Morgunblaðið - 11.03.1973, Side 31

Morgunblaðið - 11.03.1973, Side 31
31 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1973 í saumastofunni í Solido er byrjað að framleiða kápuna fyrir Amerikumarkaðinn. Framkvæmda- stjórarnir Ásbj örn Björnsson og Þórhallur Arasson fremst á myndinni — Kápur Framhald af bls. 32 press til Bandaríkjanna. I fyrra voru þannig seld 2000 stykki af isienzkri kápu. Og í jóla- verðlista fyrirtækisins var í ár boðið upp á eina „jóiagjöf" frá Islandi, innan um 43 aðrar uppá- stungur og var það kápa frá Solido, svonefnd Isafold, sem var eins og önnur sú, sem nú var í könnunarlistanum, en úr öðru efni. Seldust 1500 stykki af henni. I»essi prjónakápa var þriðja káp- an á könnunarlista American Express Fyrirtækið Solido byrjaði að framleiða til útflutnings árið 1969 og flutti þá út fyrir 508 þús. kr., 1970 nam útflutningurinn 1275 þús. kr. og 1971 7 milljón- um og 55 þúsund krónum. Árið 1972 var útflutningur fyrirtækis ins kominn í 16 milljónir 102 þús. kr. og í ár ætti sú upphæð að tvö faldast, sagði Ásbjöm. Lítið hef- ur þurft að fjölga fólki vegna þessarar aukningar, en nýbúið er að stækka vinnusalinn mikið. — Mikilvægust er hagræðingin, þeg ar hægt er að vinna eftir fyrir framgerðri áætlun og vinna lengi við sömu flíkina, sagði hann. Þórhalliur sagði, að framkvstj. American Express hefðu sýnt mikinn áhuga á viðskiptum við ísland á liðnum árum. Einkum væri það aðstoðarframkvæmda- stjórinn, Jim Lancaster, sem hefði sýnt viðskiptum við okkur alveg einstaka vinsemd. Nú væru á pöntunarlistum i sölu- kerfi American Express 80 hlut- ir, en ætlunin væri að stækka pöntunarlistana. Eins og kunn- ugt er hefði fyrirtækið í gangi listana, er kallast „Discover Ice- land“ sem á eru silfurmunir, hús gögn og fatnaður frá Islandi. Og ætlunin væri að setja aft-ur eina flík héðan i jólagjafalistann, en ekki væri búið að velja hana. Þá gat Þórhallur þess, að Phil ip Kochenderfer, framkvæmda- stjóri Icelandic Imports, hefði unnið gott starf varðandi sölu á islenzkum varningi til American Express. En útflytjandinn er Ála- foss, sem hefur verið brautryðj- andi i markaðsöflun fyrir ullar- fatnað erlendis, en um 20 fyrir- tæki víðs vegar um landið annast framleiðsluna. Mörg þeirra væru lítilsmegandi og gætu ekki gert þetta án Álafoss, sagði Þórhall- ur. — Otflutningur þessa vamings hefur farið mjög vaxandi. En ef hann á að tvöfaldast á næstu 12 —18 mánuðum, eins og iðnaðar ráðherra hefur m.a. gert áætlun um, þá verður að sjá útflutnings sjóðum hans fyrir viðunandi fyr- irgreiðslu um fjármagn til þess að um eðlilegan rekstur geti verið að ræða, en ekki verði erf iðleikar og fyrirsjáanlegur sam- dráttur, eins og maður sér örla fyrir í dag, sagði hann að lokum. Þessi kápa frá Solido sem nefnd er fsafold var á jólalista Ameri- can Express og önnur eins, nema úr öðru efni, á könnunarlistan- um ® Notaðir bílar til sölu Volkswagen 1300 árg. 1970, sjálfskiptur. Volkswagen 1300 ’70, ’71, ’72. Volkswagen 1302 ’71. Volkswagen Fast back ’70, ’71. Volkswagen 1600 Variant ’68. Volkswagen sendiferðabifreið ’71. Land-Rover bensín ’68, ’72. Land-Rover diesel ’71. Land-Rover diesel, lengri gerð, ’71. Range-Rover ’71, ’72. Saab 96 ’66. Merkury Comet ’72. HEKLAhf. Laugavegí 170—172 Simi 21240 Hádegis verðarf undu r JC Reykjavík verður að HÓTEL ESJU nk. þriðjudag 13. marz og hefst klukkan 12.00. Gestur og ræðumaður fundarins verður félags- og samgöngumálaráðhera, herra Hannibal Valdi- marsson. Mætum allir og takið með ykkur gesti. JUNIOR CHAMBER I REYKJAVÍK Æskulýðsdagur Þjóð kirkjunnar 11. marz A SUNNUDAGINN, liinn 11. marz nk., er árlegur Æskulýðs- dagur Þjóðkirkjunnar. f tilefni hans verða haldnar Æskulýðs- guðsþjónustur í flestum kirkjum landsins, og víða notað sérstakt æskulýðsmessuform, sem er frá- brugðið liinu hefðbundna guðs- þjónustuformi.’ Munu ungmenni taka virkan þátt í guðsþjónust- unni, bæði í víxllestri og söng. Þá munu imgmenni prédika, þar sem þvi verður við komið. í tltefni æskulýðsda'gisins baíur ÆsikuOýðsstarf Þj óðikirkjuinin-air látið gera blað í dagblaðstformi, og ber það yfirskrift dagsáns: Immainúel, eða Guð með oss. Er blað þetta uinnáð að mestu af menntiasikólaneimium, sem sáitu í Æsku 1 ýðenef nd. Ritstjóri er HaiMór Reynisson. Verður blaði þessu dineift uim alitt land í dag, ein'kum við kirkjudyr. Á unidiantfömum ánum hefur það verið föst hefð, að Æsiku- lýðsstarf Þjóókirkj uinnar annað- ist einhverja ákveðna liði i fram- kvæmd dagsins. Þannig hafa æskulýðsfuúltrúarnir séð um a. m. k. eina guðsþjónustu á höfuðborgaTSvæðmu, en auk þess staðið fyrir ungliinigavöiku að kvöldi æsikuilýðsdaigsins. Að þessu sinini miuniu þeir taika þátt í tveim guðsþjónustum, þ. e. í Neiskirikjiu kl. 11 f. h. og í Kópa- vagskirkju ki. 2 e. h. Þá veirður sérstök uiniglingavaka í Dóm- kirkjunni í þeiinra umsjá að kvöidi æsikulýðsdagisins, ag hefst hún kl. 22. Má í þesisu saimbandi minna á, að í fyrna á saimskonar vöku kamiu nálega 1200 mamns. Efnisslkrá vökunnar verður aO vanda fjölbreytt og vönduð og er ölluim heimill aðgangur. — tJr verinu Framhald af bls. 3 iands, þá hefur hún verið linnu- laius áinum saman undantfarið. 1964 var mjöig stierkt þorskkilak- ár. Bjargaði sá árgangur miklu, er hann kom í gagmdð siðustu ár áratugarins, þó var aflinn mjög tekinn að þverra hjá Veistmanna- eyingumuim strax 1970, þó að fyrst kastaði tóifunum 1971 og um þverbak keyrði 1972. Aflabresturinn gerði varit við sig eiou ári fyrr í Eyjum en hjá Suðuimesjaverstöðvumum, en í fyrna má segja, að hann hafi verið verulegur. Mikil ufsa- gengd og ný mið björg- uðu nokkru. Hvað verður í ár, er of fljótt að spá um, en það sem af er árinu, er miklu minni í net á öWu Suðvestur- og Vesturlandssvæð- en jaifnveil í fyrra, og er þá Smæ- fiellsinesið talið með. Eitt verður að hafa hugfasf, þegar þessi mál eru rædd, að ekki fengist mú þorskur í net, ef memn væm með hampneit þau, sem tiðkuðust áður en mælionið kom tiíl sögiunoar. En annað má nefna, að mú er hver bátur með mikliu meiri net í sjó en fyrrurn, og þrátt fyrir allar reglur er það þó nokkuð a'lgengt, að menn hafi svo mikil net úti, að þeir dragi alltatf tveggja nátta fisk, þótt róið sé daglega. Hvað veldur nú þessum ört minnikandi atflla: Eru það slæm klakár? Eru það hitaibreytinigar í sjómum? Kerraur Gólfistrauirraur- inn austur upp að iandinu, og tieygir hamn sig lieinigra vestur með því, og er hann þvi heitari en áður og hrygnimgarskilyrðin breytt á hinum hefðlbuindniu hrygmingarstöðvum? Eru útlend- ir togarar og þá fyrst og fremst hinir a.flkastamiki'U verksmiðju- togarar — „iryiksugumar” — að tæma sjóimn? Eða eiga himar mangiföldu neitaigiirðingar aiilt úr Lónsbuigt og vestur í Breiðubugt sinn mikla þátt í hinum ört þvenrandi aiflia? Eða er kanmski allt þetta samverkamdi ? Menn hafa tekið það óstinnt upp, þegiar fiskiifiræðingamir og aðrir hatfa hreyfit þeinri hugmynd að koma með rnetin daglega í lamd til að dnaga úr sókmimni og koma með betri fisk. Auðvitað gæti það til að byrja með þýtt rraum mimni afila og etf til vill að stumda yrði netaveiði aibnennt á stærri bátum. En hvað eru mernn bættari með að vena að stumda veiðiskap, sem geifiur þeim ekiki nema 1 % lest að meðaltali í róðri atf tveggja nátta fiski eins og var í Sandgerði í fyirri viku, og er ekikent einsdæmi. Það er etftirtektarvert, að sam- tímis því að ekiki fæst bein i net- in fyrir Suður- og Vesturlandi er mokveiði þar, sem Mna er ein- göngu motuð, á Vestfjönðum. Það væri erf tiil vill ekki sann- gjarnt að teemna — og hver veit þó — hiranii gengdariauisu neta- veiði um hinn síiminnteandi afilia ■— sj álfsagt er hér um ofsalega ofveiði almennt að ræða, — em er ekiki 'teominn tíimi til að draiga lærdóm af neyns’.iunni af 1'úrmjL- veiðinni, draga úr netaveiðimni rraeð hvaða hætti, sem það mú yrði gert. Eðlilegast væri, að um leið væri stuðlað að meiri fislk- gæðum. Það veirður að voma, að end,a- tok þonsksins í norðurhötfium verði ekiki þau sörrau og geir- íuglsins. Hver viildi verða til þess að veiða síðasta þorskinn? KANADA ÞREIFAR FYRIR SÉR Útgerðarfyrirtæki í Nýfundna- larndi hetfur leigt brezikan fyrsti- togara, „Boston York“, til fisk- veiða á miðum, sem áöur hafa verið iiitrt mýtt. Fyriirtœki nýtur opimbers styrks við tiilraunimar. SKOTAR FÁ VARÐSKIP Skotar fá nýtrt varðskip í ár og anmað næsta ár. Gamghiraði verð- ur 16 mílur. Skipin enu á stærð við togarama Víkimg og Stigurð og toostar 207 miilljónir króna. AFLAHÆSTI BRETINN Atf ísfisktoigurum Breta varð „C. S. Forester" aifiiahæstur á sl. ári með 2.104 lestir að verðmæti 6514 milljón króma. Togarinm „Sigurðuir" varð afla- hæstur á si. ári með 3966 lestir að verðmæti 62 miilljónir itoróna. SKOTAR OG iRAR 1 STAÐ ÍSLENDINGA frar hiaifia á síðustu verfcíð seSt Pólverjuim saltsiid fyrir 670 milljónir króna á móti 110 milljóniuim l:róna í fyrra. Skozkt fyrirtæki, sem Norð- maður á, seldi nýlega 10.000 tunmur atf saltsiíld til Póllamds á móti 5.000 tunmum í fiyrra. AÐ SOGA LOÐNUNA 1 Eslbjerg í Danirraörku er mesta vinnsla á verksim iðj u fiski. Þar var nýlega komið fyrir tækjum til þess að soga fiskinn upp úr skipumum, og var það álítoa tfljórtiegt og með gamla lag- imu, en tfistourinn viidi stoemmast, og var því tæikið lagt niður í bilL LOÐNUVEIÐI NORÐMANNA Um síðustu helgi komst loðnu- aiflli Norðmanna í ár yfir 500.000 lestir. Loðmuveiði Islendimga var á sarnia tiima 220.000 lestir. NORÐMENN VIL.TA BÆTUR Sam'tök sjávarútvegs Norð- manna hafa farið firam á, að skipuð veiði nefnd til þess að kamma, hvað sjávarúitvegurinm hefur orðið fyrir miklu tjóni við 10% geragisfellinigu dolliarans og það bætt, þar siem norsika krónan var ekki látin fylgja dollaranum eims og hjá hörðustu toeppinaut- um þeirra, Islendingum og Kanadamöiran'um.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.