Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBL.ADIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1973 23 EKKI SÖGU- ALDARBÆ SAGNFRÆÐIRÁÐSTEFNA MlMIS, félags stúdemta í íslenzk- uim fræðu'm, haldiin dagama 21., 25. og 28. febrúair 1973, skorar á ríkisiStjónniina að íaHa frá smíði sögualdarbæjar, þar sem formteifaramnsóknir tiil þesisa leiíS naiumast i Ijós næga undir- stöðu tffl slikrar simíðar, en lands- manm megi láta sér Stöng í Þjórsárdal nægja, unz frekari ramnsóíknir hafi varpað auknu ljósi á fornar menníin'garieifar. Ijagiði ráðstefnan enimfremur tíl, að fé bví, er varið skyidi til fyrrmefndrar bygginigar yrði vair- i& til' fornleífarannsólkna. — Súperstar Framli. af bls. 11 fyrir mig og mína kynslóð. Mörg lögin eru mjög aðlað- andi, dramatískt rétt byggð og hrífandi sem slík. — Að vísu finnst mér skrítið að syngja í magnarakerfi, en ég syng bara með minni rödd og læt svo Jón Kristin Cortes (hljóðstjóra) um að jafna það. Sumt í minni rullu er talsvert mikið neðar en ég á að venjast, og það myndi aldfei heyrast í mér, nema af því að ég er magnaður upp." Persónan Kaifas: „Það er nú bezt að taka það strax fratn, að ég er enginn Biblíuþekkj- andi, þótt ég hafi að visu lært kristinfræði í skóla. Og Kaifas sem persónu þekki ég ekki mik ið. En hann er alltént maður- inn, sem rekur á eftir þvi að Kristur er krossfestur, hann er höfuðaiflið þar á bak við. Og þetta er siður en svo nokkurt góðmenni." Að leika í Biblíuverki: „Þeg- ar ég fór að sitja og fylgjast með á ætfingum, þá varð ég svo- litið tekinn af sögunni af Kristi. Og þegar ég fór að hugsa um þetta upp á nýtt, þá gerði ég mér grein fyrir hvað litið ég vissi i rauninni um þetta efni." Meðferðin á efninu: „Þetta er tekið nýjum og nýstárlegutm tökum, þó ekki þannig að það ætti að styggja þá, sem eru heit trúaðir. Sýningin endar greini- lega á því, að menn skuli hugsa sinn gang — hún er fyrst og fremst umhugsunarefni. Það er farið nýstárlegum og frjálsleg- um höndum um margt, en margt er bara berar staðreyndir, eins og til dæmis meðferðin á Kristi. — En það er rétt, að það komi fram, að ég er maður, sem hversdags- lega bugsar lít'ð sem ekki neitt um þessi máil, nema þegar á bjátar. Og ég hef ekki kynnt mér þessi mál sérstaklega, nema svona út frá túlkunarlegu sjónarmiði, að ég hef svolítið kikt i Biblíuna, en það er ekk- ert sem skiptir máli. Kaifas er dreginn ákaflega hreinum línum af höfundanna hálfu, og Pétur (Einarsson, leikstjóri) hafði akveðnar meiningar um verkið, þannig að þetta lá ljóst fyrir." Verð'iir verkið þér minnis- stætt? „Fyrst og fremst fyrir það, hvað það er frábrugðið öllu því, sem ég hef áður gert." En efnið? „Nei, það held ég ekki. Og þó hafa sum atriðin snert mig tilfinningalega æ síð- an form fór að komast á æfing arnar. Það er bara tónlistin, en ég fæ alltaf eitthvað í mig, þeg- ar Jesús syngur lagið, eftir að Simon oftrúaði og múgurinn hafa ákallað hann. Eins eftir að Kristur er látinn á krossinum og tónlistln hækkar upp. Það er mjög grípandi, eins og stemmningin sjálf á leiksvið- inu á því augnabliki." LESIÐ Hjúkrunarfélng íslands heldur fund í Hótel Esju, mánudaginn 12. marz klukkan 20.30. FUNDAREFNI: 1. Nýir félagar boðnir velkomnir. 2. Erindi: Ólafur Mixa, læknir. 3. Kosning fulltrúa Reykjavíkurdeildar. Stjórn H.F.Í. og Reykjavíkurdeildar. Orðsending til kvenna trá leitarstöð B Athygli skal vakin á því að konur á aldrinum 25—70 ára og fengið hafa bréf undanfarna mánuði um að koma í skoðun, geta komizt að fljótlega og sama gildir um þær, sem að einhverjum ástæðum hafa ekki fengið bréf. Dragið ekki að panta tíma í síma 21625 fyrir hádegi. KRABBAMEINSFÉLAG ÍSLANDS, Suðurgötu 22. Lockheed L-1011 minnkar hávaðasvæði kringum flugvelli um 92<>/o Sameiginlegt flugráð Bandaríkjanna FAA, hefur lýst því yfir, að L-1011 TriStar með Rolls-Royce hreyflum sínum, sé hljóðlátasta stóra þota heims. Það eru góð tíðindi fyrir fólk, sem á heima í nánd við flugvelli. Flug- véladynur angrar fólk þegar hann verður hærri en þau hljóð sem venjulega heyrast í borgum og bæj- um. TriStar veldur slíku í flugtaki á u.þ.b. 13 ferkm. svæði. Eldri fjög- urra hreyfla þotur hins vegar á um 161 ferkm. Á skýringarmyndinni til hægri má sjá þennan mikla mis- mun á L-1011 og eldri þotum. Innan 13 ferkílómetra svæðis gerir L-1011 þotan ástandið Iíka mun betra, því hún sendir frá sér minna en helming þess hvimleiða hávaða sem fylgir eídri þotum. (Staðfest í skýrslu um hávaðarannsóknir, sem ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur gef- ið út). Það sem gerir L-1011 TriStar að svona góðum nágranna eru Rolls- Royce RB. 211 hreyflarnir. í þeim eru einfaldlega færri hlutir sem valda háyaða. Og mikið af þeim hávaða, sem ekki er unnt að komast hjá, er lokaður inni í hreyflunum, og dregið úr há- vaða sem stafar af háþrýstingi með sérstakri lofthjúps einangrun. TriStar kom inn í flugsamgöngur sem hljóðlátasta risaþota heims. í dag er hún notuð af Eastern og TVVA. Og senn kemur hún í notkun hjá Air Canada, AII Nippon Airways, BEA, Delta og hjá brezka leiguflug- félaginu Court Line og hinu þýzka LTU Ieiguflugfélagi. Gætið að TriStar. Það er erfitt að heyra í henni. Hávaðasvið hjá eldri fjögurra hreyfla þotum við flugtak Hávaðasvið hjá L-1011 við flugtak Lockheed L-1011 Hljóðlátasta risaþotan Braut notuð fyrir flugtak

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.