Morgunblaðið - 15.03.1973, Síða 4

Morgunblaðið - 15.03.1973, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1973 Fa JJ JtÍLi Ll.lt, t \ LiFin: 22*0*22- RAUDARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 14444^25555 FERDABlLAR HF. Bílaleiga — sími 81260. Tveggja manna Citroen Mehari. Fimm manna Citroen G.S. 8—22 manna Mercedes Benz hópferíabílar (m. bílstjórum). HÚPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmri ferðir 8—34 farþega bilar. Kjartan Ingimarsson, simar 86155 og 32716. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axel Einarssonar Aðaistræti 6, III. hæð. Sími 26200 (3 línur). REDSKAPSFABRIK — Noregi fyrirliggjandi í toWvöru- geymslu. 210/12 3600x960 MS 210/15 3600x960, 1000x500 MS 210/18 1000x500 MS 210/36 1000x500 MS 210/54 1000x500, 1000x300 MS terytene rétt- og rangsnúið bekkir og fl. STAKSTEINAR Uppmælingar- aðallinn Mikil ólga er nú í röðum Alþýðubandalagsins vegna ræðu, sem Þröstur Ólafsson, hagrspeking-ur Magnúsar Kjart anssonar, flutti á umræðu- fundi kommúnista fyrir skemmstu. Er launafólk inn- an flokksins í þungu skapi vegna þessarar ræðu og telur að ómaklega hafi verið ráðizt á leiðtoga sína fyrir það eitt, að meta meira hagsmuni launa fólks í landinu en lífdaga nú- verandi ríkisstjórnar. í ræðu sinni fór Þröstur hörðum orðum um Ieiðtoga Alþýðubandalagsins innan verkalýðshreyfingarinnar. — Sérstaklega voru þó Eðvarði Sigurðssyni ekki vandaðar kveðjurnar. Hann var talinn í fararbroddi þeirra manna, sem prédikuðu sjálfsarðrán RÉTTUR HINNA lausrAðnu Jakob Ó. Pétursson, Akur eyri, spyr: „Er ekki til eitthvað, sem heitir „starfsmat" á vegum hins opinbera, eða einhver að- ili, sem gætir réttar „lausráð inna” ríkisstarfsmanna, sem virðast hafa sömu skyldur og fastráðnir, en ekki sambæri- leg réttindi, hvað þá launa- kjör?“ Kristján Thorlacius, for- maður B.S.R.B., svarar: „Það er rétt, sem fram kem ur í fyrirspurninni, að „laus- ráðnir" ríkisstarfsmenn njóta ekki sömu launa og réttinda og fastráðnir. Hér er um nokkur hundruð starfsmanna að ræða. Bandalag starfsmanna rík- is og bæja hefur lengi kraf- izt jafnréttis við faistráðna fyrir þessa menn, um kaup og kjör. Krafan um samnings- rétt og önnur réttindi fyrir þá er meðal þess, sem mest áherzla er lögð á af hálfu B.S.R.B. við endurskoðun lagaákvæða um réttarstöðu opinberra starfsmanna, sem nú er unnið að. Flestir þessara starfs- manna eru félagsmenn í aðild arfélögum B.S.R.B. eða hafa rétt til þess.“ SLADE virðast nú einna helzt líklegir til að taka öll gömlu plötusölumetin frá Bítununi. Nýjasta litla platan þeirra, „Cum On Feel The Noize“ seldist á rúmri viku í 300 þúsund eintökum í Bret- landi og rauk auðvitað beint upp í efsta sæti vinsældalist- ans. Var salan eftir 12 daga komin upp í 50 þúsund eintök á dag. Hljómsveitin nuin hefja hljómleikaferð um 18 verkalýðshreyfingarinrear og þau samtök, er hann veitir forstöðu fengu hið sérkenni- lega nafn Kröfugerðarsam- bandið í munni þessarar mál- pípu iðnaðarráðherrans. Eru þeir Dagsbrúnarmcnn heldur þykkjuþungir út af þessari nafngift og má mikið vera, ef þeir verða Alþýðubandalaginu jafn bóngóðir framvegis og áður fyrr. Þá réðst Þröstur harkalega á Jón Snorra Þorleifsson, for- mann Trésmiðafélagsins. Af- staða Jóns Snorra í efnahags- málum var Þresti tilefni margra nafngifta og að end- ingu klykkti hann út með því að segja, að Jón Snorri væri helzti leiðtogi uppmælingar- aðalsins á íslandi. Ekki hafði marxistinn lengi legið í jötu hins opinbera er hann tók upp svipað viðhorf til verka- lýðsstéttanna og skoðana- bræður hans handan járn- tjaldsins. AÐSTAÐA SKÓLASKYLDRA BARNA 1 STRJÁLBÝLI Björgvin Þóroddsson, Haga landi, Þistilfirði, spyr: „1. Eiga böm á skóla- skyldualdri (7—9 ára), sem ekki eiga kost á skólavist I heimahéraði, rétt á skólabók um ókeypis að einhverju eða öllu leyti, þegar foreldrar greiða námsbókagjald? Ef svo er, hvar eiga þau að fá þær bækur? 2. Hvenær má gera ráð fyr ir, að börn í strjálbýli fái svipaða kennslu og börn í þéttbýli?" Birgir Thorlacius ráðu- neytisstjóri, svarar fyrir hönd menntamálaráðuneytis- ins: „1. Þau börn, sem um er spurt, eiga að fá námsbæk- ur Ríkisútgáfunnar ókeypis fyrir atbeina þess skóla, sem í umdæmi þeirra er. Þess skal getið, að námsbókagjald er ekki lengur greitt. Það var fellt niður með lögum árið 1971. 2. Grunnskólafrumvarpið, sem nú liggur fyrir Alþingi, stefnir að þessu marki.“ NEVÐARSfMSTÖÐ Einar Sigurðsson, Safamýri 46, spyr: „Símstöðin á Kirkjubóli, stórborgir meginlands Evrópu í næstu viku og síðan tekur við önnur Bandarikjaferð þeirra og á eftir henni kenmr fyrsta Ástralíuferðin. — « — ELTON JOHN þarf ekki að kvarta: Nýjasta stóra platan hans, „Don’t shoot me, I’m only the piano player", er í efsta sæti á vinsældalistum stórra platna bæði í Bretlandi og Bandarikjunum! — 0 — DAVID CASSIDV var vænt- anlegur til Manchester i Bret- landi í gær eða fyrradag til al hefja hljómleikaferðalag um Bretland. Hann hefur að undanförnu ferðazt um meg- inland Evrópu í sömu erind- „Stjórnar- andstaða“ ríkis- stjórnarinnar Vísitölufrumvarp ríkis- stjórnarinnar er lagzt til svefns á Alþingi. Ráðherrarn- ir og ritstjórar Tímans hafa slag í slag klifað á því undan- farna daga, að „stjórnarand- stæðingar" hafi stöðvað þetta frumvarp og þar með sýnt í raun hve óþjóðhollir þeir eru. Þessar kenningar hafa komið mönnum mjög á óvart. Hing- að til hafa menn taltð, að rík- isstjórn, sem kæmi eikki fram máhim vegna atbeina stjórn- arandstöðunnar, ætti þegar í stað að tygja sig úr stjórnar- ráðinu. En þessi ,,ríkisstjórn“ situr sem fastast og starir í foriindrun á verðbólguna, sem breiðir sig yfir allt þjóðlífið. Engu er líkara en „ríkisstjórn- Langadal, Norður-ísafjarðar- sýslu, þjónar bæjum landssím ans við Isafjarðardjúp. Er ekki skylda landssímans, ef allar línur slitna bæði til Reykjavíkur og ísafjarðar að útvega símstöð þessari neyð- arstöð í neyðartilvikum." Póst- og simamálastjóri svarar: „Svarið við spurningunni er neikvætt. Dæmi eru þó til, að neyðartalstöð hafi verið sett upp sem varasímasam- band, en á mörgum stöðum eru aðstæður slíkar, að erfitt er að ná sambandi við nokkra viðskiptastöð Pósts og síma. Hins vegar er unnið að því eftir því sem fjárhagsgeta og heimildir leyfa, að leggja nið- ur gamlar og viðkvæmar stauralínur en leggja í þeirra stað jarðsíma eða radíólínur og auka þannig rekstrarör- yggi stöðvanna." I,ÖGBOÐIN ELLILAUN SKERT? Guðbrandur Benediktsson frá Broddanesi spyr: „Er dregið frá lögboðnum ellilaunum aldraðs fólks sem svarar tekjum, er hlutaðeig- andi fær greiddar, t.d. eftir- laun og greiðslur frá styrkt- arsjóðum stéttarfélaga?" Örn Eiðsson, upplýsinga- um og hefur ekki ferðazt á dónalegan hátt: Hann hefur ferðazt í CaravelIe-einkajMitu, sem hann leigir, og með hon- um hefur verið 50 manna fylgdarlið, hljómsveit, rótarar, og alls kyns fylgifiskar. Hann ætlar ekki að taka neina áhættu í Bretlandi — því að hann hefur sína eigin öryggis- verðl og tvær þyrlur munu sjá um að flytja hann og lians fólk tíl hinna ýmsu staða, þar sem hann á að skemmta. Hann hefur nú tilkynnt, að hann muni hætta sem aðal- stjarna í Partridge-fjölskyldu- sjónvarpsþáttunum innan tíð- ar — líklega í þann mund er þeir koina i íslenzka sjónvarp- ið, ef það fær þá yfirleitt. in“ hafi gert sér vonir um, að verðbólgan myndi stöðvast af eigin hvötum og „ríkisstjórn- in“ þyrfti ekki að gera annað en taka við þökkum þjóðar- innar. Og nú er komið í ljós, hver þessi stjórnarandstaða er, sem hefur stöðvað ÖU hin nauð- synlegu frumvörp ríkisstjórn- arinnar. Tíminn og Þjóðvilj- inn eru tekin til við að ráðast af miklum þunga á Björn Jóns son og aðra leiðtoga verkalýðs hreyfingarinnar fyrir að neita „ríkisstjórninni" um að bjarga eigin skinni á kostnað hinna lægst launuðu. f upphafi stjórnartimabilsins lét „ríkis- stjómin“ óspart í ljós þá skoð- un að launafólkið í landinu væri í raun tilverugnmdvöllur stjómarinnar. Allir menn sjá, að aðstaða „ríkisstjórnarinn- ar“ er í hæsta máta undarleg og snúin, þegar hún er farin að líta á tilverugmndvöll sinn sem helzta þránd í götu „góð- verka“ hennar. fulltrúi Tryggingastofnunar ríkisins svarar: „Fullan lögboðinn ellilíf- eyri kr. 7.244.00 á mánuði fá allir óskertan, sem náð hafa 67 ára aldri og hafa átt lög- heimili hér á landi a.m.k. 40 almanaksár frá 16 til 67 ára aldurs. Samkvæmt lagaákvæðum um lágmarkslífeyri (tekju- trygging) sem tók gildi L ágúst 1971 hljóta tekjulausir elli- og örorkulífeyrisþegar ákveðna upphæð að auki kr. 3.956,00 eða samtals 11.200 á mánuði. Til að skýra málið frekar er rétt að koma með dæmi. Ef tekjur bótaþegans eru kr. 2.000.00 á mánuði eru þær dregnar frá tekjutrygging unni og hann fengi 7.244.00 plús 1.956,00 samtals kr. 9.000.00 frá Tryggingastofn uninni. Það sama gildir um eftirlaun og greiðslur úr styrktarsjóðum stéttarfélaga, þær eru einnig dregnar frá tek j utryggingunni. Lögboðinn ellilífeyrlr hjóna, sem bæði eru á ellilíf- eyrisaldri er kr. 13.039.00 á mánuði og full tekjutrygging kr. 7.121,00 samanlagt kr. 20.160,00. Að lokum skal þess getið, að þessar upphæðir hækka um 12% frá 1. april n.k.“ David Cassidy — einkaþota og þyrlur. spurt og svarad Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið í sima 10100 kl. 10—11 frá mántidegi tll föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- nnblaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.