Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1973 LEIKBRÚÐULANDK) sýnir brúðuleikinn Meistari Jakob Framhald af bls. 29. sem Jónas Þorbergsson útvarps- stjóri flutti I nóvember 1945. Einsöngvari: Ingimar SigurÖsson, stud. jur. 21,30 Lestur fornrlta: Njáls saga Dr. Einar Ól. Sveinsson prófessor les (19) 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Frá íslandsmótinu f handknattleik í Eaugardalshöll Jón Ásgeirsson lýsir. 22,45 Danslög Í KVÖLD AÐ HOTEL BQRG Verð kr. 100.— Aldurstakmark fædd '58 og eldri. — Nafnskírteini. í dag að Fríkirkjuvegi 11. — Sýningin hefst kl. 3. — Aðgöngumiðar á 50 og 100 krónur verða seldir við innganginn. 20,00 Pianöverk eftir Moznrt Austurríski píanóleikarinn Walter Klien leikur fjögur tónverk: a. Svítu i G-dúr (K399). b. Tólf tilbrigði um menúett eftir Fischer (K179) c. Átta tiibrigði um hollenzkt lag (K208) d. Þáttur úr sónötu i B-dúr (K400) e. Fúga í g-moll (K401) 20,35 Kvenfrelsi Háskólafyrirlestur eftir banda- rísku kvenréttindakonuna Gloriu Steinem. Bessí Jóhannsdóttir þýðir og flytur. 21,05 Stúdentakórinn syngur Herbert H. Ágústsson stjórnar. Guðrún Kristinsdóttir leikur & pl anó. 23,25 Fréttir i gtuttn máli. Bagskrárlok MÁNUDAGUR 12. marz 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,45: Séra Þorsteinn Björnsson flytur (aila virka daga vikunnar) Morgunleikfimi kl. 7,50: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson pianóleikari (aila virka daga vikunnar) STEINBLOM SUPERSTAR V Austurbœjarbíói Tónlistina flytur hljómsveitin Náttúra. 5. sýning þriðjudag kl. 21. Uppselt. 6. sýning miðvikudag kl. 21. Uppselt. 7. sýning föstudag klukkan 21. Aðgöngumiðasalan í Austurbæjarbíói er opin frá klukkan 16, sími 11384. Leikfélag Reykjavíkur. Stuðningsmenn séra Hnlldórs S. Gröndnl hafa opnað skrifstofu I Miðbæjarmarkaðnum, Aðal- stræti. Hafið samband við skrifstofuna. Stuðlum að sigri séra Halldórs S. Gröndal i prests- kosningu Dómkirkjusafnaðarins hinn 18. marz nk. Simar: 22448 - 22420. Stuðningsmenn. Jörundur Cuðmundsson bætist í hópinn með meira grín. Jón Cunnlaugsson sér um glens og kynningar. Þorvaldur Halldórssan svngur fullum hálsi Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. DANSAÐ TIL KLUKKAN 1. NÝTT GRÍN Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Geir Christensen les framhald sög- unnar „Bergnuminn í Risahelli44 eftir Björn Rongen (8). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liða. Búnaðarþáttur kl. 10,25: Axel Magn ússon ráðunautur talar að loknu búnaðarþingi. Passíusálmalög kl. 10,40. Fréttir kl. 11,00. Morguntónleikar: Hljómsveitin Philharmonia ieikur „Gayaneh", bailettsvitur nr. 1 og 2 eftir Katsja túrian. Hilde Gueden syngur lög úr óperett um ásamt kór og hljómsveit óper- unnar í VSn; Max Schönherr stjórnar. 12,00 Dagskráin. T'ónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13,00 Við vinnuna: Tónleikar. 14,15 I»áttur um heiíbrigðismál (endurtekinn) Halldór Steinsen, iæknir, taiar um þvagsýrugigt. 14,30 Síðdegissagan: ,,Jón Gerreks- son“ eftir Jón Björnsson Sigríður Schiöth les (30). 15,00 Miðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit brezka útvarps- ins leikur Tilbrigði og fúgu op. 34 eftir Benjamin Britten um stef eft ir Purcell og „Beni Mora“, austur- lenzka svitu eftir Gustav Holst; Sir Malcolm Sargent stj. Sinfóníuhljómsveitin í London leik ur fantasíu eftir Vaughan Wiliiams um þjóðlagið „Greensleeves44; Sir John Barbirolli stj. Leon Goossens og hljómsveitin Philharmonia leika óbókonsert eft- ir Vaughan Wilíiams; Walter Sússkind stj. 16,00 Frétti* 16,15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16,25 Popphornið 17,10 Framburðarkennsla f dönsku, ensku og frönsku 17,40 Börnin skrifa Skeggi Ásbjarnarson les bréf frá börnum. 18,00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10,00 Fréttir. Tilkynningar. 10,20 Daglegt mál Indriði Gíslason iektor flytur þáttinn. 10,25 Strjálbýli — þéttbýli Þáttur i umsjá Vilhelms G. Krist- inssonar fréttamanns. 10,40 Fm daginn og veginn Pétur Einarsson stud. jur. talar. 20,00 íslenzk tónlist a. Pianósónata op. 3 eftir Áma Björnsson. Gísli Magnúson leikur. b. Lög eftir Guðmund Hraundal, Bjarna Þóroddsson og Jón Björns- son. Guðmundur Guðjónsson syngur; Ólafur V. Albertsson leikur á píanó. c. Þrír sálmaforleikir eftir Karl O. Runólfsson. Haukur Guðlaugsson leikur á orgel 20,35 Heimskreppan 1929—1932 Haraldur Jóhannsson hagfræðing- ur flytur síðara erindi sitt um að- draganda hennar og áhrif. 21,00 „Ljóð förusveins“ eftir GUstav Mahler Christa Ludwig syngur með hljóm sveitinni Philharmoniu; Sir Adrian Boult stj. 21,20 „SÖgumaðurinn“, smásaga eftir Saki. Þýðandinn, Ásthildur Egilson les. 21,40 Islenzkt mál Endurtekinn þáttur Jóns AÖal- steins Jónssonar cand. mag. frá sL laugardegi. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (18) Séra Ólafur Skúlason les. 22,25 Útvarpssagan: „Ofvitinn** eftir Pórberg Þórðarson. Þorsteinn Hannesson les (15). 22,55 Hljómplötusafnið I umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23,50 Fréttlr f stuttu máli. Dagskrárlok. BINGÓ verður í kvöld í Félagsheimili Seltjarnarness. - GÓÐIR VINNINGAR. - FRAMHALDSVINNINGUR. - Borðpantanir eftir klukkan 3 í síma 22676. íþróttafélagið GRÓTTA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.