Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 62. tbl. 60. árg. FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Mynd þessa tók ljósmyndari Mbl. i Eyjum, Sigurgeir á Eiðinu yfir kaupstaðinn og sjást miklir gufustrókar stíga upp frá hraunkantinum, 'þar sem dælt er á hann. Mvvmnfofaifoih í dag: er 32 síður. — Af efni þess má nefna: Fréttir 1, 2, 3, 13, 31, 32 400 minkabúr á uppboðí 3 500 tonn í flottroll tog-arans Úranusar RE 3 Spurt og svarað 4 Poppkorn 4 Hverju breytir grunn-skóli? Rætt við Magnús Torfa Ólafsson 10 Björn V. Sigurpálsson skrifar um dönsku kvik-myndina „Hugvitsmað-urinn" 11 Þingfréttir 14 „Hvernig getum við hjálpað ykkur?" Ágúst Einarsson skrifar 14 Bókmenntir — listJr 15 Ný verkefni Kissingers — (NYT) 16 Þjóðmýta skal lyfjasöluna — EHert B. Schram 17 EVRÓPA — A Þýzka-land, eftir Magnús Sigurðsson 17 Vinningaskrá Happ-drættis Háskóla íslands 21 jþróttafréttir 30 Hannibal Valdimarsson, félagsmálaráðherra; Eigum að mæta í Haag Sterkur hljómgrunnur í SFV, segir ráðherrann HANNIBAL Valdimarsson, samgöngu- og félagsmálaráð- herra, er þeirrar skoðunar, að íslendingar eigi að senda málflutningsmann til Haag, þegar AlþjóðadómstóIIinn tek ur fyrir landhelgismálið. Hannibal staðfesti þetta í við- tali við Morgunblaðið í gær- kvöldi, en áður hafði hann lýst þessari skoðun sinni á fundi hjá Junior Chamber. Með þvi að hafa málflutn- ingsmann við dóminn, telur Hannibal að íslendingar geti unnið tíma og fengið málinu frestað fram yfir hafréttar- ráðstefnuna, sem fjalla mun um víðáttu landhelgi. Hannibal Valdimarssön sagði: „Það, sem fyrir mér vakir, er að eigum að fá fram eðlilega Þotur til Israel New York, 14. marz. NTB. BANDAKfKJASTJÓRN hefur ákveðið að selja ísraelsmönnum 24 sprengjuþotur og álíka marg- ar léttar árásarflugvélar og veita aðstoð við framleiðslu á ísraelsk nm oi-rustuþotuiri í ísrael að sögn New York Times í dag. Þetta var ákveðið í ferð Goldu Meir forsætisráðherra til Banda- ííkjanna fyrr i þessum mánuði. Flugvélarnar bætast við 122 flugvélar sem Nixon forseti lof- aði að seija Israelsmönnum 1971. Afhendingu þeirra á að ljúka fyrir áramót. Flugvélin, sem ísraelsmenn hyggjast framleiða, er oft köll- uð Super-Mirage og verður bú- in sama hreyfli og bandarísku Phantom-þoturnar en að öðru leyti eins og franskar Mirage- Hannibal Valdimarsson. Tyrkland rambar nú á barmi byltingar Ankara, 14. marz — AP-NTB MtÁLATUR orðrómur var á kreiki í Ankara í dag um að herinn gerði byltingu. þar sem þingið hefur ekki kosið í embætti forseta )>;>nn mann, sem herinn krefst að gegni því. Farnk Giirler hershöfð- ingja. Annarri atkvæða- greiðslu þingsins um nýjan forseta var frestað í dag til föstudags og að tjaldabaki fara fram harðar og erfiðar samningaviðræður. Þegar atkvæðagreiðslan átti að fara fram i dag tilkynnti þing forseti, Osman Avci úx Réttlæt- isflokknum, að henni yrði frest- að i tvo sólarhrimga þar sem láðst hefði að aflýsa þingfundi i öld- ungadeiidinni í dag. Talið er að þetta formsatriði hafi verið haft að yfirvarpi til þess að gefa for- ystumönnum tóm til samninga- viðræðna. Tveimur klukkustundum áður en atkvæðagreiðslan fór fram ræddi foringi Réttlætisflokksins, Suleyman Demirel, við Avci þing forseta. Bijlent Ecevit, foringi Lýðveldisflokksins, ræddi við frambjóðanda Réttlætisflokksins í forsetakosningunum, Tekin Aribiirun, sem er forseti öld- ungadeildarinnar. Flestir þing- menn Lýðveldisflokksins hafa hundsað forsetakosningarnar á þeirri forsendu að þær séu ólýð- ræðislegar vegna þess að herinn Franihald á bls. 20 fres'ti úr því að efnisdóim'urijin kemur á okkur undir öMum j krin'gumstæðuim. Þetta getum . | við með því að senda málfiytj- anda til dómsins. Eigum við því að nota aðstöðu okkar á alian há+t ril þess að stuðila að því, að dómurinm verði ekiki kveðinn upp fyrr en eftir haifréttarráðstefn- una. Hins vegar myndi málið ganga mjög hratt og snurðulaust fyrir sig, ef málflutninigur væri bara á eina hlið." Harwiibal VaWimarsson var spurður að því, hvort rí'kisstjórn- in væri öH samiþykk þessu máli og svaraði hann þá: „N©i, ég tók það nú fram þanna á fundinum, að rikisstjórnin hefði ekki tekið ákvörðun um þetta." Hannibai taldi þó sennilegt að hún myndi taika afstöðu til þess fijótlega. Að visu, sagði Hannibal, höf- um við rétt til þess að skila ekki málsskjölum fyrr en 15. janúar 1974, en þjóðirnar eiga að segja til um, hvort þæx ætla að mota sér rétt til málfiutnings eins fljótt og við verður komið. Hannibal sagði, að mál þetta hefði ekki verið tekið til áikvörð- unar i flokki hans, Sarntökum frjálslyndra og vinstri manna, en hims vegar yrði þess ekki lamgit að bíðia að það yrði gert. Málið hefði verið rætt í flokkn- um. Aðspurður sagði Hanmibai, að þessd skoðun hefði sterkan hljómgrunn inman flokksins. Fraim til þessa hefur ríkis- stjórnin haft þá aístöðu tdi Haag- dómstólsinis, að hann hefði ekki lögsögu i landhelgismálinu og því sendu ísiendingar ekki mái- fl'utningsmann til dómsins. Hef- ur bökkur Islainds verið óskipað- ur við málflutning í samfoandi við það, er dómstóllimn var að ákveða hvort hann hefðd lög- sögu eða ekki. Niðurstaðan varð sú, að dómstóllinn taldi sig hafa lögsögu í máliinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.