Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐH), FTMMTUDAGUR 15. MARZ 1973 KÚPAVOGSAPÖTEK Opið öll kvöld til ki. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1^3. SVEFNSÚFAR eins og tveggja manna, eirwiig stólar f stíl við, úrval áklæða. Greiöslu ski I málar. Nýja bólsturgerðin Laugavegi 134, sími 16541. EINHLEYP STÚLKA I fastri atvinnti osfcac eftir iítill'i íbúð. Uppí. i síma: 13488 kl. 9—6. HONDA TIL SÖLU Honda 50, '68 árgerð, til sölu. Uppliýsingar í sírna 40798. UNGAN MANN vamtar atviíiiniu strax. Upplýs- ingar í síma 81699 milli ML 5 og 7 í dag og á morgun. TRAKTORSGRAFA W. sölu. Upplýsingar 1 síma 96-21131. TIL SÖLU sjálfvirk Kelvinator þvottavél I góðu lagi. Upplýsingar í síma 37379. (BÚÐ OSKAST m KAUPS 2}a—4ra herb. Ibúð óskast í Rvík eða Kóp. Má vera óinn- rétiuð. Ris eða kjallaraíbúð tiivafin. Uppl. f síma 41797 rM W. 7—8. KEFLAVAC Til sölu 5 herb. f!búð í timtour- mwsi, má innrétta sem tvær íbúðír, laus fljótlega. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns Sírnar: 1263 og 2890. HANNYRÐABÚÐIN Hafnarfirði er flutt að Linra- etsstíg 6, Daglega teknar fram nýjar vörur. Hannyrðabúðin Linnetsstíg 6 Hafnarfirði sími 51314. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, slml 2-58-91. UTKEYRSLA 21 árs maður óskar eftir vinriiu við útkeyrslu. Upplýs- ingar í síma 20022. 2JA TIL 3JA HERBERGJA fBÚÐ óskast á leigu. Þrennt I heim- iiM. Upph I síma 19169 e. h. HÆNUUNGAR! tveggja mánaða, trl sötu. (Hvítir ftaliir). Sími 14387. UNG STÚLKA vön afgreiðsl'Ustörfuim óskar eftir vinnu. Getur byrjað strax! Upprýsingar í síma 25402. HJÖLBARÐAR Notaðir hjólibarðar, stærð 800x17,5, (á Dod'ge Picup o. tL), til sölu. Upplýsingar í síma 31096. HARGREIÐSLUDAMA óskar eftir starfi eftir hádegi. Strax. TiltoÐS leggist in«n hjá blaðinu merkt Hárgreiðslu- dama — 8056. 20 ARA STULKA óskar eftir vinnu hálían dag- inn. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 81699 mj»i 5 og 7. MATREIÐSLUMAÐUR Ungur og áreiðanlegur mát- reiðslumaður (meistari) óskar eftir fra'mtíðaratvininu. TiHboð, merkt Reglusamur 9450, send ist afgr. Mbl. fyrir 21. marz. REGLUSAMUR UTLENDINGUR sem hetfur dvalizt í Rvík 16 mán., óskar eftir srnáíbúð eða sérherbergi mjá ailreglusömu fóWd í Rvík, Kópav. eða Hafn- arf., 7—12 mám. Mánaðargr. fyrirfram. Uppl. I síma 14604. íbúð óskast Ung hjón óska eftir íbúð til leigu í Hafnarfirði eða Reykjavík. Sími 52280. Hafnarfjörður Þéir sem þegar hafa pantað mat í fermingarveizlur, vinsamlega staðfestið þær sem fyrst. Ath. Afgreiöi einnig veizfutertur og deserta. Sólveig Eyjólfsdóttir, Sími 50754, kl. 19 - 20. Atvii — Árbœjarhverfi í Árbæjarhverfi óskast til leigu húsnæði fyrir þjónustustarfsemi 80 til 100 fm. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir kl. 12 á hádegi 16. þ.m., merkt: „Þjónusta — 951". DAGBOK. t dag er fiuiiiitudagiirinn 15. marz. Er það 74. dagur árslns 1973. ArdeKÍKháflafti i Reykjavik er klukkan 03.46. Kftlr lifir 291dagror. Hann (þ.e. Jesús) bar sjálfur syndlr vorar & líkama shinm upp á tréð til þess að við skyklum dánir frá lifa réttlætinn. (LPét. 2.24). Almennar npplýsingar um lækna- og lyfjabnðaþiónustu i Reykja vik eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Simi 25641. Óna?misaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð ReyKjavikur á mánud&gum kL 17—18. NattúrugTipasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga Jd. 13.30—16.00. Listasafn Kinars Jónssonar er opíð á sunnndögum frá kl. 13^0 till6. Asgrímssafn, Bergstaðastfæti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga o? fiinmtudaga frá kl. 1,30—4. Aögangur ókeypis. Kristnihald undir Jökli, eftir Halldór Laxness, hefur nú verið sýnt 175 sinnum hjá Leikfélagi Reykjavikur og er fyrir löngu bú- ið að slá ðll sýningamet í Iðnó. Þetta er þriðja árið, sem leikur- inn er sýndur hjá leikhúsinu og verður hann nú að víkja fyrir Kinþáttungar Birgis Kngilberts Ósigur og Hversdagsdraumur verða sýndir i síðasta skipti i kvöld í Þjóðleikhúsinu. Leikrit þessi eru mjög nýstárleg og hafa vakið verðskuldaða athygli. Birg lr hefur alls skrifað fimm ein- þáttunga, sem sýndir hafa verið á leiksviði. Myndin er af Mar- grétí Guðmiiridsdóttur og Bessa Bjarnasyni i hlutverkum sinum í Hversdágsdraumi. FYRIR 50 ARUM 1 MOBGUNBLAÖINU Erl. Símaf regnir Franskir hermenn skotnir. Símað er frá París, að á eftir- litsferð franska hermálaráðsins um Ruhr héraðið hafi 2 fransk- ir hermenn verið skotnir. Af þessum sökum hafa Frakkar tek ið marga Þjóðverja sem gísl. Mbl. 15. marz 1923. ¦¦¦¦ ¦III SÁNÆSTBEZTI... ¦ Matta, sem var talin mjög málglöð, fór oft í saumaklúbba og aðrar samkomur, þar sem gott var að beita talfærunum kom dag einn seint heim, hljóp upp um hálsinn á manni sínum og sagði: Nú veit ég elskan, hvaða bók ég kaupi handa henni mömmu þinni í afmælisgjöf. — Hvaða bók er það, góða mín, sagði maður hennar stillilega — Það er grunnskólafrumvarpið, það er orðdð svo fínt að tala um það núna. Við erum steinhættar að tala um kynferðismál, . þau éru buin að ganga svo lehgi. nýjum verkefnum á sýninga- skránni. 1 marzlok verður frum- sýnt nýtt íslenzkt leikrit, Pétur og Rúna eftir Birgi Sigurðsson, sem hlaut verðlaun í leikritasam keppni Leikfélags Reykjavíkur & afmælisári þess I fyrra. — Stríðs terturnar hennar Hnallþóru hafa staðið af sér Hmans tönn I Kristnihaldinu. Hér er þessl dygðum prýdda ráðskona J6ns Prímusar að bera þær á borð fyrir umboðsmann biskups, Umba. Inga Þórðardóttir leikux Hnallþóru og Þorsteinn Gunnars son fer með hlutverk Umba. Næst síðasta sýning á Kristni- haldinu er í kvöld. ] FRÉTTIR KwniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiuiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiHieinniuiiiii Frá Sjálfsbjörg í Arnessýsln og Vestmannaeyjum: 1 tilefni Alþjóðadags fatiaðra efna félðgin til kvöldfagnaðar I húsi kvenfélagsins Bergþóru I Hveragerði, laugardaginn 17. marz kl. 21.00. Þar verða kaffiveitingar og sitthvað sér til gamans gjört Félagar í Sjáifsbjörg Vestmanna eyjum eru sérstaklega boðaðir, en Sjálfsbjargarfélagar' ,úr Reykjavík og nágrenni eru vissu lega einnig velkomnir. Rútuferð er fyrirhuguð frá Umferðarmiðstöðinni kl. 19.45 og eru allir, sem hug hafa á þátt- töku beðnir að tilkynna það skrlf stofu Sjálfsbjargar I.S.Í., síml 25388. Þar verða einnig gefnar nánarl upplýsingar um f argjald. Kvenfélag Laugarnessoknar Föndur vérður í kvöld kl. 20.30 í fundarsal kirkjunnar. Mœtum vel. Nefndin. Kvenfélag Laugarnessóknar býður eldxa fólki i sókninini til skemmtunar og kaffidrykkju 1 Laugarnesskólanum sunnudag 18. marz kl. 3. — Nefndin. ARNAÐHEILLA ] Þann 10. marz s.l. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Björg Viggósdóttir hjúkrunarneml, Borgarholtsbraut 48, Kópavdgl og Sigberg Jónsson, matreiðslu- neml, Skólavegi 22, Keflayik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.