Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 8
8 MORGUN'BIAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1973 V/ð Ásbraut 4ra herbergja vönduð íbúð á 2. hæð. fbúðin er m.a. stór stofa, 3 herto. o. fl. Vétaþvottahús á haeð Sérgeymsla á hæð. Teppi. Svalír. Falleg eign. ÚTB. 2.2 MILLJ. Mjög hagstætt lán getur fyfgt (600 þús. til 35 ára). EIGNAMIÐLUNIN. Vonarstræti 12. símar 24534 og 11928. Iðnaðarhusnœöi 1440 ierm. Iðnaðarhúsnæði á 3 hæðum á bezta stað í Kópavogi. Hver hæð er 480 ferm. Húsnæðið er 6000 rúmmetrar. Húsið gæti etnnig hentað fyrir skrifstofur og verzlanir. TEiKNINGAR OG NÁNARl UPPLÝSINGAR A SKRIFSTOFUNNI. EIGNAMIÐLUNIN, Vonarstræti 12. Einhýlishús - parhns TIL SÖLU EINBÝLISHÚS VID EFSTASUND. VERÐ 3.5 MILLJÓNIR. — Útb. má skipta á allt að 18 mánuði. LAUST 1. OKT. 1973. TIL SÖLU PARHÚS VID HÖRPUGÖTU 2x73 fm. — GOÐ KJÖR. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN HAFNARSTRÆTI 11 SfMAR 20424 — 14120. SVERRIR KRISTJÁNSSON 85798. HafnarfjörSur til sölu mjög góð 2ja herb. íbúð í nýlegu fjöibýlishúsi við Sléttahraun. Fallegar innréttingar og fuHkomin sam- eign. Verð kr. 2,1 milJj. útte. 1,5 millj. sem má skipta. ÁRNl GRÉTAR FINNSSON, HRL, Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími 51500. Zja herbergJQ — Kleppsvegur Til sölu um 70 fm íbúð á 2. hæð, þvottahús á hæð, stiðursvalir. Laus 1. maí. K/likii útb., má skiptast fram í desember. FASTEIGNAVAL, Simi 22911, kvöldsími 84326. EIGNAVAL - EIGNAVAL - EIGNAVAL - EIGNAVAL Rabhús í smíðum Höfum til sölu nokkur raðhús í smíðum á Seltjamar- nesi. Húsin eru á tveimur hæðum 107 fm hvor hæð. Teikningar á skrifstofunni. Húsunum verður skilað fullfrágengnum utan, með tvöföldu gleri, öllum úti- hurðum, málað utan, sléttuð lóð, en fokheld innan. Hér er um örfá hús að ræða. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Opið til klukkan 8. EIGNAVAL S/F., Suðurlandsbraut 10 Símar 85650 og 85740. E1GNAVAL - EIGNAVAL - EIGNAVAL - EIGNAVAL 188 30 Hraunbœr Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Hraunbæ. Hraunbasr Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Hrauntoas. BreiÖholt Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Breiðholti. Breiðholt Höfum kaupairvda að raðhúsí f smiðum. Norðurmýri - skipfi Höfum til sölu 2ja herb. íbúðir í skiptum fyrir 4ra herb. á svip- uðum stað. Njálsgata 4ra herb. íbúð á 1. hæð tiJ sölu i skiptum fyrir 4ra—5 herb. gjarnan í Kópavogi. Kópavogur Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb, íbúðum í Kópavogi. I smíðum Höfum kaupendur að allskonar húsnæöi í smíðum, á hvaða byggingarstigi sem er. Fasteignir og fyrirtæki Niálsgötu 86, á horni Njálsgötu og Snorrabrcutar. Opið kl. 9—7 dagl. Sítni 18830, kvöldsimi 43647. Sölustj. Sig. Sigurðssor byggingam. Bílasala Kópavogg Okkur ventar fólksbíla, vörubíla og jeppa á söluskrá. Mikil eftir- spurn. BÍLASALA KÓPAVOGS Nýbýlavegi 4 - Sími 43 600 PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR ¦ F KÓPAVOGI Sími: 40990 SIMAR 21150 21370 Til sblu Gtesilegt endaraðhús á eir»ni haeð, 137 fm, í Breiaholtshverfi, selst fokhelt eða tilbúið undir tréverfc. I Kleppsholti 2ja herb. sérjarðhæð nýmáluð og standsett. Verð 1600 þ. kr., útborgun 800 þ. kr. I háhýsi 4ra herb. glæsi*eg íbúð í háhýsi I Heimunum á 4. hæð. 100 fm, sérhitaveita, útsýrW. Útborgun aðeins 1800 þ. kr., sem má skipta. 4ra herb. íbúð á 3. hæð, rúmir 100 fm, við Hraunbæ. Mjög góð íbúð með frágenginni sameign og góðu útsýni. Hötum kaupendur m. a. að 3ja—4ra herb. ibúð í Vesturborginni eða í Háaleitis- hverfi — 2ja herb. íbúð í Vestur- borgínni eða við Stóragerði. Skipti Gott einbýlishús eða raðhús óskast. Skipti á mjög góðri 4ra—5 herb. íbúð við Hvassa- leiti með bílskúr. Kamið oa skoðið AIMENNA FASTEIGNASALAN LINDARGATA 9 SIMAR 21150-21570 ;D@[M]Æ\ MIÐSTÖÐIN . KIRKJUHVOLI SfMAR 26260 26261 Til sólu Hraunbœr Glæsileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð, sérlega vandaðar innrétt- ingar. Eyjabakki Falleg 2ja herb. 1. hæð laús 15. maí nik. Álfhólsvegur Sérhœð Nýleg efri hæð í tví.býlishúsi. Hæðin er 140 fm og skiptist í rúmgóða stofu, 4 svefnherb., etdhús og bað. í kj-allara er vaskahús og geymsla, Glæsilegt útsýni, bílskúrsréttur. Hötum kaupanda að raðhúsi í smíðum í Breið- holti. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í Kópavogi. Hötum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Háaleitis- hverfi, Hófum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Hlíðutn. Hafnarfjöröur 2ja herb. íbúð til sölu í Norðurbænum í Hafnarfirði. íbúðin er með sérínngangi og sérþvottahúsi. FASTEIGNA- OG SKIPASALAN, Strandgötu 45 — Sími 52040. OpiS frá klukkan 1 — 5. 5 herb. ibúð 1 háliýsi viO Klepps- veg. Skáli, stór stofa, 3 svefnherb., eldltös oz ba8. StærB 123 ferm. 4ra herb. íbúiS v«5 Hraunbæ. Ein stofa, 3 svefnherb., eldhús oi baO. Bifreiöastæöi og lóð írágenein. StærO 100 ferm. 3ía herb. íbúð vi8 Hraunbæ. Stærö 80 ferm, ein stofa. 2 svefnherb., eldhús og bað. ÍBUÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BfÓI SÍMI UIM. 2Ja herb. Ibúð við Hraunbæ. StærO 70 ferm. Skáli, stofa oe svefnherb. 3Ja herb. IbúO á 1. hæO viO GnoOar- vog. StærO 85 ferm., ein stofa. 2 svefnherb., eldhús og baO. 4ra herb. rislbúO viO Líndargötu. 2Ja herb. ibúO viO Hverfisgötu. 2Ja herb. risibúO viO Miklubraut. 2Ja herb. kJallaraibúO viO Frakka- stig. Höfum fjiírstcrkii kaupendur að 3ja »e 4ra herb. íbúðum. Sími 1-81-38 Til sölu nokkrar góðar fasteigrnr við Laugaveg. Grundarstígur 4ra herb. íbúð, laus nú þegar. I Miðbœnum 2ja herb. risíbúð, laus nú þegar. Skeiðarvogur Raðhús, laust eftir sam'komu- fagi. Sjávarjörð i um 35 km fjarlægð frá Reykja- vík. Laust til ábúðar á vori komanda. FASTQCNASAIAN Laugavegi 17, 3. hæð, sínii 18138. 16260 Til sólu I Fossvogi raðhús á mjög góðum stað í skiptum fyrir 5 herb. íbúð, heizt í sama hverfa. / Vesturbœnum 4ra ti-l 5 herb. íbúð í mjög góðnj ástandi. í Skerjafirði 3ja herb. risíbúð, llítur vel út, er með teppum á gólfum. Á Seltjarnarnesi góð 4ra herbergja íbúð. I Kópavogi 3ja herb. íbúð, sem getur orðið laus fljóilega. Hófum kaupendur að ölHum stærðum og gerðum íbúða. Fasteignasalan Eiríksgötu 19 Simi 16260. Jón Þórhallsson sölustjórl, Hörður Einarsson hrl. Óttar Yngvason hdl. 2-66-50 Tilsölu m. a.: 3ja herb. við Sólvallag., Sörlaskjóli, ( Kópavogi og Blesugróf. 4ra herb. í Vesturborginni, Seltjarniair nesi og Kópavogi. 5 herb. við Álfheima, Dumhaga, Háa- leitisbraut og Lindargötu. 6 herb. •/ið Álfheima. Parhús 6 herb. m. m. í Kópavogi. Skipti æskileg á 4—6 herb. séreign í Vogahverfi og nágr. 5 heib. sérhæfl í Norðurmýri í skiptum fyrir 5—7 herb. séreign í Lang- holtshverfí eða nágrenfii. Höfum kaupendur að 2ja til 6 herb. íbúðum víða á Reykjavíkursvæðinu og nágr. að góðum einbýlis- og raðhúsum, svo og 2j'a íbúða húsum. Mjög háar út- borganrr. EIGNAMÓNUSTAN FASTEIGNA-OO SKIFASALA UUGAVEG117 SÍMI: 2 66 50

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.