsson: „Spumtag hér er um gildi samminga. Vísitölugrumdvöll- urinn er etam þýðtaigarmesti liðurinn í tryggimgu raum- gildis kjarasammimga. Sé hom- Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát eiginkonu minnar, móður og systur okkar, BB1GÞÓRU JÓNSDÓTTUR Hannes Þórarinsson, böm, systkin og aðrir vandamenn. Þökkum af alhug auðsýnda samúð við fráfall bróður okkar og mágs, SIGURÐAR S. ÓLAFSSONAR, prentara, Brávallagötu 8. Sérstaklega þökkum við hinu Tslenzka prentarafélagi, Mið- dalsfélaginu og samstarfsmönnum hans. PáN Þ. Ólafsson, Þórunn R. Ólafsdóttir, Óskar K. ólafsson. Guðrún Ó. Þorsteinsdóttir, Lúðvík Nordgulen, Sigurlaug Ólafsdóttir. um raskað gefia launþegar ekki treyst sammtaigum símium og þá er þýðtaigarLaust að semja til lamgs tíma. Kjara- samninigar falla úr gildi í haust og þá er rétiti timinin til að endumskoða áikvæði um vísitölu, enda mum nú standa fyrir dyrum heildarendur- sfcoðum þeirra mália. Því frá- leitari er sá máiatilibúnaður rífcisstj ómariri'nar að reyna nú að gogga í eitt eða tvö atriði í þessu sambandi. G-egn slíkuim vimmubrögðuim hlýti usr verkaiýðis'hreyfinigiin að srtanda etaihuiga, jafnframt því sem hún lýsdr sig fúisa að endn uinsfcoða málim í heild á aín- uim tíima, þ. e. þegar að gerð nýrra kjarasamin iniga kemur, Samminigar verkalýðssamitak- amna eru og verða þeim „prtaiSippmál,“ sem þau mumu efcfci fóma á altari metamar pólitiskrar tætófærismennsfcu, endia yrði þá óvamdaðri eftir- leifcurtam, þegar aðrir hús- bænidiur sætu í Stjártniarráð- iiniu. Þvi verður að vera hægt að treyst.a, að sá samnings- grundvölur haldist í höfuð- atriðum, sem gemglð er út frá’ við saimminigagerð. Ella er sjálfum tílverugmndvellinum kippt undan verkalýffssam- tökunum, og það eitt rökrétt að Alþingi taki að sér að ákveða kjör launþega með lögum hverjn sinni. Og hver vill eiga lífsframfæri sitt und- ir þeim úrskurði?" Þökkurn auðsýnda samúð við amdlát og útför, Arna Jóhannssonar, Kambsvegi 16. Sérstaikiega þökkum við vinmufóiögum hamis og Fíla- deifíusöfnuiáinum. Fyrir hömc. ajttimigja. Elísabet Guðmundsdóttlr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.