Morgunblaðið - 11.03.1973, Side 29

Morgunblaðið - 11.03.1973, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1973 29 i*y iisi : Kápufóður, margir Mtir, 122 kr. m. Tvinni, stór sending. Lurex samkvæmisefni m si'lfur- eða gultmynstri, ýmsar gerðir, verð frá 1076,00—1184,00 kr. metr. Glorett efni (terylene m orepe áferð) dökkbrúnt, dökkblátt, svart, vínrautt — tvibreitt — 824,00 krónur metrinn. Terylene hárautt (buxna ) 557,00 krónur metrinn. ftalskt uHI og terylene, bl., rauð- brunt og dappgrænt — tvíbr. 440,00 krónur metrirm. Jersey ull og terylene (góð blanda), svart og vínrautlt, 150 sm br., 1106,00 krónur metrinn. Musselin og vetrarbómull ný mynstur. Fermingarstúlkur, sem ætla að sauma fermingarkjólana sína sjálf- ar eða með góðra kvenna hjálp, geta fengið snið, efni og aUt til- legg í Vogue, og sniðaþjónustan ktippir Vogue-efni eftir Mc Call’s sniðum og Strl sniðum, ef óskað er. Fermingarkjólamiir i ár verða nettir, fallegir og látlausir. Minna ekkí á liðna ólátadaga, en boða það sem koma skal, tima snyrtimennsku, hanzka og hatta, þar sem allt er með kyrrlátum glæsibrag. — Nýju efnin hér að ofan eru m. a. í fermiingarkjóla, kjóla á mæður fermingarbarnanna, í ballkjóla og margt fleira. Hrttumst aftur næsta. sunnudag á sama stað. 8,00 Morerunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslubisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8,10 Fréttir og veðurfregnir M5 Létt morgunlög. Boston Pops hljómsveitin leikur. 9,00 Fréttir. Ctdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,l5 Morguntónleikar (10,10 Veðurfregnir) a. Orgelkonsert i B-dúr op. 4 nr. 2 eftir Haydn. János Sebastyén og Ungverska rik isfílharmóníusveitin leika; Sándor Margittay stjórnar. b. Sinfónína nr. 4 i c-moll eftir Schubert. Fílharmóníusveit Vínarborgar leik ur; Karl Múnchinger stjórnar. c. Sextett í A-dúr op. 48 eftlr Dvorák. Dvorák-kvartettinn og félagar úr Vlaeh-kvartettinum leika. 11,00 Messa í Neskirkju á æskulýðs- degi þjóðkirkjunnar Séra Ingólfur Guðmundsson prédik ar; séra Jóhann Hliðar þjónar fyrlr altari. Organleikari: Jón Isleifsson. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Erindaflokkur Rannsóknastofn uimr fiskiðnaðarins Dr. Jónas Bjarnason efnaverkfræð- ingur flytur sjötta erindið, sem fjallar um næringargildi sjávaraf- urða. 14,00 Gatan mln Jökull Jakobsson endar göngu sína um Járngerðarstaðahverfi i Grinda vík með Tómasi Þorvaldssyni for- stjóra. 15,10 Miðdegistónleikar Tónleikar frá útvarpinu i Berlin I tilefni 75. ártíðar Johannesar Brahms. Flytjendur: Annerosa Schmidt, Brahms-kvartettinn, einsöngvara- kór, útvarpskórinn í Berlín, og Sin fóniuhljómsveit útvarpsins i Berlín Stjórnendur: Helmut Koch og Wolf Dieter Hauschild. a. Pianósónata i fis-moll op. 2 b. Örlagaljóð“ fyrir kór og hljóm- sveit op. 54. c. ,,Harmljóð“ fyrir kór og hljóm sveit op. 82 viö kvæði eftir Schill er. d. Strengjakvartett i a-moll. e. „Söngur örlaganornanna“ fyrir kór og hljómsveit op. 89. 10,55 Veðurfregnir. Fréttir. 17,00 Skrif séra Jóns Steingrímsson ar um Síðueld. Bergsteinn Jónsson lektor les (2). 17,30 Sunnudagslögin 18,00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar 19,20 Fréttaspegill 19,30 tjr segulbaiidasafiiinu Yfirlit um rekstur Ríkisútvarpsins Framhald á bLs. 30 SUNNUDAGUR 11. marz 17,00 Endurtekið efni Eigum við að dansa Kennarar og nemendur úr Dans- skóla Heiðars Ástvaldssonar sýna dansa af ýmsu tagi. Áður á dagskrá 16. desember 1972 17,25 Öræfaperlan Kvikmynd frá Landamannalaug- um, gerð af íslenzka sjónvarpinu á siðasta sumri. Umsjónarmaður Magnús Bjarn- freðsson. Áður á dagskrá 1. janúar 1973 18,00 Stundin okkar Tvö börn úr Árbæjarskóla syngja nokkur lög. Árni Blandon les ævin- týri. Drengir sýna júdó og segja frá þeirri iþrótt. Börn úr Breiðholts skóla, Barnaskóla Stykkishólms og Barnaskólanum á Egilsstöðum taka þátt i spurningakeppninni, og loks veröur sýnd mynd um „Töfrabolt- ann“. Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guömundsdóttir og Hermann Ragn ar Stefánsson. 18.55 Enska knattspyrnan Norwch City gegn Tottenham. Bjarni Felixson fiytur formálsorð. 19,45 Hlé 20,00 Fréttir 20,0 Veður og aUglýsingur 20,25 Heimeyingar Sænsk framhaldsmynd byggð á sögu eftir August Strindberg. 5.—7. þáttur. — Sögulok. Þýðandi Ólafur Jónsson. Efni 3. og 4. þáttar: Meðal sumargestanna er ung og glæsileg stúlka, Ida að nafni. Hún gefur Carlson ráðsmanni undir fót inn og hann eltir hana á röndum. Á töðugjaldaballinu laumast þau saman út í hagann, en húsmóðirin horfir á eftir þeim, harmar örlög sín og tárast. Um haustið hverfur Ida á brott og vill nú ekkert með Carlson hafa, en eftir nokkurra vikna umþenkingu ákveður hann að ganga að eiga ekkjuna, 1 úsmóð ur sína. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21,55 Meim og máttarvöld Austurriskur myndaflokkur um grundvallar þætti trúarbragða. 3. þáttur. Auðuriim. Þýðandi Björn Matthíasson. Þulur Gylfi Pálsson. 22,40 Að kvöldi dags. Séra Jóhann Hlíðar flytur hug- vekju. 22,50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 12. marz 20,00 Fréttlr 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Umhverfis jörðina á 80 dögum Atriði úr leikriti eftir finnska rit höfundinn Bengt Ahlfors, sem byggt er á samnefndri sögu eftir Jules Verne. Aðalhlutverk Asko Sarkola, Nils Brandt, Ulf Törnroth og Elina Salo. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Upptakan var gerð í Þjóðleikhúsinu á sýningu „Lilla Teathern“ frá Helsinki á Listahátíðinni i Reykja- vik sl. sumar. Stefán Baldursson kynnir ieikritið og flytjendur þess og ræðir viö Brynju Benediktsdóttiir, Vigdísl Finnbogadóttur og Claf Jónsson um sýninguna. 21,45 Stríð í þágu dýra Brezk fræðslumynd um villidýralíf í Serengeti-þjóðgarðinum I Tanzan íu og tilraunir manna til að hindra stórfelldan veiðiþjófnað, sem þar hefur verið stundaður að undan förnu, og gæti jafnvel valdið út- rýmingu nokkurra tegunda. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22,45 Dagskrárlok Stundar þú Höfum fyrirliggjandi heimþekkt skíðav.merki: ELAN skíði með stálk., plastsóla og plastköntum að ofan til hlífðar, verð frá kr. 1.773.— ELAN málmskíði (ábyrgðarsk. fylgir) þessi gæðaskíði kosta aðeins kr. 6.515.— TYROLIA öryggisbindingar — KASTINGER skíðaskór MARKER skiðabindingar — Kástle skíði frá 3570 — SKÍÐABUXUR - SKÍÐAGLERAUGU - SKlÐA- ÁBURÐUR - GÖNGUSKÍÐI - GÖNGUSKÓR - GÖNGUBINDINGAR. Verzlið þar sem hagkvæmast er. VERZLIÐ í STÆRSTU SPORTVÖRUVERZLUN LANDSINS. Glæsibæ, Álfheimum 74, Laugavegi 13. Póstsendum. Lækkið kostnaðinn Drýgið og bætið kaffið með Ludvig David kaffibæti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.