Morgunblaðið - 15.03.1973, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 15.03.1973, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 19Ý3 i l > «r Eyjólfnr skipstjóri á Vestmannaey en í baksýn er verið að lesta kassana sem gráfust svo vel í fyrstu veiðiferðinni. V estmannaey: Með tæp 100 tonn eftir 4 daga Nýi skuttogarinn reyndist vel í fyrstu veiðiferðinni NÝI japanski skuttogarinn, Vestmannaey kom i vikunni tii Hafnarfjarðar úr sinni fyrstu veiðiferð. Blaðamaður Morgunblaðsins fór í gær um borð i togarann og hitti þar stuttlega að máli skipstjór- ann, Eyjólf Pétursson og spurði hann hvernig togarinn hefði reynzt. „Þetta gekk ljómandi vel,“ svaraði Eyjólfur, „skipið reyndist eins vel og við höfð um þorað að vona. Við kom- um inn með 96 tonn eftir fjóra daga á Selvogsbankan- um. Þar var talsvert af fiski, þar til Tjallinn kom en hann er ekki lengi að éta það upp.“ Eyjólfur sagði um skipið, að eini gallinn sem þeir hefðu orðið varir við í ferðinni, var að koma frá sér slorinu i aðgerð, þar eð dælumar virt- ust vera of litlar og höfðu ekki undan. Hins vegar væri nú verið að lagfæra þetta, og kvaðst hann vonast til að kom ast aftur út til veiða með kvöldinu eða í dag. Vestmannaey fór í fyrstu veiðiferðina með talsvert af kössum og voru alls um 70 tonn af aflanum í þessari veiðiferð sett í kassana. „Fiskurinn gat því ekki ver- ið betri þegar við lönduðum honum,“ sagði Eyjólfur. Kópavogun KAUPMÁTTUB vpgins meðal vikukaups verkafóiks í Reykja- vik jókst uni 10,5% frá öðrum ársfjórðungi 1971 til fjórða árs- fjórðungs 1972, eða á fyrstu 18 mánuðum núverandi ríkisstjórn- ar. Hingað til hefur verið talið, að kaupmáttur vegins nteðal vikukaups á þessu timabili hafi aukizt um 12,5% en þá var byggt á áætlun um framfærsluvisitölu í nóv. sl. en í raun reyndist frant- færsluvísitalan nokkuð hærri en gert hafði verið ráð fyrir í áætl- un þessari. f ræðu þeirri, sem Óla'f'u r Jó- hannession, forsætisráðhorra Outti í útva-rpsuimræð'uín fyrir ákömmiu, geirði hann auik'ninigu ka'upm'áttair að uimtalsefni og sagði: „Bjöm Jómsson, forseti Alþýðusamlbandis fslands, lagði fraim skýrslu á þiinigi Allþýðusam- bamdsim.s í nóveim'hRirmámuði sl. þar sam greinilega kom fraim, að kaupmáttuir liauna verkafólks fyrir hveirja greidda vimn'Uistund í almermri vinmu í Reykjavík haifði hæklkað í valdatíð niúver- aindi ri'kisstjómar uim rúm 28% á eimu og hálfu ári ...“ Vegma virnn'utimastyttiimgarimnar ar hefur táma/kaup haekkað mjög mi'kið að króaruitöiLu, enda þótt vilkuikaup haifi dkki hækkað að saima slkapi. Þaimnig hækkaði timaikaup firá 2. ársfjórðungi 1971 til fjórða ársfjórðuings 1972 úr kr. 86.59 í kr. 121.85 em á sarma tíimaibili hætkikaði vikuikaup úr ikr. 3810.00 í kr. 4874.00. — Vegna vinnutímastyttingarinnar fæst því ekki rétt mynd af auikn- iingiu kaúpmáttar með því að tniða við tímalka'up. f málefna- sasmningi stj órnairfknkkaona seg- ir að stefnt Skuli að því að auton- ing kauproálttar verði 20% á tveimur áirurn. Fyrstu 18 mán- uðiirta nenTUi' kaupmáttarauikn- imgin hims vegar 10,5% eins og fyrr segir. Drengur á vélhjóli fyrir bíl HARÐUR árekstur varð á milll fólksbifreiðar og vélhjóls á þriðjudagskvöld ttm kl. 21.00 i Kópavogi. Mun drengurinn á vélhjóliniu hafa verið á ferð vestur Vallar- gerði, er fóíkstaifreið ók í veg fyrir hainn. Mun dremgurinn ekiki hafa meiðzt alvarlega. — Bæði ökutækin voru óökufær á eftir. Ráðstefna um ábyrgð og skyldur blaðamanna BLAÐAMANNAFÉLAG íslands efnir til ráðstefnu í Norræna húsinu um helgina um efnið „Ábyrgð og skyldur blaða- manna“. Hefst hún kl. 14 á Iaug ardag með þremur framsöguer- indum um efnið: Dr. Gunnar Thoroddsen, prófessor, ræðir um ^kyrgð og skyldur blaðamanna Hitaveitusamningar koma til f ramk væmda samkvæmt íslenzkum lögum, Indriði G. Þorsteinsson, rithöf- undur, sem sæti á í Siðareglu- nefnd Blaðamannafélagsins, fjallar um siðferðislega ábyrgð blaðantanna og Freysteinn Jó- hannsson, ritstjóri, ræðir um ábyrgð og skyldur blaðamanna frá sjónarhóli starfandi blaða- manna. Áætlað er, að umræður fari fram í umræðuhópum, en niður- stöður hópanna verði teknar til almennrar umræðu siðari dag ráðstefnunnar, en þá heíst ráð- stefnan einnig kl. 14. Ráðstefn- an er opin öllu áhugafólki um fjölmiðila, að þvi er segir í frétt frá Blaðamannafélagi Islands. Aukning kaupmáttar: 10,5% Á 18 MÁNUÐUM Hafnarf jörður heldur áfram sam ningaviðræðum við Hitaveitu Reykjavíkur Kópavogur: JÓNAS HARALZ FLYTUR ERINDI — á almennum fundi í kvöld SJÁLFSTÆDISFÉLÖGIN í Kópavogi efna til almenns fund- ar í Félagsheimili Kópavogs, efri sal, í kvöld, fimmtudagskvöld ki. 21.30. Á fundinum mun Jónas Haralz, bankastjóri, flytja erindi um „markaðskerfi og áætianabú skap“. Fundarstjóri á fundinum verð ur Stefnir Helgason. Fundurinn er öllum opinn og eru Köpavogs búar hvattir til að fjölmenna og hlýða á erindi Jónasar Haralz. ina, hefði ekki verið haldinn fundur með fulltrúum samnings aðila ennþá, en sá fundur hlyti að verða haldinn næstu daga. „Að vísu veit ég, að Hitaveita Reykjavikur fékk ekki alla þá Hátíða- tónleikar í KVÖLD kl. 21.00 verða haldn- ir í Bústaðakirkju afmælistón- leikar kirkjukórasambands Reykjavíkurprófastsdæmis, sem á 25 ára afmæli um þessar mund ir, og Sinfóníiihljómsveitar fs- lands. Fluttar verða Kantötur eftlr J. S. Bach og dr. Pál ís- ólfsson undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar. Um 80 manma samikór úr kh k j'ukáruim prö faatsdæm isins flytur verkin ásaimit 'hljómsveit- inni og sex emsöngvuirum, þeirn Elizabetu Brliingsdóttuir, Hallldóiri Vilhelimsisyni, Magmúsi Jön.ssyni, Jórti Hj. Jónssytni, Ólöfu Haiðar- dóttur og Solveigu M. Björling. Guinnar Eyjölfson flyitur firam- sögu í kantötu PáJts og Heliga Inigólfsdóttir lei'kur á oembal í kantöibu Baohs. hækkun, sem hún hafði beðið um,“ sagði Björgvin, „en ég trúi því ekki, að sá munur breyti nokkru þar um, að samningarnir komi nú að fullu leyti til fram- kvæmda." Kristinn Ó. Guðmundsson, bæj arstjóri í Hafnarfirði, sagði i viðtali við Mbl, að nú yrði vænt anlega haldið áfram samninga- viðræðum við Hitaveitu Reykja- víkur um hitaveitumálin og stefnt að því að Ijúka þeim sem fyrst. Verkfr.fyrirtækinu Virki í Reykjavík hefur þegar verið fal ið að hefja undirbúning að skipu iagi hitaveitunnar og hitaveitu- framkvæmda í Hafnarfirði. Jónas Haralz. EINS og skýrt var frá í Mbl. í gær, hefur Hitaveita Reykjavík- ur fengið 20% hækkun á gjald- skrá sína og mun þess þá vart langt að biða, að til framkvæmda komist samningur Hitaveitunnar við Kópavogskaupstað um yfir- töku Hitaveitu Kópavogs, og að haldið verði áfram og lokið við gerð samninga Hafnarfjarðar- kaupstaðar við Hitaveitu Reykja vikur um kaup á heitu vatni til hitaveitu í Hafnarfirði. í viðtali við Mbl. í gær sagði Björgvin Sæmundsson, bæjar- stjóri í Kópavogi, að hann bygg- ist ekki við öðru en að nú tækju að fullu gildi samningarnir um að Hitaveita Reykjavíkur yfir- tæki allan rekstur Hitaveitu Kópavogs. Þeir hefðu upphaf- lega átt að taka gildi hinn 1. jan. sl., en beðið hefði verið eft- ir, að Hitaveita Reykjavíkur fengi nýja gjaldskrá, áður en hún yfirtæki reksturinn. Hins vegar hefði þá þegar komið til framkvæmda sá hluti samning anna, sem beindist að öðrum at- riðum en beinum rekstri, m a. þeim framkvæmdum við hita- veitu í Kópavogi, sem hefðu ver ið á áætlun þessa árs. Björgvin sagði, að þar sem svo stutt væri síðan Ilitaveitan í Reykjavík hefði fengið gjaldskrárhækkun- Guðmundur Jónsson. Lézt af völdum umferðarslyss HÉR birtist mynd af Guðmundi Jónssyni, Starhaga 14 í Reykja- vik, sem lézt í fyrradag af völd- um meiðsla, sem hann hlaut i um ferðarslysi á Hringbraut kvöldið áður. Hann var 64 ára að aldri og lætur eftir sig konu og tvær dætur. „Þeir sletta skyrinu“ SÉRA Guðffmundur Óii Ólafsisoin, Skálhollti, heldur fyriirlestur kl. 18.00, á vegum Kristilegs stúd- enitafélags. Nefnist fyrirlesturin.n „Þeir Sletta skyrinu . . muin sr. Guömuindur Óli ræóa sitöðu kriatindóm'SÍns í íslenzku þjóð- llífi mú á dögum. Fyrirliesturimn ter ölluim opinn. — K.S.F.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.